Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 13
MORGUNRL.AÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGUST 1973 13 Á myndinni sést Líbýumaðurinn, sem rændi líbýsku farþega- þotunni og- sneri henni til Israels. ísraelskir öryggisverðir eru með manninum. Hann er nú í geðrahnsókn. Laos: Misheppnuð uppreisn Grlkkland; Afnám herlaga og náðun f anga Vientiane, Laos, 20. ágúst. AP—NTB. STJÓRNARHERMENN í Laos elt.ust í dag við uppreisnarseggi & svæðinu umhverfis Vientiane, höfuðborg landsins, eftir að til- raun hægri afla til að steypa st.jórninni hafði mistekizt. For- sætisráðherra landsins, Sou- vanna Pouma hefur fyrirskipað útgöngubann. Uppreisnartílrauniin vair gerð undir forystu Thao Mas, hershöfð inigja, sem er haegri miað'ur, sem verið hefur í útleigð í Thailandi. Réðust uppreiismarhermenn yfir Mefcorugf 1 j ót'.ð frá Thailandi fyr- ir birtirugu í morgium, Þeir réð- Kennedy dæmdur 20. ágúst AP. DÓMARI í Nantucket í Massachusetts kvað í dag upp dóm yfir Joseph P. Kennedy III, elzta syni Roberts heitins Kennedys fyrir gáleysi við akstur og dæmdi harin I 100 dollara sekL Kenmedy velti sem kunnugt er bifreið sem hamn óik á Nanitucketeyju, með þeim af- lieiðitnigum að fjórir farþegar siösuðust, þar af ein stúlka alvarlega og etr hún lömuð fyrir neðan mitti. Kenmedy lýsti sig saklausan fyrir dóminum. Er dómariinn kvað upp dómirun sagði hann: „Ég vona að þií notir í framitíðinni þótt fræga nafn, tíl að láta mikið gott af þér leiða, því ég veit að þú ert góður dremgur og getur það, slíkt sæmiir þér betur em að standa svoma frammi fyrir dómara.“ Föðurbróðdr Josephs, Ed- ward Kennedy öldumgadeáld- arþihgmaður sagði er dómur hafð'i verið kveðinn upp að dómarinn hefði verið sanin- gjam. ust fyrst á flugvöllimn við Vien- tiame og tókst að ræna þar íitilli spremgjuflugvél, sem Mas hers- höfðiiinigi fór með. Var vélin fl'jót leiga skotin niður og fórst þá hershöfðinginn og uppreisnar- tilraunin fór þar með út um þúf- ur. Talið er að um 300 maans hafi verið í liði uppreisnar- manea. Uppreisnartilrauin hæigri manna kom ekki á óvart, þvl að nú eru samndingaviðræður stjómar Sou vanma Pouma og Pat- het Lao-hreyfimgarimnar um samsteypusitjóm komnar á iokastiig, en er samisteypu- stjórn verður mynduð verður það lokastaðfestiinig á vopnahléssamíkomulaginu, sem gert var í marz si. Er sagt að hægri menn séu mjög uiggandi vegna þess að gengið hafi verið að svo mörguim kröíium Pathet Lao í samniiinigaviðraeðunum. Fóiikið í bo'rgiinni tók atburðin- um með mestu st'llldngu að sögn blaðamanina og einu viðbrögðin vot’u óánægja með að bönkum og verzliunum var lokað. Er gert ráð fyrir að útgöngubanniin u verðd af létt á morgun. Lítíð mannfalil varð í átökunum. Randaríska sendiráðið í Vien- tiane gaf út yfirlýsimgu eftír að upprei'snartilrauinin hafði verið bæld ndður, þar sem sagði að Bandiaríkjastjóm líti tilinaiunina alvarlegum augum, lýsti yfir fulll um situðniingi við stjóm Sou- vanna Poumas og tí'lnaunum ti'l samn niga við Pathet Lao. segir Allende Santiago, Chile, 20. ágúst. — AP. FLUGHERINN í Chile fór í „varðbergsstöðu“ í dag og krafðist þess að stjórn All- endes skipaði Ceasar Ruiz hershöfðingja á ný yfir- mann flughersins. Ruiz var flutningamálaráðherra í stjórninni, en sagði af sér fyrir helgi, að því er sagt er vegna þess að hann fékk ekki nægilega frjálsar hendur til að semja við verkfallsmehn í Chile. Eftir að Ruiz sagði af sér ráð- herraembættí skipaði Allende næsta undirmann hans sem yfir- mann flUighersims, heitir sá Gust Aþenu 20. ágúst AP—NTR. EFTIR að George Papadopoulos hafði svarið embættíseið sinn sem forsetí hins nýja gríska lýð- veldis í gær lýsti hann því ýfir í útvarps- og sjónvarpsræðu að herlögnm væri aflétt, og að póli tískir fangar fengju uppgjöf saka. Um leið væru öll mann- réttindi stjórnarskrárinnar í gildi að nýju. Meðal þeirra fanga sem verða frjálsir fcrða sinna er Alexander Panagoulis, sem fyrir 5 árum reyndi að ráða Papadopoulos af dögum með því að sprengja upp bifreið hans. Herlög hafa verið í gildi í Aþenu og hafnarborg bennar Píreus frá því í apríl 1967. Sak- áruppgjöfin mun ná til' um 350 póliittskra fanga. • 1 ræðu sinnd, sem varaði í minna en 10 mínút- ur, sagði Papadopoulos, að upp- gjöfin næðd ekíki tíl „agabrota hermanina og opinberra embætt- Moskvu, 20. ágúst AP NTB. ANDREI D. Sakharov, hinn þekkti sovézki eðlisfræðingur, sem lialdið liefur uppi nijög opin skárri gagnrýni á þjóðfélags- ástandið í heimalandi sínu, hefur verið i’araður við því að láta út- lendingum í té upplýsingar „sem erlendar leyniþjónustur hafa áhuga á“, að því er Sakharov sagði á laugardag. Hann var kallaður fyrir M. P. Malyarov, háttsettan embættis- mann í dómsmálaráðuneytinu sl. fimmtudag. 1 skriflegri frásögn sinnd af fundum þeirra segiir Sak harov að hann bafi verið minnt- ur á að hann hafi haft rikisleynd armál undir höndum og að hann hafi lofað að tala ekki við útlend inga. Malyarov sakaði hann um að hafa svikið það loforð. „Ég bið þig að íhuga hversu alvarleg þessi viðvörun ei og draga síðan þínar eig'n ályktanir." Eðiisfræðingurinn neitar að hafa verið viðriðinn ríkisleyndar mál undanfarin 5 ár, og að sam- töl hans við útlendinga séu öll- avo Leigh og er hershöfðingi að tígn. Ruiz lýsti því yfir í sjón- varpi að hann hefði ekkd sagt af sér embætti yfirmanns flughers- ins. Aliar flugvélar flughersins fóru frá stöðvum sinum í morg- un til annarra flugvalía, til þess að ekki yrði hægt að stöðva þær á jörðu n’ðri, ef ríkisstjómin fyr irskipaði slíkt. Verkföll vörubifreiðstjóra, leigu bílstjóra og ökumanna langferða bifreiða svo og eigenda þeirra halda áfraim. Læknar lýstu í dag yfir sólarhr'ngsverkfalli til stuðn inigs bifreiðastjórunum og verzl unareigendur hafa hótað að loka verzlunum sínum. AEende forseti sagði í ávarpi tdl þjóðarinnar í dag að ástand- ið í iandinu væri líkast martröð. Hanm skýrði frá þvd að í dag isirrnanna". Ekki er Ijóst hvort 13 borgarar og fyrrverandi herfor- ingjar, sem ákærðdr hafa verið fyrir bylitimgartó'lraun ásamt 56 sjóliðsforingjuim, eru undan- skiiildir niáðuninni. En þeir grisku borgarar setm dæmdir hafa venið að þeim fjarverandi og sem eru landflótta munu nú geta snúið heim aftur. Bkki er viitað hvort heimsfræg- ir Grikkir sem hart hafa deilt á stjórn Papadopoulosar eriend- iis, t, d. leikkomunnar Melina Mercouri og Irene Pappas, munu fara he'im. En nú er hægt að leika tónlist Mikis Theodor- aki’s í Grikiklandi á ný. Hann og tónlliist ha.ns hafa hinigað til verið í bannii þar í landi. í gær sagðd móðir Alexander Panagouilds, að náðunin hefði ekki mikið að segja fyrir som hennar. Hann væri nú algert sikar eftir fimm ára dvöl í ein- angrunarkl'efa, og þetta þýddi um slíkum leyndarmálum óvið- komandi. Sakharov, sem er 52 ára að aldri, hefur starfað mikið í mannréttindabaráttu, auk þess sem hann er kailaður „faðir sov- ézku vetnissprengjunnar". Hann hefur sætt æ meiri þrýstingi frá stjórnvöldum á undanförnum vik um, og er talið að hann óttist nú mjög að hann verði fangelsaður eða sendur á geðveikrahæli. Gustaf Adolf hressari Helsmgborg 20. ágúst AP—NTB. SKV. tilkynningmn lækna í Helsingborg í kvöld var liðan Gustafs Adolfs Svíakonungs betri, eftir að hann hafði verið iagður í sjúkrahús með inn- vortisbiæðingu í gærkvöldi. Sögðu læknar að konungi hiefðli verið gefið blóð og að ekki hefði orðið vart við nýja bleeðingu. Komungur er nu 91 árs að aldri og hefur fram til þessa verið við beztu he'.lsu. myndi hinn nýi samgönigumála- ráðherra, Humbertö Magliioch- etti hershöfð mgi hefja nýjar við ræður við verkfaliltemenn til að ieysa deiluna. Tilirauirair hersins til að taka vörubifreiðir og önmur farartæki eiignarnámi hafa ailgerlega mis- tekizt, þvi að eiigendur þeirra hafa tekið vélarhluti úr oig hleypt lioft' úr dekkjuim, þannig að bilarniir eru óökufærir. Verk- fallsimenn krefjast hærri fliutn- imgsigjalda og frjálsari imnflutn- iin.gs nýrra bi'ia og varahiuta. Ástandið í landimu versmaði enn í dag, er einn af Ileiðtoigum flutninigaverkamainna var myrt- ur á götu i Santíago. Oskar Bal- boa, er 6. maðurinn, sem lætur lifið i átökum eftír að verkfall- ið höfst fyrir tæpum mánuði. Um 350 mamns hafa sœrzt. aðeins að hann gæti gefið upp andamn heiima hjá sér, en ekki í fangelsi. Papadopoul&s, sem sór emb- „ ætti'seið sinn ásama varaforseta sín.um Angheliu hershöfðingja við hátíðlega athöfn í dómkirkj- unnd 'í Aþenu, verður forseti næstu sjö árin. Vegna stjórnar- skrárbreytingar, sem hann lagði sjálifur drög að, getur hanm ekki verið aftur í framiboði við lok k j ört ímabiisims. í stiitliim<ili Peron kominn í gang Buenos Aireg, 20. ágúst AP. JUAN Peron hóf á laugardag kosningabaráttu sína ásamt varaforsetaefni sínu og eigin- konu, ísabellu. Sama dag byrj aði helzti andstæðingur þeirra í kosningunum, 23. september, Ricardo Balbin, sína baráttu. Ræninginn framdi sjálfsmorð Brest, Frakklandi, 20. ágúst AF. TVEIR bankaræningjar, sem rænt höfðu 60.000 frönkum úr banka á föstudag, voru um- kringdir í hí.si einu á laugar- dag, þar sem þeir höfðu tek- ið íbúann. 71 árs gamla konu sem gísl Kröfðust þeir að fá bíl til þess að komast undan í, — ella dræpu þeir gömlu konuna. Aður en til þess kom framdi annar þe'rra sjálfs- morð, en h'nn gafst upp. Ekki er vitað hvað oiti þessum lykt um mála Njósnaði um McGovernista Washington 20. ágúst NTB. BLAÐAKONA ein hefur við- urkennt að hún hafi þegið þúsund dollara á viku af ein- um af ráðgjöfum Nixons for- seta, Chotiner að nafni, íyrir að njósna um hegðan Mc- Governs og stuðningsmanna hans í síðustu forsetakosninig- um, en hún var i fylgd með þeim i kosningabaráttunni. Blaðakonan. Lucianne Cumm- ings, segir að það hafi ekká fyrst og fremst verið um póli tískar njósnir að ræða, held- ur hefði hím átt að fylgjast með því hvei svæfi hjá hverj- um o. s. frv. Óréttlæti Danbury, Connecticut, 20. ágúst AP. LÖGFRÆÐTNGUR fjögurra manna sem ákærðir hafa ver- ið fyrir að hafa tekið þátt í innbrotinu i Watergatebygg- inguna, segir að þeir verði „að rotna í fangels’ öllum gleymd- ir“ á meðan aðrir sem bendl- aðir eru við þetta mál væru að „undirbúa fyrirlestraferðiir um iandið“. Mennirnir, sem eru kúbanskir að uppruna, hafa aliir viðurkennt sekt sina. Lögfræðingurinn heldur því fram að menn eins og Jeb Magruder og Fred Larue, sem liíka hafi játað sekt siina, fái að leika lausurr haia. Chile: Eins og versta martröð Sakharov áminntur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.