Morgunblaðið - 16.01.1973, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1973
Svipbreyting á Túngötunni:
Gamalt
hús hverfur
MeO því eitt fegursta.
gullregn borgarinnar
Gamla húsið á Túngötnnni, sem nú er að kveð.ja og hverfa
og framan við það einhver elztu trén í borginni. gullregnið og
silfurreynirinn. Ljósm.: Kr. Ben.
GAMALT hús í Beykjavik er
að hverfa, húsið á horni Tún-
götu og Garðastrætis. Það á
að vikja fyrir skrifstofubygg-
ingu með inndreginni íbúða-
hæð. Við þetta hús standa ein
hver elztu tré í borginni, gróð
ursett um aldamótin. Á sumr-
in stendur gullregnið með gul
um blómum upp með fram-
hliðinni. Það mun vera eitt
fallegasta gullregnið í borg-
inni. Og skammt fii i garðin-
um er álika gamall, fagur silf
urreynir. tlit er fyrir að dag-
ar gullregnsins að minnsta
kosti séu taldir og er það mik-
111 skaði.
Er formaður náttúruvemd-
r.mefndar Reykjavlkur frétti
af því í gær, að þessi gömliu
tré væru í hættu, var haft sam
band við eiigandann, Kristin
Bergþórsson, sem sagði að ef
hægt væri að forða trjánium
og flytja þau á brott, mætti
taka þau. Hafliði Jónsson,
garðyrkjustjóri borgarinsnar,
var kvaddur á vettvang og
skoðaði hann trén.
Sagði hann að hann teldi
ekki hægt að flytja þetta
gamla gullregn, en ef nýja
húsið færi ekki alveg yfir
það, mætti snyrta það og
verja, þó eitthvað af greinum
færu af þvi. Væri hann fús
ti‘l að hjálpa til við að verja
tréð. Silfurreynirinn segði
Hafliðd að væri viðameira tré
og eiginlega meiri eftirsjá i
honum. Þetta væri með falleg
ustiu reynitrjám í borginni.
Hann er alveg óskemmdur og
stendur fjær húsinu og verð-
ur kannski hægt að verja
hann. Sagði Hafiiði að þetta
væri með elztu trjám í borg-
inni, og slæmt þegar ekki
væri tekið tillit til sliks við
sikipulagningu.
Hálcon Bjarnason, skógrækt
arstjóri taidi lika tormerki á
að flytja gullregnið, er við
hann var rætt. Nú var aftur
haft samband við eigandann,
sem sagði að þvi múður mundi
húsið sem hann ætlar að
byggja þarnia ná yfiir þann
stað, sem gullregnið stendur,
og því ekki um að ræða að
bjarga því, nema ef hægt yrði
að flytja það burt. En athug-
að yrði um silfumeyninn.
Bezt væri þó, ef hægt yrði að
fjarlægja trén. En þau verða
ekki skemmd alveg á næst-
unni.
Húisið, sem nú er að hverfa
og befur svo lenigd sett svip
sinn á bæinn, mun hafa verið
byggt upp úr aMamáfutm, af
Þórði Thoroddsen, lækni, og
talið að þíð hafi verið kona
hans, Anna Lovisa Pétursdótt
ir (Guðjónssonar, organleik-
ara), sem gróðursetti trén. En
Þórður var læknir i KefLavík
til 1904, er hann varð læknir
í Reykjavík.
Áður hefði verið þama
syðsta býld í Grjótaþorpániu,
Helgabær, sem Heligi Eyjólfs-
son frá Bústöðum byggði um
1830 og í þeim bæ bjó sóðar
Jón Borgfirðingur. f húsinu
sem nú er að bverfa, bjuiggu
eftir Þórð Thoroddsen ýmsir,
m.a. sonur hans Emil Thor-
oddsen. Og lengd átti það og
bjó þar Sigurður S'kjaldberg,
kaupmaður.
Fréttamenn sjónvarpsins:
Hafa frjálsar hend-
ur um efnisval
— segir í nýjum reglum út-
varpsráðs fyrir Sjónaukann
aið tafemenn allra sjónarmiða
málsins komi fram í einium og
sama þætti, heldiur nægir að
ÚTVARPSRÁÐ samdi í gær
drög að reglum fyrir stjórnend-
ur þáttarins Sjónaukans, sem
verið hefur á dagskrá síðast á
föstudagskvöldum. Ágreiningur
varð milli fréttamanna sjónvarps- i O 0*111*
ins og yfirstjómar Ríkisútvarps- “ itl Cllg Itl
ins, er atriði þáttarins var fellt ixprifllll' nO*
niður, vegna þess að báðir máls- 1 œlluul u& Uai ttltl
aðilar gátu ekki komið fram
þættinum sama kvöldið. Atriðið
var bann félagsmálaráðherra við
því að sveitarfélög fengju að
Ieggja 10% á útsvör við útsvars-
álagningu þessa árs. Útvarps-
stjóri stöðvaði atriði þáttarins
samkvæmt tilmælum félagsmála-
ráðherra.
Pétur Guðfininsson gaf Morg-
umblaðinu í gær upp starfsregl-
ur útvarpsráðs, sem þó hafa enn
ekíki verið samþykktar, en það
verður gert á næsta fundi, er
gjörðabók sáðasta fundar verður
samþykkt. Reglumar, sem bera
yfirskriftina: „Starfsreglur fyrir
Sjónaukann“, eru svohljóðandi:
„1) Starfsimienn fréttastofu,
sem vinina að samantekt Sjón-
aukanis, hafa frjéilsar hendur um
efnisval í samráði og samvinnu
við fréttastjóra, svo sem verið
hefur.
2) Þegar fjallað er um deilu-
mál, skal jafnnn kappkostað að
megimsj ónarmið í málinu komi
fram, en það er þó ekki skilyrði,
Höfuðkúpu
brotnaði
15 ÁRA stúlka, Margrct Péturs-
dóttir, Grundartúni 1, Akranesi
höfuðkúpubrotnaði í umferðar-
slysi á Laugavegi, á móts við
hús nr. 178, um kl. 20.30 á sunnu
dagskvöldið.
Vair hún ásamt vinkonu sinni
á leið yfir gangbraut, er hún
varð fyrir bifreið, sem var ekið
mjög hratt austur Laugaveginn.
Kastaðist Margrét langa vega-
lengd og lenti á steinvegg við
götuna. Var hún flutt í sjúkra-
hús og reyndist höfuðkúpubrot-
in.
TVEIR vélhjólapiltar, íklæddir
leðurjökkum og með hjálma á
höfði réðust á 12 ára dreng á
biðstöð í Breiðholti á sunnu-
dagskvöld og kröfðu hann um
peninga. Afhenti hann þeim það
litla sem hann hafði, en þá
börðu þeir hann og héldu síðan
á brott. Hlaut hann meiðsli í
andliti.
jafnivægis gæti í mállfliutningi
þegar litið er til lengri tíma, en
þess skal jafnan getið, þegar
ákveðið hefur verið, að aðila
máls hafi verið gefinn kostur á
að koma fram síðar. Með öðrum
orðum, aðili máls getur elkki
komið í veg fyrir, að það sé rætt,
þegar fréttamenn telja ástæðu
tid, með því aið neita þátttöku
eða óska eftir að málirau verði
fresitað.
3) Þá er það og á valdi þeirra,
sem sjá um Sjónaukann í sam-
ráði við fréttastjóra, hvemig
mál eru lögð fyrir, hvort rætt er
við aðiJa málsiras, eða hvort
fréttamaður aflar upplýsinga um
málið og flytur þær síðan.“
Þesisar reglur voru samþykkt-
air af útvarpsráði samhljóða í
gær, en einis og áður getur munu
þær verða samþykktar endanlega
á næsita fundi ráðsins.
V.R. BYGGIR
VERZLUN ARMANN AFÉL AG
Reykjavíkur hefur sótt um lóð
undir fjölbýlishús i vesturbæn-
um. „Það er samdóma áiit
þeirra, sem um húsbyggingar-
málin liafa fjallað innan félags-
ins, að fyrst og fremst skuli
stefnt að byggingu eins og
tveggja Iierbergja íbúða,“ sagði
Guðmiindur H. Garðarsson, for-
maður V.R., i viðtali við Mbl. i
gær. Guðniundur sagði, að ekk-
ert væri ákveðið um, hvort
þetta yrðu sölu- eða leiguibúð-
ir.
V.R. hélt fjölmennan fund
um byggingarmálin í gærkvöldi.
Á síðasta aðalfundi félagsins
var kjörin sérfetök nefnd til að
kanna, hvort grundvðllur væri
fyrir þvi, að V.R. beitti sér fyrir
íbúðabyggingu fyrir félagsmenn
sína. Á fundinum í gærkvöldi
fór fram skoðanakönnun meðal
fundarmanna og vildi yfirgnæf-
andi meirihluti þeirra, að félag-
ið stefndi að húsbyggingum.
V estmannaeyj ar:
Heimiluð uppsögn
kj ar asamninga
— yfirmanna á bátaflotanum
SKIPSTJÓRA- og stýrimannafé-
lagið Verðandi í Vestmannaeyj-
Seölabankinn:
Innstæðulausar
ir fyrir 98 millj.
- komu til innheimtu árið 1972 — 746 reikningum
lokað vegna misnotkunar og eru þá alls komin nær
3500 nöfn á skrá yfir eigendur lokaðra reikninga
ávísan-
kr.
UM 12.300 ávísanir að upphæð
um 98 milljónir króna komu á
síðasta ári til innheimtu hjá
þeirri deild Seðlabankans, sem
annast ávisanaviðskipti og inn-
heimtu fyrir banka og sparisjóði
landsins. Er upphæðin um 0,9%o
af heildarupphæð þeirra ávísana,
sem í gegnum deildina fóru í
ávísanaskiptum bankanna, en sú
upphæð var um 108.652 mill jónir
króna. Var því um hlutfallslega
lækkun á upphæð innstæðu-
lausra ávísana frá árinu áður,
en þá var upphæð slíkra inn-
stæðulausra ávísana um 0,934'/,«
af heildarupphæð ávísana í ávís
anaskiptiinum. — Alls var 746
ávísanareikningum Iokað í bönk
um og sparisjóðum á síðasta ári
vegna útgáfu innstæðulausra
ávísana og hefur þá alls verið
lokað 5.170 ávisanareikningum
frá ársbyrjun 1957 til ársloka
1972, þ.e. á 16 árum. í skrá þeirri
sem Seðlabankinn sendir ár-
lega til alira banka og sparisjóða
á landinu, yfir þá aðila, sem
ávísanareikningum hefur verið
lokað hjá og ekki mega opna
nýja reikninga, nema sérstak-
lega sé gefið leyfi, eru nú upp-
tindir 3.500 nöfn.
Upplýsingar þessar fékk Mbl.
hjá Sveinbirni Hafliðasyni, lög-
fræðingi hjá Seðlabanka íslands,
en hann hefur með þessi mál að
gera, ásamt öðru starfsfólki ávis
anaskipta- og innheimtudeiidar,
sem að jafnaði er alls um 8—9
manns.
í upphafi árs 1972 voru óinn-
heimtar ávísanir frá fyrra ári
um 5 milljónir króna og síðan
bættust við á árinu 1972 ávisam
ir að upphæð tæpar 98 miiljónir
króna. Var þvi heildarinnheimtu
upphæðin um 103 milljónir kr.,
en i lok ársins voru óinnheimt
ar ávisanir að upphæð 10 millj.
kr., þannig að alls innheimtuist
á árinu um 93 miffljónir kr. —
Ef ávisun er ekki greidd Seðla-
bankanum innan 2—3 vikna er
málið kært til sakadómaraemib
ættisins á því svæði, þar sem út
gefandinm hefur búsetu, því að
útgáfa innstæðulauisra ávísana
er brot á hegningarlögunuim. Á
siðasta ári fóru um 25% af inn
stæðulausu ávisununum þá leið,
sem er svipað hlutfall og undam
farin ár. Voru kærurnar til saka
dómaraembætta alls 582 vegna
um 2.900 ávísana að upphæð um
26 milljónir króna.
iim heimilaði á fjölmennum fé-
Iagsfundi 6. jan. sl. stjórn og
trúnaðarmannaráði að segja upp
samningum um kjör yfirmanna
á bátaflotanum.
Von er á fulltrúum Farmanna-
og fiskimannasambands íslands
til Vestmannaeyja einhvern
næstu daga til skrafs og ráða-
gerða, en skv. upplýsingum, sem
Mbl. fékk í Eyjum er reiknað
með, að um næstu helgi verði
tekin afstaða til uppsagnar samn
inganna. Þegar þessir samning-
ar voru gerðir, var kveðið svo
á um að heimilt væri að segja
þeim upp innan tveggja mánaða
frá gengisfellingu, með mánað-
arfyrirvara, og er þessi heimild
nú veitt af félaginu vegna ó-
ánægju manna með siðustu fisk-
verðsákvörðun með tilliti til geng
islækkunar, þar sem menn telja
að þarna sé um kjararýmun að
ræða, að þvi er Mbl. fregnaði.
Loðnu- og
rækjuverð
NÝTT loðnuverð og nýtt rækju
verð eru nú komin til kasta yfir
nefndar verðlagsráðs sjávarút-
vegsins og sagði Sveinn Finns-
som í viðtali við Mbl. í gær, að
það væri „vel hugisanlegt" að
bæði nýju verðin kæimu í vi!k-
unni.