Morgunblaðið - 11.02.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1973
3
«
EFTIR EINAR SIGURÐSSON
TÍÐARFARIÐ
Síuðstu viiku var urnhleypirjga-
saant, yfirleitt vestlægar áttir,
sean ek'ki eru aiit of fiskilegar,
þá eru betri hafáttiimar eða þá
breki norðanátt, þá aflast oft vel.
Það er eftirtektarvert, hve lítið
hefuir verið uim austain- og suð-
a*stajnátt síðustu þrjár vilkumar.
Það var róið flesta daga vik-
urmar, þótt sjóveður væru ekki
aJltatf sem bezt,
BÁTARNIR
Afii hefur verið mijög rýr, það
sem af er veirtiðinni, og sama
hvaða veiðarfæri hefur verið.
Eru ýmsar getgátur uppi um
fískleysið, heitur sjór, að fi-s(k-
urinn komi með loðnunni o.s.frv.
Þó hefur aflazt ágætlega fyrir
veistain, voru hæstu bátamir með
ednar 120—130 leatir yfir janúar-
mánuð. En fiskurinin var mjög
strjáll, og þó að veiddist vel á
Mnu, féflrfkst efkiki að sama sCkapi
góður afli í tro'll. Þó nokkrir
línu'bótar voru til að mynda með
meiri afla í ménuði'nium en hinn
nýi og fyrsti skuttogari þeirra
ísfirðinganma.
Nökkrir bátar komu til Reykja-
víkur með affla í vikummi. Lang-
bezt var hjá Ásþóri, sem veiðir
á linu og kom úr útilegu með
44 lestir. Baldur, sem er á trolli,
kom með 12 lestir í vilkunni og
Ásborg úr netum með 14 lestir.
Nofckrir bátar reru úr Kefla-
vík vestur í Breiðafjörð og lágu
þar úti, en femgu lítinn afla, er
þetta eftirtektarvert edms og
Breiðafjörðurinn var góður í
fyrra. Þannig Ikom Gunmar Há-
mumdarsom með 5 liestir, og
Armey 10 lestir, var hún' tæpa
vitou úti. Lómurinn og Ingiber
Ólatfsson voru þar einmig og
fengu 2—3 lestir í lögm, Bezta
róðurinn i vilkiunni fékk Skirnir
(Skúmur) 14 lestir í net, mest
ufsa.
Akmnesbátar hafa mest verið
á Tungunni, en anrnars reynt
víða fyrir sér, en gengið illa að
ná í fisfc. Þó fengu Sigurborg 614
lest og Haraldur 7% lest einn
daginn,
Ósfcar Halldórssom varð fyrst-
ur til að koma með loðnu til
Aknamess 8. febrúar og landaði
hann 60 lestum í frost, en fór
með afganginn af afíanum, um
250 lestiæ, tiil Reykjavilkur og
varð þar lífca fyrstur til að koma
þamgað með loðnu.
Til Hafmarfjarðar varð Héðinn
hins vegar fyrstur til að koma
með loðmu 9. febrúar, og hafði
hann fullíermi.
Frá Saindgerði eru þær fréttir,
að afli hvort hefldur á línu eða
í net sé mjög rýr, eimkum á
venjuleigri fisksllóð 2—3 lestir.
Það er helzt, ef bátamir komast
út að Boða eða á dýpið, að þeir
fá eitthvað, 4—8 lestir, eins og
Jón Oddur félkk eimn daginn.
Er þangað 4—5 tima siglimg.
Pétur Jónsson, S'ern áður hét
Elidey og Stefán Péturasom og
synir hans eiga nú, kom með
fyrstu loðnuna til Sandgerðis, em
Stefám hefur nú keypt fisfci-
mjöflsverksmiðjuna þar.
Grimdvíkimigum þykir afflinn
rýr, þó hafia hafa bátar þaðan
verið að fá um 8 lestir í róðri
á l'ínu, eins og Fireyja og Már.
Algengast er þó á Mmuma 2%—4
lestir. í netin hefur aflinm verið
hjá flestum 4—8 lestir, 2ja nátta,
þó fékk Jóhammes Guninar einn
daginn -18 lestir, mest ufsa.
Fyrsta loðmian kom til Grimda-
vlkur 8. febrúar.
TOGARARNIR
Eraginn togari er nú eftir á
veiðum vegna verkfallsins. En
þeir, sem seldu núna í vikunni
og selja í næstu viku, voru ýrnist
á heimamiðum eða við Græm-
iand, flestir á heimamiðum.
Enginn togari landaði heima í
vilkunmi, en þesisir seldu erlendis:
Lestir Krónur Kg.
Víkinigur 109 3.796.000 34/82
Karlsetfini 117 3.487.000 29/80
Vigri 140 4.320.000 30/86
Hjörledfuir 107 3.826.000 35/75
Sigurður 195 7.401.000 38/01
Þonmóður g. 91 2.959.000 32/57
TOGARADEILAN
Sú var tíðin, að talið var, að
rilkisstjórn gæti eklki setið að
vöildum, ef hún gæti ekki
leyst togaradeilu. Síðan hefur
miargt gerzt, togurumum hetfur
fækkað um helming og bátun-
um fjöflgað og þeir stækkað að
sama skapi. En hvemig veirður
viðhorf þjóðarinnar til togaraút-
gerðarimmar, þegar togaramir
eru aftur orðlnir helmingi ffledri
en þeir eru nú? Verður sama
sinnuley’sið um afkomu þeirra
og allt látið reka á reiðamum, þó
að 5 milljónir vanti að meðaltali
Miami ströndin er Iieimfrægur ferðamannastaður.
12 dagar í sumri og sól
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörðnr
hefur ákveðið i samráði við ferða
skrifstofuna t'nal að gangast
fyrir 12 daga skemmtiferð til
Florida, og hefur brottfarardag-
urinn verið ákveðinn miðviku-
daginn 7. marz.
Þetta er fyrsta skemmtiferðin
vestur, sem farin er á vegum
Varðar, og gert er ráð fyrir allt
að 120 þátttakendum.
Lagt verður af stað árflá morg-
umis og flogið með þotu Flugfé-
lagsins beimt til ákvörðu trarstað-
a -, sem er jm 8 tíma fllug. Dval-
izt verður á hinni heimsfrægu
Miami Beach og Kay Biscayne,
sem er eyja rétt sunnan við
| Miami ströndina. Kay Biscayne
i hef ur náð síauknum vinsældum
msðai ferðamanna víða um heim
á síðasCiðnum árum. Þar er
j fyrsta fiok'ks golfvöllur, sjóvar-
1 dýrasafn, dýragarður og a'imenn-
ingsgarður, og svo má ekki
gleyma að taka það fram, að
þar á Nixon forseti vetrarbú-
stað, sem hefur átt sirrn þátt í
vinsældum eyjarinnar sem ferða-
mannastaðar. Dvalizt verður á
fyrsta flokks hóteld á báðum
stöðum, og sennilega einnig á
mótelum, ef einhverjir óska þess.
Meðafllhitinn í Fiorida er 25°—
30° C á þessum árstíma, sem er
talinn einn bezti árstíminn fyrir
ferðamenn.
Verðið er frá 29.900 krónum,
en í þvd er innifalið bæði ferðir
og gisting. AEar upplýsingar
varðandi ferðina fást hjá ferða-
skrifstofunni Úrval
AJlax þrær eru iuí að fyllast frá Seyðisfirði til Reykjavíkur.
(Ljósm. MbJ. I.H.J.)
upp á, að endartnir nái saman,
á útgerð þeirra og vel það? Er
hægt að láta eins og ekfcert sé,
þótt þessi afkastamSfclu fram-
leiðslutæfci séu í mánaðar verk-
falfli? Öðlra vísi mér áður brá.
Til hvers var verið að vekjaj
vondr manna um, að þeir heimti
fé sitt aftur, sem leggja vildu
það í togaraútgerð, ef þær vonir
eiga eftir að verða sér til skamm-
ar, og sfcilja þessa auðtrúa
menn eftir rúna eigum súium.
Auðvitað er ánægjulegt að
geta Mið launþegum sem bezt
xjör og elkki sízt sjómönnum,
en það verður að vera grundvöli-
ur ti'l þess. Það eru svo margar
atvimniugreinar, sem geta velt
auknum tiikostnaðá yfir á fram-
leiösllu síma, en það getur út-
flutmngsframleiðsilan ekki, af
því að hún er háð erlendum
mörkuðum.
Ef búið er að koonia árs út-
gerðarkostnaði togara upp í
segjutm 55 milljónir króna, en
tefcjurnar eru elkki nema 50
milfljónir að meðaltaii, hvernig
á þá að vera hægt að halda slí'k-
um atvinnurelkstri áfram.
Það hefur verið segin saga að
leggja út í kjanadeilur árlega
og setja fram svo og svo háar
kaupkröfur í upphafi, það fæst
þó alltaf eitthvað út úr því.
Venjulega fylgja þessu svo
lengri eða skemmri verkföll til
stórtjóns fyrir þj óðarheifldina.
En svona stefna getur efcki, hvað
útfflutninigs'firamileiðisiuna snertir,
leitt til annars en ríkis- og bæj-
arrekstrar eða sííeUdra gengis-
lækkana eða hvors tveiggja. Það
er þvi alveg eins gott fyrir at-
vmnurekendur að gera sér grein
fyrir hvert stefnir með þvi að
taka á sig álögur fram yfir það,
sem þeir geta risið undir og
eðlilegt er og sanmgjarnt.
En rdkisvaldiniu hættir oft til
að ýta atvihnurekendum út í
ófæru í þesisum efnum, og verða
þeir nauðugir, viljugir að dansa
með.
Það er eðfliflegt, hvemig sem
að þvi verður farið, að búa tog-
araútgerðinni þau starfssfcilyrði,
að meðalskip sé rekið hailalaust,
og er þá vægt í sakirnar farið.
MEXICO OG LANDHELGIN. _
Það hefur vakið athygili á ís-
land , að fullitrúi Mexico í alþjóðia
dómstóinum í Haag greiddi þar
einn atkvæði með málstað Isiflend-
flnga.
Þeigar Mexico færði iandhelgi
sína út í 12 míiur, var samið
bæði við Bandarikjamenn og Jap
ani um, að þeir mættu um visst
árabil fiska miili 9 og 12 miln-
anna. Þetta samkoimtiag rann út
•jm siðustu áramót, og standa nú
samningar um ný veiðiréttindi,
ög vilja Mexicanar ekki leyfa
þessum þjóðum veiðar áifram inn
an landhelgi sinnar, nema þær
greiði fyrir veiðUeyfi eins og er
nokkuð algenigt hjá Suður-Amer-
íkuþjóðum.
Þ.IÓÐVEKJAR LEGGJA
TOGURUM.
Þjóðverjar eiga nú 64 stóra ís-
íisktogara, en hafa nú lagt 17
þeirra, svo að aðeims 47 eru gerð-
ir út á ný.
Það er gizkað á að afli úthafs-
togara Þjóðverja 1972 hafi verið
100.000 lestir á móti 115.000 lest-
um 1971. 80.000 lestir af þessum
100.000 lestum voru af íslands-
miðum.
Auk þess eiga Þjóðverjar 30
nýtízku verksmiðjutogara og
marga í smíðum. Þeir veiddu
70.000 lestir síðastliðið ár og
90.000 lestir árið áður, og gera
Þjóðverjar ráð fyrir að jafna met
in, þegar þeir nýju bætast í hóp-
inn.
í STAÐ ÞORSKSINS?
Sá fiskur, sem nú veiðist mest
af næst á eftir Perú-ansjósunni,
er Norður-Kyrrahafsufsinn. Af
þessuim ufsa veiddust árið 1971
3.7 milljón lestir eða 10 sinnum
meira en heildarafli íslendinga af
fiski af þorskaættinni.
Þessi ufsategumd keppir nú í
vaxandi mæli við ísflenzkan fisfc,
t.d. á Bandaríkjamarkaðnum.
Alaska-ufsinn eins og hann er
kaHaður, er lljósari og áferðar-
falflegri en islenzki ufsinn, svo að
ekki sé nú talað um netautfsann,
og selst fyrir a.m.k. 20% hærra
verð. Hann er samt 30% ódýrnri
en þorskurinn.
MALLORCA
MALLORCA OG LONDON
(12 eSa 19 dagar)
Brottfarardagar: 18. apríl (páska-
ferð). 20. og 23. maí, 7. og 20. júni,
10. og 24. október.
MALLORCA beint með leigu-
flugi án Lundúnaviðkomu
(14 eða 28 dagar)
Brottfarardagar: 20. júní, 4. — 18.
júlí, 1. — 15. — 29. ágúst, 12. —
26. september.
14. APRlL
(10 DAGA PÁSKAFERÐ)
Frjálst val um dvöl í hótelum eða
íbúðum. islenzk skrifstofa Sunnu
í Palma annast fyrirgreiðslu farþega
okkar. — Pantið snemma í Mallorca-
ferðir Sunnu.
Munið skemmtikvöid
Sunnu að Hótei Sögu
í kvöld.
Bingó. Vinningar:
Mallorcaferðir og
Kaupmannaihafnarferðir.
SUNNA BANKASTRÍTI SlMAR 16400 12070
V
4L
r
<