Morgunblaðið - 21.08.1973, Síða 18

Morgunblaðið - 21.08.1973, Síða 18
18 MORGUNBL.AÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 21. AGÚST 1973 ATVIKKA Hóoleitishverii Stúlkur 25—45 ára óskast til að afgreiða í sölu- turni. Vaktavinna um 4—5 klukkutíma á dag. Tilvalið fyrir húsmæður. Lysthafendur leggi nöfn sín og heimilisföng ásamt uppl. um fyrri störf til afgr. Mbl. merkt: „S.M. — 4519" fyrir 23. þ.m. Atvinna Óskum eftir að ráða trésmiði og laghenta menn til starfa. GLUGGASMIÐJAN H.F., Síðumúla 20. Góð kono ósknst til að búa á heimili með eldri konu, sem þarfnast aðstoðar við húshjálp og fl. Laun eftir samkomulagi. Upplýsingar í sima 32639 eftir kl. 5. Aðstoðnstúlku ósknst á tannlæknastofu. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir fimmtudag merkt: 509". Óskum eftir nfgreiðslustúlkn í|r nú þegar eða 1. sept. f £ Umsóknir óskast sendar skriflega. e HANS PETERSEN H/F., Box 525, Reykjavík. Atvinnu óskust Ung stúlka með kennarapróf óskar eftir atvinnu fyrri hluta dagsins frá 1. sept. Upplýsingar í síma 30416. Skrifstofustúlku Dugleg, vel menntuð stúlka óskast í skrif- •tofu verzlunarfyrirtækis. — Enskukúnnátta nauðsynleg. Umsóknir með almennum upplýsingum legg- ist á afgr. Mbl. fyrir 27. ágúst, merktar: „Verzlun — 9498". ?. ■ Félugssumtök óska eftír að ráða viðskiptafræðing og einnig mann með endurskoðendamenntun til hag- ræðingar og rannsóknastarfa. Framtiðarstarf. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 26. þ.m. merkt: „Viðskiptafræðingur — endurskoðandi - 4677". Verktukur - Verkfræðistofur Byggingaverktræðingur með starfsreynslu óskar eftir starfi. sem býður upp á fjölbreytileg verkefni cg og góða starfsaðstöðu. Tilboð er greini kjör og íýsingu á vorkefnum sendist Mbl. sem fyrst. merkt: „Sterfsreynsla — 4763". Hjúkrunurskólu íslunds vantar starfsstúlkur í eldhús og ræstingar. Upplýsingar á skrifstofu skólans. SKÓLASTJÓRI. Stúlku óskust við afgre ðslustörf, helzt vön, einnig kona við að smyrja brauð. Upplýsingar á skrifstofu Sælacafé, Brautar- holti 22 frá kl. 10—4, símar 19521 eða 19480. Verksmiðjuslörf Viljum ráða duglega karlmenn til starfa i verksmiðju vorri strax. Vaktavinna. Upplýsingar hjá Sigurði Sveinssyni verk- stjóra, ekki í síma. H.F. OLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON. Atvinnu óskust Karlmaður vanur sölustarfi og útkeyrslu óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina t.d. gott og hreinlegt lagerstarf. Tilboð merkt: „Góð laun — 4520" sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Stúlkui óskust ti'l starfa við skóframleiðslu. Upplýsingar í síma 33490. NÝJA SKÓGERÐIN, Ármúla 28. Skiifstofusturf Fyrirtæki í Kópavogi vantar vanan skrifstofu- mann eða stúlku nú þegar. Upplýsingar um menntun og fyrri störf, svo og kaupkröfur leggist inn á afgreíðslu blaðs- ins merkt: „506" fyrir 31. ágúst n.k. Atvinnu Heildverzlun óskar eftir að ráða konu til starfa við simavörzlu, banka- og tollferðir o. fl. Bíl- próf nauðsynlegt. Stundvísi og reglusemi áskilin. Góð laun. Tílboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrír 25. þ.m. merkt: „508". Vnntui munn tíl afgreiðslu- og útkeyrslustarfa. HEILDVERZLUN EIRÍKS KETILSSONAR, Vatnsstíg 3. Atviunu Viljum ráða nú þegar nokkra handlagna verka- menn og járniðnaðarmenn til starfa í verk- smiðju vorri. Góð vinnuaðstaða. Ódýrt fæði á staðnum. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. H/F RAFTÆKJAVERKSMIÐJAN, Hafnarfirði, sími 50022. Stúlku — Puiís Stúlka 18—23 ára óskast til starfa á islenzku heimiii i París. Upplýsingar í sima 34874 á miðvikudag eftir kl. 10 f.h. Slúlkui óskust Óskum að ráða 2 stúlkur nú þegar til af- greiðslustarfa í kjörbúð. Aðeins vanar stúlkur koma til greina. Upplýsingar í síma 12112. SJÚKRAHÚS AKRANES Sjúkiuliðunúm 1 árs námstímabil hefst í Sjúkrahúsi Akra- ness 8. október n.k. Umsækjendur um námspláss skulu hafa lokíð prófi skyldunámsstigsins og vera fullra 18 ára. Upplýsingar verða gefnar og umsóknarblöð afhent á skrifstofu forstöðukonu kl. 14-15. Umsóknir skulu hafa borizt skrifstofu sjúkra- hússins fyrir 15. september. SJÚKRAHÚS AKRANES. Hjúkiunuikonui Tvær hjúkrunarkonur óskast að Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur frá 1. sept. n.k. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar í síma 22400. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR. Skríístolusfúlku óskust til allra almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun sendist Morgunblaðinu fyrir 25. þ.m. merkt: „4764". Utibússljóii Okkur vantar nú þegar vanan mann með góða verzlunarmenntun við verzlun okkar að Laugarvatni. Góð íbúð í einbýlishúsi til staðar. Upplýsingar í sima 1201, Selfossi. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.