Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 31
MÓRGUnBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁPRTL 1973 31 Vil j a haf a hönd 1 bagga Ef Vestmannaeyjahöfn lokast Tón- kórinn TÓNKÓRINN, blandaður kór af Fljótsdalshéraði, syngur i Akureyrarkirkju kl. 17 á pákn.asunnudag. Á efnis- skránni eru íslenzk og er- lend þjóðlög o.fl. Einsöng syngur frú Anna Káradóttir, en stjómandi er Magnús Magnússon. Kórinn var stofnaður haust Ið 1971, en hélt sína fyrstu söngskemmtun í apríl 1972 á EgilsstÖðum. Söng hann auk þess á Fáskrúðsfirði og í Borgarfirðli eystra uim vorið. Um jólin söng hann á skemmt un Tónlistarfélags Fljótsdals héraðs, og nú er ráðgert að syngja í Valaskjálf á 2. páska- dag og síðam víðar á Aust- urlandi. Kórfélagar eru 42. Atómstöðin til Norðurlanda MORGUNBLAÐINU hieí.ur bor- izt eftirfaramdi frétitatil'kynnitng frá Skips'tjóra.- og stýriimainina- félagiou Verðaindi í Vestimainna- eyjium, a>fgreid>d aif imeiriíhl'uta stjórniar- og trúniaðarmannaráðs og fleiruim: „Fundur aEimarigiiia s/kipstjóra á Vesitimaniniaeyjaibátium, se'm ha'.dinin var uim borð í m.s. Gull- bergi V.E. 292 fiimmtu'daginm 29. marz 1973, sfcorar á stjórnvöld lamdsims að láita roú' þe>gar hefja rauníhæfiar raninsóknir á nýj'u hafniarst'æði við suðursitrön'd lanidsi'nis. Að fengiinni reynsliu telj'um við að þær hafnir (ef hafnir skyldi kalla) við suður- ströndima, hafi áður en eldigos- ið í Vestmianiniaeyjum hófst, verið fulilsietraar skipuim og þvi ekki á bætandi, enda er óhætt að fuillyrða að bæði sjómemm og útgerðarmenn i Eyjum m'uni fyrr en seiinma gefast upp og bát unum verða iagt, raema eitithvað VIGDlS Fknnibogadóttir, leik- hússtjóri Iðnó, sfcýrði svo frá, að á norræntu leilklistarþingi, sem haldið var hér í vor, hafi sem htaldið var hér i vor, hefði hægt væri að fá islemzkt leikrit út. Söder Teatenn í Stokkhólmi hefur haft forgömigu um að kanna málið, ag hefur sótt um styrk til Norræna menraimgarrnál.asjóðsiins með þetta fyrir augum, og ef þessi atyrkur fæst, verður leik- urinn sýmdur víðar, svo sem í Danmörku og Noregii, sennilega tvisvar á hverjum stað. Þessi leilkför er fyrirhuguð síðast í ágúist eða í aeptember. Verður leikið á íslenzku og útbúinn kyniningarbæklimgur, og þess vænzt, að fólk það koimi ttl að sjá verkáið, sem lesið hefur verk Laxness, en þau hafa verið þýdd þar, eins og alkumma e.r. Utan f ara þá 19 leikarar og fiimim sviðs- merara, auk leikmyndar og aranars búnaðar. Þorsteinm Guinnarsson er leikstjóri, en haran hiauit styrk úr sjóði Stefaníu Guðmumdsdótt- ur í viðurkerun'iinigarskyni fyrir leiksitjórn þessa verks og er hann ætlaður til utanfarar leilkara, svo að þeir megi kynna sér leiklist erlendis. Hann fer tt'l Londom, Kaup- mannahafn.a'r, Berlínar, Stokk- hólima, Parísar og Rússlands, en þar verður leiklistarþimg í vor, og verður hamm fulltrúi Islands þar. Úr I.oki þó! Félag yfirlækna: Vilja f resta lögum um heilbrigðisþjónustu FÉL.AG yfirlækna samþykkti á félagsfundi hiim 10. apríl áskor- un á Alþingri og: ríkisstjórn um að fresta afgreiðslu Iaga um heilbrig-ðisþjónustu og hefur áskorun þessi verið send heil- brigrðisráðlierra Magruísi Kjart- anssyni. Samþykkt fundarins er svohljóðandi: „Fumdur i Félagi yfirlaakma, haldimn í Reykjavíik þriðj'udag- ínm 10. apríil 1973, skorar á hæst- virta ríkisstjórn og Al'þingi að fresta afg'reiðslu frumvarps til Iiaga um heilbrigðisþjóniustu, sem nú lig'gur fyrir Aliþingi. Telja félagsmenm mjög var- hugavert að hraða afgreiðslu þessa mikilvæga frumvarps, Iðnó: LOKI I>Ó LOKI Í»Ó heitir sjónarspil með söngvum, sem frumsýndur verð- ur í Iðnó á skírdag kl. 20.30. Höf undur er Böðvar Guðmundsson, tónskáld er Jónas Tómasson (en hamn er helmingurinn af Jónasi og 'He'mi). Leikstjóri er Stefán Baldursson, leikmynd hefur Magnús Pálsson gert, en Þórleik- ur Karlsson hefur gert leikmuni og grímur, en tónstjóri er Sigurð ur Rúnar Jónsson. Leikendur eru 23, en hl'Utverk fleiri, og því leika margir fleiri em eitt hlut- verk. Með aðalihlutverkin fara Ágúst Guðmundsson í hlutverk; Loka, Og Kjartan Ragnarsson, sem leikur í>ór. Efnið er, eins og nafnið gefur til kynna, úr norr- ænu goðafræðinni, nánar tiltek- ð úr sögu i Snorra-Eddu, þar 9em hrekkjalómurinn Loki klipp ir hárið af S'f, konu Þórs. Á fundi með fréttamönnum skýrði Vigdís Finnbogadóttir, leikhússtjóri, frá því, að á með- an á æfingum stóð, hafi leikhús- stjórn ákveðið, að ledkrlt þetta ætti jafnt erindi til fuliorðna fólksins og barnanna, og yrði það því líka sýnt á kvöldin fyrir stálpuð börn og foreldra, en á daginn fyrir litlu börnin. Frum- sýn'nglm verður á skírdag kl. 20.30, og er markmiðið það, að allir fastagestir fái að sjá leik- inn eins og allt annað, sem Leik- félag Reykjavíkur sýnir. enda vafasamt, að einstakir al- þingismenn hafi haft tíma eða aðstöðu til að kynna sér um- sagnir, sem borizt hafa Alþimigi né áhrif frumvarpsin'S, ef að lög um verður." Yfirlýsing AÐ gefnu tilefni lýsir Félag ís- lemzkra snyrtisérfræðinga — skamimisitafað F.Í.S.S. — þvi yfir: 1. Að orðið sniyrtisérfræðtagur er starfsheMi félaga þessa eina félagis (F.Í.S.S.) 2. Að lágmarksikröfur þær, sem félagið gerir til náimis, eru 15 mánuðir í bóklegum og verkleg- um fræðum, miiðað við fullan vimmudag og að prófi loknu sé unnið í eiDt ár í viðurkenmdri snijTtisrtofu áður en heimdld fæst uil að setja á stofn eigin snyrti- stofu. Efltiir þrigja ára sjálfstætt sitarf er fyrst unnt að taka nema. Auk þess geta þeir orðið félagar, sem hlötið hafa fuIligiJda mennt- un í fa.ginu og hafa skriflega viðurkenraingu, „DIPLOM", frá atofnun eða skóla, sem er félagi í landssamíbaradi, sem aftur er aðili að CIDESCO, alþjóðasam- band snyrtiisérfræðiraga og smyrti vöru f r aim/lei ðenda. 3. Að merki félagsins er silf- urnæla — laufblað með sikamm- stöfum félagsins á framihliið — og ber félögum félagsims skylda til að auðkenma sig með félagsmerki sínu í starfi og er eraguim öðrum en sikráðum eiganda merkisins heimil notkun þess. 4. Að Félag íslenzkra snyrti- sérfræðimga er aðili að alþjóða^ sambandS srayrtisérfræðiiniga og snyrtivörufram'le'iðenda, Comite Internatioraal D'Esthetique et de Cosmetologie — skarramstafað CIDESCO- raiunhæft verði gert og það strax. Ef svo iliLa teket til að Vest- m.an.naeyjahöfm eyðileggs't, þá tel'jum við það enga lawism á okkar stóra vamdaimáli, þó að eitthvað yrði hressit upp á ná- l'ægiar ba.finir, sem fyrir enu og bátunuim og fó'jkiou tvistrað á marga staði. Við legg.jum rika áiherzlu á að ný höfn verði byggð 'fyrir EyjafJotamm og vænt um þess að þá mumi Vestmamma eyingar flesitir setjias't þar að eims fljótt og urarat er, því aö við þekkj'Uim engam Vestmanma- eyi'ng, siem ekki hefur fiullam huig á því að það samfélaig sem við höfuim lifað í megi haldast áfram þó á öðrum stað verði og munu þá Ves'timannaeyin'gar aftur geta lagt sinn hlut á þjóð- arbúið, sem fyrr. Við leggjum einnig áiberzhi á að hafin verði köranum á nýju hafnarstaeioH og verði sjómiamraas'amtöikim hér í Eyjum höfð að eirahverju leyti með í ráðum." — Reykjavík 1974 Framhald af bls. 32. 3. júlí 1974, þar sem keppt verði í allflestum íþróttagreinum inn- an Iþróttasambands íslands. Er m.a. gert ráð fyrir bæjarkeppni milli Reykjavikur og höfuð- borga Norðurlandanna í all- mörgum greinum — t.d. sundi, handknattleik og knattspyrnu. Aðalhátíðahöldin hefjast svo 3. ágúst. Nefndin leggur til að árdegis fari fram barnaskemmt un á níu stöðum í hverfum borg- arinnar. Reiknað er með að skreyttir verði 3 stórir vagnar, sem dregnir verði af dráttar- vögnum milli hverfa og í hverj- um vagni verði lítill lúðraflokk- ur úr skólum borgarinnar, leik- flokkur og 2—4 aðrir skemmti- kraftar, sem hefðu þá um leið stjórn á hverjum stað og færu með stutt skemmtiatriði. Einnig yrðu á vögnunum börn í dýra- og trúðargervum, svo og verði klukkur í vögnunum, sem hringt verður á leiðinni milli staða og í upphafi á hverjum stað. Aðalhátíðin fer fram á Arn- arhóli og hefst með því að all- ar klukkur kirkna í Reykjavik hringja samtímis í 10 mínútur. Boðhlauparl mun strax eftir setin ingu hátíðarinnar koma frá Ing- ólfshöfða með blys og kveikja I langeldum. Að lokinni ræðu borgarstjóra verður samfelld söguleg dagskrá, þar sem rakt- ir eru sögulegir þættir úr sögu Reykjavíkur en tónlist og blást- ui'shljóðfæri temigja dagsikrárat- riðim samain. Kvöldskemmtun verður síðan á Arnarhóli, þar sem lúðrasveit mun leika, þjóðdansar verða sýnd ir, með einsöng og revíuþáttum og loks verður dansað i 2 og % tíma á Lækjartorgi og við Von- arstræti. Næsti dagur verður helgaður iþróttum, og verður þá meðal atriða tafl á Laugardals- velli, þar sem teflt verður með mönnum klæddum I fornbún- inga, en stjórnendur hafa enn ekki verið valdir. Um kvöldið munu skátar hafa sýningu á list- um sínum og einnig varðeld um kvöldið, björgunarsveittr hafi sýningu á tækjum sínum og notkun þeirra, reynt verður að koma upp dýrasýningu og sýn- iragiu á bi'freiðium og öðruim öku- tækjum frá þessari öld. Hinn 5. ágúst er reiknað með barnaskemmtun árdegis í hverf um borgarinnar, en kvöld- skemmtun við Arnarhól með fjölbreyttri skemmtidagskrá og síðan dansi á Lækjartorgi og við Vonarstræti. Hátíðinni verður slitið á Arnarhóli kl. 00.40 og langeldar slökktir en lokaatrið- ið er flugeldasýning skömmu fyr ir kl. 1. Borgarráð hefur samþykkt þessi drög fyrir sitt leyti. VORUBILAk Árg. 1968 M-Benz 1513 með 2y2 tonna foco krana. 1968 M-Benz 1413 með turbo. 1967 M-Benz 1413 með turbo. 1966 M-Benz 1920 1965 M-Benz 1418 með tand- em (drifhausingar). 1965 M-Benz 1418 1971 Scanía Vabis L50. 1966 Scania Vabis 76 með boggie og 2ja tonna Foco krana í skiptum fyrir 2ja drifa bíl. 1966 Scanía Vabis 76 með boggie og lVi tonma Foco krana. 1964 Scanía Vabis 55. 1965 Volvo 4751. með turbo frambyggður. 1963 Voivo 475. 1963 Volvo 485 með fram- drifi og 2ja tonna Foco krana. 1963 Voivo 385 með fram- drifi og 2ja tonna Foco krana. 1968 Bedford með Leyland vél. 1967 Bedford. 1969 Man 13230 með miW- kassa og spl. drifi. 1968 Man 9156 með svefnhúsi 1967 Man 650. 1962 Man 770 með framdrifi, 1968 Ford D 800. 1968 Ford D 300 með vöru- lyftara. 1968 Hencchel HS 22 3ja öxla. 1965 Henschel HS 14. Höfum kaupanda að Volvo NB 88 og M-Benz 1513, 1971. Vinnuvélar Gröfun Arg. 1968 Bentam C 450 beltagrafa 1968 Bröyt X2. 1970 JCB 3C með nýrri vél. 1967 JCB 3C með nýrri vél. 1966 Massey Ferguson 3165, sjálfsk. 1964 Massey Ferguson með árhúsi. 1963 Farmal B 275 með Stelfab gröfu. Michigan kranabifreið TLDT, 20 möguleg skipti á M-Benz 1513. Einnig höfum við til sölu: 2 stk Foco krana 3ja torvna. 1 stk Foco krana 2ja tonna. 1 stk dísilvél úr Scanía Vab. 55. 1 stk. dísilvél úr Volvo 485 (D96 AS 150 hö). 1 stk. grjótpall. Höfum kaupanda að ýtuskóflu. Ei.nnig að 2ja öxla fhrtninga- vagna með beisli. BÍUSALAN ^ÐSiOÐ SlMM 19«tS 1B0S5 Borgartúni 1 - Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.