Morgunblaðið - 11.02.1973, Side 12

Morgunblaðið - 11.02.1973, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRUAR 1973 Utsala — útsala Hafnarf jörður. Kvenpeysur, gallabuxur, barnabuxur stærðir nr. 2—12, karlmannainniskór, kveninniskór, kven- kuldastígvel lítil númer og fleira. Gjörið svo vel og lítið inn. VERZLUNIN PERLAN, Strandgötu 9. BLAÐBURDARFOLK: Sírrii 16801. AUSTURBÆR Baldursgata - Sjafnargata - Ingólfs- stræti - Þingholtsstræti - Skólavörðu- stígur. YTRI-NJARÐVIK Blaðburðarfólk óskast strax. Afgr. Morgunblaðsins Ytri-Njarðvík. Sími 2698. BLAÐBURÐARFÓLK vantar í Kópavog. Sími 40748. Hln t|ðlh»fa 8-11 verkefna IrösmlOavMi Bandsög, rennlbakkur, hjólíög, frœaarl, band- slfpo, dlskstfpa, smergei- skffa og útsögonarsög. Fáonleglr fylgfhlutlr: Afröttarl þykktarheflll og borbarkl. NOKKRAR VÉLAR FYRIRLIGGJANDI. PANTANIR ÓSKAST SÖTTAR. verkfœri & járnvörur h.f. © Dalshrauni 5, Hafnarfirði, sími 53333. Tröllin á Hellisheiði og Vestmannaeyjar, teikning gerð 1948. „Sú sögn er til iim Vestman naeyjar, að tröil hafi átt að kasta þeim út í sjó, þangað sem þær eru, og það alit sunnan af Hellisheiði . . tTr þjóðsögum Jóns Árnasonar. Skólasýning í Ásgrímssafni 1 DAG verður 10. skólasýnTrng ÁsgrimKsafns opnuð. Eins og á hinuim fyrri sýn'ingum safnsins er leitazit við að hafa hana sem fjölþættasita. Sýnd- ar enu ollu- og vatnslitamynd ir, einniig teikningar. Ásgríimur Jónsson var mik- ittl unnandi þjóðlegra frœða og íslendingasagna, oig varð þetta söguefni honum mikið og margþætt viðfangsefni í myndlistinná. Ásigríimssafn hefur giert það að venju sinni að kynna sum þessara verka á s.kólasýn ing'um undanfarin ár. Og nú hefur þjóðisagnamyndiuim ver- ið komið fyrir á heimilíi Ás- gríims, ásamt myndum úr Njálu og Sturlungu. I vinnustofu listamannsins eru m.a. verk sem hafa ekki verið sýnd áður. Einnig eld- gos-myndir, en þær voru með allra síðustu myndum, sem Ássgríimiur Jónsson máiaði. Skólasýningar Ásgríms- safns hafa notið vaxandi vin- sælda. Og eru það eklki ein- ungi'S nemendur á höfuðlbong- arsvæðinu sem heimsækja safnið, heidur og nemendur utan þess. Sýnimgin er öllum opin sunnudaga, þriðjudaga og fimmitudaga frá W. 1.30—4. Skólar geta panbað sértttma hjá forstöðuikonu safnsins í síma 14090. Aðgangur ókeyp- is. - Nýr Höfðaskóli Framh. af bls. 10 anir fyrtr alJt svæðið og gætu þá eldri nemendur sitarfað þar. Þá er áformuð neðarlega á svæðinu bygging fyrir fjölfötluð böm og heimavis'tiaraðsitaða fyr- ir mjög fjölfötluð böm og verða aðstæður þannig að haagt verður að komast auðveldlega í skólana og aðrar stofnanir svæðisiiins í hjólasitólum. Þar getur verið blindradeild, hreyfihömlunar- deild og skóliadieild fyrir mál- hamlaða. í sambandi við þetta er íþrótba- og sjúkraþjáMunar- aiðsitaða, sem er nauðsynleg fyr- ir lömuð og fötluö böm. Og þar er in nisundlaug til kennslu og leikfimisal'r, en úti er önn- ur sundlaug og þjál'funarsalur fyrir altta. Neðst á svæðinu er svo gert ráð fyrir tveám LMum húsum, þar sem verða leikskólar fyrir þroskaheft börn og fyrir böm s'tarfsfóliks. En efst á svæðinu vestan til er skóli, sem ætlaður er uniglinigum og tekur við eftir að gruniniskólaniámd lýkur. Er hann ætlaður þrosklahömluðum unglingum, sem ekki eiga völ á þjálfun undir sitörf við sitt hæfi anniars staðar. Rétt hinum megán við gömdu Reykjanesbrautinia, sem á að hverfa, nema hvað vegur Ligg- ur að Fossvogskirkju, er svo HeymleysinigjasikóMinin, svo skammt frá að hann gæti notað aðsitöðuna á sérskólaisvæðdnu. AMt er svæðið svo að nokkru hugsað sem miiðsitöð fyrir þá, sem farnir eru úr sköla. Magnús Magnúsisan, skóla- stjóri sagði, að þetta fólk væri oft Mila sett till að nota tóm- stundaiLíf ungliinga. Það hefði þvi að engu að hverfa, þegar það kæmi úr sikólanum og tækl fegiins hendá boðum um að koma og vera með í ýmiss konar félags lifi i skóianum. Það þyrfti þann- ig á félagslegri aðistoð að halda. í Höfðaskóla eru nú sem fyxr er saigt, um 120 böm og ungl- inigar frá 7 til 17 ára gamMr. Deildimar eru 13, þar af tvær kvölddedidir, sem i eru 24 elztu nememdurnir. En vegna húsnæð- isþrengsla geta þeir ekki fengið fulla kennsttju, eins og hún er í 3. bekk í öðrum sikólum. Við skólanin eru 11 fiastir kennarar, auk skólasitjóra og 5 stunda- kennarar. En HöfðaskóMnn, eins og hann er nú, ætti að komast fynir í fyrsta áfanga hins nýja Höfðaskóla næsta haust og að- staða batna mjög mikáð. Þorsteinn siagði, að vaanitaav lega yrði þessi fyrsta skóla- bygging boðin út bráðlega og hafizt handa í vor. Hún væri sitaðreynd og gert ráð fyrir fé í hana, en áframhaldið væri hug- myndár, sem síðar væri ætáiunán að framkvæma. Á síkólaisvæðánu fyrir sérsikói- ana er gert ráð fyrir starf.svöLI um, skokkbrautum og skóla- görðum fyrir sumarstarf barna. Þama í nánd er l&ka gott úti- vástarsvæði, sem gafit er tffl ganiguferða og útivásfiar með- fram Fossvoginum og í öskju- hlíðinni. Rafmagnstæknifræðingor Óskum eftir að ráða rafmagnstæknifræðing til starfa við rekstrartæknideild áliðjuversins í Straumsvík. Starfið er meðal annars fólgið í: Aðstoð við bilanaleit. Áætlanagerð. Gerð uppdrátta af raflögnum. Eftirliti með framkvæmd verka. Ráðning strax eða eftir nánara samkomulagi. Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu, er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson- ar, Austurstræti, Reykjavík, og Bókabúð Olivers Steins, Hafn- arfirði. Umsóknir óskast sendar eigi síðar en 19. febrúar 1973 í póst- hólf 244, Hafnarfirði ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ HF., STRAUMSVlK.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.