Morgunblaðið - 15.06.1973, Side 22

Morgunblaðið - 15.06.1973, Side 22
99' MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JONI 1973 t Konan mín, ÞORSTEHMA HANNESDÓTTIR, Nökkvavogi 40, andaðist i Landakotsspftala að morgni 13. þessa mánaðar. Fyrir hönd aðstandenda, Axel Pétursson. Kristián Karl Júlíusson kennari, Bolungarvík Fæddur 17. júní 1913. Dáinn 5. júní 1973. KRISTJÁN var fæddiur að Hóli í Boiungarvík. Foreldrar hains voru hjónin Guðrún Guðmunds- dóttir frá Bæ í Ámcshreppi og Júiius rijaltason, Bolungarvík. Hainn var 6. í röð átta ateystkina og eina hálfsystur átti hann. Bemskuheimili hans var að t Eiginkona mín og móðir okkar, GUÐRÚN AUÐUNSDÓTTIR frá Prestbakka á Siðu, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, mánudaginn 18. úni klukkan 15. Guðbrandur Guðbrandsson, Rósa Guðbrandsdóttir, Ingólfur Guðbrandsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við ancflát og útför eiginmanns míns, föður okkar, sonar, bróður og tengdasonar, ATLA ARSÆLS ATLASONAR. Sérstakar þakkir til Ölafs Gunnlaugssonar læknis og hjúkr- unarfórks Landakotsspítaia. Sigurdis Sveinsdóttir, Katrín Atladóttir, Atli Elfar Atlason, Ómar Atlason, Elín Eggertsdóttir, Atli Eiríksson, Unnur Kendall, Harry Kendall, Eggert Atlason, Katrín B. Sigurgeirsdóttir, Sveirm Sigurðsson. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andiát og jarð- arför móður okkar, terrgdamóður og ömmu, SIGURBJARGAR GÍSLADÓTTUR, Yzta-Koti, Vestur-Larrdeyjum. Gisll Stefánsson, Margrét Stefánsdóttir, Marta Stefánsdóttir, tengdasonur og bamaböm. Þökkum innilega sýnda samúð við andlát og jarðarför MAGNÚSAR JÓNSSONAR, Strandgötu XI, Ólafsfirði. Jóhann Magnússon, Rósbjörg Magnúsdóttir, Jónas Stefánsson, Jakobina Magnúsdóttir, Karl Olsen, Jón William Magnússon, Unnur Steinþórsdóttir og bamaböm. LAWN-BOY * Létt,sterk,ryðfrí * Stillanleg sláttuhæð * Slær upp að húsveggjum og út fyrir kanta * Sjálfsmurð, gangsetning auðveld * Fæst með grassafnara Garðsláttuvél hinna vandlátu ÞORHF Armúlatl Skólavörðust.25 V. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför PALS RÚNARS JÓHANNESSONAR. Sigríður Heiðar, Ragnheiður Guðráðsdóttú og böm. Eiginkona mín, SIGRlÐUR ÞORVARÐARDÓTTIR KJERÚLF, lézt í Landsprtalanum, miðvikudaginn 13. þ. m. Þorsteinn Jónsson, Reyðarfúði. Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinsemd við Faðir okkar. andaðist 13. júní. KRISTJAN n. pétursson, Vesturgötu 67, Steinar Pétursson, Ingjaldur Pétursson, Jón Pétursson, Gullý Pétursson. andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður. fósturföður, afa og íangafa. + SIGFÚSAR MAGNÚSSONAR, T Hlíðardal. Guðrún Halldórsdóttú og fjölskylda. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir. JÓHANN JÓHANNSSON, fyrrverandi forstjóri. T Vesturgötu 52, verður jarðsunginn i Fossvogskirkju, laugardaginn 16. júní kl. öllum þeim, sem glöddu móður mina. 10.30 f. h. — Þeim, sem vildu minnast hins lótna, er bent ÓLÖFU BARÐADÖTTÚR á Ifknarstofnanú. frá Sigkifírði, meðan hún dvaldist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, og Jóhanna Kristjánsdóttir, heiðruðu mrnningu hennar og sýndu okkur öllum vináttu við Kristján Jóhannsson, EHsabet Stefánsdóttir, •Tvdlát bervnar og jarðarför, þakka ég af helum hug. Anna J. Hedegaard, John Hedegaard, Guð blessi ykkur Ö4I. Droplaug Jóhannsdóttir, Elín Jóhannsdóttir, Vilhelmina Vilbelmsdóttir. Sigurður Jóhannsson. Mcira-Hrausni í SkálaVik, Hótts- hreppi, en þess naut harm ekíkl sem sikyldi, söfeum heil'subrests, þvtt ungur að árum átti hann við miíkil veikindi að stríða oig Uungvarantíi sjúkrahúsvist. Hann sigraði hvitadajuðann en bair þó ærin merki þeirrar bar- áttu alla tíð, og etttki var hægt að segja að hamn hafi nokkru sinmi gengið heill titt skógar. En hiann komsit í K e nnai'askólanzi og lauk þaðan prófi vorið 1939, og eftiir það stumdaði hamn kenmslustörf, lengst af í Bolurng- arvík. Svo einkennilegar eru draumsýnir manna að það verð- ur etttki skýrt né skilið. Það var morgun einn fyrir fá- uim vikum, að sá, sem þessar linuir skrifar, lítuir þainnig jurta- gairð nokkuð stóran oig með mörgum mismunandi þrosikuð- um jurtum. Maður var í garð- inum og hlúði að þeim eftir mætti og reyndi að tína buirtu misstóra steina og þoka til hlið- ar öðrum, en nógu vair af að taka. En attílt í einu réttiir hann úr sér, gengur að hliðinu, hilkar aðeins og lítuir til baka, en er sáðan horfinn. Þenman sama dag frétti ég að Kristján Kartt Júiíusson væri helsjúkur og þá vissi ég að hann væri á förum. En hainn hikaði aðeins, honom batnaði aðeinis í nokkra daiga og vonir um longira Mf giæddust á ný hjá ástvinuim hans. Hann var að koma heim eftir sj úkrahúsvist daginn sem hann lézst, 5. þ.m. Hamn var samnur garðyrkju- maður, sem reyndi af fremsta megni að httúa að öllu því bezta í bamssálinni. Það var honunt ekki nóg að kenna lexíur, hann vildi rækta bamnslhugann og vera vinur nemenda sinna og þoka til steiniunum sem ailtof mikið er af, jafnvel á vegi baraamma. Hann var mikill kennari og átti það sem ég kalla stóra sál. Hamm tók þátt i gleði og raumum ann- arra og mátti vera að því að hlusta á fólk, tala um amnað en veðrið og veginn. 23. desember 1941 kvæntist ha.ran eftirlifandi konu sinni, Ketittiríði Jakobsdótt- ur frá Reykjafirði. Þau eignuð- ust 7 mannvænttieg börn, 2 dæt- ur og 5 syni. Eitt sirun sagði Kristján við miig: ,,Ég vil verða gamall og sjá bömin min komast tffl manns.“ Og þó að hann yrði ekki það sem kallað er gamall maður, lifði hamn þá hamingju að sjá börain sín verða að traust um þjóðfélagsþegnum. Konan hanis varð honum efailaust til mestrar gæfu á lifsieið hans, en hann kvæntist inn í stóra fjöl- skyldu og öttlu því fólki vildi hann vera vinur og félagi og tengdaforeldruim sem góður son- ur. Síðastliðið ár hefur tengda- móðir hans dvalizt á heimili þeirra hjóna og svo miíkið veit ég að þar hefur hún átt gott at- hvarf. Þetta á ekki að vera neiin starfsskýrsla né æviskrá, aðeins fá orð og fátældeg kveðja semd í þvi skyni að votta samúð og þökk því fóiki sem nú tregar horfinn eiginmann, föður, tengda föður, tenigdason, bróður, vin og félaga. Guð blessi minnimgu hans og veiti þeim styrk, sem trega hann mest. GJ.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.