Morgunblaðið - 22.03.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1973
29
FIMMTUDAGUR
22. mars
7.00 Moreunútvarp
VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu-
gr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
flml kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Guðrún Guölaugsdóttir les fram-
hald sögunnar um „Litla bróður
og Stúf“ eftir Ann Cath-Vestly
(7).
Tilkynningar kl. 9.30. í>ingfréttir
ki. 9.45. Létt lög á milli liða.
I*áttur um heilbrigðismál kl. 10.25:
Jóhann Gunnar Þorbergsson lækn-
ir talar um vöðvagigt og siitgigt.
Morgunpopp kl. 10.45: John B.
Sebastian syngur.
Fréttir kl. 11.00. HUómpIötusafnið
(endurt. þáttur G.G.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Á frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.15 Við sjóinn (endurt. þáttur)
Sigfús Schopka fiskifræöingur tal-
ar um sjávarrannsóknarleiðangur
með Bjarna Sæmundssyni.
14.30 Grunnskólafrumvarpið —
sjötti or síðasti þáttur
Umsjón hafa Þórunn Friðriksdótt-
ir, Steinunn HarÖardótir og Val-
gerður Jónsdóttir.
15.00 Miðdegistónleikar: Gömul tón-
#íst.
Mia Loose leikur á flautu, Louis
Gílis á óbó, Hans Boi á viólu da
gamba og Reymond Sehroyens á
sembal tóniist eftir Jean-Baptiste
Loeillet og John Loeillet.
Milan Turkovic og Ysaye-strengja-
sveitin leika Fagottkonsert I C-dúr
eftir Johann Baptist Vanhal, Bern-
hard Kiee stj.
Simone VierseU ieikur á sembal
verk eftir Josse Boutmy og Joseph-
Hector Fiocco.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. Tiikynningar.
16.25 Popphornið
17.10 Barnatimi: Soffía Jakobsdóttir
stjórnar
a. Æsir og Asynjur
Goðfræðileg kynning í ljóðum og
lausu máii, með söngvum úr
nýju leikriti eftir Böðvar Guð-
mundsson.
Flytjendur með Soffíu: Ágúst
Guðmundsson og Kristin Ólafs-
dóttir.
b. Tvær vorvisur eftir Erlu
C. l'tvarpssaga barnanna: „Nonni
og Manni fara á sjó“ eftir Jón
Sveinsson.
Hjalti Rögnvaldsson les (6).
18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleik-
ar. Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Daglegt mál
Indriði Gislason lektor flytur þátt-
inn.
19.25 Glugginn
Umsjónarmenn: Gylfi Gíslason,
Sigrún Björnsdóttir og Guörún
Helgadóttir.
20.05 Samleikur í útvarpssal
Konstantin Krechler, Vladimir Ded
ek, Allan Williams og Pétur Þor-
valdsson leika Strengjakvartett nr.
6 í F-dúr op. 96 eftir Dvorák.
SÉRFBÆBINGUB
Borgarspítalinn óskar eftir að ráða ráögefandi sérfræðing í ai-
mennum lyflækningum að Geðdeitd Borgarspítalans i Amar-
holti. Starfstími 3—4 eyktir á viku.
Laun samkvæmt kjarasamningi milli Læknafélags Reykjavíkur
og Reykjavíkurborgar.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrrí störf, sendist
Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar, c/o Borgarspitalinn,
fyrir 20. apríl næstkomandi.
Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir Geðdeildar,
Karl Strand.
Reykjavík, 19. marz 1973.
Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.
Afhugið 11
W **<
Þar sem hljómsveitin BRIMKLÓ er ráðin út allan
marzmánuð og allmargar bókanir eru þegar komnar
í april, eru þeir aðilar, sem óska eftir þvi að ráða
hljómsveitina í april beðnir að hafa samband i síma
37641 eða 50699, helzt fyrir 31. marz.
BRIMKLÓ.
20.30 Leikrit: „Ást Don Perlimplia» á
Belísu i garði hans“ eftir Fðáer-
ico García Lorca.
Þýðandi Guðbergur Bergsson. Leik-
stjóri: Gisli Halldórsson.
Persónur og leikendur:
Don Perlimplín Rúrik Haraldsson
Belísa ............ Valgerður Dan
Marcolfa — __ Sigrlður Hagalín
Móðir Beiísu . Margrét Ólafsdóttir
Húmvofur Margrét Helga Jóhanns-
dóttir, Soffia Jakobsdóttir.
21.15 l'tvarpskórinn í Rlga syngur
lettnesk lög. Söngstjóri: Edgar
Rachevský.
21.40 Er verið að útrýma Indíánwm?
Haraidur Ólafsson lektor flytur
erindi.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
I.estur Passíusálntu (27)
22.25 f sjónhending
Sveinn Sæmundsson talar viö Jón
Ásmundsson í Hafnarfirði, sem
rifjar upp ýmislegt frá ferli sinum
til sjós og lands.
22.55 Manstu eftir þessu?
Tónlistarþáttur í umsjá Guðmund-
ar Jónssonar píanóleikara.
23.40 Fréttir 1 stuttu máU.
Dagskrárlok.
o^Austurstræti