Morgunblaðið - 22.03.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.03.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 22. MARZ 1973 3) Leikur press- unnar hrundi — þegar Viðar var tekinn úr umferð og landsliðið vann 22-19 I'AÐ GETUR enginn neitað því, sem sá viðureigrn landsliðsins og pressuliðsins á fjölum Laugar- dalshaliarinnar i fyrrakvöld, að breiddin í íslenzkum handknatt- leik er mikil. Landsliðið sigraði að visu í leiknum með þriggja marka mun, 22:19, en í leikhléi var staðan 13:9, pressuliðinu í hag. Flestir af leikmönnum pressuliðsins virðast vera gjald- gengir í landsliðið og nokkrir þeirra sjálfsagðir. Viðar Símon- arson er maður sem landsliðið getur ekki verið án og sömu sögu niá reyndar segja um fleiri. Fyrstu mínútur leiksins lék pressulið ð sér að landsliðinu og innan tiðar var staðan orðin ískyggileg fyrir landsliðið, því pressan hafði skorað fimm mörk, en landsliðið ekkert. Þá var Jón Karlsson settur inn á og við það gjörbreyttist lelkur liðsins. Spi-lið, sem hafði verið þunglamalegt og litt ógnandi, va-rð nú allt annað og áran-gur- inn lét ekki á sér standa. Lands- liðið fór að skora og markamun- urinn varð nær óbreyttur út hálf leikinn. VIOAR TEKINN ÚR UMFERÐ OG BERGUR EKKI MEÐ Eftir 10 miínútna l.eik í síðari hátfl-eik brugðu lands'lið-s’menn- irnir á það ráð að taka Viðar Símonarson úr urnferð, en Viðar hafði staðið sig frábærlega vel í leiknum og m.a. skorað átta miörk. Þegar Viðars naut ekki við í sóltnarlieiknum hrundi spil pressuliðsins gjörsamle-ga og á síðustu 12 mínútum leiksins skor aði landsliðið 11 mörk gegn þrem ur mörkum pressunnar. Bergur Guðnason var valinn í pressuliðið eftir hina góðu frammistöðu sína í síðu-stu leikj um VaLsdiðsins, en í leiknum á mót-i Fram meiddi Bergur sig og g-at því ekki leikið þennan leik. Ef Bergur hefði verið með í þess um l'eik er enginn vafi á því að úrslitin hefðu orðið önnur. Ef-t- ir að Viðar var tekinn úr um- íerð vantaði einhvern til að taka hans sess í sókn'nni og því fór sem fór. HVERJIR STÓÐU SIG BEZT? Af leikmönnum landslðsins komst Jón Karlsson langbezt frá leiknum, hann hélt spili iiðsins gangandi, auk þess sem hann skoraði nokkur góð mörk. Ágúst Ögmundsson var einnig fristour í ieiknum, iðinn við markaskor- unina ag sterkur í vörn. Axel Axelsson -lék ekk' m-eð landslið- inu að þessu sinni vegna meiðsia, en í hans stað kom -Ágúst Svav- arsson og fylllti hann skarð Ax- els ágætlega. Ekki fór mikið fyr- ir samvinnu þeirra Geirs Hall- st-einssonar og Ólafs Jónssonar i leitonuim, Ólafur skoraði ekk- ert miark sjálfur, Ge r gerði að vísu fjögur, eii öii úr vitaköst- urn. í pressuliðinu gnæfði Viðar Símonarson hátt yfir aðra og virðist hann vera manna sjálf- sagðastur í landslið. Sigfús Guð- mundsson gætti Björgvins Björg vinssonar mjög vel i leiknum og ei það þó ekki auðvelt verk. Vii- hjálmur S'igur-geirsson stóð sig einnig vel í vörninni, en frammi- st-aða hans í sótoninni var ekki eins góð og hjá Sigfúsi. Stefán Gunnarsson o.g nafni hans Jóns- son virðast báðir eiga fullt er- indi í landsliðið eftir þessum leik að dæma, ásamt Viðari og Sigfúsi. SAMÆFING OG MARKVERÐIR Markverðir liðanna stóðu sig a'iir nokkuð svi-pað, þeir vörðu hin erfiðustu skot, en fengu svo á sig klaufaleg mörk á midli. Þó var Óíafur Benedikts-son einna skástur þeirra. Bæði liðin vantar grein,- lega meiri samæfingu, eins og sést á því að pressuliðið, sem aldrei hefur komið saman áður, tapar naumlega fyrir landsliðinu. Það sýnir einnig að landsliðs- nefndin á erfitt verkefni fyrir höndum, margir leikmenn koma tii greina og vonandi verður tek ð tilMt til framimistöðu pressu- liðsmanna þegar landsliiðið, sem leika á við Norðm-enn, verð'*' valið. Mörk landsliðsins: Ágúst Ög- mundsson 5, Geir HaUsteinsson 4, Jón Karlsson 3, Ágúst Svav- arsson 3, Björgvin Björgvinsson 2, Au-ðu-nn Óskarsson 2, Einar Ma-gnússon 1, Sigurbergur S'g- ste nsson 1, Gunnsteinn Skúia- son 1. Mörk pressuliösins: Viðar Sí-m-onarson 9, Stefán Jónsson 3, Brynjólifur Markússon 2, Si'gfús Guðmundsson 2, Stefán Gunn- arsson, Vi’.'hjálmur Sigurgeirsson og Vi'iberg Sigtryggsson 1 m-ark hver. Dómarar: Bjöm Kristjánsson og Hauikur Þorvaldsson dæmdu lieikinn ágætiega. — áij. EINN NÝLIÐI Á FÖSTUDAG og laugardag verða háðir la-ndsleíkir í hand- kn-a'bfleilk við Norðmenn. Leik- ið verður í Laugardalshöllinni og hefst fiyrri leilkuri'nn kl. 20.30 á föst-ud agsíkvölid, en síðari lei'kurin-n kl. 15.00 á laugardag. LandSliðsnefnd birti í gær val sitt á lands- liðinu sem lieiikur á föstud-aigs- kvölld og verður það þannig slkipað. Tal-a landsleikja í sviga. Óliafur Benedilktsson, Val (17) Gu-nnar Einarss., Haukum (0) Gunnisteimn Skúlason, Val (34) Auð-unn Óslkarssian, FH (25) Ágúsit Ögimjundssoni, Val (28) Ei-nar MaignúsiSian, Víkingi (29) Björgvin Björgvims son, Frarn (44) Sigurbergur Sig- steinsson, Fram (59) Ólafur H. Jómason, Val (54) Jón Karlsson, Val (5) Geior Hallsteinsson, FH (71) Ágúst Svavarsson, ÍR (14) Svo seim sjá má af upptalm- ingu þessiari er einn nýliði í landíil-iðin'u. Er það himn efni- legi markvörðnr úr Ha-ukuim, Gunm-ar Ein-arss-on. Fyrirliði li-ðsins vorðu r Gun-n-steimn Skúlason-. Norsika lanidsliðið verður þan-nig skipað. Tala leikinna landsleikja í svigia: Paal Bye, Oppsal (80) Björn Steive, Refstad (3) Per Sönderströim, Fredensborg (25) Inige Hansen, Fredensb. (94) Krieiten Grisling&s, Oppsal (7) Tors teiin Hamsen, Oppsal (44) Sfcen Osther, Bættdkelaget (33) Per Ringsá, Oppsal (2) Alllan Gjærde, Oppsial (9) Eri-k Nessen, Njarrd . (3) Hairaid Tyixial, Refstad (77) Roger Hverven, Oppsal (48) Kermetih Ooöher, Bæikikel. (0) Roar Kla-veness, Bækikel. (9) Rume Sterner, Refsitad (3) Fyrh'liði norska landsliðsins er Inge Hansen. f liðinu er einm nýliiði, Kenneth Ostiher. Dóimarar í leilkj-unuim verða frá Sviþjóð: Lennairt Larsson og C.O. Niissen. Viðar Símonarson sýndi góðan leik með pressiiliðinu og skoraði 9 mörk. Þarna reynir haun gegnumbrot, sem Ólafi Jónssyni tekst aðstöðva. Birgir Örn Birgirs skoraði úrslitakörfur leiksins. Þarna hirðir Birgir frákast í leiknum. Leikmaður nr. 14 er Björn Cliristensen. Hnífjöfn barátta — er Ármann vann HSK 67-65 ÞEGAR aðeins fjórar sek. voru til leiksloka í leik HSK og Ár- manns var staðan jöfn, 65:65, og Birgir Örn Birgirs átti eftir að taka tvö vitaskot, skot, sem skera myndu úr um það, hvort Árinann myndi sigra í leiknum eða hvort þyrfti að framlengja til að fá lirslit, Birgir gaf sér góð an tima og vandaði skotin vel. Enda hitt-i hann úr þeim báðum og gerði þar með sigurvonir HSK að engu. Þeir rétt náðu að byrja með bolt-ann, en svo gall flauta tímavarðar við. Þessi barátta á lokasek. leiksins er mjög -tálkruræn fyrir lieikimm í heild. Þetta var einm af þessum baráttuleikjum, þegar allt er á fultlu og hvorugt liðið ætlar sér að gefa eftir. — Ármenmimigar byrjuðu mu-n betur og komust i 12:7 á 6. mtn. og tveimur mín. síðiar var staðan 16:7. Þá þurfti Sigurður Ingóiifsson að hvíla sig með 4 viliiur, og hvort sem það hefur verið það eða eitthvað ann- að, þá var eins og Ármannsliðið missti móðinn og HSK byrjaði að „moka“ inn stigum. Þeir skor- uðu þá 10 stig í röð, sum i mjög glæsilegum gegnumbrotum, sér- staiklega Ólafur Jóhanmsson, sem var bezti maður va,liarin.s í þess- um leik. HSK komst í 17:16 og stuttu síðar í 31:22, og flest virt- ist benda til þess, að þeir væru að brjóta Ármenningana niður. Mest hafði HSK 11 stig yfir i fyrri hál'fleiik, 35:24, en í hálfleik var staðan 35:25. Ármamn byrjaði siðari hálf- leikinn mjög vel eins og þamn fyrri og liðið skoraði strax á fyrstu min. hálfleiksims 6:0.. HSK hafði þó naiurna forustu a-llt fram á 13. rrnin. liálfieiksins að Ármann komst yfir 50:49. Eftir þetta vair munurinn aðeins eitt stig og skiptust liðin á um -að leiða. Loka sek. leiksins hefur verið lýst, og þá kom sér vel fyrir Ármann hve leikreyndur Birgir Örn er. Það var fyrst og fnemst ein- staklinigsframtakið sem gilti hjá liðumim að þessu sinni og vair Jón Sigurðsson að venju beztuir Ármenninga. Hamm skoraði þó ekki mikið i þessnm leik miðað við það, sem hamn gerir oftast, enda í gæzlu bezta manns HSK, Ólafs Jóhannssonar, Björn Christensen komst vel frá þess- u>m lei'k og Jón Björgvin-sson einnig. Auk Ólafs hjá HSK áttt Jón Óskarsson mjög góðan leik, en aði-ir voru síðri. Það var þá helzt Bjarni Þorkelsson sem sýndi góðan leik. Stighæstir i liði Ármanns voru Bjöm Ohristensen 18, Jón Sig- urðsson 15, Jón Björgvinsson og Haraldur Hauksson 11 hvor. Hjá HSK: Ólatfur Jóhan'nsson 15, Birkir Þorkelsson og Jón Ósk arsson 12 hvor. — ek-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.