Morgunblaðið - 22.03.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.03.1973, Blaðsíða 20
20 MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1973 Akureyri: St j órnunarnámskeið á vegum Húsnæðismálastjórnar Nemendur í Mosfellssveit: Sýna Andrókles og ljónið í Hlégarði — fyrir almenning NEMENDUR GaginfræðaskóL ans I Mosfellssveit héldu ár- lega skólahátíð sína í Hlé- garði föstudaginn 16. marz. Undanfarin ár hafa verið flutt fjö’.mörg skemimtiatriði á hátíðinn', en nú var brugðið út af þeirri venju og sýnt heildstætt verk, le'kritið Andrókíes og ljónið eftir Ge- orge Bernhard Shaw í þýð- 'ngu Árna Guðnasonar. Leik- stjóri var Guðmundur Magn- ússon leikari, en ieikmynd gerði Gylfi Gíslason mynd- listarmaður. Leikritið var endurtekið fyrir nemendur barnaskólans sunnudaginn 18. marz og ákveðið að efna til sýningar fyr r almenning í Hl'éigarði fimmtudagskvöldið 22. marz kl. 21.00. Ágóði af. sýningunni renn- ur í ferðasjóð nemenda. Fréttatilkynning. Akureyri, 21. marz. NÁMSKEIÐ í stjórnun og áætl- anagerð fyrir framkvæmdaaðila I byggingariðnaði hefst í Sjálf- stæðishúsinu á Akureyri á morg un. Húsnæðismálastofnun rikis- ins gengst fyrir námskeiðinu í samvinnu við Stjórnunarfélag ís lands og Byggingameistarafélag Akureyrar. Þátttakendur verða 40—50, búsettir á svæðinu frá fsafirði til Seyðisfjarðar, flestir á Norðurlandi. Fluttir verða fyrirlestrar um eftirtalin efni: Almenna stjórn- un, hönnun og skipulagningu hennar um útboð, tilboð og verk- samninga, skiptingu í verkþætti og samtvinnun þeirra, staðla, kostnaðar- og greiðsluáætlanir og iög og reglugerðir Húsnæðis- málastjórnar ríkisins. Auk þess Fram. af bls. 22 greinarnar yfir hálfan garðinn og út yfir steinstéttina. Þetta skrautlega lífstré var dýrð henn ar og fjölskyldunnar. Þau áttu það öll saraan, hjónin og börn- in, og nú er það farið að bera himinfögur blóm. Oft óskaði Ólöf þess að garð- urinn hefði verið dálítið stærri með plássi fyrir blómstr- andi hekktré og sírenu. Það var skrítin tilviljun að þegar Ólöf fyrir fáum árum sem oftar kom að Álftavatni, gerð- ist það undur sama morguninn að stórt hekktré, sem aldrei áð- ur hafði borið nema fáein blóm, verður tími ætiaður til fyrir- spurna og umræðna. Námskeiðið stendur í fjóira daga. Leiðbeinendur verða verk- fræðingarnir Egill Skúli Ingi- bergsson, Hörður Jónsson og Skúli Guðmundsson, rekstrarhag fræðingamir Hörður Sigurgests- son og Sigurður R. Helgason, Sig urður Kristjánsson tæknifræðing ur, og Skúli Sígurðsson, skrif- stofustjóri. — Sv. P. Spurt og svarað 1 ÞÆTTINUM Spurt og svarað í blaðinu i gær var sagt, að Gunm- ar Brynjólifsson, Dvergabakka 10, hefði spurt um samstillngu umferðarljósa, en það er rangt. Hann var ekki spyrjandinn. skrýddi sig skyndilega blóma- kápu svo hvergi sá í blöð eða greinar. Má ég ekki taka þetta tré með mér heim í garðinn okk- ar Sigurðar? Tveim vikum síðar er Ólöf kom að sækja tréð hafði vindurinn blásið blómunum burt og garðurinn fullur af snjó. Skömmu síðar þegar Ólöf kom gerðist nýtt undur. Tiltölulega smávaxið sírenutré hafði þenn- an nýja morgun skreytt sig hátíðaskarti. Og mun ég aldrei gleyma er Ólöf teygaði þungan ákafan ilminn. Þetta þarf ég að sýna honum Sigurði. Þó að Ólöf ætti við mikla og raunalega vanheilsu að stríða var gæfan henni hliðholi og gaf henni mikla og bjarta daga með sínum stórbrotna maka og börn- um þeirra og barnabörnum. — Lögfesting Framh. af bis. 32 sem er um 6 þúsund krónu hækkun frá þvi ssm var. Loks væri að nefna eima nýlundu í samningum yfirmanna, en hún væri sú, að fækkaði mönmum á dekki, hækkuðu afiaverðlaun uim 0,075% fyrir hverm, secn fælkkaði. Aðra liði samningamina taldi Loftur veigaimimni. Stjórn Fél. isl. botnvörpu- skipaeigendia afhenti i gær for- seta neðri deildar Alþingis gögn um þetta mál, en þair kemur firam launasamanbuirður á tog- uruiwm fyrir verkfaiH og miðað við nýja samninga við undir- menm og frumvarp til lag'a varð- aradi yfirmenn. Þar ketnur fram að laumakostn- aður á síðutogara miðað við 30 roenin hækkar úr 17,7 mi'Uj. króna í 20,5 miiflj. kr. milðað við 26 menm eða uim 2,8 milflj. kr. á skip, »g er þá eklki meðtalin hæ-kkun fridaga, orlofs, lífeyrissjóðs og fæðispeninga. Á skuttogurum rraeð 24 mönnuim verður þessi kostnaður 19,2 milfljónir kr. eða 1,5 milljón kr. hærri em síðu- togari greiddi 30 mömnum. í þessum saananburði er miðað við ársaflaiverð.mæti kr. 45,8 milljónir kr. á ári. Haekíkum sjö yfirmanmia sam- kvæmit frumvarpinu veldur 1.350 þús. kr. hækkun á sáöutogara en 19 undirmienn 1.470 þús. kr. hæklkun. Á skuttogara V'alda yfir- menn sam/kvæmt frumvarpimu 1.350 þús. kr. hækkun en 17 und- inmenn 1.150 þús. krónu haekkun. Afiaverðil'aun og fatst kaup 1. vélstjóra va.r miðað við fyrr- gmeinit aflaverðmæti, 904.332 kr. á ári en verður mú 1.097.616, em háseta 490.080, em verður á sikut- toigara 665.544. Er þess að gæta að í átiöfm skuttogara verða há- setar sex færri em var á síðu- togana. Auk fyrngreindra launa fær há seti greiddar á ári kr. 61 þúsund vegna frídaga og kr. 60 þúsund í orlof eða samtals 787 þús. Fyrsti vélstjóri fær hins vegar 107 þús. vegna frídaga og kr. 100 þúsund vegna orlofs eða sam tals um kr. 1.412 þús. krónur. Þá segir i samanburði FÍB, að i frumvarpinu sé gert ráð fyrir að yfirmenn fái 0,075% af afla- verðmæti vegna hvers manns, sem færri eru en 26 á síðutogara og 24 á skuttogara. Aldrei hafi verið ákvæðí um það i samning- um við yfirmenn að hlutur þeirra aukist þótt færri hásetar séu á skipi. Segir, að miðað við meðalafla kosti fækkun um einn mann útgerðina 290 þúsund kr. á ári, og hafi það ekki þekkzt fyrr að borga fæi-ri mönnum á skipi hærri laun en fullskipaðri skipshöfn. Telur stjóm FÍB þetta ákvæði brjóta í bág við 23. grein sjómp-malaganna um fækk un skipverja. Rétt er að geta þess hér, að frumvarp þetta nær ekki til skip stjóra og 1. stýrimanna á togara flotanum. Þeir enx allir innan Skipstjóra- og stýrimannafélags- ins Ægis, en félagið hefur ekki átt aðild að þessari vinnudeilu, enda þótt það sé með lausa samn inga. „Við höfum ekki enn lagt fraim kröfur okkar," sagði Arin- bjöm Sigurðsson, formaður fé- lagsins í samtali við Mbl. í gær, „en þegar við gerum það von- umst við fastlega eftir að fá hlið stæða fyr'rgreiðslu og aðrir." 1 frumvarp nu er staðfest að rikisstjómin hefur samþykkt að greiða útgerðarfé'.ögum hinna stærri togara sérstakar auka- gre'ðisliur á árinu 1973 vegna nýrra kjarasamninga við yfir- menn. Samkvæcnt því greiðir rik issjóður i íyrsta lag: sem nemur 0.10% af kauphækkun yfir- manna af aflahlut, enda verði sú kauphækkun alls 0,20% i afla- hkit hvers manns. í öðru lagi greiðir ríkissjóður einnig þá kauphækkun, sem yrði vegna ákveeða uim fækkiun í sikipsíhöfn, og verði þetta fyrirfram metið íyrir hvert skip á sanngjaman hátt. — Vestmanna- eyjar Framhaid af bls. 32 Hkur bendi til þess að með því mætti stöðva múver- anidi hraunrennsli tifl vesturs í átt að bænum eins og þegar hefur verið framkvæmt við inn- sigliinguina og einnig er talin þörf á aukinni kælingu við ininsiglmg- una, en dælmg Sandeyjar hefur gefið góða rann iuni á hrauninu og er talið að vegna þeirrar kæl- ingar hafi Flaklkarinn hægt ferð- ima eða stöðvazt. Sandey dælir wm 110 sek.l. Prófessor Þorbjöm Sigurgeirs son, prófessor Magnús Mavnús- son forstöðumaður Raunvisinda- deildar Háskóla íslands og pró- fessor Sigurður Þórarinsson fóru allir til Eyja í gær til þess að kanna máln þar, en prófessor Þorbjörn er upphafsmaðormn að tilraununum með kælingu á hrauninu. Er þetta i fyrsta skipti sem vísindamemn hafa gert slíkar tilraunir og verður forvitnilegt að fylgjast með framvindu mála ef sá dæluútbún aður fæst sam talinn er þurfa t'l verulegs árangurs. — Frjálsíþrótta- fólk Framh. af bls. 30 rmun halda erindi á fundinum, en hann er: Senior M ddle Distance Ladies coach, Ladies Team Manager, og Chairman of the Sports and Soc- ial Council of the Solihull Athl- etic and Youth Center. Einnig munu taka til máls íþróttakennararnir Jóhannes Sæ mundsson og Guðmundur Þór- arinsson. Æskiiegt væri að sem flestir notfærðu sér þennan fund. — Viðlagasjóður Framhald af bls. 32 ar, bæjarstjóra i Kefluvík, hefur Viðiliaigasjóður faríð fram á það við bæjarstjómina þar að 40 húsin sem samið var um kaup á í fyrsta áfarnga, rísi í Kefla- vík. Taldi Jóhann víst, að orðið yrði við þessari beiðn'. svo fraen- ariera sem tryggt vrði nauðsyn- leg lánsfjárveitinig til að hægt yrði að reisa þessi hús — svo sem fyrir leiðslur fyrir vatn og skolp á þeim stað .sem húsin koma til með að rísa á. Sagði Jóhann, að þetta atriði væri nú í 'athugun hjá Viðlagasjóði. Þá er Morgunblaðinu kunnugt um, að 35 hús munu væntamlega rísa á Selfossi. Áttu þau upp- haflega að rísa í Þorlákshöfn en ski pulagsyfirvöld lögðust gegn því, og þess vegna var leitað til Selfoss. Ferming Óháði söfnuðurinn — ferming sunnudaginn 25. niarz kl. 11.00 f.h. Fermingarbörn: Kr stinn Guðnasoin, Sólheimum 27. Anna Margrét Ólafsdóttir, Brúnavegi 3. Björg Ólafsdóttir, Brúnavegi 5. Guðbjörg Svava Harðardóttir, Brúnavegi 5. Guðrún Björnsdóttir, Rauðarárstíg 20. Guðrún Lóa Jónsdóttir, Lyngheiði 20, Kópavogi. Hiid gerður Pétursdóttir, Digranesvegi 52, Kópavogi. Hugrún Stefánsdóttir, Hólmgarði 40. Lilja Kristín Einarsdóttir, Lokastig 6. Sigríður Pouisen, Auðbrekku 1, Kópavogi. Siigrún Júlía Oddgeirsdóttir, Laugarnestanga 62. Þorbjörg Þrastardóttir, Skipholti 42. R.I. Skaftfellingar Kaffiboð fyrir aldraða Skaftfellinga verður sunnudag- inn 25. marz kl. 3, í Miðbæ við Háaleitisbraut 58—60. Karlakór Skaftfellingafélagsins syngur kl. 4. Skaftfellingafélagið í Reykjavik. Norðfírðingofélagið í Reykjavík og nagrenni heldur skemmtikvöld fimmtudaginn 22. marz í Átt- hagasal Hótel Sögu. FÉLAGSVIST OG DANS. Norðfirðingar, fjölmenniðl Stjórnin. VEIDILEYFI í ELDVATNI I apríl og maí verða seld í skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 25, Hafnarfirði, virka daga nema laugar- daga, kl. 18—19. — Sími 52976. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar. Chevrolet pickup Chevrolet pickup, árgerð 1967, allur nýyfírfarinn og í mjög góðu standi, til sölu. Upplýsingar í síma 85040 á dag nn og 43228 á kvöldin. I------------------------------------------------ — Minning Ólöf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.