Morgunblaðið - 25.04.1973, Side 2

Morgunblaðið - 25.04.1973, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1973 Loönuvertíð lokiö: Heildaraflinn 440 þús. lestir — Guðmundur RE aflahæstur með rúml. 18 þús. lestir LOKASKÝRSLA Fiskifélag-sins um loðnuvertíðina í ár ligrgrnr nú fyrir og segir þar, að þeg-ar end- aniegar upplýsingar liggi fyrir, verði heildaraflinn rúmlega 440 þús. lestir, en nú eru komnar til- kynningar um samtals 430.841 lest. 92 skip fengu einhvern afla og voru þrjú aflahæstu skipin Guðmundur RE rneð rúmlega 18 þús. lestir, Eldborg GK með rúml. 15 þús. lestir og Gísli Árni RE með rúnil. 12 þús. lestir. Á vertíðinni 1972 bárust sam- tals 277.655 lestir á land af 58 skipum, en heildaraflinn næstu ár á undan var þessi: 1971: 182,900 lestir yfir 1970: 191,800 lestir 1969 171.000 lestir 1968 78.300 lestir Listi yfir þau skip, er fengið hafa 8 þús. lestir eða meir: 1. Guðmundur RE 18.108 2. Eldborg GK 15.276 3. Gísli Árni RE 12.153 4. Óskar Magnússon AK 11.247 5. Loftur Baldvirisson EA 10.840 6. Fífill GK 10.748 7. Súlan EA 10.588 8. Heimir SU 10.361 9. Skírnir AK 10.224 10. Reykjaborg 10.212 11. Rauðsey AK 9.761 12. Pétur Jónsson KÓ 9.298 13. Hilmir SU 9.268 14. Ásberg RE 8.895 15. Jón Garðar GK 8.609 16. Grindvíkingur 8.305 17. Börkur NK 8.290 18. Þórður Jónasson 8.218 19. Héðinn ÞH 8.074 Farmh. á bls. 31 Hætt við björgun Kópaness TILRAUN var gerð til að draga véibátinn Kópanes á flot af strandstað við Grindavík á mið- vikudagiun fyrir páska, en mik- ill halli kom þá að skipinu og var hætt við tilraunina, þar sem hætta var talin á að skipinu myndi hvolfa og það sökkva, ef það yrði dregið lengra út. Að sögn Gunnars Felixsonar hjá Trygginigamiðstöðinná hf., hafði verið unnið að því að þétta skipið og undirbúa þessa tilraun um nokkurt sikeið. Það kom hins vegar í ljós, þegar á reyndi, að þyndairpunkturinn í skipinu var ktomitnn á óeðlilegan staðl og strax og fór að fljóta undir skip- ið, lagðist það á hllðma. Taldi Gunnar, að björgunartilraunum yrði nú hætt og slkipið auglýst til sölu á sitaðnum. Sumardagurinn fyrsti MIKLUM afla hefur verið land- að í Þorlákshöfn og Grindavik páskadagana, og má segja að sannkölluð páskahrota sé á mið- unum í grennd við þessar tvær verstöðvar. JHins vegar hefur afii verið tregur í flestum ver- stöðvum öðrum, enda margir bátar þaðan komnir á fyrrgreind mið og leggja nú upp í Þorláks- höfn og Grindavik. Vigtarmaðurinn í Þorláks- höfn orðaði það svo, að það hefði verið talsverður reytingur undanfarna daga, og á mánu- dag kom einn bátur að landi með 58 tonn, en bátarnir þá voru þó með niður í 6 og % tonn. Dagsaflinn hjá bátunum, sem leggja upp í Þorlákshöfn var á mánudag 1107,5 tonn en dag- inn áður 1159 tonn, og útlit er fyrir eitthvert áframhald á þess- ari hrotu. Hjá Grindavíkurbátum og öðr- um bátum sem þar leggja upp afla, var dagsaflirin á mánudag 1660 tonn. Mikill afli hefur bor- izt þar á land alla páskadag- ana, og var t.d. 1520 tónn á laug- ardag. Mikil vinna er í Grinda- vík og talsverður skortur á vinnuafli. Hæsti báturinn á mánudag var Grímseyingur með 68 tonn, Grindvíkingur var með 61 tonn, Kap II. með 54 tonn, Aibert með 50 tonn, en 6—7 bát- ar voru með milli 30—40 tonn. ARs lönduðu 95 bátar í Grinda- v4k á mánudag, svo að hrein- asta örtröð var þar á bryggjum þégar hvað mest gekk á. 6 mán. f angelsi fyrir hasssölu KVEÐINN hefur verið upp Iijá lögreglustjóraembættinu á KeflavíkurflugrveUi dómur í máli tvegg.ju útiendinga, 21 árs Bandaríkjamanns og 24 ára Hollendings, sem ákærðir liöfðu verið fyrir hasssmygl og sölu hérlendis. Voru þeir dæmdir i 6 mánaða varðhaild óskitorðsbundið, auk þess sem gert var upptsekt það hass, sieim íaninst í fóruim þeirra, um 970 gröimim, og samnainilegur ólögtogur ha@naðiur þeirra af fíkmiefnasöliunini, 2.046 döllarar og 37.900 ísl. kr., eða jafnvirði rúml'ega 230 þús. ísl. kr. Þá var þeim gert að greiða máliakostn- að all.am. Gæztovarðhaild þeirra síðan í desemberbyrjun, er þeir voru handteknir á Keflavíkur- MugveMi, alte um 414 mánuður, kemutr tiil frádráttar fpngelsis- vistinmi. Dóm'Uirinn var kveðinn upp á miðvikudag fyrir páska, og þar sem mennirnir tveir höfðu þá þegar afplánað mestan hluta fangelsisdómsins, var tekin sú ákvörðun, að vísa þeim strax úr landi og fór Bandairikjamaðuir- inn til Bandaríkjanna síðdégis á miðvikudag, en Hollendinigurinn var sendiur til sirts heiima á fimmtudagsmorguin. Valur — KR 1-0 VALUR og KR lékú í Reykja- víkurmótinii í knattspyrhú í gær kvöldi og lauk leiknum með naumiun sigri VaN, 1:0. Márkið var sjálfsmark og kom ,ftéint i síðari hálfleik, nánár á morgun. 68 Grímseyingur með 68 tonn Mikill afli berst á land í Porlákshöfn og Grindavík en tregt í öðrum verstödvum Annars staðar voru óskemmti- legri aflafréttir. 1 Sandgerði hef ur fremur lítill afli borizt á land undanfarið, og ýmsir Sandgerðis- bátar hafa flutt sig suður eða austur á bóginn og leggja jafn- vel net sín allt suður undir Eyjum, en landa aflanum í Grindavík og Þorlákshöfn. Þó komu stöku bátar með sæmileg- an afla á mánudag eða upp í 25% tonn af tveggja nátta fiski. Flestir bátanna voru þó aðeins með 5—8 tonn. Sáratregt hefur verið hjá Keflavíkurbátum undanfarið og fjöldi þeiirra hefur flutt sig suð- ur eftir — á miðin við Grinda- vík og landa þar, Ekkert telj- andi fiskirt hefur heldur verið hjá Akranesbátum, sem veiða á heimamiðum, eða frá 2—4 tonn eftir daginn. Hins vegar komu þangað tveir bátar á mánudag með sæmilegan afla af fjarlæg- ari miðum — Ólafur Sigurðsson með 25 tonh og Óskar Magnús- son með 13 tonn. Sömu sögu var að segja frá Hellissandi. Þar hefur verið lítíll afli undanfarið — bátamir hafa komið inn með 10—18 tonn þegar bezt lætur. Þannig var dagsaflinn á mánu- dag um 100 tonn hjá tíu báturn. Skarðsvíkln er enn hæst Hellis- sandsbáta og er nú komin yfir 900 tonn. Hátíðahöldin í Reykjavík á sumardaginn fyrsta voru með nokkuð öðru sniði í ár en nndanfarin ár, því að daginn bar að þessu sinni upp á skírdag. Barnavinafélagið Sumargjöf gekkst fyrir 7 skrúðgöngum í hverfuni borgar innar og iá leið gangnanna að kirkjum eða skólum, þar seni haldn- ar voru barnasamkomur á vegum Æskulýðsstarfs þjóðkirkjunnar. Fjölmennt var í göngunum og á skemmtunnniim. Þá var að venju skátaguösþjónusta í Háskólabíói um morguninn og gengu skátarnir fylktu liði um götur borgariunar á leið til messunnar. — Tók ljósmyndari Mbl., Ólafur K. Magnússon, þessa mynd við það tækifæri. Framhalds- fundur FRAMHALDSAÐALFUNDUR Blaðamaninafélags Islands verð- ur haldinn í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Á dagskrá verða þá mál, sem ekki tókst að ljúka á aðalfundi félagsins 15. apríl sl. Mikil aurbleyta SNJÓLAUST er nú orðið víðast hvar á veguim, nema á fjallveg- um á Vestfjörðum og Austur- landi, en færð er þó víðast hvar slæan vegna mi’killar aurbleytu. Þunigatakmarkanir hafa verið settar á allflestum vegum, t. d. er aðeins 5 lesta hámariksöxul- þungi á Norðurlandsvegi, og samkvæmt upplýsingum Vega- gerðarinnar eru vegirnk' siæmir yfirferðar fyrir smábíla, enda þótlt ekki sé hægt að telja þá ófæra. Innbrot og skemmdir TALSVERT var um innbrots- þjófnaði og skemmdarverk í Reykjavík og nágrenni um pásk- ana. Meðal helztu málanna má telja innbrot í matvöruverzlun á Lang holtsvegi 49, þar sem mikið var rótað og sikemmvt, en þjófur- fnn — 16 ára piltur — náðist skatnimt frá staðoum; brotizt var inn í barnaheimáiið Skógarborg viið Bústaðaveg, um 20 rúður brotnar og útvarpstæki stolið; brotizt var inn í skrifistofur og í búnimgsherbergi á Laugardals- vellinum; glugga skartgripaverzl- unar í miðborginni, og um 30 rúður voru brotnar í Gagnfræða- skóla Austuribæjar og tvær í Austuribæjarbarnaskóla. Kiwanisklúbburinn á Dalvík: Gaf stuttbylgjutæki NÝLEGA afhenti Kiwanis- klúbburinn Hrólifiur á Dalivík Dalvíkiu rlæknishéraði að gjöf stutfibyigj utæki af gerðinnii Ultra tex 608. Tæki þetta er aða'T.ega ætlað til l'ækmmga á gigta/r og bsHktona rs j úkdóm u m. Verðmæti taakisins er um 240.000,00 kr. Á meðfyligj'aindi mynd sést, er tækið var afihemt á fundi í Hrólfi. Talið frá vinstri; Jóhanmes Reykjalín, oddviti Árákógs- hrepps; Eggert Briem, héraðs- læknir; Baldvin Magnússon, oddviti Daivikurhrepps; Hjalti Haraidsson, oddvi'ti Svarfaðar- dalshrepps; og Arvfcon Angantýs- son, fiorseti Hrólfs. Fjár til kiaupa á tækinu hafa Hrólfsfélagar afilað með ýmsum hætti, svo sem ffliugeldasöto, gkommtanahaidi, harðfiskverk- un, útgáfu auglýsin.gakápu á símaskrá o. fl. — Kiwainis- kl'úbburinn Hrólifiuir sendir kveðj- ur og þakklæti tit aWra, er sbutt hafá k/lúbbinn tneð ýmsum hætti. «

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.