Morgunblaðið - 02.03.1973, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 02.03.1973, Qupperneq 1
32 SÍÐUR 51. tbl. 60. árg. FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. ■ lUa lítur út með björgun Kópaness RE-8, sem liggur strandað við innsiglinguna til Grindavikur eftir að það rak þar upp í fyrra- kvöld. Kópanes er annað skipið seim strandar þa.r um slóðir á rétt rúmri viku — til vinstri á myndinni gegnt innsiglingarsund- inu niá sjá grilla í Gjafar VE. Sjá frétt á baksíðu og myndir á bls. 10. Ljósm. Mbl. Guðtfinnur. Pekingstjórnin vill ræða um sameiningu Formósu og Kína 55' Svarti Peking, 1. marz NTB FORYSTHMENN kinverska al- þýðulýðveldisins hafa beént þeim tilmælum til stjórnar Formósu, að hún sendi fulltrúa sína til meginlandsins til við- ræðna um sameiningu Fomi- ósu og Kína. Líta stjórnmála- fréttaritarar á þau sem fyrsta skref i meiriháttar diplómatískri barátt.u Peki ngstjónnari nnar fyr ir Bameiningu ríkjanna og telja athyglisvert, að það skuli stig- ið svo skömmu eftir Pekingdvöl- Henry Kissingers, sérlegs ráðu- nauts og sendimanns Banda- ríkjaforseta. Tilmæli þessi voru sett fram í ræðiu, sem Fu Tsaou-Yi, vara- formaður þjóðiemisnefindar þjóð þimigsins kínverska hélit á íundi í Peking. Segði hann þar meðal anaiars, að löngu væri tírni til þess kominn, að Forimósa sam- emaðist „móðurjörðinni" á ný. „Við skulum hittast og ræða máitóð," sagði Fu Tseou-Yi, „ann- að hvort með leynd eða opin- Skáifct. Sé Formósustjórn ekki reiðubúin að hefja fonmlegar viðiræður, gæti hún sent fulfl- trúa sina til óformlegra við- ræðma. Pulltrúar hennar gætu komið hingað með leynd, ef þeir kæra sig um, heimsótt ættimgja siina og séð sig um. Kínverska stjómiin miun halda heimsóknum þeirra leyndum oig húin mun ábyrgjast öryggi fulitrúanna og fnellsi til þess að koma og fare að viid.“ Stjórnmálafréttaritarar eru ekki í neinum vafa um, að orð þessi hafi verið meelt fyrir munn Maos formanns og Chou Samkomulag á Vietnam-ráöstefnunni: Áætlun í níu liðum um tryggingu friðar Parls, 1. marz AP.-NTB. Fl'LLTRÚAR ríkjanna tólf, sem aðild eiga að Vietnam-ráðstefn- nnni í París ha.fa komizt að sam- koniiilagi iim áívtlun i nin liðnrn, sem á að tryggja varanlegan frið í Vietnam. Samkvæmt þeirri áætlun ábyrgjast öll þátttöknrík- in að friðarsamningarnir um Vietnam verði í heiðri haldnir og að ák\a-ðum þeirra verði framfylgt. Fulltrúar Bandaríkjanna og N-Vietnams urðu á eitt sáttir um þessa áæt'un eftir að N-Viet- naniar og Þjóðfrelsislireyfingin i S-Vietnam höfðu fallizt á að láta lausa næstu daga 142 bandaríska stríðsfanga og af- hent Bandaríkjamönniim lista með nöfnum þeirra sem sleppt yrði. Líklegt er talið að þeir verði látnir Uusir um helgina. Um hrið leit út fyrir, að drátt- u>r á afheudingu stiriðsfanganina yrði til þess að Vietnamráðstefn- an færi út um þúfur en eiftir tvo lamga fundi hernaða nrp’fnd ar september“: Sendi- menn í Súdan gíslar skæruliða Wasihington og Beiirut, 1. rnarz AP—NTB. © FREGNIR bárust um það í kvöid til utamríkisráðuneyt- isins í Wa.shington, að banda- ríski sendiherrann í Khartoum, höfuðborg Súdans og fleiri er- iendir sendimenn þar í borg hefðu verið teknir höndum í dag í sendiráði Saudi-Arabíu, þar sem þeir voru í síðdegisboði. Voru þarna að verki arabískir skseruliða.r en ekki var framan af vitað hvaða hópi þdir t.il- heyrðu né hvað þeir ætliiðust fyrir. Þeir slepptu nokkrum sendimönnumim, er þá settu sig samstundis í samband við banda- ríska ntanríkisráðuneytið. 9 Síðar í kvöld upplýsti út- varpið í Khartoum, að skæru- Ilðarn.ir væru úr sa.mtökunum „Svarti september“ og að þeir héldu föngmim fimm erlendiim sendimönnnm, sendiherra og fyrsta sendiráðsritara Banda- Framhald á bls. 14 En-lais, forsætisráðlherra — og þeir segja, að þetta séu bein- ustu tilmæli tii Formósu um við ræður, sem Kinverjer hafi fraim sett firá stofnun kímverska al- þýðiuliýðveldisins. hinma fjögurra stríðis.aðila í Vi- etnaim, skýrðx tailsmaðuT bamda- risiku fuiUtrúanna svo frá, að 142 föngum yrði sleppt. Haft er eft- Fi-amhald á bls. 14 Færeyski báturinn talinn af Einkaskeyti til Mbk frá Þórshöfín i Færeyjum, f.imimitudagimm 1. marz. I KVÖLD var hætt leit að færeyska fiskibátnum Gamli Tummas frá Strendur, sem ekki liefur spurzt til frá þvi síðdegis á þriðjudag. Skip sem tóku þátt í leit að bátn- um, hafa fundið bra.k úr hon- nm og veiðarfæri, sem talin eni hafa tilheyrt honum. Með Gamli Tummas voru tveir sjómenn, Ponl .lohannes Thomsen, 56 ára og Fritz Andreasen, 32 ára, báðir frá Strendnr. Jogvan Arge. Tveir ráðherrar f órust í flugslysi í Póllandi Vaisjá, 1. marz — NTB. JNNANRÍKISRÁÐHERRAR Pól lands og Tékkóslóvakíu og fimm tán manneskjur aðrar fórust í flugslysi í gærkvöldi skammt frá Goieniow flugvelli í borg- inni Szcezecin (áður Stettin) við EystrasaJt. Ekki er vitað hvað siysinu oill, en rannsóknarnefnd skipuð af föis.'i tisi'áðlierra Pól- lands vinnur nú að athugun máls ins. Að því er pólska fréttastofan, PAP, skýrir frá, var flugvélin að búast til lendingar í slæmu Frainh. á bls. 20 í dag Fréttir 1, 2, 3, 10, 13, 32 Þingfn'éttir 14 N.Y.T.-grein: Asia á nýjum krossgötum 16 Bókmenntir 17 30, 31 íþróttir írsku kosningarnar: Líklegt að Lynch haldi meirihluta Dublin, 1. mai’z. NTB—AP. KOSNINGASPÁR í kvöid benda tii þess, að Fianna Fail, flokkur Jolms Lynch, forsætisráðherra ír iands haldi meirihluta í írska þinginu, fái 73 atkvæði af 144. Sömu soár sögðn, að Fine Gael mundi fá 50 atkvæði, Verka- mannaflokknrinn 19 og óliáðir tvö atkvæði. Þegar þessu var spáð voru tiu klukkustundir iiðnar frá því atkvæðatalning hófst. Á kjörskrá i þessum kosn ingum voru 1,7 miiljónir manna. Kosningaþátttaka var um 81%.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.