Morgunblaðið - 16.01.1973, Page 18

Morgunblaðið - 16.01.1973, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1973 CSS2K Sjómenn (Vlatsvein, 2. vélstjóra og háseta vantar á mb. Gullborgu Ve. Upplýsingar í síma 98-2469. Skrifstofustarf Stúlka óskast til starfa á skrifstofu við vinnu á bókhaldsvél og til vélritunar hjá stóru iðn- fyrirtæki í Reykjavík. Vélritunarkunnátta og góð skil á reikningi nauðsynleg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir miðviku- dagskvöld 17. janúar merkt: „Skrifstofustarf - 887". Organleikurur Fríkirkjan i Hafnarfirði óskar að ráða organ- ista. — Upplýsinga í síma 52343 og 50405. Safnaðarstjórn. Mólmtækni sf. óskar eftir að ráða járnsmiði eða menn vana járnsmiði, einnig óskast maður til starfa á Rekker kranabíl. Upplýsingar í Málmtækni Súðavogi 28—30, Kænuvogsmegin, sími 36910 og 84139. Hóseta vantor Háseta vantar á 180 tonna bát, sem rær með þorskanet frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3757 Þorlákshöfn og í síma 36714 Reykjavík. Storf óskast Ungur maður með góða verzlunarmenntun er- lendist frá óskar eftir starfi hjá verzlunar- eða iðnaðarfyrirtæki. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Abc - 345“. Grænmetisverzlun landbúnaðorins vantar nokkra menn til aðstoðar við útkeyrslu á vörum. Upplýsingar hjá verkstjóra, sími 81600. Vélstjóra og hdseta vantar á mb. Geir. Upplýsingar um borð, við Grandagarð. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í Matvöruverzlun, hálfan daginn. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir föstudag 19. þ.m. merkt: „9050". Atvinna Gjaldkeri óskast strax við útibú bankans é Keflavíkurflugvelli. — Vaktavinna. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra. LANDSBANKI ÍSLANDS. Útgerðarmenn - Skipstjórar Reglusamur vélstjóri með 4. stig Vélskóla ís- lands og sveinspróf í vélvirkjun, óskar eftir plássí sem I. eða II. vélstjóri á góðum loðnu- eða vertíðarbát. Upplýsingar í síma 3-3041. Lans staða Kennara vantar að Nýja hjúkrunarskólanum. Umsöknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 5. febrúar n.k. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 12. janúar 1973. Atvinao óskost Stúlka með 5 ára starfsreynslu hjá opinberri stofnun óskar eftir atvinnu, helzt hiuta úr degi, ýmislegt kemur til greina. Þeir sem vilja s;nna þessu, vinsamlegast sendi tilboð merkt: „912“ til afgr. Morgunblaðsins fyrir 23/1 ’73. Ung kennornmenntað kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn. 6 ára reynsla í skrifstofustörfum. Hef bíl til umráða. Tilboð sendist Mbl. fyrir 19. janúar merkt: „343". Atvinoorekendnr Vanur skrifstofumaður óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: „Áhugasamur — 344" sendist afgr. Mbí. fyrir 20. janúar. Viljam rdða tvær stúlkur til starfa í spunaverksmiðju. Vaktavinna, bónuskerfi, gott kaup ef vel er unnið, mjög þægilegar ferðir til og frá vinnu í Álfheima-, Breiðholts- og Árbæjarhverfi. ÁLAFOSS HF., Sími 66-300. SÓCÍALISMI OG SJÁLFSTÆÐISSTEFNA Ákveðið hefur verið að efna til ráðstefnu laugardagihn 20. janúar um „Socíalisma og Sjálf- stæðisstefnu". Verður ráðstefnan haldin að Hótel Loftleiðum, Kristalsal og hefst kl. 13.30. 13.30 Ráðstefnan sett: Ellert B. Schram, form SUS. Jónas H. Haralz bankastjóri og Jónas Kristjánsson ritstjóri flytja erindi um „Socialisma og Sjálfstæðstæðisstefnu". — fyrirspurnir og aimennar umræður — 15.30 Kaffihlé. 16.00 Þrír umræðuhópar starfa undir stjórn Elierts B. Schram, Markúsar ö. Antonssonar og Skúla Sigurðssonar. 17.00 Forsvarsmenn umræðuhópa skýra frá umræðum i hópunum. 18.30 Ráðstefnunni slitið. Allt ungt Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna á ráðstefnuna og taka þátt í umræðum. SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA. —\ (vand'ebvell) Vélalegur^y Chevrolet 6—8 strohka '64—'68 Dodge ’46—'58, 6 strokka Dodge Dart ’60—’68 Bulck V, 6 strokha Fiat, flestar gerðtr Ford Cortina '63—'68 Ford D-800 ’65—’67 Ford, 6-—8 strokka, '52—’68 Gaz ’69 — G.M.C. Hillman Imp. 408, ’64 i Bedford 4—6 strokka, dísill I Opel ’55—’66 i Rambler '56—'63 ! Renault, flestar gerðir Rover, bensín- og dísilhreyflar | Skoda 1000 MB og 1200 Simca ’57—’64 j Singer Commer ’64—’68 Taunus 12 M, 17 M ’63—’68 | Trader, 4—6 strokka, '57—'65 , Volga Willy’s ’4ó—'68 Vauxhall 4—6 srokka '63—'65. Þ. Jfmsson & Co. Skeifan 17 - Sími 84515-16

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.