Morgunblaðið - 11.02.1973, Page 24

Morgunblaðið - 11.02.1973, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1973 YANDRÆÐI Beatsöngvarimn Aldce Cooper á nú í mestu vandræðum. J>«ninág er mál með vextd að ut- am á plötuumslaginu á nýju, (RtMru plötunni hans, sem heitir „Million DolJar Batoies", sést barn synda í hrúgu af raun- veruiegum dollaraseðluim. Þessi mynd var bönnuð og Cooper (riripað að hafa seðlóma aðeins í 9vart/hvítu. Þetta orsakar það, ®ð þúsundir umsiaga verður að ínasnleiða á nýjan leik. ☆ ÍSLENZK FEGURÐARDÍS Þessa mynd og eftirfarandi frétt rákumst við nýlega á í blaði Islendinga í Vesturheimi, Lögbergi-Heimskringlu: „íslenzk fegurðardís ríkir á PNE-sýningunni. Regina Guðmundina Helga- son skipar nú tvö hásæti sem fegurðardrottning og hefir tvær kórónur til skiptanna. Hún hefir hún verið kos- iin fegurðairdís sýnáingarinnar mikiu í Vancouver, Pacifie Naitonal Exhibitíon, eða PNE, ef taiað er í snatri. En síðast- liðið vor varð Regina hiut- skörpust í kosningu um títil- inn Miss Surrey. Hefir hún því fært út rikd sitt svo að nú tekur það yfir allt heifnalyWd hennar. Þessd fríða mær er dóttir Geir-Jóns Helgasonar og Regínu Guðmundsdóttur í Surr- ey, B.C. Húm hefur lokið máð- skólanámi og er langt komin með nám við Douglas Cotlege, og hefír sótt um að komast að hjúkrunarfræðinámi næstk'om- and'i febrúar. Systkini hennar, sjö að töiu, eru öli eldri en hún, öld gift og eiga öll börn, svo ekki skortir aðdáendur iinniam fjölskyldunn- ar fremur en amnars staðar. Hún er bjarthærð og brún- eygð, há og grönn, faigurMm- uð, mjúk í hreyfingum og tiguleg, eft'ir þvi sem blöðin þar vestra hafa um hana að segja.“ Vatnsbyssa notuð til að kæla hraunið? J>í>—R’pykjavflc. Nú er verHf aft kanna hvort sU» o.. o . <5t.° ' Bf&tJJÚMO C5>» YNGINGARKÚRAR — Mér finnst ég vera 40 ár- um yngri þegar ég hef Jenni- fer dóttur mina hjá mér, segir Hoilywood-stjarnan Gary Grant. Þessir yngingarkúrar eru þó ekki eins tíðir og Gary Grant vildi að þeir væru. Þeg- ar hann skildi við konu sína númer fjögur, kvað skilnaðar- rétturinn svo á að dóttirin skyidi vera hjá móður sinni, leikkonunni Dyan Cannon, níu mámuði hvers árs. Dyan Cannon reynir hvað hún getur til að hafa dóttur sina hjá sér allt árið og fer því oft í ferðalog til annarra landa svo að Grant nái ekki í Jenni- íer litíu. Nýiega heimsótti Grant þaer mæðigur þar sem þær dvöidust í London og krafðist þess að Cannom meetti fyrir rétti. Hann var vanur að rifast og skammast þegar hann ræddi þessi mál við kooau sána fyrrverandi. Nú hetfiur hann tekið upp nýja stefnu og hamast við að slá henni guíl- hamra. Hvort það gengur bet- ur vitum við ekki, en Víst er að toonum veitir ekki orðið af yngingar'kúrunum, því hann er orðinn 68 ára gamall. Gnant er hættur að Jeika í kvikmynd- um, <en lifir á ýmsum fyrir- tækjum sem hann á hlut í. HVER SENDIR PRINSKSSUNNI BLÓM? Þessari spuimingu geta ekki mairgiir svarað og þeir, sem það geta, viija það ek’ki. Anna prims- essa fékk á sl. ári fímm stföra hlómvendi frá óþekktum aðdá- anda í Þýzkalandi og á kartS með þeim stóð aðeins: „Kærar kveðjur". Greindlegt er þó, að sá, sem semidir prinsessunni blómvendina, er ekki á fíteðS- skeri steddur, en þeir hatfa afflir verið mjög stórir og fallegir. Eitt er vist og það er, að Mairk Phildpps hefur ekki sent Önnu þessa vendi. Af högum þeirra er það nýjasta að frétta, að Bretar edga von á þvi að trú- lofum þedrra verði gerð opiin- ber um páskana. Hann dvelst nú í Þýzifcalandi sem hermaður, ein bmegður sér yfir til Eng- lands, þegar tæfcifæri getfst til. Þær ferðdr enu þó ekká á mairgra vitorði, en brezfcir biaðamenn eru seigir við að ná í fréttir af prinsessunni sinni. Síðast kom Philipps til Eng- iands um síðusitu helgi og þá brá hazm sér með ömmu í út- reiðartúr, en bæði hafa þ«u mikinn áhuga á hestum. HLÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams HOWEVER,AT THAT MOMENT/ HE'S VERV MUCH ALIVE, SIR/ RKE.HT NOW DAN IS FOLLOWINS HIM...ROBIN CALLED FROM A FHONE NEAR THE THRUWAY/ OH,OH...yOU ARE IN BIQ ^ TROUBLE. DANIEL/ MONCLOV7L IS POURINS ON THE COAL AND ACCORDINS TO THE SAS SAUSE, Robin og Dan hittu naglann á höfuðið, berra Lake. Þau komu Jimbo .Vlonclova mð óvnnim i ihúð Hope Sytlney. Þá w Mowdova ekki dauður. <2. mynd) Hann er spreilifandi, herra. Dan er aá elta hann núna, en Rohin bringdi úr simaklefa við hraðbrautína. (3. mynd) 6, ó. þú ert í vandræðum núna, Daníel. Moneiova Ast er... „ Crn.'4u 1«| 101 MUIII 1IMI ekur eins og galinn og etftir því sem mæl irinn segir, er raúnn bili að verða bensín- laiM.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.