Morgunblaðið

Date
  • previous monthAugust 1973next month
    MoTuWeThFrSaSu
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Morgunblaðið - 11.08.1973, Page 21

Morgunblaðið - 11.08.1973, Page 21
MORGU'NBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1973 21 Nokkrir þátttakendiu- geðlæknaþingslns. Til hægri á myndinni eru fslendingar, en tii vinstri eru formenn norrænna geðlæknafélaga. HJÚKRUNARFÓLK SENT INN Á HEIMILI GEÐSJÚKRA Á ÞINGI geðlækna sl. fiimmtu- dag var m.a. rætit um þung- lyirwiissjúkil!iin.ga og Ilyfjameð- ferð sjúkMnga, setrn þjást af þunglyndii. Á blaðamamnafuindi með geðlæknum kom fram að (Eyf, sem iraefniist litíhium, hefur geifið mjög góða raiun, þegar þiumglyndissjúkliragar eru með- höradilaðir, og talið er að mdikil framför verði á þessu sviðii á raiæsituninli. Fyrirbyggir lyf þetta þuragilyindteköst og eru auka- verkan-ir þess ótrúlega ldtiar. Bimmiijg er það ný þróum í geð- iækningum að veita sjúklin.gi marghátitaðri meðterð era áður höfur Uðkazl, og í stað þess að miða laekmimgu eimgöngu við lyfjaimeðferð, er nú rnikil á- herzla lögð á það að taila við sjúkMragimm og fjölskyldu hans. Sú breytimg hefur QSka orðlð að hjúkrunarfóik hefur ve-rið semt iinm á heimili sjúklings, og fá læknar þá gleggri mynd af því umhverfi, sem sjúkliiinigurmm hefur liifað i, og er þá oft auð- veldara að grafast fyrir um or- sakir sjúkdómsims. Á þimgiiniu í gær, föstiudag, var rætt um skipulag geðrvemdar- mála og kom þá glöggit fram, hversu skiptar skoðanir eru um þörf sjúkrarúma fyrir geðsjúkl- inga. Voru mörg erindi flutit um þetta mál, og saigði hver fyrir- lesari frá stöðu þessara mála í heiimalanidi sírau. Kom þá m. a. fram að í Sviþjóð og Finmdandá eru sjúkrarúm fyrir geðsjúkl- iraga 4 á hverja 1000 ibúa, og tedja þessar þjóðir að fjöldi þedrra sé of mdik®. 1 Noregd eru 2,5 sjúkrairúm á hverja 1000 íbúa og er það talið hæfilegur fjöldi. 1 Danmörku eru 2 rúm á hverja 1000 íbúa og er það taddð of llitið, og einnig á Islandi, þar sem aðeiras er 1 rúm á hverja 1000 íibúa. En þó sjúkrarúmaifjöldimm sé umdeiíJdur, eru ailílir sammála um nauðsyn auikimmar þjóraustu Við sjúkliraga utan sjúkrahúsa, og einraiig um þörf meiri sam- vinrau miillli geðQiækna og ann- arra lækna annars vegar, og geðlækna og félagsráðgjafa hiras vegar. Þiragirau verður sMitdð í dag. Sigurður Sverrir Pálsson Austurbæjarbíó: EINVÍGIÐ A KYRRA- HAFINU Leikstjóri: John Boorman. Kvikmyndataka: Conrad Hall. Tónlist: Lalo Sehifrin. Amerísk, 1968. Leikarar: Lee Marvin, Toshiro Mifune. Tveir hermenn, japanskur og ameriskur, lenda saman á eyði- eyju. t>eim gengur sambúðin erf- iðlega, enda málvana hvor á annars tungumál. Lifsbaráttan er nógu hörð, þó ekki bætist þar óvinur í leikinn. Tónabíó: DAGAR REIÐINNAR Itölsk/v-þýzk 1967. Leikstjóri: Tonino Valerii. Kvikmyndataka: Enzo Serafin. Tónlist: Riz Ortolani. Leikarar: Lee Van Cleef, Giul- iano Gemma, Waalter Rilla, Ennio Balbo. Frank Talby gerir uppsteyt I smábæ og rlöur burt. Fótþurrkan Scott dáist aö manninum og rlö- ur á eftir honum á asna. Frank tekur hanh i læri og brátt má ekki sjá milli meistara og læri- sveins. Háskólabíó: LEO PRINS I LONDON Leikstjóri: John Boorman. Kvikmyndataka: Peter Suschit- zky. Tónlist: Fred Myrow. Leikarar: Marcello Mastroianni, Glenna Forster Jones, Billie W’hitelaw, Calvin Lockhart. Fuglaskoöarinn Leo kemur heim á ættaróðalið I London frá útlöndum. Við honum blasir fá- tækt og eymd strætisins, en sjálf ur býr hann í skrauthýsi fyrir enda götunnar og hyggst hann gera hér breytingu á til batnaöar. ★★★ Heimiuir í hmotsfouírm er hér viöfiainigsefini John Boormams (Leo the Last). Myndiin lýsir sarrnveru jap- atnisks og aimerísfos hermamras á eyðiieyj'u — villimientniskiu, fliáræði, drottniun — saimhug og tortryiggní. Tákraræri myndataka Conrads Hall frá- bær. Eraföld og stíllhrein mynd — era auðuig í tákramádi. ★ Myradin byrjar ekki mjög illa — fyligir hefðbundrau formi og tóralfetin lofar góðu. Um miðbik myndarinraar verð uir þó Ijóslt, að tónlistin, yfir- keyrð í spenrau, er orðin að skeraradi háðstau væflii, beint gegin hiliægileguim tiflburðuim leitaara og teitastjóra. Sex ára gömul og úldtn. ★★★★ Leo the Laist fjald- ar á huigmiyndaríkan hátt uim tilfinn'ragaleysi mannsdins fyr- ir þjániragium. meðbræðra sirana, uim máttfleysd góðverks- ins og um þá miklu fjarl'ægð, sem ríkir milli ýmissa sitétta, mdldi rífcra og snauðra. Boor- man kemiur f jarlaagðinnd listd- lega tdl skida í gegrauim kíiki Leos. Myradin er stilihrednt lista'verk og ákaflega auðu.g í kvitamyndategri tjándnigu. Félag islenzkra hljómsveitarmanna: Lítt hrifnir af komu „Writing on the wall“ „VIÐ felenzkir hljómilfetarmenn liiturai það alvarleiguim augum, að verið sé að fá erlen.dar dans- hljóimsveitir hingð tffl lands, á sama tíma og ísterazkir hlfjóm- Ifetarmen.n eru jafravefl atvinrau- lausiT,“ sagði Sverrir Garðarsson formaður Félags íslenzkra hljóm listarmanna, er vdið spurðum hann uim taomu „Wriitimg on the Ekkert heflað Fáskrúðstfirði, 10. ágúst. VEGIR hér í nágrerandrau, sem og aðrdr vegir á landirau, hafa verið afleitir í suimar vegna þurrka, en Vegagerðira liefur að sögn aðeiras beðdð eftir riigining- uranli tffl að heifla þá og laga. Sú lanigþráða rigminig korai sdðan uim síðusitu hellgi, en enraþá hef- ur ekkert verið hefdað hér í ná- grenradrau. VeghefiiSlinn er sagður í viðgerð oig vegheffflisstjórinn í suimarfríi. Er Suðurfjarðaieiðin raánast ófær á köiflumi og því miikiOlta úrbóta þörf. -— Albert. Wall“ tffl íslands, en sem kunra- ugt er mun sú hljómisvelt skeimimita Islendingum víðs veg- ar um l'and á næsitunmi. Sverrir sagði, að sett hefði verið sem skifflyrðd, að „Writimg on thie Wall“ kæmd eiingöngu fram>, sem sk'emmtikrafttar, og alls sltaðar þar sem hún kæmi fram væri fimim manna íslemzk hljómsveilt á fuiiiu kaupi. Ánnars sagði Sverrir, að þeir í FÍH væru lStt hrifndr af því, að miemn, sem efldkfl eru atvi.nnu- rekendur í reynd, skuli fá að íllytja inn erlenda starfskrafta. Að auki væri svo gjaldeýris- eyðslan, sem væri ekki svo lítil, þegar um komiur sem þessa væri að ræða. LEIÐRÉTTING 1 FRÉTTINNI í blaðimu i gær um gjöfina til Stytakishölims- kirkju var ranigri liirau stungið inn í ledðréttingu. — GjöÆim var tiil minmingar um Sesseflju Árma- dóttur og Helga Eiritasson og Ásigerði Arnfinmsdóttiur og Ágúst Þórarimsson. TRÉSMÍÐA VERKFÆRI JARNSMIÐA VERKFÆRI VIÐGERÐA VERKFÆRI SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Innflutningsdeild SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 17080

x

Morgunblaðið

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Language:
Volumes:
110
Issues:
55340
Registered Articles:
3
Published:
1913-present
Available till:
30.12.2023
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Locations:
Editor:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-present)
Haraldur Johannessen (2009-present)
Publisher:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-present)
Keyword:
Description:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Sponsor:
Supplements:

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue: 176. tölublað (11.08.1973)
https://timarit.is/issue/115629

Link to this page: 21
https://timarit.is/page/1445315

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

176. tölublað (11.08.1973)

Actions: