Morgunblaðið - 22.03.1973, Side 6

Morgunblaðið - 22.03.1973, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1973 KÓPAVOGSAPÖTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staögreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. GEYMSLUHÚSNÆÐI ÓSKAST má vera upphitað, helzt I Vogahverft. Uppl. 1 síma 35051 og 43228 á kvöldim. TIL SÖLU NSU PRINZ 1966, ekinn 65 þús. km, þarfnast viðgerðar. Uppl. I síma 86478 fyrir há- degi. SKRIFVÉLIN, Suðurlandshraut 12. Nýtt símanúmer 8 52 77 (2 línur). Skrifstofuvélaverzlun og viðgerðir. UNG KONA óskar eftir framitíðarviinniu, er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 12937. KEFLAVlK TM sötu góð 4ra herb. íbúð í btokk. Hagstaeðir greiðsfuskif- málar. Fastefgnasala Vilhjálms og Guðfinns, símar 1263, 2890. FYRIR SYKURSJÚKA Súkkulaði, konfekt, brjóstsyk- ur. Verzlunin ÞÖLL, Veltusundi 3. (Gengt Hótel ísfand-bifreiða- stæðinu). Sími 10775. HAFNARFJÖRÐUR OG NAGR. Dilkasvið, 10 hatwar á 895 kr., reyktar og saltaðar rúHu- pylsur 189 kr. st., nýtt hakk, verð frá 250 kr. kg. Kjötkjallarinn, Vesturbraut 12. ÍBÚÐ ÓSKAST fyrir starfsmann bandaríska sendiráðsins. UppL í síma 24083 virka daga og eftir kl. 6 í síma 26282. HAFNARFJÖRÐUR OG NAGR. Diíkakjöt, 2. verðflokkur, læri, bryggir, súpukjöt, úrvate hangt kjöL Kjötkjallarinn, Vesturbraut 12. HJNAÐARHAKKAVÉL Er kaupandi að kraftmikiik iðnaðarhakkavéi. Uppl. í síma 34699 kJ. 7—8 e. h. HAFNARFJÖRÐUR OG NAGR. Svínakjöt, kótelettur, ham- borgaj+iryggtr, teeri, bacon. Kjötkjallarinn, Vesturbrau* 12. BLOKKÞVINGUR tM sölu. Uppl. 1 sima 92-2112. BÍLAGARÐUR Bilar fyrir alla. Kjör fyrir aWa. Hvergi betri kjör. Bílasalan Bílagarður, sími 53188. TIL SÖLU Larvd-Rover ’67, benzírt. — Uppf. i sima 83351. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Geri við ailt tréverk, nýtt og „ IE5IÐ gamalt. Lita, lakka, pólera, Mmí og fleira. Kem heim, ef óskað er. Sími 83829. Sig- urður Blómsterberg. 1 Œi";> Hestar Vil kaupa þæga brokkara, 4—8 vetra, og hesta með öllum gangi. Halldór, sími 13334 milli kl. 9—10 fyrir hádegi. PIERPONT-úrin handa þeim, sem gera kröfur um endingu, nákvæmni og fallegt útlit. Kven- og karl- manns- úr af mörgum gerðum og verð- um. ÚR OG KLUKKUR. VALDIMAR INGIMARSSON, úrsmiður, ÓSKAR KJARTANSSON, gullsmiður, * Laugavegi 3 sími 13540. DAGBÓK... 1 dag er fimmtudagvrinn 22. marz. 81. dagur ársins. Eftir lifa 284 dagar. Ardegisflæði í Reykjavík er kl. 8.19. Og þeir (þú og ég) réttlætast án verðskuldunar af náð hans, fyrir endurlausnina, sem er í Kristi Jesú. (Róm. 3.24). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja vik eru gefnar í símsvara 18888. Lælcningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgcrðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reyxjavikur á mánudögum kl. 17—18. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá kl. 13.30 tii 16. Asgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. Áttræð er í dag, 22. marz, Halldóra Bergsdóttir, fyrrum húsfreyja í Efri-Ey í Meðal- landi. Hún dvelur nú á EUiheim ilinu Grund. Áttatíu ára er í dag Marsibil Jóhannsdóttir frá Ölvisholtshjá- leigu í Holtum. Hún dvelst í dag á heimili dóttur sinnar, Álfheim- um 62. Sjötugur er í dag, Bjarni Th. Guðmundsson, fyrrum sjúkra húsmaður á Akranesi, nú búsett ur að Sólheimum 25, Reykja- vík. Hann tekur á móti gestum á heimih sínu n.k. laugardag. 1 dag verður sjötug, Ingibjörg Kristmundsdóttir, ljósmóðir frá Drangsnesi. Ingibjörg býr nú í BogahUð 16, og tekur á móti gestum eftir kl. 3 á laugardag. NÝIR BORGARAR A Fæðingarheimilinu við Ei- riksgötu fæddist: Laufeyju Sigurfinnsdóttur og Haraldi Haraldssyni, HUðar- enda, Grímsnesi, sonur, þann 16.3. kL 11.35. Hann vó 3040 g og mældist 49 sm. Hólmfríði Amgrímsdóttur og Erni Óskarssyni, Holtagerði 4, Kópavogi, dóttir, þann 15.3. kl. 22.40. Hún vó 3750 g og mældist 50 sm. Pálínu Pálsdóttur og Emi Friðrikssyni, Álfhólsvegi 2, Kópavogi, sonur, þann 18.3. kl. 20.15. Hann vó 4160 g og mæld ist 54 sm. Önnu Bjömsdóttur og Þránl Bjamdal Jónssyni, Tunguvegi 13, Reykjavík, dóttir, þann 18.3. kl. 17.00. Hún vó 3420 g og mældist 50 sm. Rannveigu Árnadóttur og Viktor Melsted, Dalalandi 14, R., dóttir, þann 15.3. kl. 13.50. Hún vó 2650 g og mældist 50 sm. Unni Magnúsdóttur og Svérri B. Þorsteinssyni, Hratmbæ 92, Rvík., dóttir þann 18.3. kl. 20.50. Hún vó 3120 g og mæld- ist 49 sm. Smávarningur Einræðisherra einn 1 ,3 Ameríku lét gefa út frímerki með brjóstmynd sinni. Þeg- ar hann komst aö þvi, að frt- merkin seldust iUa, kaUai5i hann á póstmeistara sinn og spurði hann hvers vegna frímerk- in seldust ekki betur. — Það er vegna þess, að frf- merkin limast svo illa á umslög- in, sagði póstmeistarinn. Einræðisherrann spurði þVL hvers vegna betra lim hefði ekld verið notað. — Það er ekki límið, útskýrði póstmeistarinn. Það er vegna þess, að kaupendur hrækja öf- ugum megin á firimerkið. Skógræktarfélag Reykjavikur heldur fræðslufund i Tjamarbúð (niðri) i kvöld kl. 8.30. Gunnar Hannesson sýnir litmyndir frá skógum landsins, og Vilhjálmur Sigtryggsson svarar fyrirspumum um grisjun trjáa og runna. Þá verða og kaffiveitingar. FYRIR 50 ÁRUM Sjálfsbjörg Reykjavík Góðir félagar — Árshátíðin verður haldin í Átthagasal Hótel Sögu, laugardaginn 24. marz, og hefst með borðhaldi kl. 7. Mæt- ið vel og stundvíslega. Happdrætti 1 happdrætti kvennadeUdar Slysavarnafélagsins eru ennþá ósóttir vinningar á eftirtöldum númerum: 960 brúða, 408 björg unarvesti, 28 myndavél, 35 saumakarfa. Vinningar eru af- hentir í skrifstofu Slysavama- félagsins. Kvenfélag Laugamessóknar Föndrið heldur áfram I kvöld, kl. 8,30 í fundarsal kirkjunnar. Nefndin. í MORGUNBLAÐINU Nýja Bíó frá < .h*cago Afar spennandi sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leik- ur hin fagra, fjöruga leikkona Pricilla Dean, sem hefir nú unn ið sjer stórt nafn meðal kvik- myndaleikara í Ameríku, og als staðar annarsstaðar, sem hún hefir sjest, svo mun eins verða hjer, þegar Pricilla Dean fer að verða kunn, hún hefir leikið hjer í einni mynd áður, sem hjet Mærin Stambul og þótti leikur hennar ágætur. Sýning kl. 8. m. partur Macistes verður sýndur fyrir böm og fullorðna á sunnudag kl. 5. Mbl. 22. febr. 1923. Mamman var að sýna Óla sínum fjölskyldualbúmið, og á einni síðunni er mynd af stórmyndarlegum ungum manni með svart og liðað hár. — Hver er þetta, spurði Óli? — Þetta er hann pabbi þinn, sagði mamma hans. — Er þetta pabbi. Hver er þá feiti sköllótti maðurinn, sem býr heima hjá okkur?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.