Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. APRlL 1973 14444^25555 |jmv ] mifiw LALEIGA-HVEFISGOTU 103. 14444 S 25555 ; BÍIAI.KHiW BSLALEiGA CAR RENTAL T£ 21190 21188 Rafstöðvor Til söki rafstöðvar og rafalar, staerðir: iy2 kw, 10 kw, 12 kw, 15—18 kw, 37 kw. Allir 220 volta, riðstraumur. 2 st. 24 volta rafalar, 200 amper, jafnstraum- ur. Uppl. í símum: 8-60-16 og 3-29-32 — laugardag og sunnu- <Jag. Hýtt úrval: Sloppnr STÆRDIR FRÁ 38 TIL 48 ytmnJHiM> i c^>fe//a Bankastræti 3. USTMUMPPBOO Sigurðar Benediktssonar hf Hafnarstræti 11 — sími 14824. RUGlVSinCPR ^L*-»22480 Séra Páll Pálsson: HUGVEKJA UM HVAÐ Á AÐ ÞEGJA? SVÖRIN við þessari spurninigu geta sjálfsagit arðiið á ýmsa vegu. En eittt er það í samiband'i við trúmálin, sem nú- tímamaður'mn viilll gjarnan þegja um, en kirkjan minrair hins vegar sérstaklega á, þegar föstutiminin stendur yfir, og það er syndin. „Þetta er gamalit og úrelt fyrirbæri," segja su.mir. „Getur kirkjan ekki talað um eitthvað, sem fólikið skilur?" Auð- viitað er hægt að þegja um syndiiina. En hvað virmst viið það að blekkja sjálfan sig og aðra? Og í hvaða skyni vekur kirkjan aithygili á syndinni? Það er fyrst og fremst til þess að vara við henmi. Og þetta er m.a. vegna þesis, hversu margbrotiin syndin er og hve valri henn- ar getur orðið geigvænlégt. AM, sem ris gegn Guði, er synd. Þetta sjáum við t.d. af þvi heiftairiega morðæði, sem stund- um hefur farið uim heiimiinh eins og eld- ur um sinu. Og þetta sjáum við hvergi skýrar en í Píslairsögunni, af því að þar höfum við svo saronarlega samanburð- inn við himn heiiaga sjálían. En hvað sniertir þetta nútímamannain? Svona heyri ég stunidum spurt, þegar fóiki f jinnist sem trúin sé eitthvað að þvælast fyrir þvi. En svona vr.r bara aldrei spurt i þau skiiptt, sem ég hef séð nútímafóik brotna niiiður, af þvi að það grét yfir syndnm sínum og- valdi syndarinnar. Það er alrangit, sem haldið hef ur verið fram, að kriistin trú geri ekkert úr og kunni ekki að meta karl'mennsku og hetjulund. Hvar sjáum við meiri karl- mennisku eða saonari hetjulund en hjá Jesú Kristi, þegar hamn gekk æðrulaus, eimm og yfirgefinn út í smán, kvöl og dauða?! Og hvað um allar þær þúsund- ir písiliarvotta, sem glaðir héldu út í dauðann frekar en að afneitia trú sinni? Ekki hefur Jesús fliiið frá okkur. Hins vegar hafa ýmisír flúið frá honum og gera enn. Þetta gerist þegar við þor- um ekki að standa við það, sem við vit- um aaitt og rétt, af ótta við mennina eða eiinihvem svokallaöan meirihluta. Sumjr samsimna ranglætinu visviitandii tíl þess, eins að móðga ekki þann, sem ranglæt- ið fremur. Er þetta kannski sú „karl- mennska", sem andstæðiingar kristin- dórnisinis bjóða upp á? Þarna er verið að flýja frá Kristi. Og menn flýja líka frá honuim, þegar þeir selja samvizku sina fyrir ýmiss konar hlunrnindi. Og einniig þegar fólk heyrir einhvern sak- lausan baktalaðan, en þorir ekki að taka málstað hans. Sú trú, sem er ekkert aninað en orðin tóm, er miruna en einskis virði. En það er fleiira, sem er minna en einskis virði, t.d. sú afsökun, að það þurfii að vera erfitt að trúa. Blað eitt í Sviþjóð lagði þessa spurningu fyrir lesendur sína: „Hvers vegna trúið þér á Guð?" Heini- speki'kennari i Uppsölum svaraði: „Ég trúi á Guð vegna þess að llifið væri mér með öllu óskiljanlegt að öðrum kösiti. Aukiin þekkinig og vísindaleg hugsiin torvelda mönnum ekki trúna á Guð. Þvert á móti. Hættan á trúleysi felsit í yfiirborðsleg;ri hálfmenntun." ifr- — CKIDGE MEISTARAMÓTI Suðurnesja í tvimenning er nú lokið með þátttöku 18 para. — Orslit urðu sem hér segir: Gunnar Guðbjörnsson — Birgir Scheving 148 Sigurhans Sigurhansson — Hreinn Magnússon 115 Logi Þormóðsson — Einar Jónsson 107 Skúli Thorarensen — Gunnar Sigurjónsson 97 Helgi Jóhannsson — Jóhanna Sigurðardóttir 53 Sigurbjörn Jónsson — Sumarliði Lárusson 40 Elías Guðmundsson — Kolbeinn Pálsson 29 Gustur Rósinkransson — Sigurður Finnbogason 27 Maron Björnsson — Gunnar Jónsson 14 Hjálmtýr Baldursson — Brynjólfur Sigurðsson 2 Þetta var síðasta keppni fé- lagsins á þessu keppnistíma- bili. Síðasti spiladagur er á skírdag og verður létt spila- mennska. Árshátíð félagsins verður haldin laugardaginn 5. maí í Aðalveri og fer þá fram verðlaunaafhending fyrir mót vetrarins. Nú er aðeins ein umferð eftir í meistarakeppni Bridge félags Reykjavíkur og held- ur sveit Hjalta ennþá foryst- unni. Sveit: Hjalta Eliassonar 229 Gylfa Baldurssonar 213 Arnar Arnþórsson 212 Óla M. Guðmundssonar 186 Viðars Jónssonar 162 Jóns Björnssonar 161 Braga Erlendssonar 151 Ingimundar Árnasonar 145 Síðasta umferðin verður spiluð 25. april í Domus Med- ica og spila þá saman m.a. sveitir Hjalta og Gylfa. * * * 1 síðustu viku lauk einvígi sveita Hjalta Elíassonar og Benedikts Jóhannssonar um landsliðssætið. Sl. sunnudag var spiluð 3. lota, sem sveit Benedikts sigraði nokkuð ör- ugglega með 80 stigum gegn 52. Var þá staðan orðin þessi: Sveit: stig Benedikts 225 Hjalta 238 Þriðjudaginn 10. apríl var svo 4. og síðasta lotan spiluð. Henni lauk með öruggum sigri Hjalta 120 stigum gegn 49. Hjalti Eliasson mun því skipa landsliðið ásamt Ás- mundi Pálssyni, Jóni Ás- björnssyni og Páli Bergssyni. — Þriðja parið verður svo valið i samráði við spilarana eftir ákveðnum reglum sem B.S.l. setti fyrir mótið. -K -K -X BKIDGEFÉLAG KÓPAVOGS Eftir 3 umferðir i baromet- er-keppninni er staða efstu para þessi: Grimur — Kári 196 Páll — Jón 166 Bjarni — Sæmundur 161 Jóhann — Erlingur 110 Ragnar — Einar 103 Guðmundur —¦ Vala Bára 92 Björn — Gunnar 76 Ragnar .— Sirrý 74 Samúel — Jóhann 68 Stefán — Arnar 50 * * * Að 23 umferðum loknum í barometer-keppni T.B.K. er staða efstu paranna þessi: Baldur — Zophonías 510 Garðar — Guðmundur 506 Gestur — Gísli 396 Raf n — Þorsteinn 377 Birgir — Gunnlaugur 361 Guðjón — Ingólfur 352 Guðmundur — Ragnar 316 Viðar — Sveinbjörn 304 Inga — Ólafía 278 Gísli — Orwell . 273 Einar — Jon 268 Kristján — Þórhallur 258 Ekki verður spilað n.k. fimmtudag. * * .-K BRIDGEFÉLAGIÐ ASARNIB KÓPAVOGI Þegar lokið er tveim um- ferðum af þrem í hraðsveita- keppni félagsins er röð sveit- anna, sem hér segir: Guðmundar Ásmundss. 497 Hauks Hannessonar 483 Jóns Hermannssonar 450 Garðars Þórðarsonar 446 Sveins Sæmundssonar 444 Vilhjálms Þórssonar 440 Cecils Haraldssonar 440 Odds Hjaltasonar 434 Ara Þórðarsonar 431 Estherar Jakobsdóttur 411 Hermanns Lárussonar 414 Valdemars Lárussonar 387 Trausta Finnbogasonar 339 Meðalskor er 432. Síðasta umferðin verður spiluð n.k. mánudagskvðld og hefst kl. 20.00. — A.G.R. Þilplötur — loftaplötui Vorum að fá sendingu af nýjum gerðum af þilplötum og loft- plötum. Fjórar gerðir í 10 mm þykkt. Ennfremuc er nýkomið: VIÐARÞIUUR — koto, askur og fura. PAIMIL-KROSSVIÐUR — gullálmur, palisander og hnota. Lítið í sýningargluggana um helgina. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO., Armúla 27. Hárkollur isL kr. 1.200.- Ekta hár. — Möguleikar á allskonar hárgreiðslu. Toppar ísl. kr. 700.— 30 cm langt ekta hár. Sendið okkur eiinn lokk af vangahári með pöntun yðar og þér fáið sendaai rétta ltitinn. Ekkert burðargjald ef staðgreitt eða gegn póstkröfu. Modetoppen, pósthnx 1822 DK, 2300, K0benhavn 5, Danmark.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.