Morgunblaðið - 02.03.1973, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1973
Þorskflökin seljast á 75-8Ö cent
13
Beitir Bandaríkjaforseti innflu tningstollum?
Verksmiðja Coldwaters í Maryland
MORGUNBLAÐIÐ sneri sér
í gaer til Þorsteins Gislasonar,
forstjóra Coldwater Seafood
Corp. í Bandaríkjunnm, sem
staddur er bérlendis um þess
ar mundir, ogr spurði hann um
verðlag'sþróunina á fiskafurð-
um i Bandarikjunum. Að sögn
Þorsteins er verðið á þorsk
blokkinni nú talið 55 cent.
Flök og þá aðallega þorskflök
eru þó mun stærri liður í út
flutningi íslendinga á sjávar
afurðum til Bandaríkjanna,
en þorskfiökin seljast nú frá
75—80 cent eftir pakkningum
og ýsuflökin frá 85—90 cent.
Þorsteinn sagði, að regin-
munur væri á þessu verðlagi
á blokkum og. flökum hvað
okkur Islendinga snerti. Hið
háa verðlag á blokkinni staf-
ar af þvi hversu lítið er til af
hen.ni á markaðimum, og að
sögn Þorsteins er hlutur Cold
water í blokkarmarkaðinum
ekki svo stór, að fyrirtækið
geti haft nokkur áhrif á verð
hennar. Hins vegar er Cold-
water stærsti seljandinn á fisk
flökum á Bandaríkjamarkaði
og hefur þar af leiðandi veru
leg áhrif á það verðlag. Og í
sambandi við verðið á þorsk
blokkinni sagði Þorsteinn, að
þegar verðið væri orðið svona
yfirspennt væri jafnan tölu-
verð hætta á að það drægi
snögglega úr sölumöguleikum
og til skyndilegs verðfails
kaemi eins og raunar oft hefði
gerzt á undanförnum ánum.
Þorsteinn sagði, að ewópsk
ir fiskseljendur á Bandaríkja
markaði spyrðu nú hvað oft-
ast þeirrar spurningiar hvort
möguleikar væru á því að
nægileg verðhækkun gæti þar
fengizt er næmi gengi'sfellingu
doíflarans. Þorsteinn taldi
þetta óvíst með öllu. Hann
sagði, að fáe-inum dögum áður
erj tii gengisfellingarinnar
kom hefði blokkin hækkað úr
48 oentum í 53 cent eða um
tæp 10% — svipað því sem
gengisfellingin nam. Þessi
hækkun stafaði því ekki af
gengisfelilingumni heldur væri
vegma lítils framboðs á blokk
inni. í þessu sambandi sagði
Þorsteinn ennfremur, að fisk
urinn sem fluttur væri inn frá
íslandi, væri í samkeppni við
vörur, sem fiestar væri ekki
innfiuttar og yrðu þar af leið-
andi ekki fyrir áhrifuim af
igengisbreytingunni. Þanniig
hefði samkeppnisaðstaða okk
ar naumast breytzt nokkuð
þrátt fyrir breytt gengi dolli-
arans.
Hvað snerti verðlag á flök
unum sagði Þorsteinn, að
verð á þorskflökum hefði ný-
lega verið hækkað upp í 75—
80 cent eftir pakkningu. Kvað
hann heflztu keppinauta Islend
inga á Bandaríkjamarkaðá
hafa orðið fyrir talsverðri
sölutregðu síðustu dagana og
safnazt fyrir hjá þeim birgð
ir, enda þótt þeir seldu yfir-
leitt sín flök á 10—15 oenta
iægra verði en Co'.dwater. —
Þess vegna yrði að teljast ó-
Mkiegt að frekari verðhækkun
ætti sér stað á næstunni á
flökunum hvað sem gengi doll
arans liiði.
Þorsteinn vék siðan að þvi,
að Nixon Bandarikjaforseti
hefði nýlega haldið ræðu um
gjaldeyriskreppuna og drepið
þar á tvennt — annars vegar
nauðsyn þess að vemda gildi
dollarans og rétta við óhag-
stæðan vöruskiptajöfnuð
landsins, og hins vagar nauð
syn þess að spymt yrð, á móti
háu verði á matvælum. —
„Hvort tvegigja snertir okkur
Islendinga mjög mikið sem
innflytjendur fisks til Banda
ríkjanna,“ sagði Þorsteinn.
„Það er hugsanlegt að beitt
verði tollum og öðrum aðgerð
um til að takmarka innflutn
ing frá þeim löndum, sem eru
treg til að kaupa afurðir
Bandarikjanna. 1 því sam-
baind; má minna á, að útfkjtn
ingur ístiands til Bandarikj-
anna er þrefalt meiri að verð
mæti en innflutningur okkar
frá Bandaríkjunum. Það get-
ur þvi verið mjög áríðandi að
ísland auki innflutning sinn
frá Bandarikjunum," sagði
Þorste nn Gíslason að k>kum.
Teiknaði yfirbyggingu
á sportbíl Dýrðlingsins
— og hlaut fyrstu verð-
laun hjá Volvo
Volvosportbíllinn, sem Steinn teiknaði j'firbyggingrima á.
Fram- og afturhluti eni aðskildir frá bílnum og láta út krft
ef haaui fær högg, og í því etr talsvert öryggi.
UNGUR íslendingur, Steinn
Sigiirðsson, hlaut fyrstu veirð
liMm fyrir teikningu á yfir-
liygKÍngu á Volvo sportbíl í
samkeppni, sem danska bila-
blaðið Bilen og Báden efndi
til í sanrvinnu við Voivoverk-
sniiðjumar. Voo-u í hans til-
lögu nýjungar, sean varða ör-
yggi, og Ieyst var á óvenju-
legan hátt, auk þess sem lín-
nr þessa sportbíls þóttu fal-
legar. Og sigraði Steinn þar
400 þátttakendur.
Mbl. náðli tali af Steini, er
hann kioim heim úr boðí til
Voflvoverksmiðjanna, en það
var hluti af verðflaunuraum,
a.uk 1000 da.nskra kiróna í
reiöufé. Siteinn hefur haft
igaman af bilum frá þvi hann
var bam og smiAað skika
gripL 15 ára gamalJ smíðaði
hann sér t.d. líitinn véldrif-
inn bíl, bamaleikfajriig kallar
hann það, og seinna áitti hann
ásamt félaga sínum Stefánd
Imgálifsisyni þátt í útlifiniu á
Minkinum, skrýtnum heima-
smiðuðum biil, sem sézt hefur
á götunum. En hverniig stóð
á þvi að hann tök þátit í sam-
keppni um Voflvöbíllinn?
— Ég fletti biilablaðinu EiF
en og Báden og las um þessa
ke'ppni. Verlkiefnið v.ar í þrem
ur stigum. í fyrsta floWknum
áitti að styðjast við undi-rvagin
inn í sportbil Voflvo 1800,
þeim hinum sama sem Dýirðil
ingurinn ekiur i. Hann hef-ur
lengi verið notaður og verk-
smiðjumar ætla að fara að
endiu'rsmíða hann. Ég tók því
þátit í þvi að tieiikna bíl-á þenn-
an undirvagn, þar sem allit var
i réttum Mutiföliu-m. Hinir
trveir flokkarnir v>oru fyrir
ungl'inige og fyri-r „frjálsar að-
ferði;r“. Ég fór að velta þessu
fyri,r mér. Ég átti inni svolít-
ið fri, sem ég notaðö i þetta
fyrir jólin. Annars hefi ég
ekkert liært í þessa átt, aðieins
Heiikið mér með svona linur.
— Og náðir samt þessuon
árangri. Hverjar eru þesisar
nýj'ungar, sem þú varst með?
— Þetta átti að vera bilfl
fyrir fmmitiðina og þá hugs-
aði ég mér að það yrði að vera
öryigigiisbiM, auk þess sem það
væri sporitibíCfl. Ég reyn-di þvi
að samrá'tna þessi tvö sjón-
anmið. Og n'.ðurstaðan var
sú, að fremsti hluti biiilsins er
skillnn frá og er stykikið úr
plast.kvoðu og hölfað niður,
en hóiifin eru loftfyllt. Loftið
er noktouð lágþrýst og við
hög-g pressast iofitið út. Þann-
ig gefcur framistykkið tekið
við nokkru högigi, ef biiOinn
lendir i árekstri. Afburhlut-
inn er eins útbúinn, og sömiu
leiðis ganigbr-ettið m'eðfram
hliðunum. Þetta á að geta
varið bíilinn upp að vissnr
marki. Þá er stýrið eftirgef-
anlegt og lætur þvi umdan
högigi, Iá-nurnar reyndi ég svo
að hafa rennilega-r og jafn-
framit að á biin'um væri Volvo
svipur, eins og sést framan
á hon-um.
— Nú, svo hefurðu sent
teikningarnar út?
— Já, ég fékk svo s-keyti
og bréf um að ég hefði h'krt-
ið fyrstu verðlaun. 1 skilmál-
um var tekið fram að verð-
launim væru 1000 krónur og
boð um að skoða verksmiðj-
ur Volvo og tiflraunas'tofuir
þeirra. Þeir urðu að sækja
mig alla leið tii Isl-andis. Verð
i'aunin voru svo afihent við
smáathöfin á laugardagimn og
þvi fyl'gdu nokkur góð oirð
um verkefnið. Sóðan á að bi.rte
myndir i litum af bílmum.
En verksmiðjan hefur rétt til
að nota hu-gmyndina á eftir.
Við spurðum Stein hvort
hann ætlaði að fara meira út
í sl'-ík verkefni. Hann sagðist
alfitaf hafa liaft eitthvað slikt
í huga, en það sé óraunhæTt
á Isl'andi. Við að kynna sér
ofurlítið starfsmöguleika og
nám á þessu sviði eriendis,
þót'ti bonum það ekki árenmi-
liegt. Og hafði raunar va.rpað
hugmyndinni frá sér. E«i ó-
neitaniega kveiktu þessi verð
laun aftur í honum, ef svo
má segja, og hamm sagðist
aftur vera ofurlítiið farinn að
vel-ta þessu fyrir sér.
— Og ég er líka farinn aS
hugsa u-m teikninguna misia
af Voiivobilnum. Nú finmst
mér bfl'linn ekki nógu góður.
Ég gæti lagfæir-t hanm, sagði
Steinn að lokum.
Kteinn Sigurðsson.