Morgunblaðið - 15.06.1973, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 15.06.1973, Qupperneq 18
18 MORGÖNBa-.AÐIÐ, FÖSTXÍDAGUR 15. jÚNtf 1973 XÍYimA Gjaldkeri ósknst Vel þekkt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða vanan gjaldkera, þarf að geta byrjað sem fyrst. Tllboð ásamt meðmælum sendist Morgunblað- inu, merkt: ,,Gjaldkeri — 7872“. Atvinna ósknst Rúmlega tvítugur maður með viðskiptamennt- un óskar eftir aukavinnu eftir kl. 5 og/eða um helgar. Allt mögulegt kemur til greina. Er vanur verzlunar- og skrifstofustörfum auk aksturs. — Tilboð, merkt: ,,Til í allt — 9482“ sendist blaðinu hið fyrsta. Atvinnurekendur Stúlku með stúdentspróf vantar atvinnu. Geri hvað sem er, ýmsu vön. Vil ekkert síður vinna úti á landi. Svara i síma 16747. Biívélnvirkjameistari óskast til þess að veita bifreiðaverkstæði voru að Suðurlandsbraut 14 forstöðu. BIFREIÐAR OG LANDBÚNAÐARVÖRUR, Suðurlandsbraut 14, sími 38600. Nemur Getum bætt við nemum í rennismíði og bif- reiðasmíði. — Þeir, sem lokið hafa verknámi ganga fyrir. Nánari upplýsingar hjá verkstjórunum. EGILL VILHJÁLMSSON HF., Laugavegi 118. Skrifstofnstarf Óskum að ráða stúlku til starfa við vélabók- hald o. fl. Launakjör samkvæmt launareglu- gerð bankanna. Tílboð, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. júní, merkt: ,,825". Fraoikvæmdastjóri Kaupfélagsstjórastaða við Kaupfélagið Þór, Hellu, Rangárvöllum, er laus frá 1. september 1973. — Umsóknarfrestur er til 7. júlí nk. Umsóknir sendist til kaupfélagsstjórnarinnar að Hellu. Formaður félagsstjórnar, Sigurður Haukdal, prófastur Bergþórshvoli, og aðrir stjórnarnefndarmenn gefa allar upplýsingar um starfið. Bókari Staða bókara v:ð skrifstofu ríkisspítalanna er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækj- andi hafi stúdentspróf eða hliðstæða mennt- un. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, ber að skila til skrifstofunnar, Eiriks- götu 5, fyrir 23. þ. m. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik, 12. júli 1973. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Skrilstoiustúlkor — kjúkrunarkona Skrifstofustúlkur og hjúkrunarkona óskast nú þegar til móttöku sjúklinga á læknavakt við göngudeild Landspítalans. — Góð vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Vinnutími 19—21 virka daga nema laugardaga, 9—12 og 15—17, sunnudaqa oq aðra helqi- daga kl. 15-17. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 24160. Reykjavik, 12. júní 1973. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Trésmiðir — Trésmiðir 2—4 trésmiði vantar strax. Upplýsingar í síma 72801 eftir kl. 6 á kvöldin. MIÐÁS SF. Búðskona — Veiðihús Vegna forfalla vantar góða ráðskonu í veiði- hús 6—8 vikna tímabil í sumar. Upplýsingar í síma 42842 eftir kl. 18.00 næstu kvöld. Múrara vontor til þess að múrhúða fjölbýlishús að utan. Upplýsingar í síma 10642. Meinatæknar Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða nú þeg- ar eða næsta haust 1 til 2 meinatækna. Góð launakjör. Upplýsingar veita yfirlæknir, sími 41385, og framkvæmdastjóri, sími 41433. SJUKRAHÚS HÚSAVÍKUR. Y firh júkrunarkono Staða yfirhjúkrunarkonu við Sjúkrahúsið í Húsavík er laus til umsóknar frá 1. septem- ber nk. Umsóknarfrestur er til 31. júlí nk. — Æskilegt er að umsækjandi sé skurðstofu- hjúkrunarkona. Upplýsingar um stöðuna veita yfirhjúkrunar- kona, sími 41333, og framkvæmdastjóri, simi 41433. SJÚKRAHÚS HÚSAVÍKUR. Loítorka sf., Borgarnesi vantar strax vanan kranamann á 15 tonna krana. Upplýsmgar i síma 10490 og 93-7155. Bókhold Karl eða kona getur fengið atvinnu við bók- haldsstörf og önnur skrifstofustörf hjá heild- sölufyrirtæki. Tilboð, merkt: ,,254“ sendist afgr. Mbl. fyrir 19. þ. m. Atvinna Bifvélavirkjar, vélvirkjar eða menn vanir bif- reiðaviðgerðum, óskast. Upplýsingar í símum 20720 — 13792. ÍSARN HF., Reykjanesbraut 12. VERZLUNARSKOLASTUDENTAR Mætum öll í stúdentahóf V. í. Hófiö hefst með borðhaldi laugardaginn 16. júní, kl. 19.00, að Hótel Borg. Miðar afhentir í skrifstofu skólans frá og með föstudeginum 15. júní, einnig við innganginn. SÚDENTASAMBAND V. I.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.