Morgunblaðið - 15.06.1973, Side 24

Morgunblaðið - 15.06.1973, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 15. JCnI 1973 ýfboð B.S.A.B. óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti í ein- býlishúsagrunnum íélagsins í Markholtshverfi í Mosfellssveit. tJtboðsgögn verða afhent í skrifstofu B.S.A.B., Síðumúla 34, Reykjavik, gegn 2000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 18. júní kl. 11 f.h. Á hagstœðu verði: Stereosett, stereoplötuspilarar, transistorviðtæki, ódýrir hátalarar 25—60 wött Eigum ennþá átta bylgju tækin með talstöðva- bylgjunum á gömlu verði. 5 gerðir stereotækja í bíla ásamt hátölurum. Mikið úrval af kasettum og átta rása spólum. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT. F. BJÖRNSSON, Bergþórugöíu 2. — Sími 23889. Opið 9—18. Laugardaga 9—12. E ffl) SKIPHÓLL | 1 %' • '0 1 y ki % ág ' ■í'lp Húseigendafélag í Þorlákshöfn HÚSEIGENDAFÉLAG Þorláks- haínar var stofnað 31. maí. Fundarstjóri var kjörinn Ríkharð Jónsson forstjóri og fundarrit- ari Þorsteinn Sigvaldason. Þrír gestir voru mættir tii fundarins, þeiir Páll S. Pálsson, formaður Hús- og iandeigendafélags ís- KAUPUM hreinar og stórar léreftstuskur lands, Þorsteinn Júliusson, for- maður Húseigendafélags Reykja- víkur og Jón Hjaltason, formað- ur Húseigendafélags Vestmanna- eyja. Tóku þeÍT aflir til máls á fundinum og útskýrðu stefnumið og tiigang húseigem.aféiaga. Þá var iagt fram frumvarp að lög- um fyrir féiagið og það sam- þykkt samhijóða. 1 stjóm voru kos<nir: Guðmund ur Sigurðsson formaður, en aðr- ix í stjóm eru: Erlingur Ævar Jónsson, Þorsteinn Sigvaidason, Arni S. G. Hermannsson og Sig- urður Helgason. Þá voru kjöom- ir þrír menn í varastjórn og tveir endurskoðendur. Samþykkt var með samhljóða atkvæðum að fé- iagið sækti um inmgöngu í Hús- og landeigendasamband Islands. Þá var einnig samþykkt einróma itllaga um að haldinn yrði fram- haldsstofnfundur í féiaginu imn- an tíðar. Á stofnfumdinum gekk 21 i félagið, en jafnmargir voru á íundinum. FULLT AF NÝJUM VÖRUM ♦ Nýjar dömutúnikur og blússur, mörg snið, glæsilegt litaúrval. ♦ Bolir í þúsundatalí á allan aldur, áprentaðir, einlitir, mynstraðir. ♦ Reimaðar frotteskyrtur á herra og drengi. ♦ Nýjar einlitar herraskyrtur. ♦ Mynstruð ullarvesti, mjög falleg. ♦ Barnapeysur og vesti í úrvali. ♦ Buxur og jakkar á alla fjölskylduna. ♦ Falleg köflótt dralonefni í pils, buxur og jakka. ♦ Úrval af gardínuefnum, sængurfataefnum og frotteefnum. Viðleguútbúnoður óvollt fyr irliggjundi Munið matvömúrvulið og viðskiptukortin Opið til kl. 10 í kvöld HAGKAUP Skeifunni 75

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.