Morgunblaðið - 25.04.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.04.1973, Blaðsíða 32
ÁNÆGJAN FYU3IR ÚRVALSFERÐUM mttttittfifafeUt' MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1973 3Hi»fSttnWníiií> HucivsmcnR ^«r»22480 Einar Ágústsson, utanríkisráðherra: SPILLIR LIKLEGA FYRIR ALVAR- LEGUM SAMNINGAVIÐRÆÐUM ÁRVAKUR Árvakur, sem hörð atlaga var gerð að nú tun lielg- ina af brezkum togurum. Þessi mynd er tekin af skipinu, þegar það hélt út til starfa rétt fyrir 1. september siðastliðinn. — (Ljósm. Mbí. Ól. K. M.) — Alvarlegustu átök á miðunum til þessa. Alls hef ur verið skorið á vörpur 65 togara þar af 55 brezkra „ÉG skal ekkert um þaS segja, hvort þessir atburðir spilli íyrir samningaumleitunum milli okkar og Breta,“ sagði Einar Ágústsson, utanríkisráðherra, í viðtali við Mbl. í gær og hann bætti við: „Þó þykir mér það líklegt að svona athæfi spilli fyrir því, að alvarlegar samningaviðræður fari fram.“ Einar mótmælti við sendiherra Breta, John McKenzie, I gær og þá einkum þeim þremur atburðum helgarinnar, er brezkir togarar gerðu tilraun til þess að sökkva varðskip- inu Árvakur, ásiglingu á varðskipið Þór og blysskoti að flugvél Landhelgisgæzlunnar, TF-SÝR. Samtals hefur nií verið klippt á togvíra 65 togara, 55 brezkra og 10 vestur- þýzkra. Tilræðismaðurinn játaði verknaðinn — úrskurðaður í allt að 30 daga gæzluvarð Líkamsárásin í ísbirninum: hald ásamt félaga sínum SVEKBIR Þórðarson, blaðamað- ur við Morgunblaðið, hlaut lífs- hættulegan áverka á höfði, er hann varð fyrir árás innbrots- þjófs á skrifstofu frystihússins Isbjarnarins á Seltjarnarnesi um miðjan dag á páskadag. Ógnaði þjófurinn honum með slaghamri og virðist sem hámarshausinn hafi losnað af skaftinu og kast- azt í höfuð Sverris, að því er rannsókn málsins bendir til. Missti Sverrir samstundis með- vitund og lá í gólfinu nokkra stiind, en tókst síðan að komast VALDIMAR Stefánsson, sak- sóknari ríkisins, lézt í fyrradag, 62 ára að aldri. Valdimar var fæddur 24. sept. 1910 í Fagraskógi við Eyjafjörð, sonur hjónanma Ragnheiðar Davíðsdóttiur og Stefáms Bald- vins Stefámssonar, bónda og al- þingismanms. Hamm varð stúd- emt frá M.A. árið 1930 og lauk lögfræðiprófi írá Hásköta Is- lamds 1934. Hamm var íulltrúi lögreglustjóra og sáðam saka- á fætur og komast út úr húsimi, þar sem hann féll aftur niður. Tvær konur urðu hans varar og kölluðii tll sjúkralið og iögreglu og var hann fluttur í slysadeild Borgarspítalans og síðan í gjör- gæzludeild. Reyndist hann hafa hlotið höfuðkúpubrot og var gerð á honum heilaskurðaðgerð. Liggur hann enn i gjörgæzlu- deildinni, en líðan hans var i gærkvöldi orðin mikiu betri og var talið, að mesta hættan væri liðin hjá. — Árásarmaðurinn, Hreinn Vilhjálmsson, og íélagi dómara í Reykjavik 1936—’47, var skipaður sakadómari í Reykjavík 1947 og yfirsakadóim- ari 1961. Sama ár var hanm skipaður saksóknari ríkisins og gegndi hann því embætti til dauðadags. Hann gegndd ýms- um öðrum dómarastörfum, áður en hamn var skipaður saksókn- ari. Hann var sæmdur heiðurs- merkjum hinnar íslenzku Fálka- orðu fyrir störf sín. Eftirlifandi kona hans er Ásta Andrésdóttir. hans í innhrotinu, Guðjón Örn Jóhannsson, hafa báðir verið handteknir og hafa játað á sig verknaðinn. Sverrir Þórða.rson er 51 árs gamaM. Hann hefur um tíma hiaÆt með hömdum aukastarf fyr- ir ísibjömnimn og var að sækja verkefmli slitt, er á hanm var ráð- izt. Kom hamm aö tveimur mömn- um, sem brotizit höfðu inn í hús- ið og voru að reyna að opna penimigaiskáp í skriifstofumni. Annar þeirma, Guðjón Örm, hljóp stirax út, em himn, Hreímm Vii- hjáJmssom, varð seinmi til. Seg- isit hamm hafa staðið í 4—5 metra fjarlægð frá Sverri og sveiflað hamrinum tii að ógna honum, em þá hafi hamarshausinn losn- að af og kastazt í höfuð Sverris. Samkvæmt upplýsingum ranm- sóknarlögreglunmar í Hafmar- firði, sem hefur haft með hömd- um rammsókn málsins, fannst hamarshausimn liggjamdi á gólf- imu á þeim stað, þar sem Sverr- ir féll niður, en hims vegar famnst skaftið úti i verbúð ís- bjarmarins, þar sem þjófarnir höfðu búið um skeið sem starfs- menn frystihússims, og hafði Hreimn haft það í höndunum, er hann hljóp út úr Isbiminum eft- ir árásina. Við rannsókn iögreigiunnar á vi' rk su rn merk j um beindist. grun- ur að ákveðmum manni, Guðjóni Emi, ag var hafin leit að hon- Framh. á bls. 3tt Valdimar Stefánsson saksóknari, látinn Atburðirnir nú um páskana eru með alvarlegri atburðum, sem verða frá því er landhelgin var færð út í 50 mílur hinn 1. september síðastliðinn. Á páska- dag gerðu brezku dráttarbátarn- ir, Englishman og Statesman ítrekaðar ásiglingartillraunir á varðskipið Ægi, þar sem það var statt út af Hvalbak. Þar um slóð ir voru einnig 13 brezkir land- helgisbrjótar. Um klukkan 14,30 þann dag skar Ægir á togvír togarans Volesus GY 188 frá Grimsby, en hann togaði þar und lr vernd Hulltogarans D.B. Finn H 332 um 26 sjómílur innan fisk veiðitakmarkanna við Hvalbak. Árdegis í fyrradag, á annan í páskum kom beiðni frá íslenzk- um togurum þess efnis, að Land helgisgæzlan stuggaði við erlend um togurum, sem komnir væru inn á veiðisvæði þeirra á Selvogs banka. Árvakur var þá við Vestmanna eyjar og hélt þegar á staðinn Um klukkan 14 skar hann svo báða togvíra brezka togarans Spitzbergen BX 662, sem var að veiðum syðst á bankanum um 28 sjómílur innan fiskveiðimark- anna. Sinnti togarinn ekki við- vörunum Árvakurs. Skömmu síðar gerðú brezkir togarar aðsúg að Árvakri og varð skipshöfnin að verja sig með rifflum og var varðskipinu naumlega forðað frá árekstri við þrjá brezka landhelgisbrjóta, sem allir stefndu að því sinn úr hverri áttinni. Þá gerðist það um miðjan dag á annan í páskum, að brezki togarinn Maebeth H 201 skaut blysi að gæzluflugvél- inni TF-SÝR, sem var á gæzlu- flugi yfir Selvogsbanka. 1 frétta tilkynningu frá Landhelgisgæzl- Framh. á bls. 3tt Valdimar Stefánsson. Bifreiðin eyðilagði sjálfa sig TVEIR litlir drengir, sem stóðu á Arnarlióli á föstudag- inn langa, urðu meira en lít- ið hissa, er þeir sáu eina af f jölmörgum nýjum bifreið- um, sem stóðu á þaki vöru- skenimu við Reykjavíkur- höfn, fara af stað, aka í gegn- um grindverk á þakinu og steypast siðan niður í port- ið. Þeir létu lögregluna strax vita af þessu og er á stað- inn kom, reyndist bifreiðin, sem var af Willys Wagoneer- gerð, hafa lent ofan á lyftara og var gjörónýt, enda fallið einir 7—8 metrar. Ekki var að sjá, að mannshönd hefði þarna komið nærri, og er tal ið sennilegast, að bilun hafi orðið í rafkerfi bifreiðarinn- a.r, þannig að startarinn hafi knúið hana af stað og út af þakinu. Bifreiðar af þessari gerð eru meðal dýrustu bif- reiða á niarkaði hér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.