Morgunblaðið - 11.08.1973, Síða 21
MORGU'NBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1973
21
Nokkrir þátttakendiu- geðlæknaþingslns. Til hægri á myndinni eru fslendingar, en tii vinstri
eru formenn norrænna geðlæknafélaga.
HJÚKRUNARFÓLK SENT INN
Á HEIMILI GEÐSJÚKRA
Á ÞINGI geðlækna sl. fiimmtu-
dag var m.a. rætit um þung-
lyirwiissjúkil!iin.ga og Ilyfjameð-
ferð sjúkMnga, setrn þjást af
þunglyndii. Á blaðamamnafuindi
með geðlæknum kom fram að
(Eyf, sem iraefniist litíhium, hefur
geifið mjög góða raiun, þegar
þiumglyndissjúkliragar eru með-
höradilaðir, og talið er að mdikil
framför verði á þessu sviðii á
raiæsituninli. Fyrirbyggir lyf þetta
þuragilyindteköst og eru auka-
verkan-ir þess ótrúlega ldtiar.
Bimmiijg er það ný þróum í geð-
iækningum að veita sjúklin.gi
marghátitaðri meðterð era áður
höfur Uðkazl, og í stað þess að
miða laekmimgu eimgöngu við
lyfjaimeðferð, er nú rnikil á-
herzla lögð á það að taila við
sjúkMragimm og fjölskyldu hans.
Sú breytimg hefur QSka orðlð að
hjúkrunarfóik hefur ve-rið semt
iinm á heimili sjúklings, og fá
læknar þá gleggri mynd af því
umhverfi, sem sjúkliiinigurmm
hefur liifað i, og er þá oft auð-
veldara að grafast fyrir um or-
sakir sjúkdómsims.
Á þimgiiniu í gær, föstiudag, var
rætt um skipulag geðrvemdar-
mála og kom þá glöggit fram,
hversu skiptar skoðanir eru um
þörf sjúkrarúma fyrir geðsjúkl-
inga. Voru mörg erindi flutit um
þetta mál, og saigði hver fyrir-
lesari frá stöðu þessara mála í
heiimalanidi sírau. Kom þá m. a.
fram að í Sviþjóð og Finmdandá
eru sjúkrarúm fyrir geðsjúkl-
iraga 4 á hverja 1000 ibúa, og
tedja þessar þjóðir að fjöldi
þedrra sé of mdik®. 1 Noregd eru
2,5 sjúkrairúm á hverja 1000
íbúa og er það talið hæfilegur
fjöldi. 1 Danmörku eru 2 rúm
á hverja 1000 íbúa og er það
taddð of llitið, og einnig á Islandi,
þar sem aðeiras er 1 rúm á
hverja 1000 íibúa.
En þó sjúkrarúmaifjöldimm sé
umdeiíJdur, eru ailílir sammála
um nauðsyn auikimmar þjóraustu
Við sjúkliraga utan sjúkrahúsa,
og einraiig um þörf meiri sam-
vinrau miillli geðQiækna og ann-
arra lækna annars vegar, og
geðlækna og félagsráðgjafa hiras
vegar.
Þiragirau verður sMitdð í dag.
Sigurður
Sverrir
Pálsson
Austurbæjarbíó:
EINVÍGIÐ A KYRRA-
HAFINU
Leikstjóri: John Boorman.
Kvikmyndataka: Conrad Hall.
Tónlist: Lalo Sehifrin.
Amerísk, 1968.
Leikarar: Lee Marvin, Toshiro
Mifune.
Tveir hermenn, japanskur og
ameriskur, lenda saman á eyði-
eyju. t>eim gengur sambúðin erf-
iðlega, enda málvana hvor á
annars tungumál. Lifsbaráttan
er nógu hörð, þó ekki bætist þar
óvinur í leikinn.
Tónabíó:
DAGAR REIÐINNAR
Itölsk/v-þýzk 1967.
Leikstjóri: Tonino Valerii.
Kvikmyndataka: Enzo Serafin.
Tónlist: Riz Ortolani.
Leikarar: Lee Van Cleef, Giul-
iano Gemma, Waalter Rilla, Ennio
Balbo.
Frank Talby gerir uppsteyt I
smábæ og rlöur burt. Fótþurrkan
Scott dáist aö manninum og rlö-
ur á eftir honum á asna. Frank
tekur hanh i læri og brátt má
ekki sjá milli meistara og læri-
sveins.
Háskólabíó:
LEO PRINS I
LONDON
Leikstjóri: John Boorman.
Kvikmyndataka: Peter Suschit-
zky.
Tónlist: Fred Myrow.
Leikarar: Marcello Mastroianni,
Glenna Forster Jones, Billie
W’hitelaw, Calvin Lockhart.
Fuglaskoöarinn Leo kemur
heim á ættaróðalið I London frá
útlöndum. Við honum blasir fá-
tækt og eymd strætisins, en sjálf
ur býr hann í skrauthýsi fyrir
enda götunnar og hyggst hann
gera hér breytingu á til batnaöar.
★★★ Heimiuir í hmotsfouírm
er hér viöfiainigsefini John
Boormams (Leo the Last).
Myndiin lýsir sarrnveru jap-
atnisks og aimerísfos hermamras
á eyðiieyj'u — villimientniskiu,
fliáræði, drottniun — saimhug
og tortryiggní. Tákraræri
myndataka Conrads Hall frá-
bær. Eraföld og stíllhrein
mynd — era auðuig í tákramádi.
★
Myradin byrjar ekki mjög
illa — fyligir hefðbundrau
formi og tóralfetin lofar góðu.
Um miðbik myndarinraar verð
uir þó Ijóslt, að tónlistin, yfir-
keyrð í spenrau, er orðin að
skeraradi háðstau væflii, beint
gegin hiliægileguim tiflburðuim
leitaara og teitastjóra. Sex ára
gömul og úldtn.
★★★★ Leo the Laist fjald-
ar á huigmiyndaríkan hátt uim
tilfinn'ragaleysi mannsdins fyr-
ir þjániragium. meðbræðra
sirana, uim máttfleysd góðverks-
ins og um þá miklu fjarl'ægð,
sem ríkir milli ýmissa sitétta,
mdldi rífcra og snauðra. Boor-
man kemiur f jarlaagðinnd listd-
lega tdl skida í gegrauim kíiki
Leos. Myradin er stilihrednt
lista'verk og ákaflega auðu.g í
kvitamyndategri tjándnigu.
Félag islenzkra
hljómsveitarmanna:
Lítt hrifnir af komu
„Writing on the wall“
„VIÐ felenzkir hljómilfetarmenn
liiturai það alvarleiguim augum, að
verið sé að fá erlen.dar dans-
hljóimsveitir hingð tffl lands, á
sama tíma og ísterazkir hlfjóm-
Ifetarmen.n eru jafravefl atvinrau-
lausiT,“ sagði Sverrir Garðarsson
formaður Félags íslenzkra hljóm
listarmanna, er vdið spurðum
hann uim taomu „Wriitimg on the
Ekkert
heflað
Fáskrúðstfirði, 10. ágúst.
VEGIR hér í nágrerandrau, sem
og aðrdr vegir á landirau, hafa
verið afleitir í suimar vegna
þurrka, en Vegagerðira liefur að
sögn aðeiras beðdð eftir riigining-
uranli tffl að heifla þá og laga. Sú
lanigþráða rigminig korai sdðan
uim síðusitu hellgi, en enraþá hef-
ur ekkert verið hefdað hér í ná-
grenradrau. VeghefiiSlinn er sagður
í viðgerð oig vegheffflisstjórinn í
suimarfríi. Er Suðurfjarðaieiðin
raánast ófær á köiflumi og því
miikiOlta úrbóta þörf.
-— Albert.
Wall“ tffl íslands, en sem kunra-
ugt er mun sú hljómisvelt
skeimimita Islendingum víðs veg-
ar um l'and á næsitunmi.
Sverrir sagði, að sett hefði
verið sem skifflyrðd, að „Writimg
on thie Wall“ kæmd eiingöngu
fram>, sem sk'emmtikrafttar, og
alls sltaðar þar sem hún kæmi
fram væri fimim manna íslemzk
hljómsveilt á fuiiiu kaupi.
Ánnars sagði Sverrir, að þeir
í FÍH væru lStt hrifndr af því,
að miemn, sem efldkfl eru atvi.nnu-
rekendur í reynd, skuli fá að
íllytja inn erlenda starfskrafta.
Að auki væri svo gjaldeýris-
eyðslan, sem væri ekki svo lítil,
þegar um komiur sem þessa
væri að ræða.
LEIÐRÉTTING
1 FRÉTTINNI í blaðimu i gær
um gjöfina til Stytakishölims-
kirkju var ranigri liirau stungið
inn í ledðréttingu. — GjöÆim var
tiil minmingar um Sesseflju Árma-
dóttur og Helga Eiritasson og
Ásigerði Arnfinmsdóttiur og Ágúst
Þórarimsson.
TRÉSMÍÐA
VERKFÆRI
JARNSMIÐA
VERKFÆRI
VIÐGERÐA
VERKFÆRI
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Innflutningsdeild
SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 17080