Morgunblaðið - 11.02.1973, Síða 28

Morgunblaðið - 11.02.1973, Síða 28
2,s MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1973 Hringl cflii miéneelli M.G.EBERHART Hún strauk á sér andlitið með svarta hanzkanum. Þetta er meira veðrið. og svona allt i einu. Þér eigið víst ekki neitt íste? Hafi Jenny þarfnazt einhvers til að dreifa huganum, þá var það þetta. — Ég skal búa það til. Gerið svo vel að setjast. En fyrst aflæsti hún dyrunum. Frú Brown, sem hafði hlamm- að sér niður á stól, horfði á hana undirfurðulega, svipað því sem Fiora hefði gert. — Við hvað eruð þér svona hrædd? Jenny var snögglega gripin löngun til að segja frú Brown alla söguna. Frú Brown var nokkuð glúrin. Undir öllum hranaskapnum leyndist hvers dagsleg greind, og ekki hafði hún getað komið neitt nærri morðinu. Hins vegar var hún lausmál. Jenny fór undan í flæminigi og sagði: — Þetta kemst upp í vana hjá manni í stórborg. — Hmm! Já, líiklega sagði frú Brown efablandin og leit í kring'um sig í stofunni með vax- andi vonibrigðasvip. — Þetta er ekkert sérstök íbúð, sagði hún svo. — Ég hélt, að Pétur hefði búið betur um yður. Ég á við, eftir s'kilnaðinn. Svo Lifnaði yfir henni. — En kannski hafið þér ei'bthvert fínna hús annars stað- ar — eins og til daatnis í Flor- ida. — Nei, hér á ég heima. Nú skal ég búa til te. — Hafið þér það sterkt, sagði frú Brown og tók af sér svarta hattinn og andvarpaði um leið. Meðan Jenny var að stauta við teið, velti hún þvi fyrir sér, til hvers frú Brown væri eiigdn- lega til hennar kornin. Þegar hún kom aftur inn i stofuna með teið, hafði frú Brown sýni- lega heyrt til hennar, þvi að hún kom innan úr svefnher- bertginu. — Ég var rétt að s'koða miig um, sagði hún hvengi feimin. — Það er nú bara visf- legt hérna, verð ég að segja. En þó ekki eins fint og hlýtiur að vera hjá Blanehe. Ég sá þáð nú ekki mema utan frá, en það er aiveg eins og höLl. — Ðlanche hefur hærra kaup en ég. Sítrónu ? — Jæja, ég fékk nú ekki tæki færi tS'l að koma inn tíl hennar. Ég 'kom þar að dyrunum, en það var sagt, að hún væri ekki heima. Ég verð að ná í hálfsex- lestína. Þakka yður fyrir. Hún tók tebollann og svolgraði úr honum og sagði: — Ég kom til borgarinnar í morgun með Pétri og þessum vini hans, hr. Cal- endar. — Ég hélt að þeir væru báðir í sveitinni sagði Jenny hvasst. Frú Brown bætti sykri í boll ann sinn. — Kannski eru þeir komnir þangað núna. Ég hef ekki hitt þá síðan í morgun. Hún strauk pilsið sitt. — Mér er i rauninni meinilla við þenn an svarta lit. Kaupi aldrei svört fiöt. En vitanlega varð ég að gera það núna. Fyrir jarðarför- ina vitanlega. — Já, jarðarförina. Jenny mundi allt í einu eftir því, að hún hafði verið ákveðin dag- inn áður, þegar hún var á ranigli. Hún sagði og var hás: — Meira te? — Já, þakka þér. Frú Brown hallaði sér stirðlega fram og rétti fram bollann, en hún ætl- áði ekki að láta slá sig út af laginu. — Já, jarðarförin fór fram i kyrrþey. Ekki einu sinni BLanche var viðstöd'd. Bara John Calendar. Qg vitanlega bjóst ég ekki við, að þér kæm- uð. Það hefði ekki verið viðeig- and'i. — Qg auk þess væri það of fljótrt, hélt frú Brown áfram. — Ég á við fyrir ýkkur Pétur að sættasrt. — Ó! sagði Jenny. Frú Brown sendi henni ibygg ið augnatiillirt. — Ég Læt nú ekki plata mig. Nei, það væri ekkd viðeigandi. Of fljótt fyrir ykkur Pétur að fara að hugsa um hjónaband aftiur. En hins vegar — ja, Fiora var nú frænka mín og víst tók hún manninn frá yður. Qg sjálf- í þýöingu Páls Skúlasonar. sagt eigið þér rétrt á að fá hann aftur. En þér hefðuð bara aldrei ártt að sleppa honurn. Hefðuð átt að hafa vit á því. Jenny opnaði munninn en lok- aði honum aftur. Frú Brown hristi höfuðið, vingjamlega en ásakandi. — Þér eruð upp í skýjunum. Hugsjónamanneskja, heitir það víst. En Fiora var hagsýn. Hún vissi, hverniig hún áfcti að fara að þvi að ná í Pétur. Það er kynþokkinn, sem gildir, sagði hún loks, réfct eins og hún væri að Lesa fyriir kökuupp- skrirfit. — En hann . . . gifitist henni. . Frú Brown settd upp undirun arsvip. Nú, vitanlega. Jafn- vel asni fier á kreik, ef nógu lysbugri gulrót er haldið að honum En þetta er ekki thl frambúð- ar. Kakan verður hörð, hugsaði Jenny döpur. Og Pétur fór að hringja til mín. Nei, það var ekki þanniig: Hann hætti aldrei að hrinigja til miin. velvakandi Velvakandi svarar í sima 1010C frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Sælgæti nauðsynlegra en aðrar vörutegundir? Margrét Halldórsdótttr skrif- ar: „Það er löngu vitað mál, að sælgætisr.eyzla bama er mikiu meiri en góðu hófi gegnir. Það virðist hafa lítið að segja, þótt einn og einn tannlæknir bendi á þetta annað slagið. Það, sem virðist vanta hér er skipuiagð- ur áróður geign þessum út- breidda lesti. í þessu sambandi laragar mig til þess að geta þess, að enda þótt Lbúum þessarar borgar sé metnað að geta keypt algenga og nauðsynlega neyzLuvöru ut- an venjulegs verzlunaitima, þá eru „sjoppurnar" opraar alfia daga þar til klukkan er Langt gengin í miðnætti. Þær vörur, sem verzLanir af þessari teg- und hafa aðallega á boðstólum eru sæLgæti, gosdrykkir og tó- bak. Ég hefi aldrei getað skil- ið hvers vegna það er eittíhvað nauðsynlegra fyrir fóflk að geta keypt þeranan varning, öðrum fremur, á öflum tíimuom. (Þess má þó geta, að sjálf er ég ógæfusamur tóbaksþræll og kgemi mér varrt nokkuð verra en það að verða uppiskroppa með tóbak). • „Jæja, þá“ Nú er það svo, að sælgæti er sérstaklega valiran staður i verzlunum, þannig að bömin geti haft sem bezta yfirsýn yfir gósenlandið í glerborðinu. Hver karanast ekki við að haf a heyrt samtöll í líkingu við þetta: „Mamima, kaup'tu gott.“ „Nei, ekki núraa,“ (sagt með þreytu- Legri rödd). „ Jú, ég vil fá tyggjó kúlu,“ (með ögn ákveðraari rödd bamsins). „Nei, ekki núna.“ Þegar hér er komið í samtalirau veit bamið af reynsiu, að nú þarf að fara að beita róttækar! aðgerðum og tekur til að væla eymdarlega, þar til lausraarorðið kemur: „Jæja, þá.“ Svo eru kaupin gerð; barnið fær síraa tuggu og móðirin fær frið, að sinni. Er nú kyrrrt um hríð, eða þar til í næstu búðar- ferð, þegar sagan endurtekur sig senniflega. Ég vifl nú geta þess, að sjálf á ég fimm ára gama'lt bam, sem al'ltaf byrjar að sífra um gotteri, ef það kemur inn í verzl un. Þó hef ég haft það fyrir uradantekningaLausa reglu að láta aldrei undan nauðinu, en segi annaðhvort striax nei, sem oftast er, eða já, og held mér síðara við það svar. Samt bregzt þaS ekki, að bamið heldur áfram þar til við fjarlægjumst hættusvæðið. 0 Minni sælgætisneyzla — meiri neyzla hollrar fæðu Áreiðantega vilja söilubúða- eigendur ekki missa af þessum blómlegu viðskiptum, en þá má benda á aðra hflið á þessu máli. Það er vitað mál, að hið al- ræurada lystarleysi barna stafar oft af sælgætisáti. Þess vegraa hlýtur að vera hægt að álykta sem svo, að bömin myndu borða meira af holflri og nær- ingarríkri fæðu ef sælgœtis- neyzlan mirankaði. Þá þyrftu mömmuraar auðvitað að kaupa meira af matvöru og þannig fengi hver sitt, eftir sem áður. Það er alltaf verið að tala um, að allt atlæti sé nú mikl'u betra oig vefaiegun meiri en áð- ur var. Auðvitað er það rétt, en að þessu leyti hefur orðið mikil afturför siðan sælgætis- neyzla bama miðaðist við hálfa 'gráfiikjulúku eða í rnesta lagi heila, yfir árið. Með vin®eimd og virðiragu, Margrét Halldórsdóttír.“ 0 Tvöfaldið ekki hús- næðisvandamálin Kristón Friðrlksdóttir hrfagdi. Hún sagði, að sér fyndlst nokk- urs óréttiætis gæta í sambandi við húsnæðismá) þessa dagana, en stúlka, sem hún þekkti vel, stæði nú uppi húsnæðislaus með tvö böm, annað fimm ára en hitt tveggja máraaða. Svo væri mál' með vexti, að stúlkan hefði haft íbúð á leigu, sem hún heföi búið í nokkum tíma og heí'ði samningur verið um það, að hún gæti verið í ibúðinni til janúarloka. Um ára mót hefðu svo orðið eigenda- skipti að íbúðimni, en þá höfðu tekizt muranlegir samningar með stúJkunni og nýja eigand- anum um, að hún yrði áfnam í ibúðinni og skyldi skriflegur samnmgur vera gerður við tækifæri. Nsest hefði það svo gerzt í miálinu, að ífoúðareigandinn hefði hringt fimm dögum fyrir máinaðamót og tilkynnt henni, að nú yrði hún að fara úr ibúð- inrai 1. febrúar, vegna þess að kuraniragjafólk hans úr Vest- mannaeyjum þyrfti að fá íbúð- ina. Kristín sagðist ekki vi'lja vega að neinum með þessum orðum sinum, en hins vegar fyndist sér rétt að benda á það, að svona ráðstaifanir leystu eng an vawda. Það væri eragira lausn á þessu mikla h'úsnæðisvandamáli, sem upp væri komið, að fólk, sem byggi þegar í íbúðum, væri gert húsnæðislaust til' þess að hjálpa öðrum húsn'æðislausum um í'búðir. í þessu sambandi viflfl Velvak aradi vekj a athygfli á uimmælum Páls Llndals, hæstaréttarlöig- manns í einu dagblaðanna í gær, en þar var bent á, að ólöglegt atfhæfi er að segja einlhverjum upp leiguhúsraæði, noma mieð þriggja mánaða fyrirvara, hvort sem um munralega eða skriflega samninga er að rasða.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.