Morgunblaðið - 22.03.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.03.1973, Blaðsíða 7
MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1973 7 Bridge Italska spilaraniim, Avarelli, tókst að villa þannig fyrir sagn hafanum í eftirfarandi spili, að spilið tapaðist. MORölUR: S: K-D 8-4 H: Á-K-G T: Á-G9-5 L: K 5 VESTUR: AUSTUR: S: Á G S: 10 9-7 3 H: 10 7 2 M: D-8 6-5-3 T: D-10-8-7Á 2 T: K-3 L: Á-6 L: 4-3 SUeUR: S: 6 5-2 H: 9 4 T: 6 U: D G-10 9 8 7 2 Sagnir gengu þannig: V: N: A: S: P. 2 gr. P. 5 1. P. P. P. Avarelli, var vestur og lét út tígul 7, sagnhafi drap með ásn- um, lét út laufa kóng, Avarelli drap með ásnum og lét út tígul 4. Sagnhafi trompaði, tók iaufa drottningu og lét út spaða 6. AvarelJi drap með gosanum!!, drepið var í borði með drottn- ingunni og sagnhafi lét út tígul og trompaði heima. Sagnhafi fór nú að hugleiða hvemig spilin skiptust hjá and- stœðingunum og komst að þeirri niðurstöðu, að vestur œtti ekki spaða ás. Hann byggði þessa skoðun sína á því, að vestur hefði átt sex tigla (þar af drottn inguna), laufa ás og spaða gosa. Hefði hann átt spaða ás til við- bótar er hægt að reikna með að hann hefði opnað í byrjun. Einn ig styrkti það skoðun sagnhafa að vestur hafði látið spaða gosa, en ekki ásinn þegar spaða var spilað. Sennilegra væri því að hann æt ti hjarta drottningu og þess vegna ákvað sagnhafi að hætta við spaðann og lét því næst út hjarta, svínaði gosan- um og tapaði þar með spilinu. PENNAVINIR Anna Bjamered, Axélssonvagen 86, S 66300 Skoghall, Sviþjóð er 14 ára gömui. Hún óskar eít ir að skrifast á við íslenzkan dreng á sama aldri. Birgitta Dahlberg, Hitten 1645, 79080 Álvdalen, Svíþjóð hefur áhuga á íslandi og öilu íslenzku. Hún vill skrif ast á við isienzka pilta á aldr- inum 15—18 ára. Ewa Andersen, ölmevágen 23V, 12346 Farsta, Svíþjóð, sem er tæplega 14 ára, hefur áhuga á að skrifast á við íslenzka drengi á svipuð- um aldri. Áhugamái Ewu eru poptónlist, lestur, dans, bréfa- skriftir o.fl. Birgitta Hákanssom, Viborgsgatan 3b, 213 61 Malmö, Svíþjóð, sem er 16 ára óskar eft ir að skrjfast á við islenzkan jafnaldra sinn. Birgitta hefur einkum áhuga á tungumálum, bréfaskriftum og landafræði. Catharina Jarl, Ormvráksgatan 14, 21462 Malmö, Sviþjóð er tæpra fimmtán ára, og hún á marga pennavini víða um heim. Hún hefur þó sérstak- lega mikinn áhuga á Vestmanna eyjum og iangar til að skrifast á við einhvern jafnaldra sinn þaðan. DAGBÓK BARMKAA.. FRHMtfflLÐSSflSflN FÍLLINN ÁGÚSTUS Eftir Thorbjörn Egner Anderson umíerðariögregluþjónn vissi allt um bila og strætisvagna og sporvagna og fóik, en ekkert um fíla. Og hann varð mjög hræddur. Hann tók upp um- ferðiarregiubókina sína og fór að blaða í henni og leita að eihhverjum umferðarreglum um fíia. Og á meðan hann var að leita fór umferðin öll í hina mestu ringul- reið. Bíll, sem kom frá hægri, ók á bíl, sem kom frá vinstri. Maður á hjóh ók á gangandi mann og sporvagninn komst ekki ieiðar sinnar fyrir mannfjölda. Og það var pípt og flautað og hringt og hrópað á meðan Anderson var að ieita í bókinni sinni. En hann fann engar reglux um umferð fíla og þegar hann leit loks upp, labbaði Ágústus einmitt fram hjá honum. „Stoppaðu,“ kailaði Anderson. En fílhnn stanz- aðd ekki. „Stöðvaðu f0inn,“ kallaði Anderson til Tomma. „Ég get það ekki,“ svaraði Tommi. „Ég veit ekkert hvernig á að stöðva fíla.“ Lögregluþjónn hljóp á eftir honum og vildi vita hvað fíllinn héti. „Ég kalla hann Ágústus,“ sagði Tommi. Og Anderson skrifaði það í bókina sína. „Og heimilisfang- ið hans?“ spurði hann. „Hann á heima hjá mér við Efri- götu 15,“ sagði Tommi. Lögregluþjónninn skrifaði það líka í bókina sína. Og svo sneri hann við og fór að stjórna umferðinni. En Ágústus var nú kominn að steinhúsi, þar sem glugginn stóð opinn uppi á annarri hæð og út um glugg- ann lagði limandi kökulykt, þvi konan í húsinu var ný- búin að baka tvær dýrindis sykurbrauðskökur. Kökurn- ar hafði hún sett á borðið við gluggann til þess að láta þær kólna. Ágústus stoppaði og andaði að sér ilminum. Svo lyfti hann rananum og stakk honum inn um opinn gluggann. Tommi heyrði greinilega að einhver rak upp skelfingar- óp inni. Það var áreiðanlega konan í húsinu. Fílhnn sá ekki inn, en fann á lyktinni hvar kakan stóð, greip hana með rananum og stakk henni upp í sig. Tommi vissi ekki sitt rjúkandi ráð og lamdi og sparkaði með hælunum í Ágústus. En Ágústus hélt víst að Tomma langaði líka í köku, því hann rak ranann aftur inn um gluggann, tók hina kökuna og fleygði henni aftur fyrir sig til Tomma. En nú fannst Tomma nóg komið og um leið og fíhinn hélt aftur aí stað, teygði Tommi sig fram og ýtti kökunni aftur inn um gluggann. Hann heilsaði konunni og bað afsökunar á framkomu fílsins. En konan var reið eins og eðlilegt var og segði: „Það er óþolandi að maður skuli ekki geta fengið að vera í friði uppi á annarri hæð.“ SMAFOLK X HATETHÉ W0RLPÍI HATE EVERY60PVAMP EVERVTHIM6 ÍMTHEWHOLE 5TI/PIP WORLP-WIDE WORLDj! — Hér koma úrslitin! — Viirtn égr, vítrm ég ? Segðni að ég haíi imnmlS. Vaira ég ekki? Þú i annst ekki. Óéöóóóóóé! — ÉG HATA HEIMINN OG ALLT OG ALLA I ÞESSUM ASNALEGA BEIMI! — Ekkert jafnast á við þann, sem kann að ta.pa! HENRY

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.