Morgunblaðið - 15.06.1973, Page 6

Morgunblaðið - 15.06.1973, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNl 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öU kvöicí til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BARNLAUS eldri hjón frá Vestmannaeyj- um óska eftir 2ja—3ja herb. í'búð. Tillb, sendist Mbl. merkt 9473 sem fyrst. HAFNARFJÖRÐU R OG NÁGR. Hakkað kjöt, verð frá kr. 250 kg. Ódýrir niðursoðnir ávext- i-r. Lokað á laugardögxwn. Kjötkjallarinn, Vesturbraut 12. TIL LEIGU ÞRJÚ HERBERGI f Miöbænum, jarðhaeð, henit- ug fyrir bókalager eða heild- söliu með Ktinn lager. Tilfooð merkt Umfooð 759 sendist Mbl. PÍANÓ ósfcaet til leigu s*rax. Uppl. f síma 11628. SUMARBÚSTAÐUR viði bæjarmörkin ti1 sðfti, 3 herb. og ekthús. 1000 fm erfðafesta. Uppf. f síma 71101 eftir kl. 7 á kvöldin. VANTAR 3JA—4RA HERB. ÍBÚÐ f nokkra mán. frá miðjorn 'fútt eða síðar. Fyrirframgr. ef óskað er. Algjör regfiísemi áskflin. Uppl. í síma 51300. AU-PAfR Ung stúika, óskast sem Au- pair á gott heimíli í Banda- ríkjonum. Móðirin er ísienzk. THfo. sendist Mbl. fyrir 30. þ. m. merkt Evanston 9480. UNG HJÓN með ársgamaít barn óska eftir 2ja herb. ífoúð í Rvík eða Kópav. Algerri tegitusemi heitiðu Titooð sendist Mfol. f. 20. þjn. merkt Hjón 9481. HAFNARFJÖRÐUR 2ja eða 3ja herb. ífoúð ósk- ast tif feigu í Hafnarfirði frá 1. jóS tfl l.xjapúar. Uppl. i síma 52602. VINNU- OG DVALARHEIMIU SJALFSBJARGAR óskar eftir 2ja herb. ífoúð fyr- ir starfsmann sirtn frá 1. ágúst n. k. — Uppl. f srma 861IX). TIL SÖLU sjáffvirk kartöfki upptökuvél og grasfsnúsari, í góðu fagi. Uppf. í símstöðinni Viáfínga- hofti, Ámessýslu. KAUPAKONA ÓSKAST á sveftabæ í Skiagafirði í 3— 4 má-nuðí. Uppl. í síma 95- 5135 mi-Hi k’. 7 og 8 á kvöd- in. EINBÝLISHÚS eða stór ífoúð óskast tíl Seigu I Hafnarfrð', Flöfxim eða n. nágr. Góð umgengnb Fyrir- framgr. ef óskað er. Ttboð sendíst Mb . f. 1. júW merkt Regfusöm f öskylda 9483. KEFLAVlK — SUÐURNES Ný sending af glaesilegum sumar- og heitsárs kjólum, stærðir 36—44. Verzlunin EVA, sími 1235. HAFNARFJÖRÐUR OG NAGR. Reyktar og saátaðar rúflu- pylsur 195 kr. sitk. Diikalæri og hryggi-r 190 kr. kg. Lokað á laugardögum. Kjötkjallarinn, Vesturbr. 12. HEIMASAUMUR Vanar saumakonur óskast I léttan saurnaskap. — Trlboð merkt Heimasau'mur 9484. KEFLAVlK Til söl/u einbýlishús, timbuir- hús við Tjarnargötu. Stór lóð. Faslteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 1263 og 2890 BÚÐIN AUGLÝSIR Þtmn bómularefm 1 gardfn- ur, sumarblússur og rmissur. Búðin, Strandgðtu 1, Hafnarfiirðr, sími 53269. KANADfSKUR háskólastúdent óskar eftir herb. yfir sumarmán. Er regfu samur. Vinsaml. hringið f síma 18309 rrrifli kl. 4—7. HNAKKUR ÓSKAST Óska eftir að kaupa góðan spaðahnafck. Vinsanriegast hringið í síma 99-3230. KEFLAVfK Fjaðra-sófasett og borð til söiu. Se'st ódýrL UppJ. í sfma 1085. SKRIFSTOFA Vrljum leigja skrifstofupláss eða ífoúð. Tíi8t>. merkt Góð umgengni 8382 sendist Mfol. fyrir 20. júní. SUMARBÚSTAÐUR TH sölu er nýr sumarbústað- ur wið ÞrngvaHava'tn. Þeir, sem áfouga hafa leggi tííboð inn á afgr. Mfol. merkt 30— 8381. KAPUR til SÖLU og jakki. Kápusaumastofan, Díana, Miðtúni 78, sími 18481. KEFLAVÍK Táf sölu fftið einfoýlísfoús á góðum stað í Keftavfk. Fasteígnasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420. YTRI-NJARÐVfK Til sölu rúmgott einbýHsfoús vlð Borgames ásamt bfBkúr og ræktaðri lóð. Laus strax. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420. TIL SÖLU notað baðker, vasfcur og kló- sett, e(nrag Rafha efdavél. — Upp’. Meðhaga 10, 1. hæð eftir kl. 3 í dag. DACBÓK... IfWlililiSHIiflllð&RSIiniIIMBiinfflRtiSffiHiiliSQilUffHlilVffilllllfflllllllinilllllllllllillllllllllDllllllllllllllllllllllillííllHinmiHð!! I dag er föstudagrirtnn 15. júni. 166. dagur árslns 1973. Vítus- messa. Eftir Jifa 199 dagar. Árdegisháflæði i Keykja\ik er kl. 06.07. Tigna Drottin með eigum þinum og með frumgTÓða allrar upp- skeru þinnar. (Orðskv. 3.9) Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, í júní, júlí og ágúst frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá ki. 1.30—16. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fknmtudaga, taugardaga og sumnudaga kL 13.30—16. Lækningastofur eru lofeaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42. Sími 25641. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykjavík eru gefnar í sím- svara 18888. Nokkrar stúlknanna úr Álftamýrarskóla, sem gáfu i sjóð til styrktar Hilmari SigurbjartssynL Söfnuðn handa Hilmari Nýlega komu nokkrar stúíkur úr Álftamýrarskóla í heimsókn tH Dagbókarinmar, og sögðust hafa safnað rúmlega 8 þúsund krónum handa Hilmari Sigur- bjartssyni. Stúlkuirnar, sem eru á aldrinum 7—13 ára héldu tomb óíu og flóamarkað, þar sem á boðstöhim voru vörur, eem stúlkurnar höfðu fenigið að gjöí frá ýmswn aðilum, og inn söfn- uðust 8 þús. 335 króntrr. Stúlk umar afhentu peningana á bók- haidsdeild Morgrmblaðsins. Sjö stelpur Sænska leikritið Sjö stelpur, sem Þjóðleildiúsið hefur haft til sýn- inga undanfarið hefur verið sýnt 18 sinnum. Leikurinn verður aðeins sýndur tvisvar sinnum enn, þar sem leikárinu er senn að Ijúka. Nwsta sýning verður í kvöld kl. 8. Leikstjóri er Bríet Héðinsdóttir og er þetta fyrsta leikritið, sem hún sviðsetur fyrir Þjóðleikhúsið. Myndin er af Ævari Kvaran og Þórunni Magnús- dóttur í hlutverkum símun. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU fFRÉTTIR 1 Bömin úr sumarbúðum Þjóð- ktrkjiHinar í Reykjakoti koma heim í dag 15. júní fel. 6. Sunnudagiinn 17. júní, verða gefin saman I hjónaband í The Lutheran Curch, Leeds, Eng- landi, Sigrún Sveinsdóttir, nemi og Heimior Aifred Salt. Heimild þeirra verður fyxst um sinn The Lutheran Curch House 199 Roundhay Road, Leeds 7, Eng- land. Opinberað hafa trúlofun siína 2. júinS Regina Magnúsdóttir, Markfiolti 17, MosfeUssveit og Bjarni 0. Júlíusson, Öldugötu 6 Hafnairfirði. 1 dag, föstudaginm 15. jú.ní verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni í Reykjavík Margrét Svavarsdóttir, Fálka- götu 5 Reykjavík og Hjörtur H. Hjartarson Reynisnesi, Skerja- firði. Heimili ungu hjónanna verður að Kaplaskjólsvegi 51, Reykjavdk. Þann 21. aprll voru gefin sam an í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni Anna Alexía Sig- mundsdóttir og Einar Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Melgerði 21 A KópavogL Öifusmjólkin er kcxmin og verður seld bæði gerílsneydd og ógecriteneydd í mjólkurbúðum okkar, og heim- keyrð bæjarbúum að kostnaðar- lausiu. Tryggið yður mjóillk í mjólkur leysinu með því að panta hana strax í Síima 1387. Mjódkurfjelag Reykjavítour. (MM. 15. júnl 1923). Hinn 14. maí 1973 sótti Igor Anatolievich Levin, USSR, Moscow, Petrozavodskaya ulitsa, 15, korpusil kv, 113, Kanstantin Ivanov- ich Skobelev, USSR, Rostovna Ióonu Teatmlny pereulok, 40, kv, 50, Lev Iosifovich Levkovich, USSR, Rostovna Doinu uliifesa Teku- cheva, 143, kv. 48, og Boris Andneevich Pavljuk USSR, Rostov- na-Donu ulátsa Vonovskogo, 46, kv, 37, um einkaieyfi hér á landl á afísingarútbúnaði. Umsókn nr. 2153 er ta sýnis í ráðuneytinu. (Lögbirtángarbiaðið 13. júní 1973).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.