Morgunblaðið - 22.03.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.03.1973, Blaðsíða 19
MORGÚ'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1973 19 rÉiAGSLÍr I.O.O.F. 5 = 1543228Í4 = I.O.O.F. 11 = 1543228i/2 = Fíladelfia Almenn guðsþjónusta I kvöld i klt. 8.30. Ræðumenn Daníe! 1 Jónasson og Pétur Pétursson. ! Sálarrannsóknarfél. á Selfossi heldur félags- og fræðslufund í Tryggvaskála á fimmtudags- kvöld kt. 9. Fundarefni: Sören Sörensen fiytur eriindi um yoga í Mfi manns og dauða. AWir velkomnir. Tekið á móti nýjum félögum. Kvenfélag Breiðholts Skemmtif u nd u ri nn verður haldinn 24. marz kl. 20.30 í f éla gs h e i m ili R a f m ag ns veitu Reykjavíkur. Húsiið opinað kl. i 20. Félagsvist o, fl. Mætið vel og takið með ykk- I ur gesti. Uppl1. hjá Erlu, sími | 31306, Guðlaugu, sími 83572, Jóhönnu í síma 81077, Vig- disi, sími 85180. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kí. 20.30. Almenn saimkoma. Aninað kvöld byrja va kninga sam kom urn a r. Sö ng- trúboði, majör Aksel Akerö syngur og talar. Brigader Óskar Jónsson og foringjar og hermenn taka þátt með söng og vitnisburöi. Alilir velikomnir. Samtök Svarfdælinga mimina á basarimn í HaMveig- arstöðum 14. apríl n. k. — Velunnarar samtakamna eru virvsaimlega beðnir að senda muni til eftirtaliinna kvenna, eða hafa samband við þær, Björk, sími 35314, Þórunmi, 50762, Körlu, 35642 og Hl'ín 10937. — Nefndin. l I K.F.U.M. — A.D. Aðalfundur félagsins verður í kvöld að Amtmannsstíg 2b, kl. 8.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Heimatrúboðið Alimenn samkoma að Óðims- ! götu 6a í kvöld kl. 20.30. — i Sungnir verða passíusál'mar. Alfir velkomn-ir. Kvenfélag Hallgrímskirkju Kvenfélag Hattgrímskirkju býð ur öldruðu fól'ki til kaffi- drykkju í félagsheimitt kirkj- unnar, sunnud. 25. marz n.k. kl. 3 e. h. Kristinn Hallsson, óperusöngvari syngur. Elín Guðmundsdóttir leikur á hörpu. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axel Einarssonar Aðalstræti 6, III. hæð. Sími 26200 (3 linur). ATSON seðlaveski Kærkomin fermingargjöf er Atson-seðlaveski frá okkur. VERZLUNIN ÞÖLL, Veltusundi 3 (Gengt Hótel ísland bifreiðastæðinu). Sími10775. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Guðmundar Ingva Sigurðssonar hrl., fer fram opin- bert uppboð á íslenzku frímerkjasafni, bréfspjöldum og spjald- bréfum, auk nokkurra útlendra frímerkja. Uppboðið verður haldið í dómssal embættisins að Skóla- vörðustig 11. 3. hæð, þriðjudag 27. marz 1973 og hefst það kl. 10.00. Frímerkjasafnið verður til sýnis á uppboðsstað, föstudag 23. marz og mánudag 26. marz, kl. 16.00—18.00. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. 1 x 2 — 1 x 2 11. leikvika — - leikir 17. marz 1973. Úrslitaröðin: X21 - 111 - X12 - 112. 1. Vinningur: 12 réttir — krónur 17.500,00. Nr. Nr. Nr. Nr. Nr. 1557 18360 31284 42699 69002 6464 21618 37236 45844 75068 10698 23854 37327 46229 75740— 16584 27505 37674 47806 77059 17730 30105— 37931 62896 83460— 18107 31182 39254 — nafnlaus Kærufrestur er til 9. apríl. Kærur skulu vera : skriflegar. Kæru- eyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinn- ingsupphæðir geta lækkað. ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 11. leikviku verða póstlagðir eftir 10. apríl. Handhafar naflausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Get- rauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK. BLAÐBURÐARFOLK: Sírni 16801. AUSTURBÆR Freyjugata 28-49 - Miðbær. - Baldursgata - Bragagata. ÚTHVERFI Laugarásvegur. BEZT ú auglýsa í tVlorgunblaðinu FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Fulltrúaráðsfundur Stjóm Heimdallar S.U.S. boðar til fulltrúaráðsfundar fimmtudag- inn 22. marz kl. 20.30 að Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60, norð- austurenda. Gestir fundarins verða Albert Guðmundsson, formaður bygg- ingamefndar Sjálfstæðisflokksins, Garðar Halldórsson, arkitekt, og Sigurður Hafstein, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Verður gerð grein fyrir byggingarmálum Sjálfstæðisflokksins og munu gestirnir skýra frá áætlunum og svara fyrirspumum. Fulltrúaráðsmeðlimir eru eindregið hvattir til að mæta. STJÓRN HEIMDALLAR. Spilakvöld Sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík Annað spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík i ÞRIGGJA KVÖLD SPILAKEPPNI, verður haldið að Hótel Sögu, Súlna- sal, fimmtudaginn 22. marz kl. 20.30. Avarp: Geir Hallgrimsson, alþingismaður. Félagsvist: Fimm glæsileg verðlaun. Heildarvinningur: Utanlandsferð með Ferða- skrifstofunni Sunnu til Mallorka. Dans til kl. 1 e. m. Húsið opnað kl. 20.00. Miðar afhentir í skrifstofu Landsmálafó- lagsins Varðar, Galtafelli, Laufásvegi 46. simi 15411. Tryggið ykkur miða í tíma. Skemmtinefndin. Sjálfstæðisfélag Rangæinga Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Rangæinga verður haldinn að Hellu, laugardaginn 24. þ. m. og hefst kl. 2 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri efna til spilakvölds í Sjálfstæðishúsinu, fimmtudagskvöld 22. marz klukkan 20.30. Avarp flytur Jón G. Sólnes, forseti bæjarstjómar. — Skemmtiatriði. — Nefndin. VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og borgarfulltrúa SfálfstæðisfloKksins i Reykjavik Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 15.00 til 16.00 eftir hádegi. Laugardaginn 24. marz verða til viðtals: Albert Guðmunds- son, borgarfulltrúi, Sveinn Björnsson, varaborgarfulltrúi og Baldvin Tryggvason, varaborgarfulltrúi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.