Morgunblaðið - 11.02.1973, Page 30

Morgunblaðið - 11.02.1973, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1F73 Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir janúarmánuð er 15. febrúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkis- sjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjárndálaráðuneytið, 13. febrúar 1973. B1 M B1 B1 Bl BI Sigtút% Diskótek kl. 9-1. B1 B1 B1 B1 INGÓLFS - CAFÉ BINGÓ í dag, sunnudag, kl. 3 e. h. Spilaðar verða 11 umferðir. Vinningar að verðmæti 16.400 kr. Borðpantanir í síma 12826._ Tómstundahöllin er opin í dag frá klukkan 10-12 2-7 8-10 Oll leiktæki í gangi. Bowling — Kúluspil — Flugvélaspil — Fótboltaspil — Kappakstursbilaspil og margt fleira. TÓMSTUNDAHÖLLIN, Laugavegi 168. ROOF TOPS Aldurstakmark fædd 1958 og eldri. Aðgangur kr. 100. Nafnskírteini. Framh. af bls. 29 14,30 SíðdegissaKan: „J6n Gerreks- s«n“ eítir Jón Björnsson. Sigríður Schiöth les (18). 15,00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíöum i Frakkiandi sl. sumar. Patrice og Fréderique Fontanarosa leika á íiðlu og pianó Sónötu í A- dúr eítir Fauré. Juilliard-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 6 eítir Béla Bartók. Framh. af bls. 17 utan hann Jón okkar Laxdal, sem lönigu er orðinn rótgró- inn leikari í Sviss; þér vissuð ails ekkert um ísltenzkar að- stæður, fyrir yður var Island, eins ag þér sögðuð í Frank- íurt í þann tíð, einungis hvit- ur bliettur á kortinu. Það, sem þér ætluðuzt fyrir, var sköpun ævintýris í ókunnu landi. En Iherraguð, er það ekki byrjun- in á hverju listaverki? Maður bneytir viturlega, ef hann hrip ar faðirvorið á pappársbleðil og stingur í húfu sína, — eins og islenzkri bóndinn, sem ætl aði yfir verstu umferðangötu í Síkagó — og kastar sér út í iðuna, væntir hins bezta, en er viðbúinn því versta. Sjáltfs- traustið hefur opnað yður leið ina, — trúin á þá andlegu orku, er innra býr. Þar, sem vilji til vandvirkni oig sköpun- (Hljóðritanir frá útvarpinu 1 Parls) 16,00 Fréttlr. 16,15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16,25 Popphornið 17,10 Framburðarkennsla I dönsku, ensku og frönsku 17,40 Börnln skrifa Skeggi Ásbjarnarson les bréf frá börnum. 18,00 I.étt lög. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,20 Daglegt mál Indriði Gislason lektor flytur þátt inn. argleði haldast í hendur, þarf ekki armað en áunninn ága iistamannsins og skipuleg vininubrögð til að ljúka verk- iinu. í landi, sem yður var ókunnugt, í öðru andrúms- lofti, við úrvinnsl'u á fram- andlegu efni, hafandi hvorki skilið mál né hugsunarhátt samstarfsmanna, fyrr en i því listaverkið varð til, sá ég yð- ur standa við myndavélina og fylgja jafnvel í smæstu atrið- um texta söiguinnar með föst- um tökum þess meistara, er vill sem listrœnast endur- sipegla mannlegt hugarfar, unz það eftir sdtekningar var komið á filmu og tilreitt til sýningar. Það var hamingja mín að fá notið þess að fy'lgjast með uppbygging þessarar ein- stæðu kvikmyndar og eiga, þó í óbeinu sé, þátt í, að hún varð til. 19,25 Strjálbýli — þéttbýli Þáttur i umsjá Vilhelms G. Krist inssonar fréttamanns. 19,40 Um daginn og veginn Sverrir Kristinsson framkvæmda- stjóri talar. 20,00 Islenzk tónlist a. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik ur íslenzk þjóðlög í útsetningu Jo hans Svendsens; Hans Antolitsch stjórnar. b. Guðrún Á. Símonar syngur lög eftir Sigurð Þórðarson og Sigfús Einarsson. Ölafur Vignir Aiberts- son leikur undir á pianó. d. Sinfóníuhljómsveit Islands ieik ur islenzk þjóðlög í útsetningu Karis O. Runólfssonar. Páll P. Pálsson stjórnar. 20,30 Jón Trausti — aldarminning a. Vilhjálmur Þ. Gislason fyrrum útvarpsstjóri ílytur erindi. b. Lesið veröur úr ritverkum Jóns Trausta og sungin lög við ljóð eftir hann. 21,40 fslenzkt mái Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blönd als Magnússonar cand. mag. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Eyjapistili. Bænarorð 22,30 Utvarpssagan: „Ofvitinn“ eftir Þörberg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (4). 23,05 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Framh. af bls. 29 sjónvarpsmaður í Skotlandi, gerði hér á landi fyrir skömmu. Farið er um landið og brugðið upp myndum frá ýmsum stöðum. Fjallað er um gos- ið í Vestmannaeyjum og rætt við Islendinga og Skota,; búsetta hér. Einnig syngja Föst bræöur og Krist inn Hallsson og félagar úr Þjóð- dansaféiagi Reykjavikur sýna þjóð dansa. (íslenzka sjónvarpið og BBC í Skotlandi) Þýðandi Jón O. Edwald. 21,20 Sólsetursljóð Framhaidsmyndaflokkur frá BBC Ljóðið, 6. þáttur, sögulok. Þýðandi Silja Aðaisteinsdóttir. Efni 5. þáttar: Kristín og Ewan eignast son haust ið 1914. Fréttir berast um styrjöld suður á meginlandinu. Nokkrir Kin raddiebúar gerast sjálfboðaliðar I hernum og brátt kemur almenn her kvaðning. Langi Rob þverskallast við boðum yfirvaldanna og er sett ur 1 fangelsi. Ewan sleppur við her kvaðningu, þar eð hann yrkir sitt eigið land, en brátt stenzt hann ekki mátiö og lætur skrá sig. 22,05 Daglegt lff f Sovétrfkjunum II Hér greinir enn frá lifskjörum og venjum Sovétborgara og er I þess um þætti einkum lýst aðbúnaði og uppeldi yngstu kynslóðarinnar. Þýðendur Katrín Jónsdóttir og Jó- hanna Jóhannsdóttir. Þulur Karl Guðmundsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) ÞRIÐJUDAGUR 13. febrúar 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur 40. þáttur Treystu mér Þýðandi Heba Júlíusdóttir. Efni 39. þáttar: Shefton Briggs tekur sér fri frá störfum. Þegar hann kemur heim, er í fylgd með honum kona, sem greinilega hefur fullan hug á að verða frú Briggs. Ættingjum hans lízt miðlungi vel á gripinn, en láta þó kyrrt liggja. 1 garðveizlu, sem væntanleg tengdamóðir Fredu held ur hittir þessi nýja vinkona Sheft ons mág hans, Edwin, og sýnir hon um meiri áhuga en Shefton þykir heppilegt. Hann sendir konuna á brott og er hinn ánægðasti með lok mála. 21,20 Bányrkja — friðun Umræðuþáttur i sjónvarpssal um nauðsyn á friðun íiskstofna hér við land. Umræðum stýrir Eggert Jónsson, hagfræðingur. Lúðvik Jósepsson sjávarútvegsráð herra tekur þátt i umræðum. 22,00 Eskimóar Mynd um lífsbaráttu grænlenzku þjóðarinnar og fugla- og dýrallf á Grænlandi. Þýðandi og þulur Höskuldur Þrá- Insson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) Yðar eiriiæg'ur, Halldór Laxness. BEaSísiEsEalalSláBEaEaísIsEsEslalsIslBla Tilboð óskast í Mazda 1600 de Luxe árg. 1973, skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis að Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin, mánudag og þriðjudag. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi síðar en miðvikudaginn 14. febrúar. SJÓVÁTRYGGIMGARFÉLAG ÍSLANDS F BIFREIÐADEILD — LAUGAVEGI 176, SÍMI 11700 E}E]E]E1E1E]E]E}E1B]E1E]E1E1E1E1E1E|E]E]E] LEIGJUM UT SALI FYRIR MANNFAGNAÐI. SNITTUR - TERTUR OG OKKAR VIN- SÆLI HEITI OG KALDI VEIZLUMATUR. - SENDUM HEIM. - — Brekkukots annáll

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.