Morgunblaðið - 15.06.1973, Page 17

Morgunblaðið - 15.06.1973, Page 17
MORGUNiBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JUNl 1973 17 Anker Jörgensen i setningarræ ðu NATO - fundarins: „Stefnu í öryggismálum mega NATO- ríkin ekki byggja á vonum einumu Kinar Asústsson utanríkisráðherra (til vinstri) hlnstar á Joseph Luns íramkvapmdastjúra NATO ávarpa ráðherrafundin n í gær. Fyrir aftan Luns er H. van der Stoel utanrikisráðherra Hollands. Kaupmannahöfn, 14. júní. Frá Margréti R. Bjarnason, blaðamanni Mbl. FUNDUR utanríkisráðlierra Atlantshafsbandalagsins var formlega settur í ráðhúsinu í Frederiksberg kl. 9,45 í morg- un — í stórum og hjörtum sal, þar sem einn veggur hafði verið tjaldaður bláu og merki NATO var yfir forsaéti. Þar sátu þeir Anker Jörgensen, forsætisráðlierra Danmerkur, fyrir miðju og hvor til sinnar handar hon- um þeir dr. Joseph Luns, framkvæmdastjóri NATO og van der Stoel, utanríkisráð- lierra Hollands, forseti NATO ráðsins. Þeir töluðu allir við setningarathöfnina. Til beggja hliða sátu sí&an uitannikisráðherrar allra hirma aðMarríkjanna. Við annan end- anm sáitu þeir saman sir Alec Douglas-Home uttnrílki'sráðherra Bretlands og Wiiliam Rogers u ta n r ik isráðherra Bandaríkj- anna, Einar Ágústsson utanríík- isráðherra sat næsitur háborði og við hlið hans fulltrúi Grikik- lands, eini aðstoðar-utanrikisráð- herrann á fundinum. Anfcer Jörgensen hélt setning- arræðuna sem gestgjafi fumdar- ins. Þar lagði hiainn áherzdiu á að aðildarTÍ'ki NATO mættu ekki byggja stefnu sína í öryggis- miálum á góðum vonum einum, og sagði að Atlantshafsbanda- lagið væri grundvöHur öryggis Danmerkur að áliti dönsku stjómarimnar. Jörgensen kvaðst sannfæirður um að öryggistil- finning væri grundvölJiur raun- hæfrar samvimnu og trausts þjóða í mitli jafnt sem einstakl- inga. Hann kvaðst vil'ja leggja sérstaka áherzlu á tvö atriði: í fyrsta lagi að við þyrftum ennþá að faena fórnir til að tryggja sjálfstæði okkar — og í öðru lagi að það væri tilvist NATO, sem hefði gert möguiega þá jákvæðu þróun, sam orðið hefði í samskiptum rikja Aust- ur- og Vestur-Evrópu. „Ef við vi/ljum halda áifram að draga úr spennu milli ríkjaheildanna," sagði Jörgensen, „verður NATO að halda áfram að vera tæki í þágu þess starfs og grundvöll- ur þess. „Við skuilum heldur ©kki gleyma þvi,“ hélt Jörgensen áfram, „að ennþá er niauðöyn- legt að berjast af hörku fyrir grundvaltairhugmyndum lýð- ræðis, hvort heldur er einstak- lingsfrel'si eða réttlátum lögum." Næstur tók til máls forseti NATO-ráðsins, sem ságði að það væri næsta algengt að heyra tal- að um sögulegt mikiilvægi ráð- stefna. 1 þetta sinn kynni þó nokkur sainnleikur að leynast í þessu títtnotaða orðatiltæki, því þegar haft væri í huga hve vítt svið umræðuefni nú spönnuðu, fengi hann ekki varizt þeinri til- finningu, að fundurinn markaði vissulega mikilvæg timamót bæði í samskiptum austurs og vesturs og í samskiptum bandalagsríkj- anna imnhyrðis. Síðastur talði dr. Luns, ýmist á ensku eða frönsku eins og virðist vani hans. Hann sagði meðal annars að NATO stæði nú andspænis tveimur megiinverkefin um, annars vegar því að vinna að eflinigu samskipta austurs og vesturs, hins vegar því að breyta samskiptum innan bandaiagsins sjátfs. „Við höf'urn ekki efni á þvi,“ sagði framkvæmdastjóriwn, „að láta okikur sjást yfir hinn um- fangsmikla og sívaxamdi her- styrk Sovétríkjanna og banda- lagsríkja þeirra í Varsjárbamda- laginu. Við höfum ekki efni á því að slaka á vömum okkar og draga úr vöku okkar, því án varnarstyrks bandalagsins hefð- urn við hvorki öryggi né von um árangursríkar samnimgaviðræð- ur við Austur-Evrópu.“ Að þessum ræðum loknum var gert fund'arhlé, en ráðherrafund- urinn hófst síðan k’lukkan 11 f. h. að dönskum tima. Fyrstur á mælendaskrá var dr. Luns, sem situr í forseeti á fund unurn. Þá talaði Poser flotafor- ingi og gaf skýrslu um ílotastyrk Varsjárbandalagsrikjanina sam- kvæmt síðustu könnun NATO. Að svo búnu hófust framsöguræð Uir utan ríki sráðherranna. Á mong unfundinum töluðu ráðhenrar Kanada, Bandarikjanna, Bret- lands og Frakklandis, oig minmtist enginn þeinra á ísland, hvorki á fiskveiðidei'luna né væntamlega endurskoðun varnarsamningsins. Þegar sir Alec hafði talað kom blaðafuliltrúi hans, Jöhn Leahy, fram og skýrði brezkum blaða- roönnum og öðrum, sem höföu næmar hlustir, frá aðalatriðum í ræðu hans. Síðan sagði hann að ekkert hefði verið mimnzt á „uppáhalds" mál þeirra blaða- manna —- Island og íiskveiðideil una. Aðspurður hvers vegna, sagði hann, að brezika stjórnin liti svo á að deila Bretlands og íslands væri ekki mál Atlants- hafsbandalagsins. 1 lok morgumfundarins skýrði A. de Vries blaðafulitrúi NATO frá megininntaki framsögu- ræðna, sem hefðu verið haldnar. Þegar hann hafði lokið máli sínu var hann spurður hvort það væri rétt skilið að ekkert hefði verið rætt um ísland, og þvi svaraði hann játandi — það hefði ekki borið á góma. Því hefur hins vegar verið haldið fram af hemildum, sena taldar eru vel til þekkja, að Luns hafi í ræðu sinni komið inm á deilu Islands og Bretiands, og skýrt frá því að hann hefði unmið að því að undanförnu að fá deil'uaðila tii að taka upp við- ræður á ný. Luns hefði skýrt frá þvi að hann hefði hitt bæði Ein- ar Ágústsson og sir Alec Dougl- as-Home í gærkvöádi með það fyrir augum að kanna hvort grundvöiliur væri fyrir því að leiða þá saman að samninga- borði, ein fram á að hafa komið af ræðu Luns að báðir hefðu íitrefcað fyrri afstöðu stjórna sinna. Hvort Luns hitti sir Alec áður eða eftir að harnn ræddi við Einar Ágústsson er ekki l.jóst, en blaða maður Mbi. hefur eftir áreiðain- legum heimiidiuim að sendiherra Bretlands hafi komið í gærkvöldi þamgað sem Luns hafði setið að kvöldveiði og beðið þar eftir hon ■um í hálfa klukkustund til þess að tjá honum að sir Alec hefði miikinn hug á að tala við hann sem fyrst. Sir Alec hafði komið til Kaupmannahafnar rétt fyrir kvöldverð ráðherra fjórveldanna þar sem Rogers var gestgjafi. ísHandsmálin eru tvíim'ælalaiust þau, sem meista athygii vekja á þessum fumdi. Islenzku blaða- menmirnir eru svo vinsælir, að þeir hafa tæpast vimn'Ufrið — allir vilja fá frá okikur upplýs- ingar og sýna okikur hima fágætus'tu elsikusemi í þvl sfcyni. Mörg Norðurlandatolað- anna binda sig, að sögn tolaða- manna þeirra, svo til ein.gömgu við miál íslands og mjöig var um það talað þegar Ritzau Bureau sagði frá þvi að Einar Ágústs- son hefði við komuna í gær sagt að hann mundi eitnungis tii- kynna fyrirætlun íslendinga um að endurskoða varnarsamminig- inn, ekiki beinlinis að fara þess á leit við NATO-ráðið að það endiurskoði hvort lengur þurfi á að halda aðstöðu bandarísika herliðs'ns á íslandi, svo sem gert er ráð fyrir i 7. grein varn- arsamningsins. Þar með lit’U menn hér svo á að íslendiinigar hefðu ennþá eikki sett fullfcomna úrslita'kosti, hel'dur væri yfirlýs- ing þeirra ennþá á hótunarstigi. „Vorum hálfvegis að vona að málið leystist hér“ — sagði Einar Ágústsson Framhald af bls. 1. kvæði brezka uitararíkisráðherr- amis og stóð í rúmlega hálfa Mukkustund. Að honum loknum var upplýst að utamiríikisráðherra Isliamds heifðii borið frarn kvönt- uin við sir Alec yfir ihliuitun brezka fílotans á Islamdsmiiiðum og brezkii uitiamiríkisráðherranm hefði svarað, að Bretar væru reiiðubúmir að kallla flotann burt ef s'ammkiigisviiðræður gæitu haf- izt, i traus'ti þess að brezku tog- aramir yrðu ekk'i fvrir áreitmi meðam á samnimguim stæðd. Biiaðaimiaöur Morgunibla'ðsins spurði Eiinar Ágústsson hvort ísHenzka ríikiissitjórniitn mumdi geta fallizt á að áreitni við togarama væri hætt eimihvern t:il- tekiinm tíma meðan reymt væri að sernija, ti'l þess að koima þainm- ig aðems tiil móts við Breta. Þvi svaraði uitan'rikiisráðherra neit- amidi. „Við höfum aldrei vffljað ijá m'áls á því að við felildum niðu r okkiatr fisik veiðilö g g rezlu og ég helid óhætt að fuiMiyrða að það nnumi ekki koma ttid greima." Þess má geta að brezlkur blaðamaður benti á það í sam- ræðum nú i kvöld að skv. síð- ustu ummælum sir Alecs hefði hann slakað noklkuð á í kröf- um Breta. Áður hefðu Bretar allltaf sagt að þeiir færu ekki með herskipi.n út fyrir 50 milur fyrr en íslenzlku varðskipin hættu að áreita brezku togar- ana. En skv. því sem sir Alec hefði sagt við blaðamann Mbl. í dag væri afstaðan nú, að Bret- ar væru, eins og sir Alec sagði orðrétt, „reiðubúnir að kaHa burt herskipin ef isilenzka rík- isstjómin fullvissar okkur um að valdi verði ekki beitt gegn brezfcu togurunum meðam samm- imgaviðræður standa yfir“. Og sir Alec bætti því við að sér fyndist þetta sanngjöm afstaða. Hvort þessi tilsilökum sir Alecs sést með berum augum er sér- fræðinga að segja til uim. Ef til viilll á hún eftir að stækka þegar líður á kvöldið því ráð- herramir snæða nú alldr saman kvöldverð á Langeliniepaviliion- en í boði K.B. Andersen utan- ríkisráðherra Danmerkur. Samtal Mbl. við Einar Ágústsson Rétt áður en Einar Ágústsson fór til fundar við siir Alec skýrði hanm íslenzkum blaðamönmum frá þeim umræðum sem orðið hefðu um fiiskveiðimálin eftir að hanm ’hélt ræðu sina á fundinum, en hann var fyrstur á mælenda- Skrá eftir hádegishlé. Lofaði hann sérstaklega ræðu norska ut anríkisráðherrans Dagfinms Vár- viks, sem hefði verið mjög hlið- holl okkur og afstaðaan svipuð þeirri, sem fram kom af hálfu norska varnarmálaráðherrans í Briissel á dögunum. Sömuleiðis hefði K. B. Andersen tekið undir afstöðu Norðmannsins og báðir skorað á Breta að sttga fyrsta skrefið til sátta, með því að kaila herskipin burt af 50 miiima svæðinu. Báðir hefðu lýst skilm- imgd á afstöðu Islands og látið í ljós vonir um að niðurstöður haf réttanráðstefnunnar í Chile yrðu strandríkjunum í hag. Ráðherra sagði að aðrir ræðu menn þar á meðal utanrikisráð- herrar Frakklands og Kanada hefðu slegið dálítið úr og í varð- amdi stuðning við Is’land. Þeir hefðu skorað á báða aðila að semja og slaka á kröfum sínum og harmað að deilan skyldi kom ast á svo alvarlegt stig. Einar Ágústsson var inntur eftir þeim þætti, sem dr. Luns hefði átt í þvi að þeir sir Alec hittust og kvað hann ljóst af samtölum, sem hann hefði átt bæði við Luns og aðra ráðherra, að fmm- kvæmdastjórinn hefði lagt sig mjög fram um að fá Breta til að kalUa flotann frá 50 miílna svæð- iniu. Enn væri óséð hverm árang- ur þessi viðleitni Luns bæri, en ræða sir Alecs í dag hefði ekki borið þess merki að dr. Lums hefði haft erindi sem erfiði. Ann að mál væri hvort eitthvað amn- að yrði upp á teningnum í frek- ari viðræðum þeirra sir Alecs. V arnarstööin í Keflavík Vegna þeirrar athygli, sem um mæli Einars Ágústssonar í gær- kvöldi — höfð eftir fréttamanni Rltzau — höfðu vakið meðal biaðamanna, spurði blaðamaður Mbl. utanríkisráðherra hvað ís- lemzka stjómin befði í huiga aðal- lega þegar talað væri um ein- hverja aðra mynd á varnarstöð- immi í Keflavík en nú er. Hamn svaraði: „Ég hef ekki ákveðnar hugmyndir um hvem’.g þetta ætti að vera, en það mætti láta sér detta í hug að íslendimigar gætu tekið að sér eitthvað af þeim störfum, sem bandariskir hermenn fara með núna. Enn- fremur mætti huigsa sér að sumt af því eftirliti, sem fram fer á íslandi gæti farið fram annars staðar." Aðspurður hvort Bamdarikja- menn hefðu tekið jákvætt undir slikar hugmyndir með það í huga að Wi'Uiam Rogers utanríkisráð- herra Bandarikjamma sagði í sjón varpi hér i gærkvöldi, að hugsan lega mætti finna eitthvað form á varnarstöðinni í Keflavík, sem væri Islendingum meira að skapi en núverandi form, svar- aði ráðherrann að aliiar viðræð- ur þar að lútandi væru á byrj- unarstigi og hann vissi ek’ki hvað Rogers hefði í huga. Þeir hefðu ekki rætt þessi mál að neinu marki frá þvi hann var i Wash- ington, en hann gerði ráð fyrir að í þessum mánuði, þegar 6 mámaða fresturimn byrjaði að líða myndi komast skriður á þessi mál. Að lokum spurði blaðamaður Mbl. hvað liði kæru Islands til öryggisráðs S. þ. og svaraði ráð- herrann að hamn vildi ekkert um það segja á þessu stigi. Málið væri í afthugun hjá Haraldi Kröjer sendiherra, sem hefði sent ríkisstjórninni ýmis gögn, þar að lútandi, en þau ætti eftir að sikoða nánar. „Við vorum svona hálfvegis að vona, sagði ráðherrann, að þetta leystist hér á þessum vettvangi. Það hefur ef til vi’U dregið eitthvað úr þvi að taka ákvörðun um málssiköt til öryggisráðsiins, en fari svo að hér gerist ekkert, geri ég ráð fyrir og þykist vita að við munuim taka kæru til öryggis- ráðsins til alvarlegrar athugun- ar mjög fljótlega."

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.