Morgunblaðið - 11.02.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.02.1973, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK 36. tbJ. 60. árg. SUNNUDAGUR 11. FEBRUAR 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Kissinger ræðir um tjonabætur í N-Vietnam Viejitiane, Laos, 10. febr. NTB. • ÐR. Uenry Kissinger, sencli- nKtðiir og sérletgux ráðgjatfi Nix- vns, Ra.ndarík.jaforseta, hélt í mvrgtin til Hanoi, þar sean hann iroun næstu daga raeða við stjóm málaleiðtoga mn það hvesrnig samvinnu Bandarikjanna og N- Vii'tuanis skuli háttað við að bseta það tjón, sem hlotizt hefur aif tíu ára styrjöld þessaira að- íla. • Kissinger mun einnig leitast við að fá tryg'gingii Hanoi-stjóm anriinnar fyrir J>ví, að hún virði SJivæði vopnahlésins og rætt verðnr uin aðstoð Baindarikjanna við N-Vietnam. • Eftír þriggja daga dvöl i Hanoi fer Kissinger til Hong Kong þar sem hann hvílir sig fáeina daga, áðnir en iiann held ur áfram förinni til Peking, en þar taka við fimm daga viðræð- ur við kínverska ráðaimenn. • Kissinger sagði áður en liaun fór frá Eaos, að Iiann vonaðist tíl að fijótiega yrði komið á Kamningtim um vopnahlé i Laos. Olafur K. Magnússon tók Jæssa mynd í gærmorgnn sunnarlega í ansturbænnm í Vestmannaeyjnm og sést yfir húsin tii hafn- arsva-ðisins og Heimakletts. Guf umökk mikinn leggur upp frá hra uiiinii, sem J>á var um 90 metra frá syðri hafnargarðinum. Eng in breyting hafði orðið á Jieirri fjarlægð þá frá í fyrradag. er 32 síður G j aldey riskreppa vex Af efni þess má wefna: Fréttir 1, 2, 32 Or verinu — efitir Einar Siigurðsson 3 Hugvekja 4 Bridgeþáttiur 4 Nýr Hö'fðasikóM bygigður i sumar 10 Minnisblað Vestmannaeyin.ga 10 G'uðlaug'ur Rósinkranz fyrrv. Þjóðieikhús- sfjóri sjötiugur 14 Reykja.vitourbré'f 16—17 Brekiku/kotsannáM — fyrri hliuti 17 Dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina 29__30 Fjármálaráðherrar V-Þýzkalands, Bretlands og Frakklands á fundi París og Tokio, 10. janúar. NTB—AP. SPENNAN jókst i dag innan fjármálaheiinsins á alþjóðavett- vangi, J>egar það spurðist, að kailaður hafði verið saman skyndifundur fjármálaráðherra Vestur-Þýzkalands, Bretlands og Frakklands i Paris i gærkvöldi i því skyni að reyna að finna iausn á Jæirri erfiðu gjaldeyris- kreppn, sem nú er komin npp vegna tæps gengis dollai-ans. Pundur þessi var haldinn að frumkvæði Hetlfmut Schmidts, fjármálaráðherra Vestur-Þýzka- lands, en hvorki hann né þeir starfsbræður hans, Anthony Barber, f jármálaráðherra Bret- lands og Valery Giscard d’Esta- ing, fjármálaráðherra Frakk- land haía látið neitt uppi um, hvað þeir hyggist fyrir. Stjóm- málafréttaritarar í Bonn telja hins vegar, að vestur-þýzku stjórnáinini sé míkið í mun að fá vitneskju um, hvernig Frakkar og Bretar liti á möguleikana á j sameiginlegri lausn vandans af ' hálfu Vestur -Evrópu og hvað Aðsúgur gerður að gæzlusveit í Vietnam Saigon, 10. febrúar. NTB—AP. HÓPUR 1—2 þúsund manna geröi aðsúg að gæzlusveit frá aiþjóðlegu eftirlitsnefndinni i S-Vietnam, er hún kom tll bæj- arins Ban Me Thout í gær og var fimm fulltrúum N-Vietnama og Þjóðfrelsishreyfingarinnar misþyrmt svo, að einn Jieirra særðist hættulega. Fulltrúar aðilanna í viðræðunum í París hafa mótmælt Jiessu atviki harð- lega. Alburðuirimin gerðist, er banda- rísik þyrla gæzlusveitarininar var uýlega lent á fótboltavelli bæjar- ins Ban Me Thout, sem er um 270 Ikim norðaustuir af Saigon. Hafði fólk safinazt saman á vell- inum og hrópaði, að kommún- íisíkir hermenin hefðu drepið fjölda manina í bæ einum í ná- grenninu eftir að vopnahléið tók gildi. Jafnframt réðst fólkið á sveitina, einkum á fuMtrúa kommúnista, sem var í för með hernni, en einmig aðra fulltrúa og hlutu flestir þeirra einhver meiðsl. Sumdr fullitrúar komm- únista höfðu hlotið þung högg og mikil, áður en tókst að ná þeim úr hömduim fólksins og aka með þá í hús eitt í bæn- um. Hópurinn fylgdi á eftir en lögreglan varnaði honum að- gamgs að húsinu. Frá Saigon herma fréttir, að í nótt hafi orðið harðir bardagar í Mefconig ósuinum, suðvestur af Saigon, þar sem hersveitir þjóð- frelsisihreyfiingarinnar reyndu að ná á sdtt vald stöðvum stjórnar- hersins. Sveitir heranar gerðu ei.nnig harðar árásir í námunda við borgina Pleiku á miðhálend- inu þar sem hluti famgaskipta á að fara fram nk. mánudag. Haldið er áfram viðræðum í París milli fulltrúa Saigon- stjórraarinnar og Þjóðfrelsis- hreyfingarinnar. Var þriðji fundur þeirra í morgun og skyldi þar en.n reynt að áfcveða hvenær kosningar fari fram í S-Vietnam og hverjir eiga að bera ábyrgð á því, að kosningarnar fari fram með réttum hætti. Til þesisa hafa fulltrúamir ræðzt við með stlUingu en í gær var talsverð spenna i viðræðum þeirra eftir að utanríkisráðherra þjóðfirelsishreyfingarinnar, frú Framhald á bls. 2 þeir vilji leggja til málahna í þvi efni. AUt bendir til þess, að þessirj þrír fjármálaráðherrar hafi ekkij haft samráð við starf sbræður 1 síraa í öðrum löndum Efnahags-j bandalagsins fyrir fundinn. í gærkvöldi lét fjármálaráðherra Ít'alíu Giovanni Mala.godi, í ljós óánægju yfir, að Ítalíu sfcyldi eklki hafa verið boðin þátttaika í fundinum. Sagði Malagodi, að því aðeins væri un.nt að finna lausin á þessu vandamáli, ð evrópífcum vettvangi, að öllium. 9 löndum EBE yrði gefið t»W- færi til þess að taka þátt í þeee- um viðræðum. UGGllR í JAPAN Gjaldeyri’skauphöMin í Tokio var lokuð í dag vegna ástands- ins í gjaldeyrisimálum á alþjóða- vettva.ngi og hún verður að öll- um Mkindum einnig lokuð á Framhald á bls. 2 Grænlendingar sýna hlýhug í garð íslands Kyjasöfnun hafin við erfiðar aðstæður I EINKASKEYTI til Morgun hlaðsins frá Grænlandi segir, að fresrnirnar af hörninngun- uni í Vestniannaeyjuin hafi hrært hugi inargra J>ar í landi og hafi J>eir látið sam- úð sína i ljós með ýnisum híi'tti. Frá ibúum í göimilu Austur- bygigðirmi, Sydpröven, þar sem búa 600 manms og Gard- ar, þar sem búa 150 manns, hafa borizt penimgar, sem þe'r söfnuðu handa Vest- mannaeyingum — og á fundi þriggja suður-grænlenzkra sve:tarfélaga i síðstu vifcu var stofnuð sérstök Vesit- mannaeyjanefnd sem á að vera miðstöð fjársöfnunar fyr ir ibúa Vestmannaeyja. Frét'tamaður Morgunblaðs- ins í Grænlandi, Henrik Lund er formaður þessarar nefndar og segir hanh, að stjómmála- menn á Suður Grænlandi geri sér ljósar þær efnahagslegu afieiðingar sem af þvi hljót ast fyriir lítið land, að fimm þúsund manns missi heimili og atvinn.u. Landsráð Græn- lemdiniga hefur þegar gefið 25.000 d. kr. og hefur sú upp- hæð verið send bil dansfca að- alræðismannsins í Reykjavífc. Henrik Lumd getur þess í skeyti sínu að það sé tak- mankað hversu milklu sé hægt að safna á Grænlandi á þessum árs'tíima, — „en,“ seg ir hann, — „við biðjum yfcik- ur um að líta á huigsurtina sem liiggur að baki söfmuninni fremur en þá upphæð sem safnast."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.