Morgunblaðið - 25.04.1973, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRlL 1973
TILLOGUM
vel tekið í Bonn og London
en síður í París
John N. Mitchell, fyrrver-
andi dómsmálaráðherra
Bandaríkjanna ræðir við
fréttamenn fyrir utan
dómshúsið í Washington
fyrir nokkrum dögum, en
þar hafði hann borið vitni
fyrir dómi í nær 3 klukku-
stundir vegna Watergate-
málsins svonefnda.
Kambódía:
Bernadette
gengin í
það heilaga
Brúðguminn 24 ára kennari
KUNNASTI málsvari
kaþólska minnihlutans á N-
Irlandi, l>ingmaðurinn Berna-
detta. Devlin, gifti sig flestum
á óvart í gær 24 ára gömliun
kennara, Michael McAlaskey
að nafni. Fór vígslan fram í
Cookstown, heimabæ brúðar-
innar, sem varð 26 ára á brúð-
kaupsdaginn. Vigsluna fram
kvæmdi fjölskylduvinur Berna
dette, séra Peter Traceyn.
Haft ér eft::r viinum þeirra
hjóina, að þau hafi fefflt hugi
saiman, eftiir að þau kyrmitust
í fyrrasuimiar á ferðalagi, en
þá ba.rðiist Bernadette ákaft
gegn því, að Bretiliainjd gieirðiist
aðiiili að Efniaihagisibaindailiag'i
Evrópu og fór víða um í því
skyni.
Brúðguminn, Michael Mc
Alaskey, er aagður standa í
nánuim itengslum við vinsitri
arm Inska lýðveldiishersiinis.
Hann er frá bænium Lurgan,
sem er ekki fjanri Belfast.
Tvíifcugur bróði.jr Bemadette,
John að nafnii, var sá eiini úr
hennair fjöiiskyldu, sem við-
stoaddiuir var vígisiiuna. Auk
hans voru viðsfcaddir foreldr-
Bernadette Devlin
a/r brúðgumans, aðriir ekki.
Strax að vígsiliunmli lokinn'i
fóru brúðhjónin í brúðkaups-
ferð, en ekki var sagt hveri.
Bernade.tte eignaðist dótotur
fyrir tæpum tveimiur árum og
hefur hún ekki viljað skýra
Crá því, hver faðirinn er. Er
telpain í fóstri í Cookstown á
meðam brúðkaupsferð þeirra
hjóna stemdiur yfir.
STJÓRNARHERINN
BYRJAR GAGNSÓKN
Miklar loftárásir Bandaríkjamanna á skæruliða
London, 24. apríil. AP.
TILLÖGUM Henrys Kissingers
um nýjan sáttmála aðildarríkja
Atlantshafsbandalagsins hefur
verið tekið vel í Bretlandi og
Vestur-Þýzkalandi, en viðbrögð
hafa verið nokkuð á annan veg
I Frakklandi, þar sem tillögum
Kíssingers, sem er helzti ráð-
gjafi Bandarikjaforseta í örygg-
ismálum, hefur verið tekið fá-
lega í sumum blöðum og jafn-
^vel fjandsamlega.
Kissinger bar fram tiiimæli
sín í ræðu, sem hann flutti á
ársþimgi Associated Press frétta-
stoofuininar. Af hál'fu brezku
stjórniarimnair hefur þeim verið
lý«t sem jákvasðum og í Bonn
var látin i ljós viðurkenning
— Wategate
Framh. af bls. 1
að Mitchell og lögfræðilegur
ráðunautur sfcjómiarinhar, Joh-n
W. Deain, væru sennilega við-
riðnir h'lieranima'r.
Richard G. Klieindiiensit núver-
andi d óm smálaráðh eirr a hefur
tillkynnt að hianai hafi ákveðið
fyrir rúmri viku að hætta stjóm
sinni á rannsókn ríikisstjómar-
iinnar á Watergatemáliniu, þar
sema þair komu fram upplýsing-
ar uim merun sem hann hefði
náisn samskipti við í starfi oig
einikalí fi. I>ví var haldið fraim í
réttarhöldunum, að ðkuimniur
sbairfsmaður kosninganefndar
Nixons hafi komið tii Hvita
hússins með bunika af skjöltum,
mieðal anmars um njósnaáform-
in, áður en starfsmenin FBI
kamtu daginn sem innbrotið var
framið í Watergate. Fram hefur
komið að Nixon sagði á sfcjóm-
arfundd, að hanin vildi að aíniir í
stjómimni sýndu fylHstu sam-
vimniuMpurð í rannsókn málsdns.
Nafn Maiurice Stans fyrrum
viðskiptaráðherra hefur einniig
dregizt inm í rannisófcnima, þar
sem vitnið McCord staðhæfir að
hanm hafi veitt samþyfcki sdtt til
Meranianma. Anmar sakbominig-
ur, G. Gordom Liddy, hiefur hafn
að áskorum frá Hvitoa húsimiu um
að segja aMfc siem hann veit um
hlleiramirnar að sögm New York
Times. Emn ammar sakbomimig-
ur, Deam, mun halda því fram
að starfsimemm Hvíta hússins,
þair á meðal H. R. Haildemian,
hafi reynt að fela sfcaðreyndir
máisins.
á ti'llöguniuim, en í þeim er gert
ráð fyrir, að samsikipti Banda-
ríkjanma og Vestuir-Evrópu
byggist á áframha’.dandi veru
bandarísks herli'ðs i Evrópu.
1 París var hins vegiar sagt
af hálfu ufcainiriikisTáðuineytisims
þar, að ekki hefði enm bori/.t
texti ræðunmar í heild og að op-
inberra viðbragiða þar, ef einhver
yrðu, væri ekki að vænta fyrr
©n eftir nofckra daga. Öi'l Paris-
arblöðin gáfcu ræðu Kissinigers
á forsíðum sínum.
Brezhnev
til Bonn
Bonn, 24. apríl. NTB.
LEONID Brezhnev, leiðtogi
kommúnistaflokks Sovétríkjanna
fer í opinbera heimsókn til Vest-
ur-Þýzkalands dagana 18.—22.
maí í boði Willy Brandts kansl-
ara. Það verður í fyrsta sinn,
sem slíkur sovézkur ráðamaður
kemur í opinbera heimsókn til
Bonn.
Phnom Penh, 24. apríl NTB—AP
ST JÓRN ARHERINN í Kamb-
ódíu liefur náð aftur á sitt vald
svæðunum fyrir sunnan höfuð-
borgina, Phnom Penh, eftir um-
fangsmiklar loftárásir Banda-
rikjamanna á stöðvar skæruliða.
Sprengjuflugvélar af gerðinni
B-52 flugu í röðum yfir borg-
ina í morgun og vörpuðu á
þremur klukkustundum 1200
tonnum af sprengjum á stöðv-
ar skæruliða meðfram þjóðveg-
inum til suðurs frá höfuðborg-
inni. Eru þetta sennilega mestu
loftárásirnar til þessa í styrj-
öldinni í Kambódíu. Samtímis
þessu lagði stjórnarherinn til at-
lögu í því skyni að treysta stöðu
sína i varnarhringnum um-
hverfis Phnom Penh. Var sagt,
að herinn hefði ekki mætt
harðri mótstöðu.
Stjórnarharnum tókst að
sækja fram til héraðsborgarinn-
ar Kantot um 20 km suðvestur
af höfuðborgiiMii. Seint í gær
náði hann á vald sitt að nýju
bænum Siem Reap. Hörfuðu
skæruliðar nú í fyrsta sinn í
langan tíma og skildu eftir tals-
vert magn af herbúnaði.
FRBDROF
Bandaríkjastjóm hefur sent
aðildariöndum Indókínaráðstefn-
unnar orðsendingu, þar sem
Norður-Víetnam er sakað um
kerfisbundin brot á friðarsamn-
ingnum. Hafi Norður-Víetnam
m.a. sent 30.000 hermenn og 400
hervagna suður yfir landamær-
in, síðan vopnahléð gelck i gildi.
Auk þess hafi Norður-Víetnam-
ar fiutt 300 fallbyssur og mik-
ið magn af skotfærum inn í Suð
ur-Víetnam. Alls hafi Norður-
Víetnamar flutt 27.000 tonn af
hergögnum um hlutlausa svæð-
ið til Suður-Víetnams og 26.000
tonn til Laos.
Færeyskir
menningar
gestir í
heimsókn
Frá Jogvan Arge,
Þórshöfn í Færeyjum í gær.
FJÖLMARGIR færeysk-
ir menningarfrömuðir koma
á fimmtudaginn til íslands til
þess að taka þátt i Færeyja-
viku Norræna hússins.
Þeirra á meðail eru Eriendur
Patouirsson, Joan Hendrik Winth-
er Poulsen, maigister, Steinbjörn
B. Jacobsen, skóliastjóri, rithöf-
undurinn Jenis Pauilii Heiinesen
og fteiri.
Eimn þátottakenda, Oskar Her-
miamsson, fór fynir páska til þess
að toaika þáitt í undiirbúniingi vik-
uinmar. Meðal aninars verður sýn-
ing á fsereysikum málverkum og
Liistaverkum.
Vildu Ijúka „píslar-
vætti“ Rudolfs Hess
Bandamenn skyldu neyddir með flugvélarráni
til þess að láta hann lausan
Stuttgart, 24. apríl — AP
TUTTUGU og níu ára gamall
Vestur-Þjóðverji, Carl Wolf-
gang Holzapfel að nafni var
handtekinn á sunnudag í
Stuttgart, vegna áforma um
að fá Rudolf Hess, fyrrum að-
stoðarmann Hitlers leystan úr
fangelsi. Hugðist hann ræna
flugvél, sem átti að fara frá
Suður-Þýzkalandi til Berlínar
og neyða flugstjórann með
hótunum um að sprengja vél-
ina í loft upp til þess að
fljúga vélinni til Moskvu.
Markmiðið með þessu átti að
vera að knýja bandamenn úr
síðari heimsstyrjöldinni til
þess að láta Hess lausan úr
Spandaufangelsi í Berlín.
Hess, sem var einn af nán-
ustu samstarfsmönnum Hitl-
ers, verður 79 ára á fimmtu-
dag.
Yfirvöld hafa ekkert viljað
um m/álið segja, en blaðið
„Bild am Sonntag" birti á
sunnudag bréf frá Holzapfel
um áform hans. f þesisu bréfi
kernur fram, að áform Holz-
apfiels og félaga hans, ein í
hópnium, voru 9 karlmienn og
konur, voru á þann veg, að
þau hugðust ræna flugvél,
sem fljúga skyldi frá Sturtt-
gart til Berlinar með við-
komiu í Núrnberg. Markmiiðið
með flu'gvélarráininu átti að
vera að krefjasfc þess, að endi
yrði bundinn á „píslarvætti
Hess“, eins og komázt var að
orði i bréfinu.
Haft var eftir Holzapfel, að
hann hefði hætt við þessi
áform af mannúðarástæðum,
en hanin befði orðið því frá-
hverfur að hóta því að beita
sprenigiefnum. Hafði hópur-
inn orðið sér úti um 18 kg af
sprengiefni i því skyni.