Morgunblaðið - 11.02.1973, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1973
Stórt sérskólasvæði skipulagt
sunnan í Öskjuhlíðinni
I»etta svæði er skipulagt fyrir sérskólana í borginni austan við Fossvog-skirkjng-arð (sjá kapell-
una), en neðri hlnti Reykjanesbrantar á að hverfa þarna. Á miðju svæðinu er vanviiaskól-
inn og fyrsti áfangi Höfðaskóla er neðra húsið, sem merkt er A. Efst til hægri er fyrirhuguð
ráðgjafar- og greiningarmiðstöð og bygging fyrir þjónustu (merkt E, D og G) og efst til vinstri
er skólahús fyrir framhaldsnám (merkt C). Þá er neðarlega á miðju svæðinu skólabygging og
heimavist fyrir fjölfötluð börn (merkt F, K, J og H) og neðst (merkt I og V) eru dagvistun-
arsvæði, leiksvæði og sundlaug o. fl. Allt er sérskólasvæðið 7.8 ha.
í VOR er ákveðið að byrja á
byggingu fyrsta áfanga nýs
Höfðaskóla og ljúka skóla-
húsinu þannig, að kennsla
geti hafizt í því næsta haust,
enda hefur skólinn um langt
skeið verið í miklum þrengsl-
um og á að víkja úr leigu-
húsnæðinu. Skólinn verður
sunnan í Öskjuhlíðinni, á 7,8
hektara svæði austan Reykja-
nesbrautarinnar gömlu, á
móti Fossvogskirkjugarði, en
þar hefur nú verið skipulagt
skólasvæði með sérskólum
fyrir börn, sem ekki eiga
samleið með öðrum í námi.
Og í framtíðinni er gert þar
ráð fyrir 5 byggingasamstæð-
um, ásamt íþróttavöllum,
sundlaug og útivistarsvæðum.
Reykjavíkurborg hefur haft
um þetta forgöngu og annazt
framkvæmdir, en með nýja
grunnskólafrumvarpinu, er
gert ráð fyrir að sérskólar
verði byggðir af sveitarfélög-
um og ríki.
Fréttaimaður Mbl. fékk upp-
lýsimgiar um þetta hjá Þorsteini
Sigurðssyni, sérkennslufulltrúa á
Fræð.sluskrifstofu Reykjavíkur.
Hjá honurn var þá staddur
Magnús Maignússon, skólastjóri
Höfðaskóla, ein í hans skóla eru
nú um 120 börn á aldrinum frá
7 til 17 ára.
Þorsiteinn sagði, að unnið
væri að teikningum að Höfða-
skólanum nýja, sem arkitekt-
amir Ömólfur Hail og Ormar
Þór Guðmundsson gera, en
teifcninigim er af sömu gerð og
að Breiðholtssfcóla og Fellaskóla.
Eru í fyrsta áfanga tveir „húsa-
kubbar" með kjallara undir og
kúplar á þaiki vegna birtu, og
mun um þriðjungur kennslurým-
is ætlaður fyrir vanvitaskóla.
1 gamla Höfðaskólanum eru 5
aknennar kennsflustofur, en
þarna verða þær 7 talsins og eiga
núverandi nemendur Höfðaskól-
skólans því að rúmast þar. Auk
almenniu kennslustofanna verða
á hæðiinni tvær hamdavinnustof-
ur og tónflisitarstofa. 1 kjallara
verða svo fyrst um sinn leik-
fimisaliur, kennarastofa og
heilsugæzlu- og stjómiunarher-
bergi, en það flyzt síðar ásamt
tónlistarstofunnd yfir í aðrar
byggingar i öðrum og þriðja
áfanga. Bn Höfðaskóli verður í
framtíðinni í þremur byggimg-
um.
f síðari byggingun'um er t.d.
gert ráð fyrir bókasafni og sam-
komusal, sem nýtast mun fyrir
hina sérskólana og sérgreina-
stofnun. Þar á t.d. að vera
kennd „músikterapía" og þar
verður svokötluð viðsfciptastofa,
þar sem hægt verður að iikja
eftir viðskiptastofnunum ýmiss
komar til verklegrar kennslu og
þjálfunar fyrir nemendur, þann-
ig að þeir fái verklega þjálfun
fyrir hið daglega lif. Þá verður
þama ýmiss konar leifcaðstaða
og útivisitaraðstaða fyrir alla
skólama.
Önnur skðialhús eru ráðgerð í
framtíðinmi. Austast og efst á
svæðinu verður ráðgjafar- og
greimingarmiðstöð, þar sem ætl-
unin er að hafa spjaldskrá yfir
öll þroskaskert böm á landinu
og korni þá tifl tilkyin-ningaskyida
heiilsugæzlustöðva, héra-ðslækna
og annarra um sl'ík böm, hvort
sem þau eru á sjúkrahúsum,
heimahúsum eða í skólum. I
þessari stöð á að sflarfa sérhæft
fólk, læknar, sáifræðinigar, fé-
lagsráðgjafar og sérkennarar,
sem vinna a-ð greiniinigu. Og þar
mun verða litil upptökudeild fyr-
ir 6—8 börn. En þessii sérfræð-
imgahópur á svo að gefa kem-n-
urum og foreldrum ráð um
hvernig beri að bregðas-t við.
Frá ráðgjaf-armiðstöðinni er á-
formað að haía eftirl-it með öilu
þessu þroskaskerta fóllki, hvort
sem það er á stofnunutm, i skól-
u-m eða heim-a og þá hæg-t að
flytja það á milM staða í kenmsflu-
og þjálfunarkerfimu, ef ástæða
þykir til.
Hvergi eru meiri möguleitear
en hér á 1-an-di til -að koma upp
sliíkri þjónustu vegna man-n-fæð-
ar og skilnings á heiiibrigðis- og
keninsiumálum, sagði Þorsteinn.
Þarna væri heyrnarstöð og tai-
kennslumi ðstö ð fy-rir föLk á öll-
um áldri og miðstöð skólaital-
kennslunnar. Þarna yrðu líka
matsalir og aðrar þjónustustofn-
Framh. á bls. 12
Höfðaskóli, fyrsti áfanginn, sem byrja á að byggja í vor, sunnan í Öskjuhlíðinni. Byggingin er í tveimur
kúplar á þaki.
„kubbum“ og gler-
Nýr Höfða-
skóli byggður
í sumar
mm^m^mmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
MINNISBIM VESTMANNAEVINGA
BÆ.IARST.JÓRN Vestmanna-
eyja rekur skrifstofur í Hafn-
arbúðum, þar sem Vestmanna
eyingum er veitt ýmiss kon-
ar þjónusta og aðstoð.
Símar í Hafnarbúðum:
Skiptiborð fyrir allar
deildir: 25788, 25795, 25880 og
25892.
. Flutningur húsmuna og
geymsla: 11690, 11691 og
11692.
Nætursími: 22203.
Húsnæðis- os vinnumiðlun:
AfgreiOslan er i Tollstöðvarhús-
inu (á vesturgafli, næst höfn-
inni), opin daglega, nema laug-
ardaga, kl. 10—12 og 13—17. Þar
er ennfremur tekiO á móti aöil-
um, sem bjóða fram húsnæOi í
Reykjavík eOa utan borgarinnar,
og þar fer fram húsnæöiskönnun
RauOa krossins.
Símarnir eru:
HúsnæOismiOlun 12089.
AtvinnumiOlun 25902.
Rauöi krossinn, Jóhannes Long:
25232.
AÖseturstiikynningar: Berist
áfram til HafnarbúOa, 1. hæO.
Upplýsingar um heimiiisföng eru
veittar þar. Mjög áríOandi er, aO
Vestmannaeyingar tilkynni breyt
ingar á heimilisföngum.
Heimildarkort: Þau eru afhent
til Vestmannaeyinga á 1. hæO
Hafnarbúöa, fyrst um sinn kl.
10—12 og 13—17.
Mötuneyti: Rauöi Rrossinn rek-:
ur áfram mötunéyti t HafnarbúO-
um i samvinnu viO KvenfélagiO
Heimaey og Matsveinaskólann
og eru Vestmannaeyingar hvattir
tii aO nota þaO.
Skrifstofa Rauða krossins:
Hún er á öldugötu 4 og er þar
tekiO á móti framlögum 1 Vest-
mannaeyjasöfnunina, simar
21286 og 14658, kl. 10—12 óg 13—
17, nema laugardaga.
Fjárhagsaðstoð: Bæjarstjórn
Vestmannaeyja hefur opnaö skrif
stofu á 3. hæO Hafnarbúöa, sem
hefur á hendi ÍJárfyrirgreiOslu til
Vestmannaeyinga, sem búa viO
sérstaklega erfiöar fjárhagsaO-
stæður. ViOtalstími er kl. 10—12
og 13—15 daglega, nema sunnu-
daga.
Barnastarf I Neskirkju: Á veg-
um Hjálparstofnunar kirkjunnar
er haldiO uppi barnastarfi fyrir
börn frá Vestmannaeyjum 1 Nes-
kirkju, alla daga nema laugar-
daga og sunnudaga, kl. 10—17,
fyrir börn á aldrinum 2—6 ára.
Þau börn, sem höfO eru i gæzlu
allan timann, hafi meO sér nesti,
en á staOnum er séO fyrir mjólk.
— Á staðnum eru afhent eyðu-
blöð fyrir foreldra vegna könn-
unar, sem á næstunni verður
gerO á framtíðarþörfinni 1 barna
hetmtlismálum vegna fjölskyldna
frá Vestmannaeyjum.
Ráðleggingastöð Rauða kross-
ins fyrir Vestmannaeyinga: Ráö-
leggingastööin er til húsa 1 Hellsu
verndarstöOinni, gengið ínn um
brúna frá Barónsstlg, opið mánu
daga til laugardaga, kl. 17—19,
símar 22405, 22408 og 22414. Þar
eru veittar ráOleggingar varðandi
persónuleg vandamál, íélagsmál,
fjölskyldumál, fjármál, geðvernd
armál og skattamál.
Kirkjumál Landakirkju: Séra
Þorsteinn L. Jónsson er til viðtals
alla daga kl. 14—17 (ekki sunnu
daga) i síma 12811 og heimasima
42083.
Akureyri: Skrifstofa Vestmanna
eyjanefndarinnar er í Hafnar-
stræti 107. 3. hæO, simar 21202
og 21601. Upplýsingaþjónusta,
útvegun húsnæðis og atvinnu,
tekiö á móti framlögum í fjár-
söfnun á vegum RK-deildar Ak-
ureyrar. Otvegun peninga til
Vestmannaeyinga fer fram ár-
degis. Opið kl. 10—19, en á öðr-
um tímum má ná til nefndar-
manna l símum 11546, 21842 og
11382.
Selfoss: Vestmannaeyingar snúl
sér til skrifstofu Selfosshrepps,
E.yrarvegi 6, símar (99)1187 og
1450.
Hafnarfjörður: Vestmannaeying
ar snúi sér til bæjarskrifstofanna,
Strandgötu 6, sími 53444.
Kópavogur: Vestmannaeyingar
snúi sér tll Félagsmálastofnunar-
innar, Álfhólsvegi 32, slmi 41570.
Keflavfk: Vestmannaeyingar
snúi sér til skrifstofunnar aO
Klapparstíg 7, sími 1800.
Læknisþjðnusta: Vestmanna-
eyjalæknar hafa opnaö stofur 1
Domus Medica við Egilsgötu —
og eru viötalstímar sem hér seg-
ir:
Ingunn Sturlaugsdóttir: Kl.
09:00—11:30 og 13:00—15:00.
sími 26519.
Einar Guttormsson: Mánudaga
og föstudaga kl 14:00—16:00.
Aöra daga, nema laugardaga, kl.
10:00—12:00, sími 11684.
Kristján Eyjólfsson, héraös-
læknir: Kl. 10:00—12:00, sími
15730. Einnig vlötalstimi aO
Digranesvegi 12 I Kópavogi kl.
14:00—16:00, simi 41555.
Óli Kr. Guömundsson, yfirlækn
ir: Tímapantanir eftir samkomu-
tagi i síma 15730.
Einar Valur Bjarnason, yflr-
læknir. Timi auglýstur síðar.
Einn læknír mun hafa þjón-
ustu að staöaldri 1 Vestmanna-
eyjum og munu læknarnir skipt-
ast á um hana.
Hellsugæzla: Ungharnaeftirlit
verður 1 HeilsuverndarstöO
Reykjavíkur og starfar heilsu-
verndarhjúkrunarkona frá Vest-
mannaeyjum þar.
Fólki, sem dvelst I Kópavogi,
GarOahreppi og HafnarfirOi, er
heimilt að leita til heilsuverndar
stöðva viökomandi svæða. Tima-
pantanir æskilegar.
MæOraeftirlit fyrir Stór-Reykja
vikursvæOið verOur í Heilsu-
verndarstöö Reykjavikur. Tima-
pantanir æskilegar.
Tannlækningar: Börnum á skóla
aldri eru vetttar nauðsynlegar
bráðabirgOatannviögerÖir 1 tann-
lækningadeild Heilsuverndarstööv
arinnar viO Barónstig, simi
22400.
Sverrir Einarsson, tannlæknir
frá Vestmannaeyjum, mun fyrst
um sinn starfa á tannlækninga-
stofu á Laugavegi 126. Viötalstími
kl. 14—17 alla virka daga, simi
16004.
Þsr sem starf ýmissa þjónustu-
fyrirtækja er nú komið I fastar
skorður I nýju húsnæði f Reykja-
vík, verða hér eftir einungis birt
símanúmer þessara fyrirtækja
og stofnana, þaunig að Vestmanna
eyingar geti leitað upplýsinga i
sfma.
UPPLÝSINGAR:
Skólarnir: 25000
Bæjarfðgetaembættið: 26430
Iðnnemaaðstoð: 14410
Kátaábyrgðarfélag Vestmanna-
eyja: 81400
Iðnaðarmenn: 12380, 15095,
15363
Sjðmenn: 16650
Verkafólk: 19348
Ltiliú Ctvegsbankans í Eyjum:
17060
Sparisjóður Vestmannaeyja:
20500
Vélsmiðjurnar í Eyjum: 17882,
25531
Afgreiðsla Eimskips i Eyjum:
21460, innanhúsnúmer 63.
Almannavarnir: 26120
Póstur: 26000
Upplýsingasími lögregluiinar i
Reykjavik: 11110
Vinnslustöðin hf. og Fiskiðjan
hf.: 10599