Morgunblaðið - 21.08.1973, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 21.08.1973, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ — f»RIÐJUÐ A GUR 21. ÁGÚST 1973 23 FÉLAGSSTARF P ÍB SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS s.u.s. s.u.s. Frjálshyggja í framkvæmd Umræðuhópur sambands ungra Sjálfstæðismanna um EFNA- HAGS- OG ATVINIMUMAL heldur fund í Galtafelfi kl. 19,30 í kvöld. Rætt verður um SKATTAMÁL. Gestur fundarins verður Björn Matthíasson, hagfræðingur. Öllu ungu áhugafólki er heimil þátttaka. ★ 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 8 hæða háhýsi og 3ja hæða sambýlishúsi í miðbænum í Kópavogi. ★ (búðimar verða afhentar tilbúnar undir tréverk. Ar Sameign, lóð og bílastæði fullfrágengin. ★ Bílgeymsla fylgir 3ja og 4ra herbergja íbúðunum. ★ Teikningar til sýnis í skrifstofunni. HÍBÝLI & SKIP, Heimasímar: Garðastræti 38, Gísli Ólafsson, 20178, simi: 2-62-77. Guðfinnur Magnússon, 51970. Hagkaup auglýsir opið til kl. 8 í kvöld ★ Köflóttu vinnuskyrturnar komnar aftur. ★ Ódýru grænu stígvélin frá Kóeru komin aftur. Einnig háir reimaöir gúmmíklossar. ★ Mikið úrval af sængurfata- og gardínuefnum. Bátasala á buxnaefnum. Útsala á storesefnum. Muniö matvöruúrvalið og viðskipta-kortin. HAGKAUP Skeifunni 15 AUGLYSING UM INNLAUSNARVERÐ £ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS INNLAUSNARVERÐ* FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL 10.000 KR. SKÍRTEINI 1965- 1. FL. 1966- 1.FL. 1967- 1.FL. 1967-2. FL. 1970- 1. FL. 10. sept: ’73 - 10. sept. ’74 KR. 55.248,00 20. sept. ’73 - 20. sept. ’74 — 43.804,00 15. sept. ’73 - 15. sept. ’74 — 38.900,00 20. okt. ’73 - 20. okt. ’74 —■ 38.900,00 15. sept. ’73 - 15. sept. ’74 — 22.501,00 * Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóSs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar frammi nánari upplýs'tngar um skírteinin. Sala verðtryggðra spariskírteina í 1. flokki 1973 , með grunnvísitölu frá júlí s. I. stendur nú yiir, og eru skírteinin enn fáanleg í bönkum og sparisjóðum um land allt og hjá nokkrum verðbréfasölum í Reykjavík. <V,AsO' SEÐLABANKI ISLANDS Nú er ótrúlega hagstætt verð á ameriskum bílum FORD BRONCO Verö frá um 610.000, meö réttum útbúnaöi fyrir íslenzkar aöstæöur. 6 eöa 8 strokka vélar. Sjálfskipting og vökvastýri fáanlegt. Krómlistar o. fl. eftir vali. Framdrifslokur og varahjólafesting. Hjólbaröar L 78 X 15 með grófu mynstri. Nú er rétti tíminn til að panta árgerö 1974. KR.HRISTJÁNSSON H.F U M B D Ð I SUDURLANDSBRAUT 2 SÍMI 3 53 00

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.