Morgunblaðið - 15.06.1973, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 15.06.1973, Qupperneq 7
MORGUNiBLAÐIÐ. F:>STUDAGUR 15. J'ÚNÍ 1973 7 Bridge Hér fer á efrtir spil frá undan úrsbrtum í bikarkeppni danska btridigesajnbandsins, sem fór í s.l. mánuði. fram Norður S: 6-2 H: 2 T: G-10-9-8-6-5 L: K-D-G-4 Vestnr Austnr S: K-G-10-8 S: 3 H: G-8-3 H: K-9-7-4 T: 3 T: D-7-4-2 L: Á-8-5-3-2 L: 10-9-7-6 Suður S: Á-D-9-7-5-4 H: Á-D-10-6-5 T: Á-K . L: — Við annað borðið gen.gu sagm ir þannig: S. N. 2 sp. 2 ,gr. 3 bj. 3 sp. 4 hj. 4 sp. Vestur doblaði og það varð lokasögnie. Við hirtrt borðið var sagt þann ig: S. N. 1 1. 1 t. 2 sp. 31. 3hj. 4 1. 4 hj. 4 sp. Hér doblaði vestur eiminig, en suður redoblaði. Útspil var það sama við bæði borð, þ.e. lauía ás og eftir það var auðvelt að virma spiiið, þvi sagnbafi losnar við 3 hjörtu i iaufin í borði og trompair eitt hjarta i borði. Vestur fær þanin iig 3 siagi á tromp, en ekki fleiri slaigi. Láti vestur í byrjun út tígul, þá getur sa.gnhafi aldrei unn- ið spiiið. Á sama hátt getur sa,gnhaíi fengið 11 slagi eftir að iaufa ás er látinn út í byrjun. Laufa ás er ti'ompaður, hjarta ás tekinn, hjarta trompað í borði, 3 slagir teknir á lauf og kastað í þau 2 hjörtum og tigul kóngi!! Tiiguii látinn út, drepið heima, enn er hjarta trompað í borði og nú á sagnhafi aðeims tiromp heima. Tigull er látimn út útr borði, trompað heima, en vest ur trompar yfir, Vestur lætur út lauif, sagnhafi trompar, lastur út léigt tii'omp, vestur drepur og vecrður að spiia upp til sagn- hafa sem fær afganginn. NÝIR BORGARAR A Fæðingarheimili Reykjavikur- borgar við Eiríksgötu fæddist: Siguriínu Imgadóttur og Garð- ari Svavarssyni, HMðangerði 2, Rey'kjavSk, dóttir þann 46. kl. 18.30. Hún vó 3300 grömm og mæildist 50 sm. Sólíríði Guðmundsdóttur og Guömundi Imgasymi, Þórsgötu 20 Reykjavik, dóttir þann 5.6. kl. 15.55. Húm vó 3550 grömm og mældist 52 sm. Sveinbjörgu Pálsdóttur og Gummari Þór Jónssyni, Vik í Mýrdal, dóttir þann 4.6. M. 10.30 Hún vó 4250 grömnm og mæld- isrt 51 sm. Valigerðd Þorsteinsdóttur og Árna Schevinig, Ásvallagötu 6, Reykjavík, sonuæ þamn 5.6. kl. 00.05. Hann vó 3350 grömm og mældist 51 sm. EQsu Baldursdóttur og Krist- jámi Gúðmundssyni, Hoíltsigötu 31, Reykjavík, dóttir þann 3.6. IMl. 10.35. Hún vó 3600 grömm og mældiisit 51 sm. DAGH BARM BANGSÍMON Eftir A. A. Milne „Góðan daginn, Grisiingur/* sagði Asninm, ,.en það efast ég nú reyndar um.“ „Sg óska þér til hamingju,“ sagði Grisiifigin inn, þeg- a.r hann var kominn nær. Asminn horfði á spegilmynd sína í læ-knui Svt sneri hsnn sér við og leit á Gfishmgimn. FRHM+fflLBS&R&flN „Viltu ekki segja þetta eánu sinmi til,“ sagði hamm. „Til hamimg . . . “ „Bíddu augnabhk.“ Asmimm stóð á þremur fótum og reyndi að koma þeim fjórða á bak við eyrað. „Ég gerði þetta í gær,“ sagði hanm, þegar hamn var búinn að detta um koll þrisvar. „Þetta er mjög auð- velt. Ég geri þetta til að heyra betur. Svona, hú gat ég það. Hvað var það, sem þú sa.gðir?“ Hann lvfti eyranu með framfætinum. „Ég óska þór til hamingju,“ sagði Grislingurinn. „Áttu við mig?“ „Já.“ „Áttu við, að ég eigi afmæli í alvöru?“ BÍLSTJÓRARNIK ÞRÍR Hér eru þrír bílstjór- ar, sem ekki geta fumd- ið bílastæði. Eitt bíla- stæði er þó laust og all- ir keppa þeir um að ná þangað fyrstir. Getur þú fundið út, hver verð- ur fyrstur að stæðinu? Er það bílstjóri A, bíl- stjóri B eða bilstjóri C? SMÁFÓLK PEANUTS WELL.THERE 60E5 0UR CHARIT4' BA6E6ALL 6AAÍE' IF NO ONE W5 A TICKET, WE MI6KT A6 U)ELL CALL IT 0FF„. — Ég er algjörlega mis- heppnuð Snati .... seldi ekki einn einasta miða. — Aumingja litla sæta krútt. — Jæja, þar fór líknar- keppnin okkar. Fvrst enginn vill kaupa miða getum við eíns hætt við hana .... — Andsvíti. Ég get aidrei neitt .... allt mistekst hjá mér . . . . — Atimingja sæta krútt!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.