Morgunblaðið - 15.06.1973, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 15.06.1973, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNl 1973 SAI BAI N Anne Piper: 1 Snemma í háttrinn 4 um, en hann sagði ekki annað en: — Segðu mér, að þú hafir verið að gráta mín vegna, elsk- an mín, og ég sagði: — Auðvit- að var ég það, og mér þykir svo vaent um þig, og svo hélt hann áfram að kyssa mig. Eftir nokkra stund mundi ég eftir kökunni, og svo átum við hana sitjandi á rúmdnu og héld umst í hendur, og hann sagði mér frá Frakklandi og hvern- ig við skyldum fara þangað næsta ár, og hve ólíkt Suður- Frakkland væri svæðinu kring um París, sem hann þekkti, og hvernig hágöfgin Edward, sem hann ferðaðist með, hefði ekki viljað sjá nema óheppilegustu staðina, og hvernig varla hefði verið hægt að draga hann út úr spilabönkunum. Og svo þegar við höfðum lok- ið borðhaldinu, þótti okkur þægiíegast að liggja saman á rúminu, og bezta aðferðin fyr ir tvær manneskjur til að liggja á mjóu rúmi er að haida hvort um annað svo að hvorugt velti fram úr, og svo sagði Jack mér, hvernig hann hefði saknað mín dag hvern, og hvernig ljósa hár ið á mér hefði farið vel við rauðleitu klettana og bláan sjó- iinn, og ýmislegt fleira sagði hann fallegt. Listamenn eru svo lagnir á það, að fá mann til að sjá sjálfan sig, sem einhverja eftirtektarverða persónu — eitt hvað sérstakt. Enginn hefur, fyrr eða síðar, getað gert mig jafnhrifna af sjáifri mér og Jack gerði. Og svo sagði hann nú ýmislegt um það, að ég væri hluti af sér og ekkert gagn y ði í verkum sinum ef ég væri ekki, og hvernig hann ætlaði að verða frægur, bara mín vegna, og hvemig við bættum hvort annað upp, að öllu leyti nema einu, og hvort við ættum ekki að reyna þetta eina? Vitanlega orðaði hann þetta betur og loks ins var ég orðin sannfærð um, að þetta að þrá hvort annað svona heitt væri engu betra en hafast eitthvað að, og þegar hann sagðist ætla að gista, varð ég eiginlega ekkert hissa, og alls ekki neitt vond. Ég minnt- ist þess, að ég þyrfti engum að þóknast nema sjálfri mér, og heimurinn án Jacks væri einsk is viirði, hvort sem væri. Ég fór að afklæða mig, en hann stöðvaði mig, rétt þegar ég ætlaði í flúnelisnáttkjólinn, og sagði: — Nei, elskan . . . og svo fór hann að draga mig til sán, þar sem ég stóð með nátt- kjólinn í annarri hendi og und irpilsið flækt um fætumar á mér, og var að horfa inn í gas- ofninn. En mér var alveg sama. Þegar maður er á annað borð kominn úr öllu, finnst manni það vera það eðliiegasta sem hugsazt getur. Enda þótt ég væri alveg að brenna á fót- leggjunum, tókst mér að iáta andlitið á mér vera blíðfegt og dreymáð. Ég held, að þessi mynd sé núna einhvers staðar í Hollandi, eða kannski Öllu held ur olíumálverk, sem hann gerði eftir henni. Og svo bar hann mig í rúmið og nóg um það. Ég get ekki sagt, að miig hafl nokkurntima iðrað þess. Næsta morgun gekk ég tiíl vinnunnar, aiveg eins og endra nær, svartklædd og með hvit- an kraga, með morgunbitann minn : annarri hendinni, og eng inn vissi, að ég hafði skiiið eft- ir þriggja álna karlmann í rúm- inu minu, sofandi og vafðan inn í sængurfötin. Það var einmitt það, sem ég fann Jack helzt tii foráttu: það var hvernig hann iagði undir sig öll sængurfötin. Og svo var hann endemis sóði. Hann flutii sig til min næsta dag með trönurnar sínar, léreft in og penslana. Herbergið mitt væri, hvort sem var nær skól- anum hans, og þegar ég kom heim á kvöldin fann ég myndir á víð og dreitf um aMa stofuna, og málningu á falfega, gljáfægða borðinu mínu og kramda vindl- ingastúfa í blómsturpottin- um mínum, enda drapst blómið fljótlega. Jack greiddi húsafeig una, en það sá nú skammt upp í allt, sem hann eyðiiagði fyrir mér. Svo var hann alitaf að koma heim með kunningja sina — aðra listamenn. Þeir voru alit af glorhungraðir og viildu fá bæði mat og te, svo að stund- um var ég beinlíniis fegin að mega sitja frammi í þvcttahúsi og stoppa sokka. Ég var alltaf að þvo sokkana hans Jacks. Hann hafði alltaf sent þá heim tii mömmu sinnar, áður en hann I þýóingu Fbls Skúlasonar. fór að búa með mér, en nú v»5 ég að taka við öllu saman. Ekki veit ég hvað mamma hans hefur hugsað, þegar sokkamir hættu allt í einu að koma. Stundum sögðu hinir Mstamennimir: — Komdu, Jenny, við þurfum á þér að halda, og svo varð ég kannski að sitja fyrir, tlmun- um saman, í óþægilegustu stell- ingum og með snúið upp á háls- inn. Þegar stundir liðu fram, fór ég meira að segja, að afklæða mig fyrir þá og liggja svo í ein- hverjum Venusstellingum. Einu sinni kom einn þeirra með Mt- inn svartan kött með sér, og við sváfum hlið við hlið allt kvöld- ið. Litlá kötturinn, sem lét sér líða vel, eftir að hafa fengið nóga mjólk, kitlaði miig á ber- um lærunum. En það var greini legt, að ég var stúlkan hans Jacks og enginn hinna áreitrti mig neitt. Þeir voru alltaf að tala um eitthvert fólk, sem ég hafði þá aldrei heyrt nefnt á nafn: Braneusi, Leger, Bonnard. En þessi ónæðissömu kvöld voru nú samt næstum til LONDON dömudeild T erylene-kápur T œkifœriskápur NÝ SENDING, MARGIR LITIR. GOTT VERÐ. LEÐURTÖSKURNAR FRÁ LÍBANON KOMNAR AFTUR. LONDON dömudeild PÓSTSENDUM — Austurstræti 14, sími 14260. Opið til kl. 10 í kvöld HERRADEILD velvakandi Velvakandi svarar í sima 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Um erfðarétt Borizt hefur fyrirspum um það hvort mögulegt sé með erfðaskrá að arfleiða aðra en lögerfingja sina, í umræddu tilviki barnaböm, en böm við- komandi munu vera á Mfi. Því er til aö svara, að arf- leiðanda er óheimilt að ráð- stafa meira en 1/3 hliuta eiigna sinna með erfðaskrá þegar RELAX INAWORLD OLKORATRON EF ÞÉR VILJIÐ BUXUR SEM ALDREI ÞARF AÐ PRESSA ÞA ER MERKIÐ UM HEIM ALLAN ER ÞENNAN MIÐA AÐ FINNA A KORATRON BUXUM, EINNIG ÞAR SEM ÞÉR KJÓSIÐ HELZT AÐ VERZLA KORATRON pressed and stiaped torever Laugavegi 27 — Sími 12303. llögerfingjar taka arf eftir hann. Hins vegar má benda á það, að öltum fjámáða mönnium er heimilt að ráðstafa eignum sínum að eigin geðþótta, þann- ig að viðkomandi gæti igefið bamabömunium það af lögleg- um eigum sinum, sem honum sýnist. Þegar sl'ikt er gert heit- ir það að gefa lífgjöf. Um ieið sviptir gefandinn sjálfan sig umráðarétti yfir því, sem gef- ið er. Fyrirsipyrjandinn vill enn- frernur fá að vita með hvaða hætti gerð sé löglieg erfðasikrá. Yrði of langt mál að fjalila um það hér, en að sjálifsögðu eru Skýr. ákvæði um þetta efni í löguim. Einnig miá benda á, að til er bók urn lögfræðileg efni, sem hándhæg er fyrir aimemn- VERKSMIDJU ÚTSALAf Opin þriöjudaga kl.2-7e.h. og föstudaga kl.2-9e.h. A IFTSOUUNNI: Rækjulopi Vefnaðarbútar Hespulopi Bílateppabútar Flaekjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prjónaband Reykvíkingar reynið nýju hraóbrautina upp í Mosfellssveit og verzlk) á útsölunni. ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT ing og fæst hún í bókaverzl- unum. £ Enn um refsingar eiturlyfjasala Karl Jónatansson, Hátetgs- vegi 52, hringdi. Hann vildi taka undir skoðanir, sem fram komu I bréfi frá „Sveitakonu í Reykjavík", sem birtist hér í dáJkunum sl. þriðjudag og fjal’l aði um mál eiturlyfjamiðlara. Karl sagði það hafa vakið undr un sína, að svo virtist sem sveitakoinan hefði skarpari skiln ing á þessurn máliurn en ráða- menn, sem settir væru tii þess að fjalia um þau. Karl vildi láta koma skýrt fram, að hann teldi eiturlyfja- söl-u vera alvarlegri glæp en morð. Mannkyn'nu stafaði meiri hætta af þessari plágu en öllum stríðsrekstri í heimiimum samanilagt og benda mætti á, að á Norðurlöndum væri e'.tur- lyfjameyzla orðin stærsta þjóð- félagsvandamáMð, sem við væri að stríða. Hann sagði ennfremur, að sér virtist svo sem læknar, sál- fræðingar og aðrir, sem létu þessi mál ti'l sin taka á opim- berum vettvangi, töluðu oft af skammsýni og þekkingar- skorti. Þessi mál- þyrfti að taka fast ari tökum en gert hefði verið til þessa, en til þess að svo mætti verða væri frumsk lyrði, að menn gerðu sér ljósa grein fyrir því, hversu gífurlegt vandamál hér væri við að etja. angli SKYRTUR Mikið úrval

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.