Morgunblaðið - 25.04.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.04.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐED, MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1973 t Mfjðir ofckar, Lára Sigurðardóttir, Laugalæk 60, lézt á VíliQisstöðum 18. april. Jóhanna Ingólfsdóttir, Guðriin Jóhannesdóttir, Katrín Jóhannesdóttir. t O'tför ei'girímarens máms, Jóns Bjarnasonar, bifvélavirkja, Skúiagötu 76, Reykjavík, fer fnaim frá Fossvogisikixkju fimmtudagiinre 26. api'il kl. 1,30 e. h. F. h. aðsfandenda. Aðalheiður Eggertsdóttir. Maðurinn minn, VALDIMAR STEFANSSON, saksóknari, andaðist 23. þessa mánaðar. Asta Andrésdóttir. t Egiinmaður minn, HELGI KRISTJAN GUÐMUNDSSON frá Svínanesi, andaðist að Hrafnistu 22. þ.m. Fyrir hönd sona okkar og annarra vandamanna Steinunn Guðmundsdóttir. t Faðir okkar. OLAF P. NIELSEN, rafvirkjameistari. lézt í Landakotsspítala 24. apríl 1973. Aage Nielsen, Sigurbjörg Nielsen. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, bróðir og afi, AXEL S. ÞÓRÐARSON, Barónsstig 57, lézt í Landakotsspítala að morgni þess 23. apríl. Ingibjörg Auðbergsdóttir, Valgerður Axelsdóttir, Magnús Ágústsson, Halldóra Þórðardóttir og bamaböm. Konstantín A. Eber- hardt — Minning Fyrra mánudag var gerð frá Fossvogskapellu útför Kon- staníáns Eberhaædts innheimtu manns, sem lézt þ. 8. apríi á átt- tugasta aWursári. Konstantm Alexander Eb- erhardt var fæddur 11. nóvem- berr árið 1893 í bænum Tating í Slésvík-Holstein, en ólst upp í Garding, öðrum bæ ekki ýkja langt frá. Foreldrar hans voru hjónin Laura og Cari H. Eber- haædt kennari. Á unglingsárum imm haren ekki hafa not- ið neinnar skólamennttinar sem nokkru nam, umfram skyldu náms, en rúmlega tvltugur var hann kvaddur til þess lífsins skóla sem flestum myndi hollast að geta sniðgengið: Harm var kallaður í herinn, við upphaf fyrri heimssty rj aldarinnar og eyddi blóma unglrngsára sinna í þeim tvísýna hildarleik, sem varla varð við annað líkt en viti á jörðu. Úr þeirri þrek- raun komst hann þó óskaddað- ur á Mkama og sál, og eitt siren lét hann svo um mælt við undir- ritaðan, að ekki hefði haim feng ið öðru sinni jafn gleðilega af- mælisgjöf og þá, er friði var lýst yflr og vopnaviðskipt- um hætt þ. 11. nóvember 1918; þanin dag varð Konstantín hálf- þrítugur. Tæpum tveim árum síðar hög- uðu örlögin því svo, að hann fluittist hingað til Is- lands og gerðist innanbúðarmað ur við Braunsverzlun í Reykja- vlk, en dvaldist einnig á Isa- firði um skeið við verzlunar- störf. Mér er ókunnugt um, hvort hansn hefur á þeim árum ætlað sér að setjast hór að fyr- ir fuMt og allt, en þó fór það svo, að hér 1 Reykjavík beið hans áratuga tangt og eril- siamt starf, og hér undi hann sér bezt. Lengstum vann hann við innheimtu fyrir Soffíubúð, og ínumii ófáir Reykvíking- ar minnast bans frá þeim árum, enda ótalin þau spor sem hann átti um bæinn þveran og endi- langan, á öllum ársfímum og í hvaða veðri sem var; og ekki var hægt að hugsa sér samvizku samári eða húsbóndahollari maren en hann. í>. 7. okt. 1933 gekk Konstan- tín að eiga Guðlaugu Pálsdótt- ur, hina mætustu konu, sem bjó honum gott og faliegt heimiii. Hún var dóttir hins landskunna Páls Pálssonar jöklafara. Voru þau hjón með afbrigðum sam- hent, enda reyndist Konstantln fósturbömum sSnum sem sannur faðir alia tíð. En á vordögum 1940 gripu örlögin iMilega í taum ana. ísiand var hemumið af Bret um. Og sökum þess að Konstan- tán hafði láðst að útvega sér í tæka tið ísiemzkan ríkisborgara- rétt, þótt búinn væri að vera sannur íslendingur um áratuga skeið, var hann nú hrakinn úr landi ásamt öðrum þýzkum hér- Landsmönnum og fluttur til fangabúðarvistar á eyjuna Man, þar sem hann svo dvaldist til stríðsioka. í>að var þung- bær rau.n fyrir þau hjónin að vera slitin þannig samvistum fyr irvaralaust og ekki síður fyrir börnin. Enda fór heilsu Guðiaug ar senm hrakandi, og lézt hún snemma árs 1945, aðeins örfáum máinuðum fyrir stríðsiok, þegar loks sá hiMa undir þá stund að þau hjön gætu hitzt aftur, eftir langan aðskilnað. Það var þvi öðrum þræði þungbært fyr- ir Konstantín að koma heim hing að aftur, að heimili sinu sundr- uðu. En heim hingað sneri hann haustið 1947, eftir skamma dvöl í ættlandi sínu, og hér dvaldist hann upp frá þvi og gerðist ís- lenzkur ríkisborgari. Hanm vann um nokkur ár við iéttan iðnað, en ekki leið á löngu áð- ur en aftur gat að lita þennan lágvaxna en sísrtarfandi mann á götum Reykjavíkur með tösku mheimtumannsins, samvizkusem in holdi klædd, úthaidið og seigl an, sem tímar tveggja heimsstyrj alda höfðu ekki fengið bugað. En ekki væri Konstantín fyffi lega né rétt lýst, ef ekki væri nefnt fleira en það sem beinlín- is vék að kostum hans sem starfs manns. Hann var neínilega með fádæsnum hjartahlýr og skilnings ríkur maður, og því fór fjanri, að hann beitti herkju við inn- heimtustörf sín. Ég efast um, að nokkru sinni hafi gengið hér um götur rukkari sem var vinsælJi en hann, sakir elskulegrar fram komu, ljúfmennsku og til litssemi. Hann bar gott skyn á það sem skoplegt var, átti ríka Móðir okkar, SIGRÍÐUR ÓSLAND SIGURJÓNSDÓTTIR, Austurbrún 19, Reykjavík, andaðist í Borgarspítalanum aðfaranótt 24. aprfl. Jarðarförin ákveðin síðar. Hanna Bjarnadóttir, Frosli Bjarnason. t Eiginmaður minn, sonur, faðir okkar og tengdafaðir, GUÐMUNDUR JÓHANNSSON, Faxaskjóli 20, lézt föstudaginn 20. þ.m. Sesselja Stefánsdóttir, Jóharm Grímur Guðmundsson, Sígríður Guðmundsdóttir, Bjami Hólmgeirsson, Pálma Guðmundsdóttir. Friðbert Páll Njátsson. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐR0N ÞORLAKSDÓTTin, Mávahlíð 24, Reykjavík, sem andaðist 18. apríl s.l. verður jarðsett föstudaginn 27. þ.m. kl. 1.30 frá Fossvogskirkju. Aðstandendur. t Eiginkona mín, ANNA MARGRÉT ÓLAFSDÓTTIR, Brúnavegi 4, verður jarðsungin fimmtudaginn 26. apríl kl. 15 e. h. frá Laugameskifkju. Blóm og kransar afbeðnir. Þeir sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Ragnar Kristjánsson. t Bróðir okkar, BJÓRN GUÐBRANDSSON, bóndí, Loftsölum, Mýrdal, er andaðist 20. þessa mánaðar, verður jarðsunginn frá Skeið- flatarkirkju, laugardaginn 28. apríl, kl. 2.00 eftir hádegi. Þeim, sem vildu minnast hans, er vmsamlegast bent á Slysa- vamarfélag Islands, eða aðrar Irknarstofnanir. SystkMn. — t Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför hjónanna, KARÓLlNU SIGURGEIRSDÓTTUR 09 PÁLS SiGURJÓNSSONAR, Húsavrk. Sigrún Pálsdóttir, Sigtryggur Brynjólfsson, Sigríður Pálsdóttir, Maríus Héðmsson, Vihjálmur Páisson, Védís Bjamadóttir, og bamabörn. samúð með þeim sem bágt áttu — og þeiar voru vissulega margir á kreppuárunum. Ég tei ekki úr vegi að minnast þess hér, hver urðu mín fyrstu persónulegu kynni af honum. Það mun hafa verið árið 1936. Gömul korra, mér vandabundire, veitti sér þanm munað mitt í petn- ingaleysi þessara ára að kaupa sér sparisjal. Þau viðskipti áttu sér stað í Soffíubúð. Ekki man ég lengur hversu háa upphæð sjalið kostaði, nema hvað þegar til kom áttí gamla kpnan ekki nóg, en fékk afganginn skrifað- an á reitening sem borg- ast skyldi sem fyrst. Nokkrum \ikum sáðar féll það í hluí Kon- stantíns Eberhardts að rukka gömlu konuna. Eitthvað gat hún borgað, en þó alis ekki alla upp hæðina sem eftir var. En fáum dögum síðar var Konstantín aft- ur kominn að dyrum hennar, og þó ekki til að rukka hana í þetta sinn, heidur til að spyrja hana, hvort hann mætti ekki greiða úr eigin vasa það litia sem eftir væri. Mér er kunnugt um, að þessi gamla kona áttt sitt stolt og vildi ógjama láta ókunnuga gefa sér. En svo mikið er víst, að Konstantin hefur kunnað að haga orðum sinum á þann veg að hún tók þessari gjöf með þökkum. Enda varð þetta upp- haf mikillar vináttu, og ótaldar eru þær gjafir sem þau hjónin Konstantín og Guðlaug áttu eft- ir að færa gömlu konunni áður ee yfir lauk. — En þetta litla dæmi er aðeins eitt af mörgum, sem ócfað martti rekja um gjaf- mildi og skilning Konstantins, mannþekkingu hans og trygg- iyndi. Og má reyndar segja, að þetta hafi verið þeir kostir, sem hvað eftirminnilegastir voru í fari hans. En harm kunni einnig að meta, það sem vel var gert við hann. Ég minnist þess enn, hversu vel honum iá orð til þeirra sem sýnt höfðu honum, útlendingn- um, hvað mestan skilning og bezt viðmót, einkum á fyrstu dvalar- árum hans hér á laredi. Vil ég þar t.d. nefna Jens heitinn Jó- hannesson lækni og fjölskytelu hans, en það fóik taldi Konstan- tin tíi beztu vina sinna og mat geysimikils; hafði hann kynnzt þeifTi fjölskyldu fyrst þann ttma sem hann dvaldist vestur á ísa- firði, nýkominn til iandsins. Og nú er þessi fomvinur minm, Konstantín Eber- hardt, kvaddur og homum þökk- uð tryggð hans, ósérplægni, sam vizkusemi og vináttan ÖH. Starfs orica hans var að þrotum komin hin síðari ár, og andlát hans bar að með skjótum hætti. Eftir lamg an starfsdag naut hann hvildar á heimili Hauks Friðrikssonar bakara, föstursonar síns, og átti þar friðsælt ævikvöld. Ég sendi fósttirbömum hans og öðrum vandamönnum innileg ustti samúðarkveðjur. Blessuð sé minning þessa hug- Ijúfa, skilningsríka og trygg lynda vinar mins. Elía.s Mar. SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent s.f. Nýlendugötu 14 simi 16480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.