Morgunblaðið - 02.03.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.03.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 51. ibl. 60. árg. FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. IMa lítur út með björgun Kópaness KE-8, sem liggnr strandað við innsiglinguna til Grindavíkur eftir að það rak þar upp í fyrra- kvöld. Kópanes er annað skipið sem stramda.r þa,r um slóðir á rétt rúmri viku — til vinstri á myndinni gegnt innsiglingarsund- inu má sjá grilla í Gjafar VE. Sjá frétt á baksíðu og myndir á bls. 10. Ljösim. Mbl. Guðlfinnur. Pekingstjórnin vill ræða um sameiningu Fo rmósu og Kína Feking, 1. marz NTB FORYSTUMENN kínverska al- þýðulýðveldisins hafa beint þeint tilmælum til stjórnar Formósu, að hún sendi fulltriia sína til meginlandsins til við- ræðna um sameiningu Form- ósu og Kína. Líta stjómmála- fréttaritarar á þau seim fyrsta skref í meiriháttar diplómatiskri baráttu Pekingstjórniairinnar fyr ir sameiningu ríkjanna ogr telja athyglisvert, að það skuli stig- ið svo skömmu eftir Pekingdvöl- Henry Kissingers, sérlegs ráðu- nauts og sendimanns Banda- rikjaforseta. Tillmæli þessi voru sett fram í reeðiu, sem Fu Tsaou-Yi, vara- fonmaður þjóðiernisnefndair þjóð þiiiigisins kínverska hélt á fundi í Peking. Segði hann þar meðal annars, að löngu væri tíimd til þess kominn, að Fonmósa sam- eonaðist „móðurjörðimni" á ný. „Við skulum hittast og ræða máliið," sagði Fu Tsaou-Yi, „ann- að hvort með leynd eða opiin- sikiáitt. Sé Farmösustjórn ekki reiðubúin að hefja fonmlegar viðræður, gæti hún sent fuM- trúa sina til óformlegre við- ræðma. Fulltrúar hennar gætu komið hingað með leymcl, ef þeir kæra sig um, heimsótt ættimgia síma og séð sig um. Kínverska stjórmiin miun halda heiimisóknum þeirra leyndum og húin mun ábyrgjas>t öryggi fiuUitrúanna og fnellsi t:.l þess að koma og fare að vild." Stjórnmálafréttaritarar eru ekki í ne'num vafa um, að orð þessi hafi verið mælt fyrir munn Maos formanns og Chou og En-lais, forsætisráSheiTa þeir segja, að þetta séu beim- ustu tilmæl'i til Formósu um við ræður, sem Kimverje.r hafi fram sett frá stofnun kimverska al- þýðiuliýðveldisins. Samkomulag á Vietnam-ráöstef nunni: Áætlun í níu liðum um tryggingu friðar París, 1. marz AP.-NTB. FULLTRÚAR ríkjanna tólf, sem aðild eiga að Vietnam-ráðstefn- unni í Paris hafa komizt að sam- komulagi uni áætlun i níu liðum, sem á að tryggja varanlegan frið í Vietnam. Samkvæmt þeirri áætlun ábyrgjast öll þátttöTnirík- in að friðarsamningarnir um Vietnam verði í heiðri haldnir og að ákvæðnm þeirra verði framfylgt. Fulltrúar Bandaríkjanna og N-Vietnams urðu á eitt sáttir um þessa áæthin eftir að N-Viet- namar og Þjóðfrelsishreyfingin í S-Vietnam höfðu fallizt á að láta lausa næstu daga 142 bandaríska stríðsfanga og af- hent Bandaríkjamönniim lista með nöfnum þeirra sem sleppt yrði. Líklegt er talið að þeir verði látnir Uttsir um helgina. Um hrið leit út fyrir, að drátt- ur á afhendingu stiniðsfangamina yrði ti! þess að Vietnaimiráðstefn- an færi út um þúfur en eftir tvo langa fundi hernaðarnefmdar hinma fjögurra striðisaðila i Vi- etnaim, skýrði talsmaðuT bamda- risiku fui!ltrúanna svo frá, að 142 föngum yrði Syleppt. Haft sr eft- Framhald á bls. 14 ??' Svarti september": Sendi- menn í Súdan gíslar skæruliða Washington og Beirut, 1. tnarz AP—NTB. © FREGNIR bárust um það í kvöld til utamríkiisráðiineyt- isins í Washington, að banda- ríski sendiherrann í Khartoum, höfuðborg Súdans og fleiri er- lendir sendimenn þar í borg hefðu verið teknir höndum í dag í sendiráði Saudi-Arabíu, þar sem þeir voru í síðdegisboði. Voru þarna að verki arabískir skæniliðar en ekki var framan af vitað hvaða hópi þeir til- heyrðu né hvað þeir ætluðust fyrir. Þeir slepptu nokkrum sendimönnunum, er þá settu sig samstundis í samband við banda- ríska ntanríkisráðuneytið. # Síðar í kvöld upplýsti út- varpið í Khartoum, að skæru- llðarnir væru úr samtökunum „Svarti september" og að þeir héldu föngnum fimm erlendum sendimönnum, sendiherra og fyrsta sendiráðsritara Banda- Framhald á bls. 14 Færeyski báturinn talinn af Eimkaskeyti til Mbt frá Þórshöfm í Færeyjium, fimimitudagimm 1. marz. 1 KVÖLD var hætt leit að færeyska fiskibátnum Gamli Tunimas frá Strendur, sem ekki hefur spurzt til frá þvi síðdegis á þriðjudag. Skip sem tóku þátt í leit að bátn- um, hafa fundið brak úr hon- um og veiðarfæri, sem talin eni hafa tilheyrt honu.m. Með Gamli Tummas voru tveir sjómenn, Poul Johannes Thomsen, 5G ára og Fritz Andreasen, 32 ára, báðir frá Strendur. .logvan Arge. Tveir ráðherrar f órust í flugslysi í Póllandi Varsjá, 1. marz — NTB. INNANRÍKISRAöHERRAR Pól lands og Tékkóslóvakíu og fimm tán manneskjnr aðrar fórust i flugslysi i gærkvöldi skammt frá Goleniow flugvelli í borg- inni Szcezecin (áður Stettin) við Eystrasalt. Ekki er vitað hvað slysinn olll, en rannsóknarnefnd skipuð af forsætisráðherra Pól- lands vinnur nú að athugun máls ins. Að því er pólska fréttastofan, PAP, skýrir frá, var flugvélin að búast til lendingax í slæmu FrainJi. á bls. 20 í dag.... Fréttr 1, 2, 3, 10, 13, 32 Þing'í'i'éttir 14 N.Y.T.-grein: Asía á nýjum krossgötum 16 Bókmenntir 17 íþróttr 30, 31 írsku kosningarnar: Líklegt að Lynch haldi meirihluta Dublin, 1. marz. NTB—AP. KOSNINGASPÁR í kvöld benda til þess, að Fianna Fail, flokkur Johns Lynch, forsætisráðherra ír lands haldi meirihluta í írska þinginii, fái 73 atkvæði af 144. Sömu soár sögðu, að Fine Gael mundi fá 50 atkvæði, Verka- mannaflokkurinn 19 og óháðir tvö atkvæði. Þegar þessu vax spáð voru tiu klukkustundir liðnar frá því atkvæðatalning hófst. Á kjörskrá í þessum kosn ingum voru 1,7 milljónir manna. Kosningaþátttaka var um 81%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.