Morgunblaðið - 21.08.1973, Page 31

Morgunblaðið - 21.08.1973, Page 31
MO FtGUNBLAÐíÐ — í»RIÐJ0DAGUR 21. ÁGÚST 1973 31 Bandaríkin: Hæstu vextir í sögunni New York, 20. águst AP. EtNN stærsti banki Bandaríkj- anna, First National Bank of Chicago hækkaði i dag lánavexti npp i 9!/2 %, sem eru hæstu bamkavextir í sögu Bandaríkj- anna. Búizt var við að aðrir bankar fylgdu í kjölfarið með vaxta- stærstu og tmustustu viðskipta- hækkun. Vextir þes9ir eiga við aðiila bankanna. Þetta var í 14. Bæjarfógeti á Akranesi FORSETI Isliands hefur að til- lögu dómsmál’aráðherra, skipað Björgvin Bjanmasom i embsetti bæjarfógeta á Akranesi frá 1. október 1973 að telja. — Lán Framhald af bls. 32. verið lífhöfn 60 báta í stað 15. 1 Grindavík eru f ra mkvæmdir byrjaðar og er gert ráð fyrir 325 mlHj. kr. hámai'ksláni til fram- kvæmda þangað, en með því á að auka viðlegurými sem svarar plássi fyrir 25 báta og breikka og dýpká innsiglinguna. I Hornafjarðarhöfn er um að ræða aukið viðlegúþláss rtifeð 30 metra stálþili fýrir 30' milíjónir kr.' Björn ságði að þessar lánaum- sókni'r byggðust á niiðurstöðum nefndar sem samgöngumálairáðu- neytið skipaði i vetur og niður- s'töðum rannsókna Alþjóðabank- arts 1 íslenzku nefndiihiriá voru m.a. fullbrúar frá Vesbmaranaeyj- um og Suðurlandi. „Þetta lán myndi ekki hafa fengizt nenaa vegna eldgossiins," sagði Björn, „og það er bundið tM að baába ásbandið vegna eld- gössi/nis.“ Aðspurður svairaði ráðheirra því að hann teldi að það væri Vjðtagasjóðs að sjá um all’ar end urbætur á Vestmannaeyjahöfn vegna eldgossins, en þar er nú uninið að hreinsun hafnarinnar og frystihúsin viinna af fuMium krafti að því að verða tilbúin til fiiskvinnsiu á næsitu vetrarvertíð. Skiipti á einu ári, sem vextir hækka í Bandarikjunum. Ástæð- an er sögð gífurleg eftirspurn eftir lánsfjármagni, til að mæta síaukinni eftirspurn eftir neyt- endavarningi og þjónustu, svo og aðgerðir alríkisstjórnarinnar til að takmarka lánagetu peninga- stofnana. 3 veskja- þjófar teknir ÞRÍR menn siitja nú í gæzliuvarð haldi í Reykjavík vegrna þjófnaða og rána á veskju m aðfairamótt sl. föstudags inini 1 og utan vlð Veiltiinigahúsið að Lækjairbeigi 2 (Klúbbinn). Tveir mamnanna voru handtekn/ir í Hafnarfirði á föstudag, er þeir vo<ru að reyna að selja faisaðar ávísamir úr hefti, sem þeir höfðu rænt um nóttina. Þá þriðji va/r síðan hand tekilnn í Reykjavik á Laugardag. Málið er í rannsókn. — Nixon Skuttogarinn Vestmanna- ey koni til hafnar í Vest- mannaeyjum i fyrsta sinn nú nýlega, en þegar skip- ið kom til landsins frá Jap- an í vetur var innsiglingin þar lokuð af öryggisástæð- uni vegna eldgossins. Það var að sjálfsögðn flaggað í tiiefni dagsins h,já þeim á Heimaey. Ljósniynd Mbl. Sigurgeir. Franibahl af bls. 1. on 1 fyrsta skipti að hanm hefði fyri/rskipað leým.iíegar , sprengju- árásiir á Kambódíu, rúmum mán- uði eftir að hamm tók við íorseta- ernbætti 1969. Sagði forsetimm í hvassri ræðu að þetta hefðd ver- ið nauðsynleigf till að vernda líf Bandaríkjamanina og áð ef hann stæði frammi fyrir sömu ákvörð un í dag, myndi 'banm ekki hika við að fyrirskipa loftárásir. Leynddn yför lo ftárásum þesisum hefur valdið nokkrúm defium undanfarið i Baindaríkjunum, en Nixon sagði að mauðsymtegt hefði verið að halda ámásiumum leynd- i»m af öryggisástæð'um. Hann sagði að árásiirn/ar hefðu verið gerðar með samþykki sitjómar Kambódíu og að helzibu þingleiið- togum og nokkrum rikisstjóm- um annarra landa hefðd verið skýrt frá árátsunum og forsend- um þeirra. 44% TKÚA EKKI FORSETAN- UM Niðurstöðuir skoðanakönmiunar GalJiups, sem kunmgerðar voru I New York i dag teiða i ljós að 44% af þaim sem hlýddu á Wat- ergateræðu forsetams I síðustu vilku eru enn ekki sainrufærðiir um sakteysii forsetams. 27% trúðu for setamium. Frá brunanum á Bálkastöðum í Ytri-Torfustaðahreppi i Ves tur-Húnavatnssýslu. Tunglsteinn og ísl. fáninn sem fór til tunglsins. — Forsetinn Framhald af bls. 32. stöðnmanni Náttúrufræðistofn- unarinnar gjöfina til vörzlu. Verður tunglgrjótið til sýnis í Náttúrugripasafninu, þrátt fyrir mikil þrengsli í sýningar- sai stofnunarinnar að Hverfis- götu 116. Sendiherra Bamdaríkjanna, Frederick Irving, sagði m. a. í stuttu ávarpi við aíhendinguna, að það væri von sín, að hin nýja vitneskja, sem mönnum færðist með tunglferðunuim, mætti opna mönmum nýjan fróðlei'k á öðrum sviðurn og hjálpa mamníkyni til að sjá vandamál sín i nýju ljósi. Eii til viLl mundi andi Apollo- ferðamna, sem unnið hefðu bug á hindrunum himingeimsins hjálpa til við að hrinda úr vegi hindrunum í samskiptum þjóða. Forseti íslands þakkaði gjöf- ina með nokkrum orðum og tók m. a. umdir þá ósk sendiiherrans, að tunglferðirnar mættu verða til þess að a/uka slcilning þjóða í milli. Þetta er í amnað sinn, sem Bandariikja'menm færa íslend- ingum tuniglsteiina. - Vikið úr starfi Framliald af bls. 1. víkja skipstjórunum úr sbarfi er nauðsymletg," sagði Laing. Formaður Félaigs yfírmanna á Hulltagiurum er Riohard Taylor, kailaður Diok. Hann hefur uim margra ára skeið verið skipstjóri á brezikum togurum og lemti í kasti við Landheligisgæzlumia fyrir nokkruim árum, er hann var skipsitjóri á brezka togaran- um Brandi og strauk þá héðan úr Rey'kjavííkurhöfin með tvo iög- reigluþjóna inmanborðs, sem hanm lokaði irini i kortaklefa skipsins. Dick Taylór sagði í gær að um 60 togarskipstjór- ar hefðu verið kærðir af fLotan-uim og væru þeir einigönigu frá Huili og Grimsby, Samband fcogaraeiigenda hefði því efeki sagt alllian siannleilkamn og 17 hefði þegar verið vikió úr starfi í 3 mánuði. Samist a rfsniefod fiskiðnaðar- imsi, sem setur regtlumar, sem togaraiskipstjórarnir eiga að fara efltir, sat í gær á fumcii og ætlaði húrn að vlkja þeim togara- skipstjórum, sem óhlýðnazt hefðu fyrirskiipununum frá störfum í 6 mánuði, Taylor var kvaddur á fundimm og var hon- um skýrt frá þesisari ákvörðun og sagði hanm þá að ef tffl henn- ar kæmi, yrði algjört verkfall á togaraifllotanum, því að auð- vielt væri að samna að flestir ef ekki alllir /togararnir hefðu veLtt utan þessara ákveðnu svæða og þar með óhlýðnazt fyrirsfeipiumum flotans. Við þess- ar upplýsingar og umræður varð endanteg niðurstaða fund- arims sú að brottegum togara- skiúpstjórum yrði vilkið frá störfum í 3 mánuði. Skipistjór- arnir munu nú síðar í vikumni hafa með sér fund í Hull, þar sem þeir miurau ákveða gagn- ráðstafanir og getur komið tfi að þeir grípi ti.l verkflallshót- ana, ef togaraeigendur standa fast á þessuim ákvörðumum nefndarinmar. Dick Taylor sagði ennifrem'ur að hann teldi tölur togaraeig- enda aillt of lágar. Hamn sagði að ástandið á fslandismiðum væri í senm „hlœgiliegt og fárántegt", þar seim breaki flotinn hefði oftar en elnu sirnini áminmt tog- arski.pstjóra fyrir að óhlýðnast fyrirskipunum um að veiða inm- an ákveðimna svæða, en skipin hefðu verið að sigia frá svæð- umum eftir að hafa verið búin að hifa og hefðu því alls efefei veri'ð að veiðum utan svæðanna. Taylor sagði að ef togaraeiig- endur stæðu fast við það að víkja mönnum úr starfi, sem gerzt hefðu brotlegir við þessar reglur, myndi þessi ákvörðun samstarfsnefndar fiskiðnaðarins ná til allra skipstjóranna og yrði þá ekki um neinar veiðar á Is- landsmiðum að ræða. 1 frétt frá Associated Press fréttastofunnii í gærkvöldi þar sem skýrt er frá þessari frébt,. segir að við fyrsta brot verði frá- visunin úr starfi 3 mánuðir, en sé brotið endurtekið verði mán- uðirnir 6. Sagði talsmaður sam- starfsnefndarinnar, að togaraeig- endur væru staðráðnir í því að láta ekki minnihlutahóp brezkra togaraskipstjóra eyðileggja þann „góða málstað", sem Bretar hefðu í landhelgisdeilunni og því yrði tekið hart á öllum brotuin sem þessum. I júniímánúði síðaist liðnum varð samkomulag í néfnd inni um að veitt yrði aðeíins irm an takmarkaðra svæða. j — Sænskir Framhald af bls. 1. með 40% bliöndu miyndi fytla allt að 40 þúsumd fllösfcur. Er þetta mesta smiyglmál, setn feomið hefur upp á Norður- löndunuim frá iofeum síðati heimisstyrjaldar. Tolverðimir sfcöðvuðu bát- inin af tilviljuh, tíl að fá að líta um borð og skoða Skil- rlfei áhafniarinnar, en er þetr liitu í lestina í leiðSmini fuindu þeir megna áflengis- lykt, eiinis og skiljanlegt er. Þar sem báturiim var £ daniskri landhelgi, er hugisan- legt að dörusk yfirvöld bakt viið rannsófen miálsins. Stóp- stjóri bátsins er Norðmaður og sagði hann tollvörðum -aS hann væri á leið frá Anitwerp- en í Hoilandí til Gdynia í Póllandi með farmínn. Fjótir aðrir memm voru á bátnum. allt Finnar. Vantar því bara íslending inin í má'KS ttl að gera það fullkorrfiega sam- norræn't. — Frost Framhald af bls. 32. ið fram til þessa wn þremur vikum á eft.ir því sem eðSiiIegt getutr talizt vegna iangvairandl feuilda í vor, enda vatr júniímáin- Uður sá kaldasti sem komið hef- ur í áratugi. Enm er því efeki út- séð hvort uppskeru er að V8@tn.ta í hauist svo nofekru nemti, nema ef það verður því bebri tið firam I septamber. Þegar kart öflugrö.sin fiaffla milnnikiar vöxburiinn strax í toant- öfJiun'um, en þó á sér sbað hæg spretta svo framairlega sem eátJt- hvað af grösu.num stendiutr 6- sifeemmt. Miðað við það magn, sem vair sett niður aif feartöSium í vor hefði uppskeran orðifi 1 meðalári um 150 þús. tunatur, en eins og nú horfiir er varia áð bú- asrt við meiru en 60—70 þús. tunn um. MARGT SMÁTT GERIR EITT ST $ SAMVINNUBANKINN Vinum mínum öllum, sem glöddu mig með margvísiegu móti á áttræðisafmæli mínu 26. júlí siðastliðinn færi ég inni- legar þakkrr og blessunaróskir. Sesselja Eldjám.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.