Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 25
JVtOROOfSTBLAÐIÐ — MUÐJIJDAGU'R 21. ÁGÚST 1973 25 Loðnuskip til sölu 265 lesta Í965, stórviðgerð nýlokið. 250 lesta 1964, netabúnaður fylgir. 150 lesta 1972, 150 lesta 1960. 50 lesta 1972, stálskip, 10 lesta með nýrri vél. FISKISIKIP, Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 22475. Heimasími 13742. 4ra herbergja íbúð Til sölu 4ra herb. efri hæð ásamt bílskúrsréttind- um. Vel staðsett í Laugarneshverfi. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. MIÐBORG Lækjargötu 2 (Nýja bíó). Sími 25590. Heimasími 30534. Matvöraverzlun til leigu Stór og vei búin kjörbúð í nýju húsnæði á eimi þéttbýlasta svæðí Hafnarfjarðar til leigu. Leigusamrúngur tíl lartgs tíma í boði. Frekari upplýsirtgar aðeins á skrifstofunni. íbúð óskast til leigu Ung hjón óska eftir íbúð um átta mánaða skeið frá 1. sept. n.k. Há leiga og fyrirframgreiðsta i boði. Hverskonar húsnæði kemur til greina. STEFÁN HIRST HDL. Borgartúni 29, sími 22320 *, stjörnu . JEANEDIXON íirútiirinn, 21. marz — 19. aprfl. Þfltta verður notadrjúerur daffar. Kvöldið verður eftirmiimilegt. Nautið, 20. april — 20. maí. I*ú skalt fara varlegra í dae. I»ú færð óvæntar fréttlr undir kvöld~ i«. Tviburarnir, 21. maí — 20. júní Einliver vinur þinn leitar til þín I da,ít varðandi vandamál sím, Vertu honum hjálpleKur. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. Ef þú ert búin að ákveða að fara t ferðalag í dug, akaltu athusa vel þiun sang;. I.jónið. 23. júlí — 22. ágúst. Þér hættir til að vera of avartaýn. Hafðu það hugfaat að alflít (tengur vel, ef þú leRRur þiff fram. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Ef þú beitir þér af aleflt, færðu miklu áorkað. Vogin, 23. september — 22. október. Vertu samviiiniiþýður og hjálpleffur. Þú átt gróða að. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Farðu varlegra í dagf og flanaðu ekki að iieinu. Gott er að íhuga vel málin, áður en afstaða er tekin. Bog;maðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú átt i stórrseðum í dag. Vertu athugrull og ábysKÍIegur. Rteinge'tin, 22. desember — 19. janúar. Það er ekki lau.st við að þú hafir áhyggjur út af einhverju í dag. Það eru að öllum líkindum óþarfa áhygrarJur. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I.áttu aðra ekki hafa áhrif á afstöðu þína til ákveðinna málefn.a. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Betra er að þegrja, en segrja hlnti, ogr iíírast seinna. Vertu ákveðinu ogr einheittu þér að verkefni d»g4Ínn. ALLT TIL SKOLANS Á EINUM STAÐ. ÞÚ ÞARFT EKKI AD LEITA VÍDAR. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.