Morgunblaðið - 25.04.1973, Page 25

Morgunblaðið - 25.04.1973, Page 25
MORGUNBCAÐIB, MIBVIKUDAGUR 2S. APRfL 1«7Í 25 — Loksuis látið — Það stendur ekkert í upp lýsingabæklingnuin um hvað maður á að gera nndir kring umstæðum setn þessum. þið sjá ykkur! —Pabbi er á gægjum — þú mátt kyssa mig góða nótt, en ég verð Uk* að slá þig utan undir. — Vertu alltaf velkomin tengdamamma. — Má ég kynna þig fyrir Cary Grant. >. 'stjörnu , JEANEDIXON SP® íSrúturiiui, 21. marz — 19. april. Mte «*r rét*i Uminn til aS iiygeia a« riKiti hagstntinum »e kntiuiski v-elífrí fÍ4-iiu íwlks. Nautið, 2«. apríl — f». maí. Ef pú eaúarUinfitr íjárfestinsaráform þfn, setnrtn ú**r»t þér atórfé. Xvíburarnir, 21. ntaí — 20. júní l>ú ákveíiur a» fást einii v*» Ijónin á veeinum, *e þá va-ntanleea ræóurðu niðurlösam þeirra. Ef þú ert of metnaðargiarn. verðurðu að axla flevri hyrfinr. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Tillitssemi truflar úform þín dálítið. wc þér trrtur ekki enditegá þakkað neltt. I.jónið, 23. júlí — 22. ágú«t. Kekstrarfé og fjárreiður þúiar almennt, eru umraBðueftti dagsius. Mærin, 22. ágúst — 22. september. f*ú rvyiur aft vprn þnlitimóiVur, þrátt f.vrir ýmsa smámuni, sem jjeta verið iniúur skemmtileKÍr. Vogin, 22. september — 22. október. Vmsar ieiiir eiu farnar í leit að réttiæti umiwtum, inargt verlur ikvpSíÓ. Sporðdrekinn, 22. október — 21. nóventber. Lej'náurmál fwi j»ú svo vel tneð, að þau stuðla ul persónulef: um íramganri þínum. B»g:maduriiin, 22. nóvember — 2L desember. l*ú tekur ríkuleut tillit til fólks fi krincura þi£, mg gerir félki niubátt uitAii höfói. Aiinað vært ekki eðlilegt. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú grræðir eitn einu sinni á hlédrægninul, aæra kumnart kyftRÍst á hag:sýni þiiiiii. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. hótt þú tarir að engru óftsleg:a, er þörf á návist þiiini brýn, jafnt heima fyrir, sem heiman. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. cnarz. M startar eins lítið utan heimilisins og þér er mögulegt. Akurnesingar höfnuðu ekki friðun Faxaflóa í MOBGUNBL.AIHÐ 11. april »1. skrifar Simon Guðjónsson. í yfirskrift gi>ernarinnar, stendur feitletrað „Akumesingar höfmiAu friðun Faxaflóa". Segir þar m-a. að Útvegs- miaimafélag Beykjavíkur hafi unnilð að friðun svæðis fyrir þorslkanetum, innan línu sem dregin væri úr Þormóðsskeri í Hellnanea, en allt raran þetta út i sandinn vegna þess að Út vegs mannafélag Akraness „hafnaði" nnálinu. Við höfum aldrei heyrt um þessa tilíögu frá Útvegsmanna- félagi Reykj aví'kur, eða séð hana á prenti, eða hvenær var þessi tilllaga dagsett og hvar kom hún fram? Á aðalfundi L.l.Ú. sl. haust kom hi.na vegar fram tiil- laga frá Útvegsmannafélagi Snæ- fellsness uim lökun svæðis fyrir þorsikanetuim inniain límu, sem dregin yrði úr 'Þormóðsskeri í D r itvíkur ta nga. Effcir því sem við bezt vittum eru öll útvegamannafélög við Faxaflóa meðmælt því að friðað verði ákveðið svæði í Flóanmm fyrir þorskanetum uim hrygning- artíimann. 17. des. sl. sendum við Fislkitfélagi islands, efti-rfarandi bréf: „Á fundi í Útvegsmannafélagi Akraness, sem haldimn var 17. des., var tekið t*l umræðu er- imdii FLskif, ísl. um skiptiingu veifðisvæða o. fl. saimk. löguwn frá 10. maí 1969 nr. 21, var sam- þykikt að mæla með að svæði þessi yrðu obreyfct á komandi viertíð. Á fundiinum var jafnframt samþykkt að vinna að því að friða ákveðilð hrygningarsvæði í Faxaflóa fyrir þorskanetum, etj — Minning Steinunn Framh. af bls. 23 urður Sívertsen lézt 9. febrúar 1938 eftir langa vanheilsu. En margar bjartar stundir áttu þau hjón Gústav og Steinunn saman. l>au eignuðust 4 börn, sem nú eru öll uppkomin. Eru þau: Þórdis, gift Jóhanni Niels- syni héraðsdómslögmanni, fram- kvæmdastjóra Hjartaverndar. Sigurður, hagfræðingur, kvænt- ur Auði Torfadóttur, kennara B.A. Kristín félagsráðgjafi M.A., gift Karl Gustaf Piltz lögfræð- ingi og sálfræðingi, búsett í Gautaborg. Jónas, lögfræðing- ur, fulltrúi borgarfógeta, kvænt ur Krístínu Jónsdóttur, kennara við Fóstruskóla Islands. Ég var jafngömul Steinunni, við vorum systradætur og fylgd umst að frá þvi hún fluttist tii Reykjavíkur. Fjölskyldutengslin voru sterk, en þó voru það fyrst og síðast mannkostir Steinunnar og góðir hæfileikar, sem bundu okkur órofa tryggðaböndum. Nú er Steinunn horfin okkur um sinn. Heimili hennar þar sem var hennar vettvangur, var glæsilegt og aðlaðandi. Nánustu vinir og ættingjar minnast gestrisni þeirra hjór,a og margra góðra stunda á heimilinu. Börn og barnabörn eiga dýrmæt- ar minningar frá æskuheimilinu, þar sem gleði ríkti á góðri stund, en skin og skúrir skiptust á, á langri ævi. Þrátt fyrir erfiða sjúkdómsbar áttu Steinunnar Sivertsen hin siðustu æviár hennar, var hún þakklát fyrir hvert stundarhlé sem hún átti í þeirri baráttu, og innilega gladdist hún með börn- um sínum yfir hverri hamingju, sem þau urðu aðnjót- andi og bæði þeim og vinum sín- um bað hún blessunar. Það er auður að hafa kynnzt slíkri konu og mun lengi i minn- ingu geymast. það tnál yrði áður gaumgæfilega kannað af þeám er h.lut ættu að miáli hér við Fxaflóa." Þefcta er kannski að vera á móti friðun! Sumaraflatölur virð- ast fara illla í greiinarhöfund. Til skýringar á þeim töluim, sem við höfum notað og till þess að fyrir- byggja misskilning, um trilluafla og róðrarlag þetirra, biirtuim vi@ eftirfarandi vottorð: „Vá6 umdirritaðií' vjgta«»ee«i S Baiavog S.FjI. Aka'anesi, vottum hér aneS að aflaskýrsiur þaer sem ÚtvegÉimanuiaféiag Akra- ness hefur birt í sambandi við friðun Faxaflóa fyrir botnvörpu, eru saimikvaemit síkráðuim vigtar- nófcuim okikar (vigtarinnar), eins að í áðurnefnduim aftaskýrslum er einiungiis afii báta yfir 50 rútn- lesitiir, trillluafli kemur hvergi fraim í áðumefniduim sskýrskuai.“ SigttrSur Vigfússon, lógilitur vigtanmaður, Guðni Eyjólfsson, löggittur vigtarmað'ur. Önmur rógsikrif greinarfeöf- undar uim Akunniesinga eru etofai svara verð. Akranesi 14. aprffl Útvegsmannafélag Akraneao. Akraoesi, 14/4 *73. Auglýsing frá sóknarnefnd Stykkishólmskirkju. Akveðið hefux verið að lagfæra gamla kirkjugarð- inn í Stykkishólmi, m.a. slétta hann og girða a® nýju. Garðurinn verður kortLagðux og inn á uppdrátt færð þau leiði, sem þegar er vitað um og kuruaugix þekkja til. Þeir, sem telja sig eiga erindi við sóknarnefnd vegna ofanskráðra framkvæmda eða geta gefið upplýsingar um leiði vandamainna sinna, eru heðn- ir að gefa sig fram við sóknárnefndarformanai Sig- urð Ágústsson, Liaufásvegi 14, Stykkishókni, sími 8149, innan átta vikna frá birtingu þessarar atig- lýsingar. StykkLfthólmi, 14. apríl 1978. Sóknarnefnd Stykkishólmskirkju. Ibúð — Hafnarfjörður Til sölu glæsileg 5 herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlis- húsi við Álfaskeið. 3 svefnherbergi á sérgangi, stóc stofa með húsbóndakrók, eldhús með borðkrók, þvottahús og búr inin af eldhúsi. Tvennar svalir. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - 'S' 21735 & 21955 Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vöru- gjaldi af innlendri framleiðslu, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir janúar, febrúar og marz 1973, svo og nýálögðum viðbótum við sölu- skatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1973, þungaskatti, skoðunaxgjaldi og vá- tryggingaiðgjaldi ökumanna fyrir árið 1973, gjald- föllnum þungaskatti af dísilbifreiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutnings- gjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og trygg- ingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningar- gjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 18. apríl 1973. Friede Brieni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.