Morgunblaðið - 25.04.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.04.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1973 fHLAGSLBf I.O.O.F. 7 = 1542548Vz = I.O.O.F. 9 = l5442581/2 = Slysavamadeildln Fiskaklettur, Hafnarfirði heldur aðalfund í húsi fé- lagsins miðvikudaginn 25. apríl kl. 20.30. Félagar fjöl'memnið. Stjórnin. Mínningarkort Félags einstæðra foreldra fást í Bókatoúð Lár- usar Blöndal í Vesturveri og í skrifstofu félagstns í Traðar- kotssundi 6. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opim mánudaga 5—9 eftir hádegi og fimmtudaga frá kl. 10—2. Sími 11822. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld máðivikudag kl. 8. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld miðviku'- dag 25. apríl. Verið velkom- in. Fjölmennið. Ferðafélagsferð 28. 4. Fjögurra daga ferð um Vestur-Skaftafellssýslu. M. a. farið á Meðallandsfjöru og Alviðruhamra. Farmiðar í skrifstofunni. Ferðafé'ag (slands Öldugötu 3. Símar: 19533 og 11798. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu Bet- a>níu Laufásvegi 13. Gunnar Sigurjónsson cand. theo' guð- fræðingur talar. AMir vel- komnir. ORGLEGD mörg önnurverkfæri með harðmálmstönnum fyrir trésmíðar. ÞORHF RIYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍÓ 25 Ungt áhugafólk um hross boðar til fundar í félagsheimiii Fáks í kvöld. Þar sem tillaga um stofnun unglingadeildar Fáks var felld á framhaldsaðalfundi Fáks, er ætlunin að reyna á þessum fundi að mynda samtök ungra hestamanna í Reykjavík og nágrenni. Fundurinn hefst kl. 8.30 og vænta fundarboðendur mikillar þátttöku. — Mætið öll! Aðalfundur Líftryggingafélagsins Andvöku verður haldinn að Hótel K.E.A., Akureyri, föstudagrnn 25. maí 1973 og hefst kl. 10.00 f.h. Ðagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. Stjórnin. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆR Lynghagi - Nesvegur II. AUSTURBÆR Sjafnargata - Freyjugata 1-27 - Laugavegur neðri - Hverfisgata I - Ingólfsstræti. ÚTHVERFI Kleppsvegur 40-62. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast í Austurbæ. Sími 40748. FILUMA-HURÐIR fyrir verkstæði, vörugeymslur eða fiskverkunarhús. Af sérstökum ástæðum höfum vér fyrirliggjandi tvær stórar trefjaplast Filuma hurðir. Breidd 464 cm, hæð 440 cm. Hagkvæmt verð. Ennfremur venjulegar bilskúrshurðir. Allar upplýsingar veittar hjá G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H/F.f Arrnula 1 - Sími (91) 85538. BORGARNES — MÝRARSÝSLA Aðalfundur Félag ungra Sjálfstæðismanna í Mýrarsýslu heldur aðalfund í Hótel Borgarnesi miðvikudaginn 15. apríl kl. 21.00. Ungt Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna. Stjóm F.U.S. í Mýrarsýslu. A Utanríkismál Islands STARFSHÓPUR UM UTANRlKISMAL (SLANDS starfar fimmtudaginn 26. apríl kl. 20,30 að Laufásvegi 46. Umræðustjóri: JAKOB R. MÖLLER. Starfshópurinn er opinn öllu ungu fólki. HEIMDALLUR. Týr F.U.S. Kópavogi Félagar! Fundur í kvöld í Sjálfstæðishúsinu klukkan 19:30. — Mætið öll! NESKAUPSTAÐUR Sverrir Hermannsson alþm. boðar til almenns stjórnmálafundar í Egilbsúð nk. föstudag 27. apríl kl. 9 e. h. Ræðumenn: Matthías Bjarnason, alþm. Pétur Sigurðsson alþm. Sverrír Hermannsson alþm. Fundurinn er ölium opinn. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Norðfjarðar verður haldinn í Egils- búö nk. föstudag 27. þ.m. kl. 8. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sverrir Hermannsson aiþm. mætir á fundinn. STJÓRNIN. Aðalfundur Samvinnutrygginga verður haldirtn að Hótet K.E.A., Akureyri, föstudaginn 25. maí 1973 og hefst kt. 10.00 f.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðatfundarstörf. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. Stjórnin. Fjárfestingarfél ag Islands hf. Aðatfundur Fjárfestingarfélags Isfands hf. fyrir árið 1972 verður haldinn að Hótet Sögu, Súlnasal (htiðar- saf) í dag, mtðvtkudaginn 25. aprít nk. kf. 16:30. Dagskrá: Venjuleg aðatfundarstörf. Aðgöngumiiðar og atkvæðaseðfar verða afhentir i skriifstofu Fjárfestingarfélagsins að Ktapparstíg 26, þrjá siðustu virka daga fyrir fundardag og til hádegis á fundardegi, 25. apríf. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.