Morgunblaðið - 07.06.1973, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGU'R 7. JONI 1973
25
— Viltu gera svo vel að gelta svolitið, hunðuriiui minn skil-
u r ekki mannamáL
*» ' stjörnu
, JEANEOIXON SPðf
akruturinn, 21. marz — 19. april.
Beindu athysli þiimi aft fárniálum þfnum og gerðu upp reikn-
iiiea. Eiimis þarftu að vera iAinn «g beita nákvæmni.
Nautið, 20. aprll — 20. maí.
I dsiK firenffur þér allt í hafirinn. Byrjaðu vikuna, eins «g þó værir
að hefja nýtt líf á flestum sviAum.
Tviburarnir, 21. maí — 20. júni
Eiiibeittu þér að því, að vera njálfum þér samkvæmur. Þó munt
rekast á gamla kunningja «g þá rifjast upp fyrir þér atburðir, »em
þú hugðir ekki skipta neinu máli lengur.
Krabbinn, 21. júní — 22. júií.
(veymdu ekki til m«rgutis það, sem þú getur gert f dag. Veittu
smáatriðum sérstaka athygli.
l.jónið. 23. júlí — 22. ágúst.
Það litla, sem gerist í dag, er ánægjulegt og getur haft géð álirif
á það, sem á eftir kann að fara.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
Reyndu að blanda geði við sem flesta í dag — þannig munt þú
fá tækifæri til þess að búa í haginn fyrir framtíðina.
Vogin, 23 september — 22. október.
f dag þarftu að taka ákvörðuu. Hikir þú við að gera það, þá
muitu aðrir taka haua fyrir þig ng þá er évíst hvurt lyktirnar verð*
þér í hag.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Þessi dagur er vel fallinn til ýmissa breytinga. Vertu hreinskil-
inn, ákveðinn «g haltu því fram hiklaust, sem þú telur rétt vera.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Skarpskyggni þin hjálpar þér til þess að kumast hjá éþægind-
um. Iakur eru á því að þú þurfir að gera vini þínum greiða, hvurt
sem þér er það ljúft eða leitt.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
I.áttii það. sem liðið er kyrrt liggja. Beindu heldur kröftum þfn-
um að nýjum áætlunum. I>áttu ekki smámuni tefja fyrir þér.
Vatnsberinn, 20. janúar — 13. febrúar.
Vinnuvikan byrjar vel. Nýttu atorku þina vel með fyrirhyggju
«g iðni.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Ástundaðu reglusemi. Vertu ekkl að skipta þér að annarra mál-
— Jóhann
Framhald af bls. 23
aldra þessa hreltilyraia, atorku-
sama og lílsglaða drengs.
Ég trúi þvl ttka, að við jafn-
aldrar og nákuninugir séum ekki
einir um að meta réttilega mann
kosti og hjartahlýju Jóhanns
Finnssonar.
Ógleymanlegt atvik frá síð-
ustu heimsókn hans á heimili
miitt er glögg sönnun þeirna ein-
stæðu töfra og prúðmennsku,
sem hann hafði í för.
Hlédræga óreynda stútkan á
bænum átti þess kost í fyrsta
sinmi, að fullorðinn, háttprúður,
heillandi gestur gæfi sér tíma til
að talia við hana og jafnvel veita
henni haldgóða undirstöðu-
keninslu I hestamennsku.
Það fór ekki miili máia eftir
þá kennslustund hver varð og
verður ríkur þáttur í mannshug-
sjón þessa nemanda.
Hér er þetta daami nefnt til
þess að sanma lítillega hverjum
við eigum á bak að sjá, en þietta
dæmi sannar líka, að gjafimar,
sem þessi félagi færði flestum
þeim er á vegi hans urðu, voru
ómetanlegar og trúlega verða
þær þakkaðar með einlægni, bú
inni órofaminningu um gefand-
ann í hug allra sem til þekkja
og hugsað geta.
Þeir sem næst honium stóðu og
nú eiga um sárast að binda, eru
rrveð bæn okkar attm studd til
að þola þá þraut sem ekki verð-
ur með orðum lýst, þótt bjart-
ara veuði um þennan förunaut
en flesta aðra.
Hún var blóðug bylgjan sem
barst frá Eiðisgranda en sólar-
Iiagið hæfðí þeirri miwningu sem
við viljum eiga um vin og
bekkjarbróður.
Pétur Þorsteinsson.
í dag verður til moldar bor
iun Jóhanin Finnsson tannlækniir,
kennari okkar við tannlaakna-
deild Háslkóla Islands.
Á skilnaðarstundu viljum við
tann'læknanemar minnast Jó-
hanns og þaklka fyrir þann
tkna, sem við áttum saman í
skólanum. Jóhann Finmsson var
einn þeirra matina, sem mikið
var rætt um meðal okkar
vegtna þess að hann gerði sér
far um að blanda geði við okk-
ur, fylgdist náið með hvernig
okkur reiddi af í himum ýmsu
stigum nármsins og hafði mikinn
áhuga á félagsmálum tann-
læknanema. Félag Lstenzkra
tannlætomanema var stofnað
1949 og var Jóhann eimn af
frumlkvöðlum og fyrsti formað-
ur þess.
Frarrítooma hans og stoaphöfm
einkenmdist af ljúfmenmsku og
hjálpsemi og var óhönðnuðum
tanniliælkinanema mieð sinm fyrsta
sjútoting mikiilll styrtour að hafa
Jóhann sér við hlið. Jólhamn var
kennari við Tannlæknadeildina
í rúm 20 ár og hefur því lagt
mikið af mörkum við mótum
íslenzflorar tanniætonastéttar.
Um leið og við kveðjum góð-
an læriföður og félaga, vottuim
við æbtiingjum Jóhamns samúð
okkar. I hugurn otokar mun
verða bjart yftr mitmingu Jó-
hanins Finnssonar.
Taimlæknamenaar.
— Guðný Arndís
Framh. af bls. 22
blóm sin móhi sumri ttfsdins.
Hvers vegma? Otokur er svaira-
fábt, og þóbt við fyndum svar,
megnaði það ekki að breyta þvi
sem orðið er. Hugigun þeirra,
sem eflfiiir sbamdia, er í rrtimn.ing-
urnni um hawa, eirts og við
þekktum hama; fölskvaiausa,
frændrækna og káta, og í samm-
færingummi um að við hibtum
hama aflbur á bebri sbað, þar serni
alitaf er sumar.
Að ltokuim villjum við þakka
hemmi yndisiegar saimve rusibumd-
ir, 9em við mumum ætíð geyma
með okkur, og semduim áistviinnm
henmar inmibegair samúðarkveðj-
ur.
Þóra og Bjöm.
ÞÚ SPARAR MÖRG
MÖRG ÞÚSUNR KRÚNUR
Hátalara-box sem hægt er að fullgera heima. í einum
kassa færð þú hátalara og tóndeilir, teikningar og
fullkomnar upplýsingar hvernig samsetning á að vera.
Hægt er að smíða t. d.: 40-70 watta hátalara-box,
4-8 ohm, 28-35.000 HZ, 40 lítra, eða 50-70 watta
hátalara-box, 8 ohm, 20-20.000 HZ, 80 lítra.
Hringið eða skrifið og leitið nánari upplýsinga. Svo
er verzlunin auðvitað opin og þar getur að líta meðal
annars stereo-hljómtæki og útvörp.
GEIl n n (R) S GARÐASTRÆTI II
lClLLUIr\F SÍMI 200 80