Morgunblaðið - 16.01.1973, Side 24
24
MORGUISTBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1973
félk
í
fréttum
SAKLAUS
Kn a ttsp yrn u s t j a m an og
kvenmagullið George Best
mætti fyrir rétti í Manehester
11. þessa mámaðar. Best var
ákærður fyrir að ráðast á
stúlku á veitingastað. Dómur-
ton varð þó Best í hag og hann
var fundinn saklaus.
NCXXAN
Mörgum fimnst vafalaust
erfitt að knynda sér Raquel
Welch sem nuinnu, flestum
finnst eðldlegra að hún gangi
um í bikini. í nýjustu kvilkmyind
simni leikur hún þó nuinnu og
ekki er annað að sjá á mynd-
imnd, en heigisvipurimn fari
hemni bara vel. Myndin, sem
heitir „Bluebeard", er teikin í
Budapest og Róm og métleik-
arar Raquel Weleh eru þau
hjánakomin Richard Burton og
Eiisabet Tayloir.
„Látið kertið
eiga sig, slökkvi-
liðsmenn../f
_ G*»U hcillí urtu útköu «lökkviUtan«ii, voni komnir 1
slökkviliftsins ri trrrnrL
TÍGiUNN SLAPP
Þegar spenina átti tígrisdýrÁð
fyrir kerru, er verið var að taka
auglýsinigamynd í Perth í Ástra-
líu, misitókst atriðið og sikyndi-
lega var tígrisdýrið orðið laust.
Fyrstur á vegi dýrslns varð 14
ára gamalfl drengur, Hugh
Boyle, hann sllapp þó furðan-
iega vel frá dýrinu. Samt varð
að flytja hann á sjúkrahús,
hanm féklk taugaáfall og auk
þess höfðu klær tígrisdýrsiinB
rispað hamin illa á höfði og öxl-
umn.
PICASSO í FULLU FJÖRI
Þelkiktasti lisitmálari heims, og
emntftemrur sá er selur verk sín
dýrustu veirði, Pablo Picasso, er
nú 91 árs, en er enin í fulliu fjöri
sem listmáiari. Haran býr í Suð-
ur-Frakíklandi, og hefur ein-
angrað ság þar að mestu. Eina
samfoandið sem hairm hefur við
u.mheimtoin er það að öðru
hverju kemur hanin í lítið þorp
sem er Eikammt frá bústað hans.
Picasso hefur verið mjög örlát-
ur við bæjaryfirvöld í þorpi
þessu og hefur fært þeim öðru
hverju rausnariegar peninga-
gjafir.
Sú saga er sögð að helzta
yfirvald bæjarins hafi þakkað
Picasiso eina gjöf hans með þess-
um orðum. — Við megnum dkki
að þakka það sem þú hefur gert
fyrir þetta látla samélag okkar.
Megi Guð gera það.
— Já, svaraði Picasso. — En
hanm þarf ekkert að flýta sér
við það.
GRÍNFUGLINN ORÐINN
ALVÖRUGEFINN
Htoin fraegi amerís-ki grtoleik-
ari, Jenry Lewis, hefur algjör-
lega breytt um stefnu. Hann er
nú orðton 46 ára og með aldrim-
um hefur alvaran færzt yfir
haran.. Hann er rnú staddur í Sví-
þjóð og vininur þar að gerð
siinnar fyrsitu myndar sem ekki
er gamamimyind, myndin heitir
„The day the clown cried“ og
á að vera tilhúin í maí. Hamm
er framleiðandi, leikstjóri og
leikur aðalhlutverki® ásamt
sænislkum leikurum, meðal anm-
ars Harriet Anderssom.
3ÆTTA Á NÆSTA LEITI — Eftir John Saunders os Alden McWiIliams
BECAUSE, LtTTUE BIRÖ, IF |
yOU START SINSINSA’LL
MAKE ITAOUETÍ... ANDVPL
WOULDN'T LOOKSOOD IN
PRISON CLOTWES /
Ég skal semia við þig, Jimlwi. Skilaðu
peningummi og ég skal ekki kalla á
lögregluna. Láttu ekki svona, Hope. Pú
getur ekki sannað að éjr hafi falsað nein-
ar ávísanir. (2. myml). Og mundu það
góða að þii rmindir ekki k»*ra mig. (3.
mynd). I»ví, imín ka-ra, ef þú syngur, þá
syng.jum við dúett og þú myndir ekki
ta.ka þig vel út í fangabúningi.
FLÓTTAMAÐÚRINN
í HJÓNABAND
David Jamisisem varð frægur
fyrir leik simrn sem flóttamaður-
inm í sammefiniduiEn sjómvarpe-
þætti. Janssen var kvæmtur
meðan á sjómvarpsþáttumum
stóð en fyrir ári eða svo, fór
það hjóniaband út um þúfur. Nú
hetfur frétzt að flóttamaðurinm
sé aftur á ieið í hjómabandið, sú
útvalda að þesisu simmi heitir
Dani Greco. Þetta hjóm'abamd á
að verða eitt af þeim ,Remn
emdast og emdast“, emda var það
móðir hams sem vaidi handa
honum koniuefmið.
Ast er...
__v.
9 B WiMð
að hafa hemil á sér.
Cwytiihl t*7l IOS AMOflfS TlMfS