Morgunblaðið - 25.04.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.04.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIOVIKUDAGUR 25. APRlL 1973 Mólaromeistori óskast til starfa hjá opinberu fyrirtæki. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf óskast sendar blaðinu fyrir 15. maí nk., merkt: „Fast starf — 609.“ Atvinno Bifvélavirkjar, vélvirkjar eða menn vanir bif- reiðaviðgerðum óskast. Mikil vinna, ef óskað er. Upplýsingar í símum 20720 og 13792. ÍSARN H.F., Reykjanesbraut 12. -0 Nokhrir verknmenn ósknst M strax. Einnig verkstjórar. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 11790 Reykjavík .* og 92-1575, Keflavíkurflugvelli. ISL AÐALVERKTAKAR S.F., Keflavíkurflugvelli. Bifreiðnstjóror Okkur vantar nú þegar vaktmann og bifreiða- stjóra. Þurfa að hafa rétindi til aksturs, stórra farþegabifreiða. Upplýsingar í símum 13792 og 20720. LANDLEIÐIR H/F. Snnmokonur Okkur vantar vanar saumakonur nú þegar. Upplýsingar á staðnum, ekki í sima. DÚKUR H.F., Skeifunni 13. Konnr og knrln j vantar til vinnu i frystihúsið. FAXAVlK H.F., Súðarvogi 1 — Simi 35450. Konn — Frnmtíðnrvinno Áreiðanleg kona óskast sem fyrst í efnalaug í austurbænum. Ábyrgðarstarf. Nokkur reynsla í pressun og frágangi á fatnaði æskileg en ekki skilyrði. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar í síma 83859 eftir kl. 5 í dag og á morgun. Verknfólk ósknst i fiskvinnu. Fæði og húsnæði á staðnum. Mikil vinna. H.F. GJOGUR, Grindavík — Simi 8089. Óskum nð róðn nú þegar í verksmiðju vora i Mosfellssveit i eftirfarandi störf: 1 pilt til aðstoðar í ullarmóttöku. tAt 1 stúlku í pökkunardeild. ★ 3 stúlkur í frágangsdeild, þar af eina i 1/2 dags vinnu. Mjög góðar ferðir til og frá Reykjavik úr Breiðholts-, Árbæjar- og Vogahverfi. Mötuneyti á staðnum. ÁLAFOSS H.F., Sími 66300. skrifstofustnrf Innflutnings og þjónustufyrirtæki óskar að ráða stúlku til símavörzlu og léttra skrifstofu- starfa. Umsókn um starfið ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „Stundvís — 9247”. Heimilishjdlpin í Gorðohreppi Stúlkur vantar nú þegar til starfa. Upplýsingar á skrifstofu Garðahrepps. FÉLAGSMÁLARÁÐ GARÐAHREPPS. Stúlkn óskost til afgreiðslustarfa. S. HELGASON H/F., Einholti 4. Okkur vantar stnrfsstúlku strax, i vaktavinnu. — Frí fjórða hvern dag. NEÐRI-BÆR, Siðumúla 34. Skrifstofnstjóri Óskað er eftir skrifstofustjóra að félagssam- tökum. Góðrar menntunar og starfsreynslu krafizt. Góð laun í boði. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist fyrir n.k. þriðjudagskvöld afgreiðslu blaðsins merkt: „Skrifstofustjórn — 8179". Litið er á umsóknir sem trúnaðarmál. Fiskvinnn í Grindavík vantar okkur strax 8 menn vana fiskaðgerð í salt. Fritt fæði og húsnæði á staðnum. Aðeins koma til greina reglusamir menn. Upplýsingar i sima 13850 og 32307. ARNARVÍK H.F. Trésmiðir — Múrnrnr — Verkomenn Okkur vantar nú þegar: Trésmiði vana inréttingasmíði, múrara, verkamenn. BYGGINGAMIÐST'ÖÐIN H/F., sími 42700. Vinnuvélnstjóror ósknst Viljum ráða nú þegar vana vélamenn á jarðýtu og hjólaskóflu, Pay-Loader. Löng vinna. JARÐVINNSLAN S.F., Siðumúla 25 — Símar 32480 og 31080. Bókhnid Maður vanur bókhaldsstörfum óskar eftir vinnu, til greina kemur hálfdagsstarf, einnig góð aðstaða til heimavinnu á skrifstofu. Upplýsingar í síma 2 61 61 í hádeginu næstu daga. Stúfkn ósknst til afgreiðslustarfa. HRESSINGARSKÁLINN, Austurstræti. Útvegsmenn og veitingnmenn 28 ára matsveinn óskar eftir framtíðarstarfi á góðum bát eða skuttogara eða á hóteli. Má vera hvar á landi sem er, 2ja til 3ja herb. íbúð þarf að geta fylgt. Upplýsingar i síma 93-1443 næstu daga. Lngermnðm Röskur ungur maður óskast strax i matvöru- verzlun í austurborginni til lagerstarfa. Upplýsingar til kl. 18.00 i sima 38844 eftir kl. 19.00 í síma 82963. Afgreiðslnstúlka óskast ekki vaktavinna. Viðtalstími frá kl. 5 — 7, ekki i sima. INGÓLFSBRUNNUR. Kanpfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við kaupfélag Lang- nesinga, Þórshöfn er laust til umsóknar. Skriflegar umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum, sendist fyrir 10. mai n.k. til Gunnars Grímssonar starfsmannastjóra Sam- bandsins eða formanns félagsins Sigurðar Jónssonar Efralóni. Stjórn kaupfélags Langnesinga. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.