Morgunblaðið - 15.06.1973, Side 12

Morgunblaðið - 15.06.1973, Side 12
1 í> MORGUNRLAÐTfe. RttP.TUDAGtÍR Í5’ .TÚNÍ 1.973 Emil Björnsson: A9 gefnu tilefni ÓMAKLEG AÐDRÓTTUN 1 stjómmálapistli Morgun- blaðsins, Staksteinum, sem er ritaður án undirsikriftar, er lát- ið beint að þvi liggja 7. þessa mánaðar, að fréttaflutningi sjónvarpsins af göngu herstöðv- arandstæðinga 31. maí s.l. hafi verið hagað til að þóknast ein- hverjum þremur fulltrúum í út- varpsráði, sem þó eru ekki nafn greindir. Kveður Staksteinahöf- undur undirritaðan bera ábyrgð á þeirri misnotkun sjónvarps- ins. Hugtakið misnotkun felur í sér ásetning og er þvi alvarleg aðdrótttm gagnvart hverjum sem er. Vísvitandi hefi ég aldrei í starfi minu mismúnað nokkr- um, hvorki til framdráttar né hnjóðs. Það er þvert á móti fyrsta boðorð hverrar heiðar- legrar og óhl'utdrægrar frétta- stofu að varast slíkt og þeirri reglu höfum við á fréttastofu sjónvarpsins reynt að fram- fylgja af fremsta megni. Þess vegna lýsi ég ummæli Stak- steinahöfundar um misnotkun ósönn og þar af leiðandi ómerk og ómakleg gagnvart starfsbróð ur hans í blaðamannastétt. Hefði hann talað um mistök mætti ég vel við una, mistök henda mig ekki síður en aðra. En þegar þessi nafnlausi Staksteinahöf- undur væniir mig um misnotkun á sjónvarpinu þá er hann þar með að segja að ég sé að bregð- ast heiðarleikaskyldu minni. Endurtaki Staksteinaíhöfundur mót von minni þess háttar um- mæli eru þau jafn ósönn og 7. júní, það ætla ég að biðja les- endur Morgunblaðsins að muna. TÆPITUNGULAUST Einstaka fulltrúar í útvarps- ráði hafa fyrr og siðar komið einsfökum fréttum á framfæri eins og aðrir, en reyni þeir að liafa áhrif á meðferð þeirra hefi ég fulla einurð til að láta þá skilja á mér, að slikt tel ég óviðeigandi afskiptasemi, sem ég rís öndverður gegn. Þetta er mér kærkomið tækifæri til að lýsa yfir þessu opinberiega til að gera hreint fyrir mínum dyr- um gagnvart þeim og öllum öðr um. Að ég geri slíkt ótilkvadd- ur af þjónkun við útvarpsráðs- menn í von um einhverja umb- un veit ég bezt sjálfur að er ósatt mál og ekki heidur af ótta við ónáð þeíirra, eða neinnia ainn- arra, enda tel ég miig ekkert eiga undir þeirra náð eða ónáð, en vil að sjálfsögðu eiga góða sam- Vinnu vdð þá eins og aðra, sem ég þarf eitthvað að vinna með. Ég hefi sagt valdamönnum í þjóðfélaginu fyrr og síðar tæpi- tumguliaust, etf þeir hafiabrýntmii.g á þvi, sem aðeins hefur hent, hvort ég væri kannski hræddur við aðra tiltekna ráðamenn, (þeg ar þeir hafa viljað hafa hönd í bagga með fréttamati), að ég ótt aðist hvorki þann sem talaði né þann sem talað var um. Ég hefi í sliikum tilfeUum sagt að ég færi eftir frétitiaregium og fréttaisamvizku m'iiriini og samráð: við fréttamenn mína, fróttasam\dzka okkair allra er að visu skeikul en verður þó að ráða. Þettr segi ég Staiksteina- höfundi Morgunbliaðsins einnig hér með i fufflri vinsemd og al- vöru, og lesendum blaðsins. Þannig hljóta ábyrgir frétta- menn að starfa og leggja starf sitt að veði. í tilefni af Staksteimapistlin- leiks, úr því að ég fór af stað & um ætla ég að segja lesendum Morguniblaðsins það tii fróð- leiiks, úr því að ég fór af staö á annað borð, að fréttastjóri sjón- varpsins ráðgast fyrst og fremst við sina samstarfsmenn um vinnubrögð, eins og ritstjórar og fréttastjórar munu aimennt gera um undirbúning fréttanna. En að sjáifsögðu verður frétta st.jóri að taka lokaákvörðunina um breytingar og vafaatriði, ef tíroi er til að breyta fréttahand- riti og mynd, hann getur hvorki né vill koma ábyrgðinni yfir á aðra, jafnvel ekiki í fréttum sem hann vegna helgajrfris, eða ann- arrar f.iairveru, getur ekki lesið yfir eða séð fréttamyndimar áð ur en þær birtast. Einnig ber fréttastjórinn stundum vafaat- riði i fréttaflutningi undiir út- varpsstjóra, þegar tækifæri er Hl, eða á'Stæða virðíst till, en sjón varpsfréttir eru aldrei ijornar undir útvarpsráð. Að sjálfsöigðu getur ráðið þó gert sínar atihuga semdiir við fróttaiflliutiniing etftiirá. TIL UPPLÝSINGAR Af umræddri frétt af herstöðva andstæðingagöngunni er það að sagja, lesendum Mbl. til upplýs- ingar, að myndin af henni var ekki komin úr filmuklippingu fyir en rétt um sttmdarfjórð- ungi áður en fréttalestur átti að hefjast. Ég bjóst satt að segja ekki við að hún yrði jafn löng og raun bar vitni, hefði stytt hana eittlhvað ef nokkur tími hefði verið til þess; ekki til að þóknast einum eða neinum held ur vegna þess að hún hefði ver- ið betri fréttamynd nokkuð styttiri. Þá var að taka ákvörð- un um það á stundmni hvoK geyma skyldi hana til næsta dags. En frá þeitrri hugsun hvarf ég af tveimur ástæðum; Önnur var sú að fréttatimann gáitum við haft svo langan sem við vildum þetta kvöld, það var ekkerf á dagskrá nema fréttir í óá'kveðinn tima. Hin ástæðan var sú að við þurftum helzt að draga fréttatimann á langinn vegna þess að við vorum að biða eftir fréttaljósmyndum úr for- setaveizlumni á Bessastöðum þetta kvöld, sem sendar voru með hraði og sérstakri fyrir- greiðsliu lögreglummar og náðu þó ekki aðaifréttatímamum held ur rétt aðeins þwí að vera sýnd ar í lok veðurfréttanna. Þær hefðu þó ekki eimu sinni náð þvá ef aðalfréttatiminn hefði ver ið styttri og auglýsimgatíminm ekki verið óvenju Xangur. FHÉTTIN SEM „SKYGGÐI NÆSTUM Á“ FORSETANA! Sjónvairpsnotendur og lesend- ur Morgunbdaðsims geta svo met ið það sjálfir sem Staksteinahöf undur segir, að þessi 9 mínútna fréttamynd af göngunni (sem ei'nnig var að niokkru leyti mynd frá fundarstað Nixom® og Pornpi- dous) hafi „næstum skyggt á fréttimar“ af fundum þessara forseta. í því sambamdi skal upp lýst að íréttatímimm þetta kvöld var 42 mínútur og nær eingönigu um fund Nixons og Pompidous nema fréttin af göngumni. Allir aðalfréttatímar sjómvarpsims mið vikudag, fimmtudag og föstud., seinmi fréttir á miðvikudags- kvöldlð og tveir 50 mínútna um ræðuþættir, fyriir og eftir for- setafundinn, voru einnig nær eimvörðuimgu helgaðir fundum þeirra Nixons og Pompidous, og tóku meðal amnars tveir ágætir blaðamenn frá Morgunblaðimu þátt í uimræðuþáttunum. Heild arlengd fréttaitíima, og þessara tveggja umræðuþátta í sam- bandi við forsetafundina var 240 mínútur, þar aí voru fréttir um 140 minútur og mega þvi allir sjá hvort 9 mínútur frá göngu herstöðvaranðstæðiinga hafi „næstuim skyggt á“ fréttór af fundium þeirra Nixomis og Pompi- dous meðan þeir dvöldust hér, eins og Staksteimahöfumd'ur komst að orði. Að lokum vil ég nota tæki- færið og þakka fjölda fólks, sem fyrr og síðar hefur látið í ljós við mig oig fréttamenn sjónvarps ins, eða í ræðu og riti, ánæg.ju með sjónvarpsfréttima'r almennt. Einni'g vil ég þakka þeim sem hafa gagnrýnt þær, það er að segja bent á það, sem betur mætti fara með velvilja og um- hyggju fyrir betri fréttaþjón- ustu. Svona var gengið frá einangrnn inni víða. EinangTunin huldi að- eins hluta af útveggjunum, sem eru bert járnið. Það segir sig sjálft að þetta er ekki gott við íslenzkar aðstæður. — Bjarni Benediktsson Framh. af bls. 32 að húm hyldii járniið og þvi heíði sitrax farið að siaga í gegnium jámfið og inn í gosufiílareimanigr- uniina, sem við það hefði lekið niiður. Smiðimir sögðu'st vera sex taiisins og sér tii aðstoðar heifðu þeir áhöfn skipsins. Ekki væri víst að það tækist að skipta uim eiinamgrun í ölliiu skipinu áður en það héldii till vedða, en reynd- ar væri það nauðsynlegi, ef vist- arverur ættu ekki að vera kald- ar oig eimmiig væri hætta á að slagi, sem gætd myndazit skemmdii út frá sér. Um borð í skipinu eru einnig sex rafvirkjar við störf. Hafa þeir nóg að gera við að lag- færa allar raflagnir skipsdns. Ekki verðuir sikipit um þær að þesisii siinni, þó að víða hefði ekki veiltt af því. Raif- kaplar eru aimennt svo grannir, að við álag hafa þeir hitnað svo mikið, að trébitar, sem unddr þeiim eru hafa dölklknað af hita og hefðu þeir senn'ílega ekki Þurft að hi-tna mikið til viðbót- ar tfill að kvfiknað hefði í. Þá hanga rafkaplar viða iausir og við tlrintg og velting hefðu þeir uggliaiusit nuddazt í sundur, þegar til lengdar hefði látið. Enn fremur hafði ekki verið gengið frá endum á köplum á venjuileg- an hátt. Það hafði aðeins verið vafið emangrunarbandi utan um alla enda, í stað þess að nota þar til gerð tengi. Ekki er viitað hvort um saims konar flaiuistursvmnu er að ræða í hinum nýja skuttogara Hafn- f'rðinga, Júní, en hann er einnig smíðaður á Spáni. Einar Sveins- son, framkvæmdastjóri Bæjarút gerðar Hafnarfjarðar, sagði í 'gær, að einangrunin í skipinu yrði athuguð nú á meðan gerð- ar eru breytingar á aðgerðar- rými skipsins. Fullyrt var á Spáni áður en skipið fór heim, að einangrunin í skipinu væri ný og betri en i Bjama Benediks syni, en það mun væntanlega koma í l'jós á næstu dögum. Ekki er enn vitað hver það er, sem borgar allt það tjóh, sem hlotizt hefur um borð í Bjama Benediilktesytmi. M'argt bendir til að það verði ríkissjóður, þar sem ríkið festi kaup á þessum togur- um upphaflega á Spáni og seldi siðan viðkomandi útgerðarfélög- um. Fyrir nokkru voru þeir Óttar Karlsson og Lárus Bjarnason skipaðir til að skila álitsgerð um skemmdimar um borð i Bjama Bemediiiktisisiynii og er áfiitsgerðar þeirra að vænta bráðleiga. H afnarfjöröur Kærustupar, sem á von á bami, óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð sem fyrst. Einnig óskum við eftir 1 herbergi eða geymslu undir búslóð. Upplýsingar í síma 52143. Skrifstofuhúsnœði Á bezta stað í miðborginni er til leigu nú þegar skrifstofuhúsnæði í nýlegu húsi, um 170 ferm. að stærð. Tilboð óskast send í pósthólf 1405. / sveitina og sumarfnið Fataverzlun fjölskyldunnar oyhisturstræti Eskifjörður Útsölumaður óskast til að annast dreif- ingu á Morgunblaðinu. Upplýsingar hjá útsölumanni og í síma 10100.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.