Morgunblaðið - 11.02.1973, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FBBRUAR 1973
GAMLA BIO
Treysfu mér
Michael Sarrazin
Jacque/ine Bisset
“BELIEVEINME "
At'hyglisverð ný bandarísk úr-
valsmynd í litum „sönn og átak-
anleg lýsing á eyðileggingu
ungs læknis, sem ver&ur eitur-
lyfjum að bráð". (S.G. Vísir).
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Lukkubíllirrn
WALTBMEY
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5.
ÞAÐ bOa litlir
^LDVERBAR
DfSNEY*:
ISLENZKUR TEXTI.
Barnasýning kl. 3.
Litli risinn
DUSHN HOmiAN
(ÚlfnNBAiUM irii <oui v i iiiii dak oroeiit
tofiröt aúMM/a
— Víðfræg, — afar spennandi,
viðburðarík og vel gerð ný
bandarísk kvikmynd í litum og
Panavision, byggð á sögu eftir
Thomas Berger, um mjög ævin-
týraríka ævi manns, sem annað
hvort var mesti lygari allra tíma,
— eða sönn hetja.
Aðalhlutverkið leikur af mikilli
snilld, hinn mjög svo vinsæli
DUSTIN HOFFMAN
Leikstjóri: ARTHUR PENN
fslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 8.30 og 11.15.
(Ath. breyttan sýningartíma).
Hækkað verð!
Barnasýning kl. 3.
TÓNABÍÓ
Sfmi 31182.
Frú Robinsan
(„The Graduate")
Ltf í
lagmannsheredi
THE GRADUATE
ACADEMY AWARD WINNER
Heimsfræg og snilldar vel
gerð og leikin kvikmynd. Mynd-
in verður aðeins sýnd í nokkra
daga.
Leikstjóri: IVIike Nichois.
Aðalhiutverk: Ðustin Hoffman,
Anne Bancroft, Kat.herine Ross.
fslenzkur texti.
£H
Banoarísk litmynd, er fjai'ar um
ævintýralegt líf og mjög óvænta
atburði.
fslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Barry Newman,
Haro d Gould,
Ðiana Muldaur.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd ki. 5 og 9.
Tónleikar k . 3.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3.
Lone Ranger
og týnda gulfborgin.
Ungur flóttamaður
FRANCOIS TRUFFAUTS
Ceimfarar í háska
(Marooned)
ISLENZKUR TEXTI.
Æsispennandi og snilldarlega
gerð ný amerísk stórmynd í
Technicolor og Panavision um
örlög geimfara sem geta ekki
stýrt geimfari sínu aftur til
jarðar. Leikstjóri John Sturges.
Mynd þessi hlaut 3 Oscars-verð-
laun. Beztu kvikmyndatöku,
beztu hljómupptöku og áhrifa-
mestu geimmynd.
Aðalhiutverk: úrvalsleikararnir
Gregory Peck,
Richard Crenna,
David Janssen,
Gene Hackman.
Sýnd kl. 5 og 9.
Fred Flintstone
í leyniþiónustunni
Bráðskemmtileg . litkvikmynd
með hinum vinsælu sjónvarpis-
Sitjörnum Fred og Barney.
Sýnd kl. 10 mín fyrir 3.
WdtT^cmUQ
Sýnd kl. 3.
UFORG LEMMELIGE
UNG
FUIGT
(lesquatrecents
COUPS )
JEAN-PIERRE
LEftl'D
PRISBEL0NNET
8 CANNES
DANSKE
FIIMANMELDERES
'BODIL"
MESTERV
RK
CT
m
2
o
z
2
S
m
Frönsk verðlaunamynd og tíma-
mótaverk smM'ingsins Francois
Truffaut.
Aðalhlutverkið leikur Jean-P.erre
Leaud og er þetta hans fyrsta
hlutverk.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta •sin.n.
íl’ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Ferðin til tunglsins
sýning í dag kl. 14 (kl. 2)
sýning í dag kl. 17 (kl. 5)
LÝSISTRAT A
sýning miðvikudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20.
Sími 1-1200.
á^LEIKFÉLAG^
@O.EYKIAVÍKUyS
Leikhúsálfarnir í dag kl. 16.
Allra síðasta sýning.
Fló á skinni í kvöld kl. 22.15.
Uppselt.
Fló á skinni þriðjudag. Uppselt.
Fló á skinni miðivikud. Uppselt.
Kristnihald fimmtud. kl. 20.30.
169. sýning.
Fló á skinni föstudag. UppseJt.
Atómstöðin laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14 — sími 16620.
Ávaxta sparité á vinsæian og
öruggan hátt.
Uppl. kl. 11—12 f. h.
og kl. 8—9 e. h.
Margeir J. Magnússon.
Miðstræti 3A,
sími 22714 og 15385.
ISLENZKUR TEXTI
'liL I I !TT'
STEVE
ÍVICOUEEIM
Hörkuspennand: og mjög við-
burðarík, amerísk kvikmynd í
litum.
Þetta er ein bezta leynilög-
reglumynd seinni ára.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9.
Lína langsokkur
fer á flakk
(Pa rymmen med Pippi)
Sprenghlægneg og tjörug, ný,
sænsk kvikmynd í litum um
hina vinsælu Linu.
Aðalhlutverk:
Inger Nilsson,
Maria Persson,
Pár Sundberg.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sala hefst kl. 2.
Barnasýning kl. 3.
Ævintýralandið
._aSID^WWr^- .
Fuftistuf
A UMVERSAL PICTURE/TECHNICOLOR
ISLENZKUR TEXT!
Síðasta sinn.
Sími 11544.
Undirheimar
cpaplánetunnar
CHARLTON HESTON
JAMES FRANCISCUS'KIM HUNTER
MAURICE EVANS ■ LINDA HARRISOM
Istenzkur texti.
Afar spennandi ný bandarísk lit-
mynj. Myndin er framhald mynd
arinn?r APAPLÁNETAN, sem
sýnd var hér við me'taðsókn fyr-
ir ári síðan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð törnum yngri en 14 ára.
4 grínkarlar
Barnasýning kl. 3.
LAUGARAS
■ -æ K*m
oimi 3-20-7i>
KYNSLÓÐABILIÐ
Taking off
Snilldarlega gerð amerísk verð-
launamynd (frá Cannes 1971)
uim vandamál nútimans. Stjórn-
að af hinum tékkneska Milos
Forman, er einnig samdi hand-
ritið. Myndín var frumsýnd sl.
sumar í New York, síðan i Evr-
ópu við metaðsókn og hlaut frá-
bæra dóma. Myndin er í litum
og með íslenzkum texta.
Aöal'hlutverk: Lynn Charlin og
Buck Henry.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.