Morgunblaðið - 11.02.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.02.1973, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1973 ® 22*0*22- RAUÐARÁRSTÍG 31 .............../ BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 14444*2“ 25555 Schannongs minnisvarðar B'ðjið um ókeypis verðskré. Ö Farimagsgade 42 Köbervhavn Ö Akranes Ný svör við gömlum spurningum Alþjóðahreyfingin, Sameinaða fjðlskyldan halda upplýs- ingaeriridi á norsku um lög- mál hreyfingarinnar, sem nú hefur gefið yfir 1 milljón manneskja nýjan og dýpri skilning í líf og möguleikum manneskjunnar. Erindið verð- ur flutt mánudaginn 12. þ.m. kl. 20.30 í félagsheimili Templara, Akranesi. Einangrun Gó~ rtasteinangrun hefur hita- leiðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn i sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasli (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Armúla 44 — sími 30978. Séra Páll Pálsson: HUGVEKJA ÞJÓÐHÁTÍÐ SVONA er hann þá þessi guð! segja mairgir, ef eittihvað neikvætt kemur fyr- ir. En hvað er svo sagt, ef alk gengur vel eða ef til vUl miklu betur en hægt var að vrxnia? Þá hafa menn oftast ekk- ert sérstjakt að segja. Það litur helzt út fyrir að það sé býsma auðvelt að gleyma Guði í velgen'gninni. Að öðru leyti fær hann oft að vera sökudólg- urirrn. Þetta mætti vel hafia i huga, þegar rætt er um Þjóðhátíð á ísilandi, af því að saga þjóðar okkar sýnir að þar hef- ur vissulega oltið á ýmsu. Allt frá kyir- stöðu og fábreytmi, eymd og volæðd til myndarlegustu framkvæmda, vebnegun- ar og stórbrotnustu atburða, þar sem við sjáum að engu má muna að marm- legt líf haldist. Þarmig hafa málin verið á ísliandi og snert Islendinga. Þjóð, sem vill halda þjóðhátið, þarf að gefa þvi nánar gætur, hvað það er, 9em hefur veitt lífi hennar mesit gildi, reisn og festu. Kristin trú og hin aldna stofnun kirkjan hafa sett stenkt svip- mót á þjóötífið. Þessu skyldu menn ekki gteymia og aWs ekki vanmeta. Þjóðir hafa gengið í gegnum ótrúleg- usrtu erfiðleika og það öldium saman. Þær hafa hafizt upp að nýju vegna þess að þær gátu al’lt af sótt nauðsynlegan styrk í trú sína, helgidóma og siðvenjur. Að þvi er þetta áhrærir eru Israelsmenn ágætt dæmi og gætum við margt af þeim lært. Það er hin brýnasta nauðsyn fyrir okkur að rækja okkar helgidóma. Séu þau mál hins vegar látin dnabbast niður hlýzt ekkert af sMku anniað en hiinin mesti ófamaður. Látum því sögulegar stað- reyndir tala og tökum fyllsta tálllt til þeirra. Varðandi væntanllega Þjóðíhátíð okkar hefur vakið mikla og verðskuldaða at- hygK ábending nokkurra skólamamna og fleiri aðila, þar sem hvatt er til hófsemd og smekkvísi í hátíðahöldum og réttilega bent á nauðsyn þess að haMnar séu þakkarguðsþjónustur i kirkjunum. Þarna er kornið að þýðingarmiikhi atriði, sem ég bæði faigna og tek heiilsihugar undir. Þegar manmslífuinuim — og dýrúnum er ástæðulaust að gleyma — var öllum bjargað frá náttúruhamförunum í Heima- ey, þá blasa þar við okkur velgjörðir Guðs. Þar getum við því saigt að hin raunverulega Þjóðhátíð okkar sé hafin. Þeirri Þjóðhátið ættum við að halda sem allra lengst og gæta þess að þakklætið til Guðs gleymiisit ekki. Giftusamlega björgun nokkur þúsund ísiendinga á ai- veg hiklaust að lofa og þakka i kirkj- unum. Eða telja menm sig geta gert eitthvað anmað og betra þar? Látum Þjóðhátíðina miklu, sem þegar er hafin, ekki renrna út í samditnm. Rússneska skáldið Ivtan Turgenjev sagði: Einu sánni bauð Guð öllum dyggð- unum til veizlu. Þá hittísit svo á, að tvær þeirra, sem voru aigjörlega ókunnar hvor anmarri, settust hlið við hiið. Þær höfðu aldrei rekizt hvor á aðra niðri á jörð- inni. Guð kynnti þær nú hvora annarri. Þetta voru velgerðin og þakklátseiuin. 1 JHorjmiiiintiió 'IÁ»t='aBa==W 'mKr^y: ■ I 114 I Hjá Bridgedeild Breiðfirð- ingafélagsins stendur yfir tvímenningskeppni með baro- meterfyrirkomulagi. 36 pör eru skráð til keppni, og er lokið tveim umferðum af níu. Staða efstu para er nú þessi: Halldór Jóhannsson — Ólafur Jónsson 222 Eiríkur Eiríksson — Ragnar Björnsson 188 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 147 Bergsveinn Breiðfjörð — Tómas Sigurðsson 133 Guðjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthíass. 116 Sigríður Pálsdóttir — Jóhann Jónsson 113 Elís Helgason — Þorsteinn 113 Jón — Jörgen 107 Magnús Oddsson — Magnús Halldórsson 103 Jón Þorleifsson — Stefán Stefánsson 84 Jón Magnússon — Vibeka Mayer 84 Hjá TBK er nú lokið 6 um- ferðum af 9 í meistaraflokkn- um, en þar eru sveitirnar 10 en í I. flokki eru 8 sveitir og er því aðeins ein umferð eftir. Á meðan keppmi í meistara- flokki verður lokið mun 1. flokkur spila tveggja kvölda keppni með Patton-fyrir komula'gi. Staðan er nú þessi: Meistaraflokkur: Bemharðs Guðmumdss. 98 Tryggva Gíslasonar 85 Þórtialls Þorsteiinssonar 85 Rafns Kristjánssonar 69 Birgis Þorvaldssonar 60 Kristínar Þórðardóttur 53 Þórarins Ámasonar 53 Úrslit í síðustu umferð: Bemharðs v. Sigurjóns 20-0 Rafns v. Zophoniasar 20-0 Tryggva vann Hannesar 16-4 Þórarins vann Birgis 14-6 Þórhalls vann Kristínar 14-6 1. flokkur — Staðan: Gests Jónssonar 93 Sigríðar Ingibergsdóttur 71 Bjöms Guðjónssonar 68 Jóns Baldurssonar 63 Kristins Sölvasonar 61 Úrslit í síðustu umferð: Sigríðar v. Bjöms Gíslas. 16-4 Jóns B. vann Kristins 20-0 Björns Guðjóns. og Guð- mundíu gerðu jafntefli 10-10 Gests vann Guðlaugs 14 6 Næst verður spilað n.k. fimmtudag kl. 20 stundvís- lega í Domus Mediea. -jc Bridgefélag Kópavogs Að 12 umferðum loknum er röð og stig efstu sveita þessi: Sveit: stig Bjarni Sveinsison 201 Óli Andreasson 199 Ármann Lárusson 189 Guðjón Sigurðsson 181 Guðmundur Jakobsson 168 Helgi Benónýsson 146 Matthías Andrésson 117 Amar Guðmundsson 116 Síðasta umferðin verður spil uð fimmtudaginn 15. febrúar. Undankeppni Islandsmóts- ins (sveitakeppnin) í Reykja- neskjördæani heldiur áfram í dag og verða spilaðar að venju tvær umferðir. — Stað an eftir ellefu umferðir er þessi: Sveit Sævars Magnússonar 160 Skúla Thorarensens 159 Óla M. Andreassonar 143 Gísla Sigurkarlssonar 107 Marons Björnssonar 98 Gests Auðunssonar 97 Sigiurðar Þorshei nssonar 93 Ármanns J. Lárussonar 93 í dag sitja yfir sveitir Skúla og Óla Andreassonar. Nú hefir verið reiknað út að 3'sveitir komast áfram í aðal keppnina og líklega sú fjórða til vara. A.G.R. Zanussi þvottavélar Önnumst viðgerðir fyrir Zanussi- þvottavélar. RAFBRAUT SF., Suðurlandsbraut 6. Sími 81440. Allt á að seljast Verzlunin hættir á næstunni. 10 til 30% afsláttur. VERZL. ANNA GUNNLAUGSSON, Laugavegi 37. Söfnuðu tæpri hálf ri millj. kr. í Uddevalla STOKKHÓLMSBLAÐIÐ Dagens Nyheter skýrði nýlega frá söfn- un gagnfræðaBkólanema í Udde- valla í Svíþjóð fyrir Vestmanna- eyingja, þar sem nemendur söfnuðu á tveimur dögum tæp- lega hálfri milljón króna. Þetta framtak nemendanna varð til þess að bæjarstjórnin í Udde- valla og fyrirtæki þar ákváðu að leggja einnig sitt af mörk- um. Morgan Gustafsson Mongain Gustafsson 14 ára var hæstur m'eð rúimar 6000 kr. og hamn sagði í stuttu viðtali við Dagens Nyheter að nememdur skólans hefðu mi'kinn áhuga á Islandi. Einn kennara þeirra hefði verið á íslandi. og hamm hefði sýnt þeim rnyndir frá Suætseyjargosiniu og öðruim eld- gosum á íslandi. Mjög alimenn þátttaka var meðal almennings í söfnummmi og söfmunardag-ana var íslenzki fáninn við hún víða um bæinm. Óðins- bingó MÁLFUNDAFÉLAGIÐ Óðinn heMur bingó að Hótiel Borg mið- vikudaginm 14. febr, Spilaðar verða 16 umferðir. Að alvinningurinn verður vöruút- tekt fyrir 10 þús. krónur, en auk þess verður fjöldi annarra vinn- inga. — Birigöið hefst kl. 8.30 e. h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.