Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 32
IESIÐ DHGLECfl nucivsmcnR |^*~»22480 FÖSTUDAGUR 15. JUNÍ 1973 Skuttogarinn Bjarni Benediktsson: Öll einangrun ónýt — rafkaplar of grannir Pað sama í Júní? SVO til öll einangrun á milli þilja í skuttogaramini Bjama Benediktssyni hefur reynzt 6- nýt, og iila er frá henni gengið af hendi Spánverja. Sömn sögu er að segja af raflögnuni i skip- inu. Kaplar eru yfirleitt of grannir og mjög flansturslega hefnr verið gengið frá öllum raf- leiðslnm. Nú er unnið af kappi við að skipta nm einangritn í skipinu og lagfæringar á raf- lögnum standa yfir. Kr þetta verk unnið jafnhliða því, sem vélar skipsins eru teknar til við- gerðar, en sem knnnugt er, þá hefur skipið legið að mestu i höfn frá þvi að það kom tii landsins fyrir sex mánnðiim. Kngin von er til þess, að skipið komist á veiðar fyrr en í næsta mántiði. Morgiuimblaðisimeinin ]ötu um borð í Bjama Benedifctsson í gær, þar sem sífcipiið lliggur við togiarabryggjuma. Við hiititum fyrst að máii nofckra trésmiðó sem unirau að því að sfcdpta u-m eimamgrun i sfcdpinu. Sögðu þedtr, að yf-irlieiiftrt öM eimanigruin í skip- imu væri ónýt og væri mikið verk að sikipta um hana. — Ekki væri nóg, að eiinamgrun, sem nortiuð hefði verið væri iéieg, hekiui' vantaði yfdrieiitt mikið á Framhald á bls. 12 Frithjof í Reykjavík VESTUR-þýzka eftiriitsskipdð Frithjof kom í gærmorgum tni ReykjavíkUr með veitoan sjó- liða. Skipið fór aftur eftir að hafá átt stutta viðdvöl 5 Reykja- vifcurhöfn, en skipverjinn var flutrtur í sjúkrahús. Keflavík: V iðlagas j óðshús eyðilagðist af eldi EITT af norsku timburhúsunum, wm Viðlagasjóður hefur látið reisa í Keflavik fyrir Vestmanna eyinga, skemmilist svo mjög af Everton seldi vel TOGARINN Everton frá Grimsby, sem Ægir skaut á fyrir norðan land fyrir tæp- nm þremur vikum, er kom- inn tii Grimsby og seldi hann afla sinn þar í fyrradag, 85 lestir fyrir rúm 20 þús. pund. Meðalverð á kíló er um 55 kr., sem er mjög gott verð. Togarinn var síðan tekinn I slipp til skoðunar, að sögn Jóns Olgeirssonar, vararæðis- manns íslands í Grimsby, i viðtali við Mbl. í gær. eldi siðdegis í gær, að það er tal- ið ónýtt. SLökkvilið Keflavikur var kall- að út um ki. 17,45 og er það kom á staðinn, vair mikiiH elduir í hús- inu. Fljótlega tókst að ráða nið- urlögum hans og koma í veg fyrir að hann bærist í önnur timb urhús, en skemmdir urðu mjög mifclar á húsinu og er það talið ónýtt eftir. Húsið var efcki orðið fokhelt, en unnið var með rafsuðuvélum við að festa það við grunninn. Hljóp neisti d viðinn, en rafsuðu- maðurinn tók ekki eftir því og færði sig yíir að hinni hlið húss- i-ns. Néði eldurinn því að breið- ast út, þar til um seinan var að reyna að slökfcva hann. Viður hússins er mestafflur eldvarinn, en við samsetninguna getur eldur komizt að óvörðum viði, eins og í þessu tiiviki. Hús þetta var edtt þeirra, sem skemmst voru á veg kornin. Ráð- gert hafði verið, að íjödskylda sú, sem hafðd fengið það við út- hiutun, flytti inn í það í ntesta mánuði. Þannig var umhorfs í brúnni á Bjarna Benediktssyni í gær. Breitt var yfir öll siglinga- og fiskleitartæki skipsins og smiðir unnu að því að skipta um einangrun í brúnni. Ljósm. Mbl. Kr. Ben. Aðalfundur S.Í.F.: Saltfiskframleiðslan 37 þús. lestir 1972 Vel gengur að selja saltfiskinn Portúgalar kaupa langmest Á AÐALFUNDI Sölusambands íslenzkra fiskframdeiðenda, sem haldinn var í Reykjavík í gser, kom það fram, að saTtfisikfrÆm- Teiðsla landismanna var 37.700 Bruni Viðlagasjóðshússins í gær Ljósm. Heimir Stígsson. lestir á síðasta ári, sem var um 3000 iestum meira en á árinu 1971, og á vetrarvertíð 1973 imm framleiðsil’ain hafa n-umið um 22.248 lestum af blautfisiki og er nú langt komið m-eð að sikipa út því magni. Tómas Þorvaildsson, formaður S.I.F., sagð í sikýrsilu sinni um störf S.l.F. á siðasta ári, að mest hefði verið flutt út til Portúgai af óverfcuðum fisfci eða 13.432 lestir á móti 12.347 lestum 1971. Til Spánar voru fluttar 5.821 lest og ti:l Italdu 4.766 lestir. Brasilía keypti mest af þurrkuð- um saltfiski eða 2.726 lestir, Portúgal, sem er okkar Tanig- stærsti saltfiskkaupandi, keypti 2.309 lestir, og aðrar þjóðir minna. Þá kom fram, að árið 1971 hafði verið fcvartað ailmikið yfir þurrfiskframleiðslunni, en þurrkunin mun hafa batnað mifcið á siðasta ári, því engar marfcverðar kvartanir hafa bor- izt erliendis frá. 1 ræðu Tómasar kom f-ram, að sala á saltfiski vertouðum sl. vet- ur hefði hafizt seimna en venju- lega, en vel hefði gen-gið að selja hann, og hefðu orðið alllmiifclar hætokanir á blautfiski eriendis. Þá hefðu þau gleðidegu tíðindi gerzt sáðustu vikumair, að þunr- fi.skur hefði hækkað verulega og hefði þetta mikið að segja fyrir íslenzka saltfiskframleiðendur. Þá kom ein-nig fram, að meðlim- ir S.Í.F. urðu fyrir miklu áfalli Fra-mliald á bls. 10. Eiturefnin enn ófundin RANNSÓKN er haldið áfram á lyfja- og eitíirefnaþjófnaðinum úr Háaleitisapóteki aðfararnótt miðvikudags og er þjófanna enm leitað, en hvorki þeir né þýfið höfðu fundizt í gærkvöidi. Þess má geta, að meðal efn- anna, sem stolið var úr eitur- efnaskápnum, voru morfín og kóbaín. Talsverð brögð hafa verið að inntorotum í báta í Reykjavilkurhöfn og víðar, þar sem farið hefiur verið í sjúkra- kassa og stolið morfíni og ró- andi lyfjum, og sdðast í fyrra- dag var tilkynnt um slífct inin- brot í bát. Var það nýjasti bát- ur Einars Sigurðssonar, Álsey, sem brotizt var inn í og rótað í sj úlkrakassa hans, en efcki var ljóst hve milfclu hafði verið stolið úr honum. Álsey var áf- hent eiganda fyrir tveimiur vik- um og hafði en-n ekki farið 1 sína fyrstu veiðiferð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.