Morgunblaðið - 22.03.1973, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.03.1973, Blaðsíða 10
10 MOftGU'NBLAÐtÐ, FIMMTUBAGUR 2*. MAR.E 1973 Sigrurður Margeirsson stýrimaður á Oddgeir ÞH 222 var hinn hressasti með vini sinum eins og sjá má, enda þarf hressa menn til að halda á slikum boldungsþorski. Rigningarmóðan lá yfir höfninni í Keflavík, en amstrið við höfnina gekk sinn vana gang. Skotferð í Grindavík, Keflavík og Sandgerði — Skortur á mannskap til sjós og lands — og bátar liggja bundnir „80 þús. kr., ÞAÐ var ýringur og mugga þegar við renndum suður Reykjanesskagann s.l. þriðjn- dag, roliuskjátur á víð og dreif við Keflavíkurveginn, brim- þögn við ströndina og hiýindi. Við iinntum ekki Iátum fyrr en í Sandgerði. Fáir bátar lágu við bryggju og það var lítill galsi við bryggjima, nema þá hjá blik- anum og æðarkollunni. Urmull af þeim lónaði fram og aftur í gráðið. „80 þús. kr., nei takk“ Um borð í Ásgeiri Magnús- syni II. GK 59 voru noíklkrir gaifvaski'r sjómenm að henda líniuveiðarfærumum í land. Krlstján Albertsson .s-kipst:jóri sagði að þeir væru að skipta yfir á netim. Línu höfðu þeir verið á síöan um miðjan janúar. „Aflhm?“ „Varla tdil að tala um, þetta hefur andskofanm ekkert verið, al'ls 120 tonin á svona 36—40 bjóð, aðallega þorskur þó“. Kristján byrjaði með þennan bát s.l. vor á humar, en hann sagði þó að síðustu vikurnar hefðu verið sæmilegar. „Svona reytimgur annað kastið.“ Þeir ætluðu að steina niður 6—7 trossur, en þeir eru ekki nemia 8 á. „Það er elkki mögu- legit að fá mienin,“ sagði Krdst- ján, ,,þó er mönnuim boðið upp í 80 þús. fast á mánuði, en þeir viija það ekki. Einn línu- bátur iigguir hér fyrir aftan okikur og hefur verið í landi í þrjá sólarhringa vegna mann- leysis. Enda er þetta ástamd svo sem ekki óeðililegt. Það er allt gert til þess að gera sijómann- inum grátt í geði miðað við vinnu hjá landimianninum. Sá sem vinnur í l'andii og skilar 40 vinnustuinidum á viku befur ekkert minna upp úr sér en við sjómennirnir, sem vinmuim u.þ.b. 200 tíima á viku“. Þeir á Ásgeiri ætla að reyma að leggja metin um miðja vik- un.a og kváðust hressir þrátt fyrir alllt. „Mannaleysið er bara að gena mann vitlausan," aagði Kristján. Konur með 22 þús. kr. á viku Við . litium iinn í hraðfrysti- húsið hjá H.F. Miðnesi. Þar er míkil vinna og yfirlieitit alltaf unnið tiiil miðnættiis. Engin heligi hefur fal'lið úr og komum- ar haf'a komizt upp í 44 þús. kr. á tveimur vikum að sögn Ko’ibeins Gumnanssonar verlk- stjóra. Kollbeinn sagði að þeá,r hefðu 30 konur, en þar af væru aðeina 15 fyrir hádegi. Ha.nn sagðist þurfa 20—25 komur í viðbót til þess að vel væri. Húsimæðurnar kvað hann leysa þennan mdkla vand'a sem væri á VMTnuimiarfk- aðimum í frystihúsunum. Miðnes er búið að frysta yfir 600 tomra af l»ðnu, en af bol- fiski viinna þeiir mest línuþorsk og létu þeir vel yfir aflaimagn- inu í marz. Af línu á net 28 bátar lianda um þessar mumdir í Saindgerði og 7 loðnu- bátar. Eru bolfisíkbátarndr bún- ir að landa 4200 lestum a.f fiiski, en það er tæpuim 1300 tonnum minna en á sama tíma í fyrra. Þá er búið að landa um 10 þús. lestuim aif loðnu á mótí 14 þús. í fyma, en verksmiðjan á staðnum hefur þó fengið svipað hráefnismagn, því að landað hefur verið tiil Sandgerð- is í öðrurn verstöðvum. Bátamir eru nú í óða önm að skipta yfir á net, en í fyrra- dag voru. 12 ennþá með línu. „Ekkert sjálfsagðara“ Við höfni.na í Keflavík var feikna milkið við að vera. Loðnu mjöii var skipað út í flutninga- skip, einm af Fosisunum var að skipa upp vörum og bátamir voru farnir að síga að landi, emda degi tekið að halla. Fáir bátar voru þó kominir að og frekar var aflinm tregur. Eini báturimm, sem var að landa var Freyja frá Vest- manmaeyjum, en þeir eru tveir á rnieð línu og troll. Skipstjór- inin, Eggeht Óiafason, sagði öklkur að þefctia gengi tregt, enda þelkktu þeir eklkert til mið- arnna uimsvæðis. Við þágum kaffi hjá þeim í lúkammum og þar var að sjálif- sögðu skrafað um jarðlífsmál- in. „Gefcum við flenigið lárnað löndunarmálið hjá ykkur,“ var kallað miður í lúlkarinm. „Ekkert sjálfsiagðara" svöruðu skipverj- ar, „slkiljið þið miálið svo bara eftir á bryggjunmi, við þekkj- um það og hirðum það upp.“ „Kærar þakkir“ heyrðist niður Beddi skipstjóri á Stíganda VK Helgi Bergvinsson skipstjóri Og útgerðarmaður Stiganda VE frá Vestmannaeyjum, t.h., rabbar við Dagbjart Einarsson framkvæmdastjó ra í Grindavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.