Morgunblaðið - 21.08.1973, Page 22

Morgunblaðið - 21.08.1973, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1973 Mihning: Björn Kjartansson, húsgagnasmiður F. 23. maí 1932 D. 14. ágúst 1973 I DAG kveðjuim við vin okkar, Björn Kjartansson. Bjöm var fæddur 23. miai 1932 í Reykjavík, soour hjónanna Guðrúnar Páls- dóttur ag Kja-rtans Þorsteáinsson- ar, Meðatholti 17. í byrjun lífsins ejgium við öll okkar háleitu drauma, sem sum- ir verfta að veruleiká en aðrir rætasf aldred. Báturimn þimn brotnaði vdð sker þegar þú umg- ur varðst fyrir m 'kildd sorg, sem Móðursysitir min og fræaika okkar, fda Hjörtþórsdóttir, Hringbraut 109, andaðisit þann 18. ágúst. Hanna Skagfjörð og f jölskylda. BLgánmaður mimn, Johannes Meiling, Guldbergsgade 61, Kaupmannahöfn, er lártimin. Báltför hefur farið fram. Kristjana Meiling. hverju okkar hinna þætti næsía óbærid'eg. Og hvað veldur giæfu- mun okkar mannairma? f>vi er ósivarað. En viið trúum því að handan móðunnar miklu bíði þín ástvdndmdr sem á undan þér fóru, nýtt Idf ag tækifæri til að vinna gu.ll úr grjóti harðrar reynslu. Þú varst góður drengur og einstaiklega tiilfinninigaríkur, fl'jótur að hrífast og fljótur að hryggjast. AJldrei heyrðum við þdig halla á nieinn marm og vilj- andi gerðir þú engum medn. Þeir sem ti/1 þín þekktiu vi-ssu Mka hversu afbraigðsgóður fagmaður þú varst, enda sýna veikin þin það. Hlýjar vinakveðjur fylgja þér ytfir landamærin frá Okkur hjón- unum með þakklæti fyrir margar góðar situndir. Móður þinni, börnuim, systkinum svo og ást- vinum öllium vottium við innilega samúð. „Þótt iukkan sé brotthætt og Ijós þitt sé tál, sá leitar þín sem finnur og týndr en<gri sáL“ Guð giefi þér frið. Hernúna og Kalli. ELSKU afi minn „Margs er að minnast, margt er hér að þaikka Guði sé lof fyrir liðna tið. margs er að miinnast margs er að sakna Guð þerri tregatárin strið.“ Sérstakir þakkir, atfí minn, fyr- ir síðustu mánuðina. Það er litl- um dreng góð mnnniinig að hafa Eigiinmaður miinin, Ólafur Lárusson, málarameistari, Bólstaðahlið 4, verður jarðsumgiinn frá Foss- vogskirkju á morgun, mið- vikudaginn 22. ágúst, kl. 13:30. Fyrir hönd vaindamanna, Ólöf G. Jakobsdóttir. Þakka sýnda samúð. Eiginmaður mirm, Björn Árnason, Eskifirðl, verður jiarðtsunginin frá Esfci- fjarðarkirkju fimmtudagdnn 23. ágúst kfl.. 2 e.h, Steinunn Þórðardóttir. Maðurinn mínn, SNÆBJÖRN EYJÓLFSSON frá KirkjitfióR, Grettisgötu 38B, lézt í Landsphalanum, 17. þ.m. Sigríður Jónsdóttir. Maðurinn m'mn, sonur minn og faðir okkar, HARALDUR GUÐJÖNSSON. lækrwr i Stokkhóimi, andaðist í Södersjúkrahúsinu í Stokkhólmi 19. þ. mán. Ingvekkir Dagbjartsdóttir, Amheiður Jónsdóttir og böm hins iátna. Móðir mín, tengdamóðír og amma, GUÐRÚN ÞORLÁKSDÓTTIR, Háaleitisbraut 121, lírt að Vlfilsstaðaspítala aðfaranótt mánudagsins 20. þ.m. Herdís Gröndal, Yngvi B. Gröndal, Guðrún GröndaL Sveinbjöm 0. Gröndal. ferugdð að búa með afa simum og njóta elsku hans og umihyggju á þessum aldri. Davíð. Yfir hufið með Hofship Skip vor munu lesta erlendis á næstunni sem hér segir: HAMBORG: Selá 24. ágúst *** Ramgá 3. sept. *** Selá 14. sept. *** Rangá 24. sept. *** Viökoma á 10—12 daga fresti ANTWERPEN: Selá 27. ágúst *** Rangá 6. sept. *** Selá 17. sept. *•* Ra-ngá 27. sept. *** Viðkoma á 10—12 daga fresti FREDRIKSTAD: Langá 21 ágúst Langá 4. sept. Viðkoma á 14 daga fresti GAUTABORG: Langá 22. ágúst Lamgá 5. sept. Viðkoma á 14 daga fresti KAUPMANNAHÖFN: Langá 23. ágúst Langá 6. sept. Viðkoma á 14 daga fresti GYDYNIA Laxá 18. ágúst ** Laxá 12. sept. ** Skipin afferma ö!l í Reykja- vík.. ** Affermt á Akureyn og Húsavík. *** Affermt á (safirði, Akureyri og Húsavík. Háð breytingum án fyrirvara. HAFSKIP H.F. hafnarhusinu reykjavik SIMNEFNI: HAFSKIP SIMI 21160 Knútur Bruun hdl. lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. — Poppkorn Framhald af bls. 4. meira út í rokkið fyrir yngra fólkið. Viðtökurnar voru ekkert stórkostlegar, enda höfðum við ekki búizt við neinu slíku. En þetta var ánægjuleg stund og fólkið sat þarna rólegt i grasinu og hlustaði á okkur og lét sér líða vel.“ Voru þessir hljómleikar betur heppnaðir en hljóm- leikar Ævintýris í Árbæ fyrir tveimur árum? „Já, tvímælalaust. í Árbæ voru ýmiss konar tæknilegir erfiðleikar, rafmagnið fór af o. fl. En þarna í Laugardaln- um gekk alit mjög vei. Raf- magnið fór aðeins einu sinni og þá í Ví mínútu eða svo. Óll framkvæmd var mjög góð og þetta því betur heppnað en í Árbænum. Þá var einnig mjög athygl- isvert, hversu góð framkoma og umgengni fólksins var. Garðverðimir vom mjög ánægðir yfir þessu og þetta gat ekki verið betra. Séra Grímur var einnig mjög ánægður með þetta og það er ekkert ólíklegt, að við endnrtöknm þetta aftnr næsta ár í samráði við hann, ef hljómsveitin verður þá enn- þá við lýði.“ Og að lokum: Ilver er til- gangnr Brimklóar með þessu úthljómleikahaidi? „Það má segja, að þetta sé áframhald á hljómleikum Ævintýris í Árbæ, nema nú eru nýir menn í hljómsveit- inni og ýtt natfn. Þetta er smáþáttur í viðieitni hljóm- sveitarinnar til þess að koma tónlist sinni á framfæri við sem stærstan hóp áheyrenda.“ Því má svo bæta við, að þáttnrinn, sem sjónvarpið hefur tekið upp með Brimkió, er 20 mínútna langur og þar er eingöngu flutt „Country & Westem“-tónlist, en Brimkló er eina íslenzka hljómsveitin, sem hefur lagt þá tónlist eitthvað að ráði fyrir sig. VERKSMIÐJU ÚTSALA! Opin þriójudaga kl.2-7e.h. og föstudaga kl.2-9e.h. A irTSOLJUNNI: Flækjulopi Vefnaðarbútar Hespulopi Bílateppabútar Flækjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prjónaband Reykvíkingar reynið nýju hraóbrautina upp I Mosfellssveit og verzlid á útsölunni. Aálafoss hf Um 200 fm. iðnaðoihúsnæði til leigu. Tilbúið til notkunar. Verðtilboð óskast send afgr, Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: ,,9380". SKIPASUND Til sölu 4ra herb. íbúð á 1. hæð við SKIPASUND ásamt bílskúr. LAUS STRAX. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Hafnarstræti 11. Símar 20424 — 14120. SÍMI 14411 ÓSKUM EFTIR VOLVO 144 LE LUXE '72-73 BRONCO '68—'69 VOLVO STATION '72—'73 CHEVROL.NOVA EÐA DODGE '71—'72 ÓSKUM EFTIR NÝLEGUM BÍLUM Á SÖLUSKRÁ. OPIÐ Á KVÖLDIN FRÁ 18:00—22. LAUGARD. 10:00—16:00. BÍLASKIPTI_ I SKIPTUM FYRIR SUNBEAM ARROW ’72 VOLVO ’62 OPEL STATION ’69 OPEL REK. 1900 '68. BILLINN BilASALA i HVERFISGÖTU 18-simi 14411 Til leigu 600 ferm. skrifstofu-, verzlunar- eða iðnaðarhús- næði á götuhæð á góðum stað í Reykjavík. Tilboð sendist til afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: „Hagkvæmt — 4523". t Þökkum inniiega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför. ULJU GUÐJÓNSDÓTTUR, Grettisgötu 47 A. Magnesa G. Agústsdóttir, Jón Einarsson, Magnús Ágústsson, Helga Eiríksdóttir, Högni Agústsson, Sigurður Agústsson, barnabörn og systkini. S. Helgason hf. STEINIDJA [Inholti 4 Stmar 26677 og 14254

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.