Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 12
12 MORGUNBt.AOIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÖST 1973 Smábátaútgerö á Siglufir5i: Við erum b j ar tsýnir — einkum ef þeir koma út 50 mílunum Spjallað við nokkra útgerðar- menn og saltfiskframleiðendur A,sfllr*A*sW„„ ífú„ Z, Sii (Ljósm. Mbl. GBG). NÓKKUR smábátaútgerð er nú stunduð frá Siglufirði, þótt ólíkt sé hún smærri í sniðunum en útgerðin var á Siglufirði fyrr á árum. En þetta eru ungir og athafna- samir sjómenn, sem eygja góða útgerðarmöguleika frá Siglufirði á komandi árum, einkum þegar sigur hefur unnizt í landhelgisdeiliinni. Blaðamaður Morgunblaðsins ræddi við nokkra þeirra, þegar hann var á ferð um Siglufjörð í fyrri viku. Niðri á hafnárbryggju var verið að ljúka við löndun aflanLS úr Jökuditindi, sem veiðzt hafði þá um nóttiina. 5 tonin af stórum þor.ski. Við tókum einn skipverjanna tali, Aðalstein Berroharðsson. Aðadisteimn fluttist til Siiglu- fjarðar fyrir fimm árum, en hann er fæddur og uppalinn á Ólafsfirði. Upphaflega hóí hann útgerð frá Siglufirði á 10 tonna tritlu sem hann átti, en si. vetur seldii hann trifflJuma og keypiti Jökultind í félagi við þá ÓiLaf Gunn- arssom og Pál Gunnlaugsson, sem er jafnframt skiipstjóri á bátnum. Aðalisteinm kvað þá félaga vera ánægða með útgerðina, hún hefði borið sig ágætlega það sem af væri. Þeir væru nú nýlega byrjaðir með snurvoðina, en áður hefðu þeir verið á handfærum. „Við erum hinis vegar af- skaptega óánægðir með þær takma rkanir, sem eru á veið- um með snurvoðiinni,“ saigði Aðafeteinn. „Aðai veiðisvæð- in okkar, sem eru Skaga- fjörðurimn og Þisitilf jörður- inn, eru lokuð meira og minna ailit sumarið." Þórður Þórðarson, stendur hér á hinn ganila síldarsöltunar- plani Hrimnls. Þar var áður söltuð síld, en nú er þar salt- aður þorskur. Aðspurður sagðd Aðalisteinn að báturimm hefði kostað 7,4 mililtjóniiir. Þeir hefðu fengið 5 mdOljóniir ilánaðar hjá Fiisk- veiðasjóðd, og auk þess hefðu þeir fenigið aðstoð hjá frysti- húsiniu Isafold tiil kaupa á veiðax'færum, en Isafold kaupir aldan afla þeirra til vinnsdu. „Það má segja að útigerðin hjá okkur hafi byrjað la. Við byrjiuðum á þvi að kaupa þorskanet fyrir um hália mililjón, en okkur gekk mjög íilflia á netumum, fiskuð- um hreinit ekki neitt. Við er- um hins vegar bjartsýndr á að metaveiðin sem aðrar veið- ar verðd betri í framtíðiiinmd, og ég á von á að þess fari að gæta strax efitir að þeir koma út 50 mílunum." Saltaði síld saltar nú þorsk Þórður Þórðairson var ei'tt sinn einm af sílidarspekúlönt- umum á Siglufiröi, en hann átti síldarsöiitunarstöðina Hrímmi. Hamn hóf síldarsöiit- un árið 1956 og rak hama fram tffl þess að sffldim hvarf. Nú er hairnn, eimis og flestir Siigifirðingar, búiimn að gefa upp vonina um að síldin korni aftur. Hann keypti 47 tonna véilbát í fyrra í félagi við Ragnar Ólafsson, sem er skipstjóri á bátmum. Hafa þedr síðan gert hcurtn út á handifærd og net. Sl. haiust hófu þedr salit- fiskverkun i Hrdmnii, en það hús hafði staðið autt frá dögum siiidarsevintýrisins, en það var byggt árið 1931, þeg- ar siidveiðarnar stóðu sem hæst. „Við söltuðum í Hrimni fram að áramóitum, en þá Jóhannes Friðriksson var í óða önn að flytja saltfiskinn milli húsa þegar okknr bar að garði. SIGLUFJÖRÐUR Páll Gíslason. f baksýn sést bátnr hans, Berghildur SI 137 sigla út úr höfnlnni áleiðis á miðin. fórum við á net og gerðum úit frá Ritfi á Snæfellsnesi. Vertíðiin gekk fremur iffla, við fiiskuðum ekki nema um 280 tonn. Nú erum við á hand- færum og hefur það eimnig gengið fremur tregtega, þótt ekki gamigi það beimlínis illa. Aifliur afMmn er nú saltaður hér í Hrdimni, og er hann verkaiður sem blaiutfisfcur. Það hefur gefizt veil, og ekfci er ósenniiliegt að við reynum að byggja upp frekari söl'tun hér þegar fram idða stundir.“ — Telur þú að smábátaút- gerð eiigi framltíð fyrir sér hér á Siglufirði? — Já, viissulega. Aðstaða er hér ölfl. hin beata, góð höfn og náliægð við fisfeiimið- iin. Ég tel þó að bátamdr þurfi að stækka frá þvi sem nú er, og ég heltí að sú sé þróumdm. Söltuðu 100 tonn 0 ■ * 0 i juni Sumnan á eyrinnd eru tvær sal tí iskverkam ir til húsa i gömflum verbúðum. 1 amnarri þeirra, Fiiskverkun s.f., hitt- um við að máilli einm eigand- ann, Pál Gíisllason. Páli sagði þettia vera fjórða árið, sem þedr söiltuðiu, og hefði hagur fyrirtæiksdns sdfelflt fardð vaxaindi. Upphafiega hefði hann keypt aflann af tirillium, en s:l. vetur keypiti Páll vél- bátinn Berghiíldii í félagi vlð þá bræður Guðmumd og Sig- urð Péturssiyni. — Otgerðin hefur gengdð mjög vel. Tid dœmis veiddí báturinn urn 60 tonn i júmí- mánuði. Hann var svo í klöstsium megnið af þessum mánuði, en er nú þegar búinn að landa um 20 tannum eftdr fárra daga sjósókn. __ Hver.su margir vinna hjá fyrirtækinu? __ Yfixteirtt vinna 10 menn við sailitffiiskverkurana, og 5 manna áhöfn er á bátnium. __ Jú, salitfiskverkumán hef- ur gerngið ágætlega, ag ég á von á að fyrirtækið haldl áfram að eflast með aukinní framleiiðsilu. Aðstaðan er hér öll mjög góð, og góður mögu ledfci að auka framleiðsiuna, en hún var t.d. i júnímán- uði um 100 tonn. Vantar húsrými Loks hittum við að máM Jóhainnes Friðrikssion,, sem raunar sitarfar sem rafvöla- virkd hjá siMarverksroi'ðjun- um, en rekur jafniframit sa.lt- fiskverkun í féflaigi vdð Jóm Sveinsson, Svein Sveinsson og Friðrdk Fniörifcason. Fyrir þremur árum keyptu þeir félagar 25 tonna eikar- bát, Dag, og hafa gert hann út á línu og nót. Sagðd Jó- hannes, að affili virtist hafa farið mjög minnkandi á ldn- unni umclamfarið. Núna væru þeir komndr á nót, og virtdist ganga nokkru betur. Tvö ár eru siiðam þeir fé- lagar hófu sailtfiskverkun, og hefur hún gemgið mjög vel. — Það sem vamitar núna er aukið húsnæði, sagði Jó- hannes. — Við höfurn orðið að flytja salitfiskinn mfflli húsa, sem er afar óþægitegt. Við fliuttum t.d. hátt á ann- áð hundrað tonn á miffili fisk- verkumarhússi ns og geysmffiu hér á eyrinnd í fyrra, og stöndum nú í því sama. Það er því óhætt að segja að hugurdnn stemdur tál þess að koma upp stærra hús- rými. — GBG.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.